Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1964, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1964, Page 15
En um kveldit tók Þórr hafra sína ok skar báða. Eptir þat váru þeir flegnir ok bornir til ketils. En er soðit var, þá settisk Þórr til náttverðar ok þeir lagsmenn. Þórr bauð til matar með sér búandanum ok konu hans ok börnum þeirra. Þá lagði Þórr hafrstökurnar (hafursskinn, hafursgærur) útar frá eldinum ok mælti, að búandi og heimamenn hans skyldi kasta á hafrstökurnar beinunum. — Þjálfi, son búanda, hélt á lær- legg hafrsins ok spretti á knífi sínum ok braut til mergjar. 26. tbl. 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.