Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 10
A erlendum bókamarkaði Skáldrit, bókmenntasaga. Anglo-Norman liiterature and its Background. Oxf. Univ. Press, £4/— 1963. Anglo-Normannskar bókmenntir bornar saman við hrein franskar og enskar bókmenntir, og raktar pólitískar og þjóðfélagslegar ástæður til mótunar þeirra. History and the Contemorary Essays on Nineteenth Centnry Eiterature. Jones Mumford. Wis- consin U. P. (Væntanleg). Amerísk bókmenntasaga. tJr ockulta dagboken. A. Strind- berg. Utg. Torsten Eklund, Bonn- iers, ca. 20 kr. sænskar. Úrval úr dagbókinni, nú útgefið í íyrsta sinn. Le fou d’Elsa. Aragon. Gallimard, 28.50 NF. Póesi-róman um síðasta ifonung- inn í Granada, Boobdil. Dulklædd samtímalýsing. Das Badehaus. Ernst Augustio, Piper, 17.80 DM. Der Kopf (1962), fyrsta bók höf. fékk Hermann-Hesse-verðlaunin, þessi ckáldsaga fjallar um valda- puðarann, tragíkómisk saga. s Dickens in His Time. Ivor Brown. Nelson, 25s. 1963. Daglegt líf á Englandi á dögum Dickens, liðlega rituð. The Everlasting Spcll. Joanna Richardson. Cape, 35s. 1963. Keats og vinir hans. --- SÍIHAVIÐTALKÐ _______ ekki árnar í hendur Látum útlendinga er að frétta af málum stanga- veiðimanna? Hvað segir þú t. d. um Öiifusármáiið? — Ég tel, að það hafi verið misráðið af Árnesing(um að haína tilboði Stangaveiðifélags Beykjavikur. Það er ekkert launungarmál, að netaveiðin, einkum neðst í Öifusá, er fisk- stofninum hættuleg, og verði henni haldið áfram eins og hún hefur tiðkazt um ailmörg ár, hlýtur iaxinn á svæðinu að ganga til þurrSar á næstunni. — Ekki fæ ég heldur séð, að tilboð SVFR hafi verið óhag- stætt veiðiréttareigendum, mið að við þá upphæð, sem þeir segjast hafa haft upp úr vatna svæðinu undanfarið ár hvert. Okkar tilboð var u.þ.b. heim- ingi hærra. Og þess ber að gseta, að tiltölulega fáir neta- menn fleyta rjómann af allri veiðinni, en aðrir jarðeigendur fá sáralítið í sinn hlut. Held ég, að varla geti liðið á löngu þar til uppsveitamenn þarna eystra neyta meirihluta síns til að fá það, sem þeim ber með réttu, og þá verður vatna- svæðið leigt út til stanga- veiði. — Telur þú stangaveiðinni hættu búna vegna óhreinkunar veiðivatna? — Þetta hefur enn sem kom ið er ekki v.erið teljandi vanda mál hér á íslandi, en viða í öðrum löndum er það orðið mjög alvarlegt. Svo bar t. d. við á síðasta ári, að fiskstofn- inn í einni beztu veiðiá Suður- Jótlands var strádrepinn með eitruðu frárennsli úr þákpappa verksmiðju. Það mun hafa orð- ið dýrt spaug fyrir eigendur verksmiðjunnar, því að lögum samkvæmt verður hún að bæta tjónið. Einnig hefur komið fyrir, að frárernisii af mykju hafi g/randað fiski í stórum stíl. Um þetta verður annars grein^ í næsta hefti Veiðimanns ins. í henni kemur það fram, að við íslendingar þurfum að gæta okkar í tæka tíð, etf ekki á að fara eins illa fyrir okkur í þessu efni og sumum öðrum þjóðum. — Hve oft á ári kemur Veiði maðuxinn út? — Fjórum sinnum. Upplag- ið er 2 þúsund. í ritinu birtast greinar og fréttir um veiði- mál, svo og hugleiðingar manna, sem eiga margar sínar mestu unaðsstundir við ár og veiðivötn. Við förum okkur hægt í deilum um netaveiði og stangiaveiði, enda teijum við að það mál verði aldrei leyst með gifuryrðum. Ég vil nota þetta tækifæri til að minna velunnara Veiðimannsins á það, að senda honum greinar og fréttir. — Hverjum er að kenna hin ört hækkandi leiga á veiðiám? — Stangaveiðimenn eiga sjáifir mikla sök á því, hvernig komið er í' leigumálunum. — Þeir hafa boðið árnar hverjir upp fyrir öðrum. En mesta éþurftarverkið af ölium var þó að draga útlendingana aftur hingað. Það er alvarlegra en mörgum kann að virðast í fljótu bragði, eí sú þróun heid- ur áfram, að ámar séu teknar af islendingfum. Það er og glám skyggni að nefna gjaldeyris- gróða í þessu sambandi. Þegar búið er að bola okkur burt úr ánum, kynni svo að fara, að við leituðum út fyrir land- steinana, til þess að bæta okk- ur upp missinn, og til þess þyrftum við erlendan gjald- eyri. Leiga ánna er orðin fjarri allri skynsemi. Þótt samkeppni sé sjálfsögð og'heppileg, getur hún farið út í öfgar eins og annað. Ég verð þó að játa, að ég kann engin ráð til að leysa þennan vanda, því áð sjálf- sögðu taka baendur hæsta til- boði, sem berst hverju sinni. En vegna þjóðíélagslegs gildis stangavedðinnar sem hollrar Guðmundi finnst allflest matarkyns gott. Má þar t.d. netfna ailan íslenzkan mat. . Af hversdagsréttum eru rúllettur nr. 1. Af „betri mat“ finnst honum mjög gott nauta- kjöt' svo og fugla —, einkum grillsteiktur kjúkl- lingur með sveppasósu (úr ferskum ísl. svepp- um) og frönskum kartöfium sem þurfa helzt að vera matreiddar heima. Það er að vísu nokkuð seinlegt, en bónda mínuim finnst þær svo miklu betri þannig, að hann réttir þá gjarnan hjálp arhönd við tilbúning þeirra. í forrétt kýs hann helzt humar með mayonnaise og grænmeti. Ábæitisréttum er hann ekkert sérlega spennt- ur fyrir, en aftur á móti er kaffibollinn etftir matinn al- veg ómisisandi. Og svo má víst ekki gleyma laxinum, sem ailtaf er vel þeginn (og er þá alveg sama hver heí- Ur veitt hann). Svo er hér terta, sém á- vallt er vinsæl: 3 eggjahvítur, 150 g syk- ur, 150 g möndlur, % tsk lyftiduft. Hvíturnar stífþeyttar, sykrinum blandað í og síð- ast hökkuðum möndlunum. Bakað við frekar góðan hita í ca. 15 mín. Botnamir bleyttir í sherry og lagðir saman með þeytt- um rjóma, súkkulaðibitum og söxuðum valhnetukjörn- um. Bezt er að láta kök- una standa dáiitia stund í frystihólfi áður en hún er borin fram. íþróttar, væri óskandi, að ein- islenzkar veiðiár verði fram- hver ráð fyndust til þess að vegis í höndum íslendinga. — 13755. . •— Víglundur Möiier. — Góðan dag, þetta er hjá Lesbók Morgunblaðsins. Hvað Spurningunni svarar Elín Snæbjörnsdóttir, eiginkona Guðmundar Árnasonar, tannlæknis, Skeiöarvogi 33. The Dave Clarke Five: Bits and pieces/. All of the time. Hér er á ferðinni ensk hljómsveit, sem leikur í sama stíl og hinir heims- kunnu Beatles, en þær skipta hundruðum í Eng- landi, sem allar hafa nóg að gera vegna þess að músilk sú sem Beatles hafa einskorð- að sig við þykir alls staðax góð og gild vara síðustu mánuðina. Fyrra lagið á þessari plötu er nokkuð sérkennilegt og minnir að mörgu leyti á iag- ið „Sun arise“, sem Rolf Harris gerði frægt fyrir ári eða svo. Dave Clarke og menn hans syngja ekki sér- lega vel, en það er allt á fullu, hver einasti takki á rafmagnsgíturunum stilltur á fullt og trommuleikarinn lætur ekki sitt eftir liggja, sem er reyndar Dave Clarke sjálfur. Síðara lagið er ekki upp • á marga fiska, en líklega er ég ansi hræddur um að all ar lítt þekktu hljómsveitirn ar, sem nú eru í gangi í Eng landi verði atvinnuiausar, þó vera megi að Beatles haldi vinsældum, það er erfitt að ganga fram hjá því, að heimsfrægir eru þeir — og þeir sem heimstfrægð nó þurfa meira en eitt eða tvö ár til að gleymastf aftur. íellur það eins og hið fyrra, í smekk unga fólksins, þvi ihávaða rokkmúsilk er það sem blífur þessa mánuðina, svo verður það eitthvað ann að eftir ár eða svo og þá Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. tödublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.