Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 7
fcfegert Knstins&on, Kunax Juliusson, Karl Her mannsson, Björnsson. Guimar Þöröarson og Erlingur Bítilóðir unglingar BEATLES-ÆÐEÐ er í algleym- ingi. Sálfræöingax velta vöng- um en hafa ekki fengið neina lausn á þeirri glátu, hvers vegna það hefur gripið svo um Big, sem raun hefur borið vitni. íslendingar hafa jafnan haft augu og eyru opin fyrir öllu J>ví markverðasta er gerist úti í hinum stóra heimi og verð- ur ekki annað sagt en að ís- lenzkar unglingahJjómsveitir hafi reynzt trúverðugir boð- berar þessa faraldurs, Fimm ungir piltar ffá Keflavik, er nefna sig Hljóma, hafa á Bkömmum tima hlotið mikinn frama meðal unga fólksins fyr- ir túlkun sína á þessari tegiund tónlistar. Fyrirliði þeirra heit- ir Eggert Kristinsson. Þegar tiljómsveitin var stofnuð s.L haust var hann nýkominn frá Englandi, þar sem hann haíði dvalizt við nám og jafnframt kynnzt Beatles-æðinu í sinni upprunalegu mynd af eigin raun. Piltarnir í Keflavík tileihk- uðu sér þegar í upphafi hina frumlegu túlkunarháttu hinna kynlegu ensku kvista. Fyrst í Btað léku þeir aðeins eitt kvöld i viku í samkomuhúsi Njarð- víkur, en svo mjög hefur frægð arsól þeirra hækkað á himni eíðan, að nú er svo komið, að þeir þyrftu a.m.k. 10 daga í viku til þess að geta annað öll- um þeim óskiun, sem þeim ber- ast víðsvegar að um að koma íram. Egjgert sagði, að hann liti á hljóðfæraleikinn aðeins sem tómstundagaman og gæti ekki hugsað sér að gera slíkt að aevistarfL Hann sagðTst meta falleg klassísk verk meir og kvað dægurmúsíkina of ein- hliða til að hún gæti gripið Ihug manns til lengdar. — Er ekki varasamt að hljóta miklax vinsældir? — Það viU brenna við, sagði Eggert, að menn hækki í veldi við að standa .í syiðsljósinu smá tíma. Fátt er jafn hættu- legt og það, þegar framinn fer að hafa áhrif á persónuieikann. — Hvers vegna dýrkar unga fóikið sérvitringa, eins og t.d. the Beatles? — Ég hef oft Verið að velta því fyrir mér og þykir senni- legast að það sé vegna þess, hve ólíkir þeir eru öllum öðr- um. Ungiingarnir eru svo mót- tækilegir fyrir öilum nýjung- um. því fyrir mér, hvort „pop- músikin“ svokalJaða væri ekki sífelit að færast nær og nær frumstiginu. stemningu. Þeir hreyfa sig mik ið á sviðinu, reka stundum upp vein og lifa sig oft svo inn í músikina, að þeir gleyma stund og stað. Þessi framkoma þfeirra virðist snerta einhverja viðkvæma strengi innra’ með krökkunum. Þeir hrifast með, verða óþvingaðri og túlka dans- tilfinningar sínar eðlilega og óháð öðrum. — Verðið þið varir við áfengisneyzlu meðal unglingr anna? -— Þvi miður eru talsverð brögð að því á almennum dans leikjum. Við erum sjálfir all- ir bindindismenn, og þess Hippi, hippi, shake, ye, ye, oh baby!!! — Það er þeirra eftirlætissöngur. — Einhver neisti hlýtur líka að leynast í músikinni? — Undirstaða þessarar tón- listar er hið svokallaða „Mer- sey beat“. Þetta „tempó“, sem er mjög einfalt, skynja ungling arnir mjög vel. Það skapar hjá þeim sérstaka rythmatil- finningu og jafnframt nýjan dans. Þessi dans, sem nefnist „Shake“ eða „hristin,gur,“ ■ er annars svo furðulegur, að það datt af mér andlitið þegar ég sá hann i fyrsta sinn. Hann er þannig, að dansendur standa í sömu sporunum, skekja aðra öxlina eftir hljómifaliinu og dingla höfðinu. Fannst mér þetta óneitanlega likjast fnun- stæðustu dönsum hjá negjrum, og ég fór ósjálfrátt áð velta — Hvernig dansa íslenzkir unglingar? — Margir hafa tileinkað sér dansinn, sem ég lýsti áðan, en sumum finnst hann of kjána legur. Annars hef ég veitt því eftirtekt, að unglingarnir hafa mjög ríka músiktilfinningu og einkum þó stúlkurnar. Augljóst er, að gömlu dansamir eru á mjög hröðu undanhaldi. Nýj- ustu dansarnir eru ekki jafn fast mótaðir, og unglingarnir skapa þá að mestu leyti sjálfir og túlka á eigin hátt. Þar sem við leikum fyrir dansi, reyn- um við að kveikja í krökkun- um með kátínu. Gítarþrenning- in í hljómsveitinni, sem er óneitanlega spaugileg, virðist Vsa létt með að skapa gp'öa vegna þykir okkur skemmti- legast að leika á skólaskemmt- unum, þar sem við verðuru Eflfert Kristinsson stingur í itúf við bítilhöfuS félaga sinna > aldrei varir við vínneyzlu. Ég hef leikið fyrir dansi í sex ár og því haft gott tækifæri til þess að fylgjast með því, hvernig unglingarnir skemmta sér. Áfengið er hættulegur förunautur ungllinganna og það grefur undan sjálfstæði þeirra. Rótleysi og ósjálfstæði er áber andi í fari sumra og þeir reyna að vernda persónuleika sinn með víni og sýndarmennsku. En slíkt er auðvitað skamm- góður vermir. — Hvað dettur þér í hug til úrbóta? — Það þarf að vinna bug á rótleysinu og skapa ungling- unum aukið aðhald til tóm- stundaiðkana. Að vísu hetfur talsvert á unnizt í þessum etfn- um á síðustu árum, en betur má, etf duga skal. Þetta aðhald þarf að eiga dýpri rætur og ná inn í skólana. Unglingsár- in eru viðkvæmt aldursskeið og geta ráðið því hver stetfna er tekin á lífsbrautinni. Þess vegna er brýn nauðsyn að hlúa vel að ungviðinu. a. L Gítarþrenningin — ye, ye, ye, ye! ». tölublað 1064 LESBÖK MOEGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.