Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1964, Side 8
LESTARRÁNIÐ
Eftir Peter Hamill
A ihverju kvöldi, allt vbtviðra-
saima suimarið í BrGtlandi, hafði dag
skráin verið óbreytt í öðrum innigmgi
í B-deiid fangeisisins í Winson Green
fangelsinu. Charles Wilson í klefa nr.
12 reis upp af bedda sínum, fór ur
bláa einkennisbúningnuim með fjóra
hvítu dílana á bakinu, braut hann
vandlega saman og lagði hann fyrir
utan dyrnar. Síðan var dyrunum lok-
að og Charles Wilson teygCi úr aliln
sex feta lengd sinni á beddanum,
renndi fingrunum gegnum hrokkið,
dökkjarpt hárið og reyndi að sofna.
En það var hægar sagt en gert. Díl-
arnir fjórir á einkennisbúningi Wils-
ons þýddu 'það, að hann var undir al •
veg sérstöku eftirliti, og í þessu forn
iega, yfirfulla búri í Winson Green
þýddi það sama sem, að óvarða loft-
ljósið í klefanum logaði alla nóttina,
og vörðurinn tók frá gæjugatinu a
hurðinni á hverjum stundarfjórðungi.
En Charöes Wilson var að hefja 30 ara
fangelsisvist og hafði þegar vanizt
þessu. Flest kvöld las hann sig í svefn
á blöðunum, og lét þau hlífa sér við
ljósinu. Verðirnir minntust þess seinna,
að sum kvöldin lá hann bara og starði
upp í loftið, með þokukenndiain svip
á laglegu andlitinu, sem var orðið
nokkuð feitlagið á 32 ára gömlum
ma.ini. í»að var rétt eins og hann væri
að njóta einhvers gfæsilegs vöku-
draums. Og sá draurour hefur trúleiga
snúizt um eitthvað utan klefans og
gráu veggjanna með varðturninum á,
út fyrir ljósin í Birmingham — eitt-
hvað út í bláinn. Charles Wilson hafði
meiri ástæðu en flestir aðrir þarna í
fangelsinu til að óska, að hann væri
þar ekki. Því að Cbanles Wilson var
einn tólf manna, sem voru að afplána
samtals 307 ára fangelsisdóm fyrir þátt
töku sina í lestarráninu mik'Ia, árinu
áður, þar sem ræmt var 7.369.000 ster-
lingspundum, og var þetta stænsti
þjófnaður á reiðufé í allri veraldar-
sögunni. Aðeins 942.000 pund höfðu
kjonúð aftur til skila, og Wilson vissi,
hvar hitt var falið.
E n þetta daglega tilbneytinga-
leysi var rofið síðla nætur hinn 12.
ágúst. I>á um kvöldið 'hafði Charles
Wilson ekki lesið sig í svefn. í þess
stað ákvað hann að stytta þessa 30 ára
fangavist sína um 29 ár og áitta mán-
uðum betur þó. Skömmu eftir klukkan
þrjú um morguminn, klifruðu þrír
menn upp 20 feta háan famgelsismúr-
inn, á stolnum stiga, létu sig svo siga
inn í garðinn á kaðalstigum, og kom-
ust inn í álmuma þar sem Wilson var
innilokaður. Tímasetning hjá þeim var
hárnákvæm. Þeir vissu atveg upp á
hár, hvenær vörðurinn yrði ekki þarna
í ganginum. Með eftirlíkingu af tveim-
ur fjöllyklum komust þeir inn í gang-
inn og síðan inn í klefa Wilsons. Menn
irnir 'höfðu með sér alfatnað, og Wil
son var að klæðast honum þegar vörð-
inn bar þar að á himni regilulegu stund-
arfjórðungs-eftirlitsferð sinni. Hann
var sleginn í rot. Fífldjörfu mennirn-
ir f jórir fóru síðan út sömu leið og þeir
höíóu komið. Og lestarránið mikia,
sem var þegar orðið að þjóðsögu í Bret-
lai.úi, hreif menn nú enn meir en áður
þegar óaldarflokkurinn hafði framið
fangeiisisinmbrotið mikla.
Viðbrögð alls almennings voru næst-
um eindregin aðdáun. Skáldsagnahöf-
undurinn Gralham Greene skrifaði
Daily Telegraph í London: ,,Er ég einn
af miklum. minnihluta, er ég kenni að-
dáunar á þeim slyngleik bg hugrekki,
sem felst að baki lestarráninu mikla?“.
Og þegar hann hefur svo harmað strsng
leika þegsa 30 ára dóms, bætir hann
því við, „að það er engin furða þótt sum
ir okkar finni samúð með mamninum,
sem slapp út úr slíkri fangavist". Rann
sókn var hafin á því, hvernig innbrots-
mennirnir hefðu náð sér í fjöllyklana
og það var almannaró’mur, að þar
hefðu þeir fengið hjálp „innan frá“.
Það var ein-nig viðurkennt, að enn vila
mienn furðu lítið um lestarránið sjálfit.
í dag, þegar meira en ár er um liðið,
er lögregian enm að reyna að koma
myndagátunni saman.
E ldsmemma morguns 8. ágúst 1963
hvíldi þögn og myrkur yfir sveitinni
krir.gum þorpin Cheddington, Leighton
Buzzard og Aylesbury.
Skömm.u fyrir kl. 2 um morgumnn
var þcignin rofin af póstlestinni nnlli
G'liasgow (Og London, sem lét heyra til
sín skröltið í fjarska, á hraðri ferð til
Lomdon. Við stjórntæki dísilvélarinnar
D326 voru Jack Mills vélstjóri, sviplít-
ill, lágmæltur öldunguir í járnbrauta-
starfi, 57 ára að aldri, sem hafði ekið
tilbreytingalítið á brezkum járnbraut-
um í tólf ár, og gvo aðstoðarmaður
hans, David Whifby, 26 ára. Þeir reyktu
vind'iinga og skröfuðu lágt sarnan um
nýalstaðna langa helgi, verzlunarmanna
helgina, sem er þrír dagar í Bret-
landi. Aftan í þeim voru 12 járnbrautar-
vagnar, sem voru raiunverulega póst-
hús á hjólum. í tíu þeim öftustu voru
um 75 póistmenn að greina sundur
nokkuð af þeim 30 milljónum bréfa,
sem daiglega eru sett í póst í Bretlandi.
Og í öðrum vagnimuim fyrir aftan vélina
voru fimm pósfmenn með sérstakan
farm meðferðis. Þetta voru 128 póstpok
ar fullir af snyrtilega pökkuðum ems-
punds og fimm punda seðlum. Þetta
vbru tekjurnar af hinni löngu helgi. og
nú var verið að senda það til London
frá bömkum um a'ilt Norðurlandið.
Þegar Mills nálgaðist krossbrautina
við Sears, sá hann gulbrúnt að’VÖi'unar
Ijós, og tók að beita hemlunum. Við
sjálf brautaimótin við Sears var rautt
Ijós og hann stanzaði alveg. Þá var
klukkan. 3.03.
TThitby steig út úr vaigninum og
gekk nokkur fet áfram til að komast í
neyðarsímann, sem var við sporið. Þeg
ar Whitby tók heyrnartólið var það
laust í hendi hans. Snúra.n hafði verið
skorin sundur. Hann horfði fram eítir
brautinni og bjóst við að sjá þar eim-
hverm vinnuflokk að starfi. Þar var en.g
inn rnaður. Hann sneri við og horfði
aftur eftii lestinni og sá þá allt í einu
mann með prjónaða fjallgönguhettu á
höfði, sem gægðist fram milli annars
og þriðja vagnsins. Ekkert sást af and-
litinu á honum nema augun.
— Hvað er að, kunningi? sagði Whit-
by.
— Komdu hérna.
Whitby gekk til hans og bjóst við að
fá að heyra, hvað væri að.
„Þegar ég var kominn nógu nærri hon
um, greip hann um handleggina á n.ér
fyrir ofan olboga, sneri mér út frá spor
inu og hra-tt mér niður undirs;töðuna,“
sagði Whitby síðar. „Þarna voru tveir
menn fyrir meðan. Annar bylti mér nið
ur á jörðina en hinn sýndi mér kyifu
og sagði:— Ef þú gefur hljóð frá þér,
drep ég þig. Þegar hann loksins tók
höndina frá munninum á mér, sagði eg:
Gc-tt og vel, kunnin.gi, ég er með þér.
Og hann svaraði: — Þakka þér fyrir.“
Á rneðan hafði Mills beðið þegjandi
inni í vagninum. Hann hafði enga sér-
st-aka ástæðu ti'l að vera hræddur —
póstihúsið hafði aldrei verið rænt þessa
öld eða meira, sem það hafði verið í
gamgi. En þá heyrði hann eimhvera
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
koma uipp tröppurnar á vagninum.
g———I———jaa
Herfangið var sjö milljónir sferlingspunda.
MSest af því er enn ófundið — ásamt einum
dœmdum rœningja, sem hvart úr fangelsinu
Þannig gera m.snn sér í hugarlund, að lestarránið hafi farið fram.
36. tbl. 1964.