Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1964, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1964, Síða 3
sbóð á stalli ' miðri þrönginni, glóandi í sólskininu. Fólkið sté dansinn í ákafa og margir lágu á fjórum fótum fyrir framan dýrið og tdbáðu. Sandurinn rauk og loftið var mettað af undarlegri stemningu. Ósjálfrótt færðu þeir sig nær og ihorfðu á, fujlir undrunar, Ömar mælti: „Hvað sem öðru líður, þá verður ekki jáið hve hann H. Lann hét Ómar og var einn á gangi uirn eyðimörkina, er maður kom hlaupandi tii móts við hann og veifaði höndunum yfir höfði sér. Það var auðséð á tiilburðum hans, að hon- um var mikið niðri fyrir. „Hvað er um að vera?“ spurði óm- ar, er ókunni maðurinn var kominn > kallfæri, en hlauparinn gat ekki svar að fyrir mæði, heldur fleygði sér másarndi niður í sandinn. „Hvað er eiginiega um að vera?“ spurði ómar aftur, og rödd hans var ákafari en áður, því að nærvera ókunna mannsins hafði æsandi áhrif á hann. „Hvers vegna hleypurðu eins og óður?“ Ókunni maðurinn engdist sundur og saman af mæði, þar sem hann já í sandinum. Það var engu líkara én hann væri í dauðateygjunum. Ómar sá ekki annað ráð vænnia en að bíða, unz mesiti móðurinn væri, af honum runninn, og settist því á hækjur sinar við hlið hans. Loks gat hann stunið upp óljósum sefningum milii skorp- inna varanna og sagði. „Fólkið er geng ið af vitinu; það hefur gjört sér kálf, cansar umihverfis hann o,g tilbiður. Ég ætlaði að finna spámanninn og segja homim það, í þeirri vbn, að hann gæti komið vitinu fyrir fólkið, og þegar ég sá þig úti á eyðimörki mi, þá hélt ég að það væri hann; þess vegraa. flýtti ég mér eins og ég gat en r\ú er ég alveig uppgefinn og get tæp- ast hreyft mig úr stað fyrir þreytu og mæði.“ Síðustu orðin ruddust fram yfir var- ir hans, milli þess sem hann blés. „Það var mikið að þú gazt stunið þessu upp,“ sagði Ómar og gat ekki leynt undruninni í rödd sinni, ,,en ég veit ekki hvort ég skil almennilega, hvað þú átt við. Þú veizt að spámaðurinn fór upp á fjallið til þess að tala við Guð, og enginn veit hvenær hann kem. ur aftur, en hvers vegna hefur fóíkið gjört sér kálf og hvers vegna dansar það umhverfis hann og tilbiður?" EHir Eggert Laxdal Okunni maðurinn var nú setztur upp og talaði af miklum ákaifa, með höfuðhnikkjum og handapati. Ilann mælti: „Fólkið segir að •spámaðurin.n sé horfinn, og að Guð muni hafa nurnið hann upp til himna. Það segir að Guð hafi yfirgefið það og láti sér ekki leragur arant uim hag þess, og því fengu þeir Aron til þess að gjöra sér kálf, í fullri stærð, úr skíru g'ulli, og nú dansa þeir umhverfis dýrið og til- biðja það, í stað Jave Guðs.“ „Mér þykir þú segja óheillatíðinji,“ mæiti Óm,ar og horfði óttaslegiran í átt ina til tjaldbúðarinnar, sem óljóst mátti greina í fjarska, milli hæðardraig anna, „en hvar fékk fóikið svo mikið gull, að gera mætti kálf í fuiiri 6tærð?“ „Flestir lögðu eitthvað til af skart- gripum sin-um, bræddu þá síðan upp og steyptu líkneskið, se-m Aron hafði mótað,“ imælti ókunni maðurinn. Hann hafði nú kastað mæðinni og peir etóðu upp og gen-gu hægt í áttina til tj-a'.dbúðanna. „% s-kil ekki hvemig þeir gátu feng- ið Aron til þ-ess að gjöra slíkt, hann sem -er bróðir spámannsins og stendur honum næstur,“ sagði Ómar. „Fólkið suðaði og suðaði í hoaum, «nz hann gafst upp og lét un-d-an ósk um þess í reiðikasti. Þú hefðir átt að sjá -hvemig hann hamaðist, loks þegar hann hóf verk sitt og svo ógurlegur var hann ásýndu-m, að enginn þorði að kom-a nálægt honum. Þegar hann lieks hafði lokið smíðinni, þá æddi hann urn tjaldbúðina og formælti iýðn um, en fólkið lét sem það heyrði það ekki, heldur ruddist að honum og bar hann nauðugan í gu lstól, hrópandi af fögnuði,“ sagði ókunni maðurinn og baðaði út höndunum. Þeir nálguðust nú tjaldbúðirnar, og það var auðséð á öil-u, að eitthvað óvenjulegt var um að vera. Ómur af strengja-eik og söngröddum barst til þeirra. ' „Við skulum ekki fara nær“, sagði ó- kunni m-aðurinn: „ef til vill verðum við gripnir af æðinu og látum dragast inn í darasinn.“ Rödd hans var óttafull. Þeir námu stað ar og horfðu á úr rpkkurri fjarlægð. „Það getur nú ekki gert neitt fil, Þó við förum örlífið nær,“ sagði Óm-ar hug hreystandi: „komdu, við skuluim virða þetta fyrir okkur, það er engin hætta.* Hikandi héldu þeir ferðirani áfram og héldu sig í skjóli við tjöldin. Hljóm- fall strenigjanna lék nú um eyru þeirra. og kálifurinn bl-asti við, þar sem hann LJÓÐ, Eftir Ninu Björk Árnadóttur ViS börðumst allan daginn gegn birtunni hópur af helköldum sálum, sem hötuðust við allt. Blómin stundu við snertingu okkar og ojarminn í augum barnanna slokknaði, er þau sáu okkur nálgast. Við börðumst allan daginn gegn birtunni * og bárum visnuð blöð að vitunum. Þegar nóttin kom og kyssti andlit okkar sáum við stjörnurnar gráta. hjá því komizt að viðurkenna, að kálf- urinn er vel gerður, hann er sannkallað listaverk, sjáðu hve hann glóir í sólskin inu.“ • Ókunni mað-urinn samisinnti því, enda var það satt, kálfurinn var sannkallað listaverk. Hringur hinnar iðandi mann mergðar dreifðist og náligðist þá, án þess að þeir gæfu því gaum. Slæður stúlkai ann-a blöktu fyrir fram-an þá, og raettir fótleggir þeirra bærðust, um leið og þeir liðu framhjá. „Hvers vegna standið þið þarna og gláp ið? Verið með, komið og stigið sponð við óigandi hljómfall strengjanna, koin- ið!“ Það voru stúlkurnar sem kölluðu, þær höfðu orðið þeirra varar. Ómar og ókunni maðuriran lifu SRyrjandi hvor á ann-a-n. „Ætlið þið ekki að vera m-eð? Hvers vegna komið þið ekki? Standið ekki eins og trédrumbar- Mað-ur skyldi halda að þið væruð höggnir út í stein! Komið!" sr að voru stúlkurnar, sem hróp- uðu til þeirra að nýju og veifuðu slæð um siinum, um 1-eið og þær teygðu úi ristinni. Þeir ætluðu að sivara einhverju en áður en varði lögð-ust nettir -handlegg ir- mjúklega um le-ndar þeirra og leiddu þá inn í hópinn. Fagnaðaróp kváðu við. Ómar og ókunni maðurinn létu nú ber ast með hópnum, án þess að taka þátt í dansinum. Þeir fylgdust bara með stúlk unum, sem höfðu dregið þá inn í m-anr þröngina. Ópin kváðu við alls staðar umhverfis þá, og hrynjandi hreyfingar stúlknann-a læstu siig smám saman um líkama þeirra. Brátt tóku fætur þeirr.i að iða með hljómfallinu, eins og fætur hinna. „Dansið og tilbiðjið gullilíkneskið, því að sp-á-maðurinn er vikinn frá oss, og Guð hefur numið ha-nn upp til himna og skilið okkur eftir hirðulaus í eyði- mörkinni! Dansið því og veitið hinum nýja guði vorum lotningu, því að hann er öll-uim guðum fremri! Sjáið hina stæltu bringu hans og hve hann g-lóir í sólskininu, sjáið!“ -* annig æpti lýðurinn og veifaðl reykelsi og rauðum slæðum umihverfis sig. Sandurinn rauk undan iðandi iljum og seiða-ndi hljómfaU strengja-nna óf sig um æð-ar þeirra Ómars og ókunna marans ins. Þeir dönsuðu sem trylltir, rótuðu mekkinum með fótum sínum og æptu eins og hinir. „Sjáið hvað fætur þeirra eru liprir, þeir eru fæddir dansarar! Komið, við skulum tilbiðja dýrið, komið!“ Það voru stúlkumar sem köl'.uðu til þeirra, og þeir ifylgdust með hópn-um eins og í leiðslu. Þó voru þeir ákveðnir í því að tilbiðja ekki þetta dauða likn-eski, en ög randi orð stúlknanna beygðu um síðir kné þeirra, og áður en varði lágu þeir flatir á stallinum, þar sem líkneskið glóði og góndi kálifsauigum út yfir trylltan hópinn. 36. tbl. 1964. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.