Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1964, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1964, Blaðsíða 15
'AVlKim S»"1 rr mW1 vn.iA/ jV\ <*d A* K*5 V^\ Þat er upphaf þessa máls, at Og með honum sá áss, er Loki Koma þeir at kveldi til eins bú- Öku-Þórr fór .með hafra sína ok heitir anda ok fá þar náttstað. reið (vagn, kerru) .... En um kveldit tók Þórr hafra Eptir þat váru þeir flegnir ok sína ok skar báða. bornir til ketils. En er soðit var, þá settisk Þórr til náttverðar ok þeir lagsmenn. Þórr baiuð til matar með sér búandanum ok konu hans ok börnum þeirra. Sonr búanda hét Þjálfi, en Röskva dóttir. Þá lagði Þórr hafrstökurnar (hafursskinn, hafursgærur) útar frá eldinum ok mælti, að búandi og heimamenn hans skyldi kasta á hafrstökurnar beinunum. — Þjálfi, son búanda, hélt á lær- legg hafrsins ok spfetti á knífi sínum ok braut til mergjar. ~* 26. tbl. 1984 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.