Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1964, Blaðsíða 10
SIMAVIÐTALIÐ Dregur ekki enn úr absókn ur frímerki eigi eftix enn að seljast upp á næstu vik- Um . Listinn íslenzk frímerki 1964 mun vera væntanleg- ur í bókaverzlanir innan skamms, en útgáfa hans hef- ur dregizt talsvert að þessu sinni og mun þar vera um að kenna verkföllum þeim, sem voru hér í desember s. 1. Það er með nokkrum spenningi, sem frímerkja- safnarar biða útkomu list- ans hverju sinni, þó enn sé talsvert um að einn og einn safnari liti listann horn auga, er það þó staðreynd að frímerkjakaupmenn miða útsöluverð sitt að talsverðu leyti við listann. Um ein- stakar skráningar má allt- af deiia, en í heild hafa þær tekizt vel. FK ———— 2. tölublað 1964, minnast 50 ára afmæli Eim- skipafélags íslands. Ekki hefur upplag þessa merkis verið gefið upp frekar en vant hefur verið að undan- förnu. Um aðrar útgáfur á þessu ári er ekki vitað að svo stöddu en vænta má, að Póststjórnin gefi út tilkynn- ingu um ný frímerki innan skamms. Síðan um miðjan nóvem- ber hafa a. m. k. 5 frímerki selzt upp hjá Póststjórninni. Fyrst seldist upp 10 kr. Há- skólafrímerkið — (Upplag: 750.000), í jólaösinni seldist 4,50 kr. Reykjavíkur-frí- merkið upp — (Upplag 1.000.000), — og síðustu daga hafa þessi frímerki selzt upp: 2.25 kr. hesta- frimerki (Upplag: ekki vitað) — 3.50 kr. blóma- frimerki — (Upplag: 2.000.000) og 25 kr. fálka- frímerki (Upplag: 300.000). Þá hefur einnig frétzt, að 1.75 kr. íþróttafrímerki og og 50 kr. fánafrímerki séu á þrotum. Vegna þess að bæði 10 og 25 kr. og jafnvel 50 kr. frímerkin hafa selzt upp, mun hafa verið óvanalega mikið notað af 5 kr. frímerkjum, hvort upp- lag þeirra stenzt þessa not- kun er ekki gott að segja að svo stöddu, talsverðu máli í þvi sambandi skiptir, hvort 25 kr. frímerki verður gefið út fljótlega, en jafnhliða 5 kr. frímerkjunuim er rétt að hafa í huga, að óvanalega mikið mun verða notað af öðrum verðgildum, sem lítið hafa verið notuð undanfarið t. d. 1 kr. 1.50 kr. 2 kr. 2.50 kr. 3 og 4 kr. og sáðast en ef til vill ekki hvað sízt mun mikið verða notað af 50 aura frímerkjum. Það er því rétt fyrir safnara að vera viðbúnir því að nokk- — 32075. — Laugarásbíó. Góðan dag- inn. — Er forstjórinn við? — Auðunn Hermannsson hér. — Þetta er á Morgunblaðinu. Er nokkuð fréttnæmt í bíómál unum? — Já, ég hefði nú haldið það. Við erum búnir að fá nýja Todd AO-mynd, sem slegið hetfur flest met í aðsókn viða um heim. Hún heitir „E1 Sid“ og fjallar um frelsinshetju Spán- verja. Aðalhlutverkin leika Charles Heston og Sofia Lotren. Sýningar hefjast í næstu viku. Auk Todd-AO filmunnar fékk ég 35 mm filmu, svo að hægt verður að sýna hana í venju- legum kvikmyndahúsum út um land á sama tíma. — Er mikill munur á Todd- AO filmunni og hinni? — Já, biddu fyrir þér. Það etr gjörólík tækni. Myndin er mjklu skýrari á tjaldinu og hljóðið kemur í 6 rásum í stað inn fyrir 2 eins og í venjulegu stereoi. Til þess að gefa hug- mynd um filmuna, má geta þess, að hún vegur um 300 kg. en venjuleg 35 mm filma veg- um um 30 kg. — Eigið þér von á fleiri Todd AO myndum á árinu? — Já, við fáum „Alamo“ með John Wayne og eina japanska, „Kínamúrinn mikla“, sem Ame ríkumenn eru svo hrifnir af, að þeir kalla hana „konung 70 millimetranna". — Hvernig var aðsóknin að Laugarásbíói á síðastliðnu ári? — Ég er mjög ánægður með hana. Hún jókst um 40 prósent. Það þakka ég eingöngu því, hve góðar myndir við höfum haft, t.d. „Exodus“ og „Fanny“, sem um 20 þús. nxanns sáu. Annars eru of mörg bíó í Reykjavík. Ahrif þess eru þau, að við get- um ekki leyft okkur að vera VEGNA þess að talsvert hlé hefur orðið á þessum þáttum undanfariö verður hér rifjað upp það helzta, sem gerzt hefur í innlend- um frímerkjamálum s. 1. tvo mánuði. Þar er þá fyrst til að taka, að 15. nóvember voru gefin út Rauða Kross frí- merki. Upplag merkjanna hafði ekki verið tilkynnt fyrirfram, en skömmu eftir útgáfu þeirra var tilkynnt að það væri 500.000 af hvoru verðgildi, jafnframt var til- kynnt, að nýtt frimerki að verðgild: 10 kr. yrði gefið út þann 17. janúar til að Spurningunni svarar í dag frú Jóhanna Stefánsðóttir, eiginkona Stefáns Stefánsson ar, bæjarverkfræðings á Ak ureyrL Að jafnaði kýs maðurinn minn sér algengan íslenzkan mat, vel lagaðan og bragð- góðan. Einkun, er svínakjöt, og þó sérstaklega fuglakjöt vinsælt hjá honum. Fer hér á eftir uppskrift af góðum helgidagsrétti, ásamt tertu- uppskrift, sem hann mælir með. Hakkað buff með ananas og osti. 800 gr. hakkað nautakjöt 8 sneiðar ananas 8 sneiðar ostur Smjörlíki, salt og pipar. Búnar til 8 buffkökur úr kjötinu. Buffið steikt eða grillað á báðum hliðum. Kryddað og ananassneið lögð ofán á hvert buff. Osta sneiðarnar hafðar aðeins minni en ananashringirnir, og þær lagðar efst. Brúnað í heitum ofni þar til osturinn er runninn og farinn að hrúnast. Raspterta 3 stk. egg 3 msk. vatn 1 bolli sykur 1 bolli döðlur 1 bolli möndlur 1 bolli rasp 1 tsk. ger Eggjarauðunum og sykrin- um er hrært saman, þar í bætt vatninu ásamt þvi sem eftir er, að undanskildum stífþeyttum eggjahvítunum, sem eru settar út í síðast. Bökuð tvö form og botnarn ir lagðir saman með rjóma og sultu. Tertan síðan skreytt með rjóma og nið- ursköfnu súkkulaði. — Lánaðu mér 500 krónur? — Það gæti spillt vináttu okkar og hún er þó meira en 500 króna virði. — Lánaðu mér þá 1000 kall. með annað en úrvalsmyndir. Ekki svo að skilja, að ég sé á móti því, en úrvalsmyndir eru feiknalega dýrar (E1 Sid kostar um 350 þús kr. en 35 mm mynd um 30 þús.) og erfitt að £á þær, nema leigja fleiri myndir með þeim. Auk þess getum við ekki haft nema beztu myndir hér í Laugarásnum. Allt öðru máU gegnir um bíóin í miðbænum. Viss hópur fólks sér svo til hverja mynd, sem sýnd er, ef hún liggur í leið þeirra frá vinnu. Við þurfum hins vegar að hafa góðar myndir, til þess að fá húsfylli. Þetta er ofur skiljanlegt. Ekki nenni ég til dæmis til Hafnarfjarðar bara til að fara í bíó, nema sérstak- lega góð mynd sé sýnd þar. Mað ur sér jafnvel verri myndir, ef þær eru nær. — Heldur þú að sjónvarpið dragi úr aðsókn kvikmyndahús- anna? — Nei, ég held að það hafi engin áhrif eins og það er í dag. Hins vegar finnst mér líklegt, að íslenzkt sjónvarp mundi breyta miklu. — Hefur þú sjónvarp heima hjá þér? — Nei, ég á ekki sjónvarps- tæki. Mér finnst rangt að hafa það, þegar á heimilinu eru börn Ómar Ragnarssom: Sjö litlar mýs/Mömmuleikur. Það var í miðjum nóvembermánuði, sem plata þessi kom á mark aðinn. Skömmu síðar mátti heyra hana í hinum ýmsu óskalagaþáttum útvarpsins, en upphaflega átti þetta að vera barnaplata, þannig vax hún auglýsti, þó að útvarps- hlustendur á öllum aldri ósk á skólaaldri. Það er nóg annað, sem glepur hugann. Mér finnst vafasamur hagnaður fyrir fjöl- skylduna að hafa sjónvarpstæki meðan Keflavikursjónvarpið eitt annast útsendingu. Þegar uðu eftir að heyra vísurnar um Sjö litlar mýs. En Sjö litlar mýs er amerískt dæg- urlag (Seven little girls), sem var vinsælt fyrir tveim ur árum. Texti Ómars er skemmtilegur og er stílaður upp á jólin. Á þessari hlið plötunnar heyrum við nýja hlið á Ómari, því hér syngur hann blátt áfram og breytir ekki röddinni eins og hann íslenzkt sjónvarp tekur til starfa, hugsa ég að ég kaupi mér tæki. Þá verður maður að taika því, hvernig fer um að- sóknina að kvikmyndahúsun- um. gerir þegar hann syngur gamanvísur, og nú er ómar orðinn hinn ágætasti dægur lagasöngvari. Mömmuleikur á nú líklega bara að vera fyrir litlu börnin, en engu að síður hefur Ormar sungið þessar visur víða á skemmt- unum hinna, sem eldri eru og alltaf standa þessar vísur fyrir sínu, þó að Sjö litlar mýs sé skemmtilegra lagið á þessari plötu. Þær Anna Vilhjálms og Bertha Biering syngja með Ómari og gera það vel og Ólafur Gaukur og menn hans leika lipurlega undir. essg. Hver er uppahaldsmátur eiginmannsins 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.