Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1964, Qupperneq 9
Lögreglan rannsakar stig'ann sem VVilson notaði til að komast undan með
hjálp þriggja manna.
fyrir ofbeldisrán. „Qoody er sannarlsga
merkileg manntegund“, segir háttsett-
ur .ögreglumaður í London, „en hann
hefur verið utan laga otg réftar mestalla
ævina. >ar sem hann óx upp í London
var þetta reglan, og flestir félagar hans
og jafnaldrar hafa eitthvað verið í fang-
elsi. En það voru al'lt saman smáþjófar.
Goody ei' vel gefinn og hefði getað kom-
izt lanigt á hæfileikum sínuim. En útkom
an varð sú, að hann gerðis't fyrsta
flokks glæpamaður." Barþjónn nokkur
á sfað, sem Gbody sótti mikið, í West
End, minnist hans sem slæpingja. „Hann
kom oft hingað inn, pantaði einn drylck
og stóð síðan við barinn klukkutímun-
um saman. Hann var „kaldur kall“ að
vísu, en olli þó aldrei neinum vandræð-
um. Ilann sveiflaði aldrei seðlabunkum
og var ekki hávær, heldur stóð hanr.
svoira við.barinn þangað till einhver kom.
sem hann þekkti, bg þá gaf hann sig á tal
við hann. Oftar en ekki fór hann út með
einhvers annars mianns stúlku og það
kostaði hann ekki mikla fyrirhöfn."
Siðagt fékk Goody dóm 1956, en þá
fékik hann þrjú ár í Wormwood Scruhbs
fyrjr innbrot í búð og þjófnað. Þegar
honum var sfleppt, var hanin sýnilega far
inn að stefna hærra. Samkvæmt frásögn
lögregluinnar var eitt í þeirri grein lest
arránið mikla.
Scotland Yard er þeirrar trúar, að lest
arránið hafi verið í undirbúningi ailan
veturinn 1982-63, óg að Goody hafi kom
ið þar við sögu frá fyrsfu byrjun. Nán-
ustu féiagar hans voru miklir vinir
hans, sem voru sama sinnis hvað
snierti stórar fjárupphæðir og báru fag-
laga virðingu hver fyrir öðrum. Einn var
Charles Wilson, sem gaf sig út fyrir veð
mangara, og hafði verið sýknaður ásamt
Goody af flugvallarráninu. Hann var
kvæntur laglegri, ljóshærðri stúlku og
átti þrjár dæfur og hafði á sér fjóra
dóma. Hinir vlaru ,3ruce Reynolds, 31
árs gamal'l forngripasali, með frískleg-
an rjóðain yfirlit, livöas grá augu og
sakaskrá, og Ronald (Buster) Edwards,
þrekvaxinn k’iúbbeigandi, 32 ára.
essir fjórir sátu í stjórn fyrir-
tækisins oig svo bættu þeir við sig
fimm félögum: Ronald Biggs, Robert
Welch, James (Big Jim) Hussey, Thom
as Wisbey og James Whiite. Eftir að hafa
áklv.-ðið staðinn nálægt Sears-brauta-
mótunum, rannsakaði hópurinn landslag
ið í margra mílna uimhiverfi. Þeir settu
á sig staðsetningu símalína og rannsöik
uð var stundvísi póstlestarinnar, og um
ferðarmerkin og neyðarsiminn var allt
vandlega athugað. Sumir úr f’rkknum
rangluðu inn á Eustonstöðina í London
og athuguðu nákvæim'lega, hvernig járn-
brautarstarfsmenn fóru að því að losa
vagna aftan úr. Til þess að vera vissir
um, að allt væri nó'gu nákvæmt, keyptu
þeir sér kvikmyndavél og tóku myndir
af athöfninni. Lögreglan heldur, að
einnig hafi þeir samtímis kynnt sér allf
urhhiverfi á stöðinni í Glasgow.
Vegna tveggja áríðandi framkvæmda
atriða bættust fleiri menn í hópinn —
þau atriði voru flutningurinn og felu-
staðurinn fyrir herfangið, Þessir flöknu
akvegir í Buckinghamshii'e gátu vililit
hvern venjuliegan ekil, einkum þó ef
hann þyrfti að aka ljóslaus. Þeir fengu
því í lið með sér atvinnu-kappaksl urs-
mann að nafni Roy James, 28 ára, sem
var yngstur í hópnum, en hafði þegar
sex sakadóma til síns ágætis.
Þörfin á felustað bætti þremur mönn
um við í hópinn. Einn var Leonard Fi-
eld, 31 árs gamatl sjómaður úr kaup-
skipaflotanum, sem átti ekki annan
glæpaferil að baki en eina 5.60 doillara
sekt fyrir flakk. Þar eð hann var sama
sem heiðarlegur, var honum falið að
kaupa búgarð í nánd við Bridego-hrúna.
GcLdy sendi hann til viðtals við mála-
færslumanns-skrifara að nafni Brian
Field — óskyldan Leonard — sam hafði
Framliald á bls. 12.
„Ég leit upp og bjóst við að sjá Da-
vid“, sagði hann seinna, „en ég sá manr
með grímu, sem hélt á járnstöng, sem
vafin var í hvítan dúk. Hann lyfti henm
til að berja mig, og ég hugsaði m.eð
mér: — Ekki fer ég að gefast upp án
þess að bera hönd fyrir höfuð mér. Ég
gat næstum Ihrint honum ofan af tröpp
unni, en þá var ég sleginn aftan frá.
Ég man ekki, hve oft þeir börðu mig.
En þeir héldu því áfram og brátt var
vagninn orðinn fullur af bláklæddum
mör»num.“
Mills lá á gólfiniu á grúfu. Höfuðið
á honum var eins og það væri að
springa og blóð rann niður eftir and-
lifinu á honum. Einn maður inni í vagn
inum reyndi að koma lestinni af stað.
bölvaði, reyndi aftur, mistókst aftur og
æpti: „Náið þið í bölvaðan vagnstjór-
ann!“ Mills var reistur á fætur og
leiddur að stjórntækjunum. Einn mann
anna, sem ajlir voru með fjallgöngu-
heftur, þerraði blóðið úr augum vé'l-
stjórans og skipaði honum síðan að aka
áfram um mílufjórðung til Bridego-brú
arinnar, þar sem brautin liggur yíir
mjóan akveg. Whitby var aftur ýtt
inn í vagninn. En á meðan höfðu aðrir
menn úr ræningjaflokknum losað ann-
an .>g þriðja vagninn frá. Þegao svo
Mills setti vélina af stað, sátu póstmenn
irnir í síðustu tiu vögnunum bara kyrr
ir og héldu áfram við að að'greina bréf
in.
Mil'is, sem hafði þannig verið bar-
inn, gerði það sem homum var sagt.
Hann stanzaði við Bridego-brúna og a-11
ir grímumiennirnir nema einn stukku
út úr vagninum. Tveir þeirra fóru að
öðrum vaigninum, mölvuðu glugiga og
klifruðu inn. Sá þriðji tók öxi og mölv
aði hurðina milli annars og þriðja
vagns. Fimm menn fóru inn á eftir
honum. Þeir neydctu póstmennina til
að leggjast niður á grúfu. Siðan tóku
þeir steinþegjandi að brjóta upp veiku
læsingar á tréskápunum.
Frammi í vélarvagninium setti vörður
(handjárn á Mills og Whitby og skipaði
þeim út úr vagnimuim. Rétt sem snöggv-
ast gátu þeir séð allit sviðið: Á að gizka
20 menn, grímuklæddir og þöglir, unnu
þarna á hermannavísu og fleygðu pok
unum eftir sporinu að Bridego-brúnni,
þar sem Þeir voru látnir detta í bíla,
sení þar biðu. „Þeir voru eins og ein-
hverjir andskbtans landgönguiiðar“
sagði Mills síðar. Mills og Whitby var
sigan hrundið niður brekkuna og skipað
að liggja á grúfu í moldinni, en svo var
þeim leyft að setjast upp og fá sér
reyk. „Okkur langaði ekkert til að
berja þig“, sagði einn ræninginn við
Mills, „en í guðs bænum þegiðu.“
Mi'lls minntist þess síðar, að 'einn
maðurinn virtist vera foringinn og
hafa yfirumsjón með verkinu, og var
öðru hverju að líta á armbandsúrið sitt.
Augsýnilega vissi hanin, að vörulest áfti
að koima þarn-a eftir sporinu innan
fárra mínútna, og þegar þeir höfðu ver
ið að tæma vagninn í 15 mínútur, sagði
hann um leið og hann lyfti hendi: „Þá
er það ekki meira“. Ræningjarnir hlupu
niður brekkuna og svo heyrðist hávað-
inn í bílum og mennirnir Voru horfnir.
Klukkan var 3.45 og stærsta peninga-
rán1 veraldarsög’unnar var lokið. Pok
arnir, sem ræningjarnir höfðu á brott
með sér, höfðu inni að halda tvær smá-
lestir af eins og fimm punda seðlum,
sem auðvelt var að losna við — en að-
eins 8.000 pund voru skrásett eftir núm
erum.
Þetta rán var fullkomið hvað skipu-
lagningu snerfi og rökvísi en þó einkum
hvað snerti tímareikning.
Eftir því, sem lögreglan heifur sett
upp dæimið, hófst þetta allt árið 1962.
Fyrsta skrefið, að hyggju lögreglunnar,
var að útvega fé til að standa undir
fyrirtsekinu. Forimgjarnir ályktuðu sem
svo, að bezta aðferðin til að kosta þetta
stóra fyrirtæki, væri að framkvæma
annað smærra. Og þetta var svo fram-
kvæmt á Lundúna-fliuigvellinum í nóv -
ember 1962. Einn daginn k|:mu þar tiu
menn utan úr kuldanum, íklæddir ein-
kennisbúningi fjármáladéildar Lundúna
borgar: með harða hatta, í svörtum
frökkum, röndóttum buxum — allt
sem fullkomnast, allt til skjalatösku og
regnhlifar. Þeir komiu labbandi þarna
inn. tveir og þrír saman, og silangruðu
að lyftu þar sem voru öryggisverðir,
gjaidkerar og kaupið handa starfs-
fóllci heils flugfélaigs. Þeir gengu þarna
inn, síðan urðu xnobkur átök og þeir
sluppu burt með 175.000 sterlimgspund.
Enginn eyrir af þessu náðist aÆtur, og
aðeins einn maður af þessum tíu komst
í fangelsi fyrir þjófinaðinin. Tveir aðrir,
sem kærðir voru fyrir sama, voru sýkn
aðir.
A.nnar þeirra, sem sýknaðir voru,
var hávaxinn pg velvaxinn maður 33
ára gamall, að naíni Gordon Goody.
Hann leit út eins og ljóshærður Marlon
Brando, með niðurgreitt hárið og háðs-
, legt bros á vör. Fatasmekkur hans var
fyrsta floklcs og bílasmekkur bans bemd
ist að gljáandi dökkgrænum Jagúarbíl-
um, og kvennasmekkur hans að falleig-
um íótum. Hann át'ti þrjár hárgreiðslu-
stofur og sjö fangelsisdióma, þann elzta
frá 1948, þegar hann var dæmdur til 21
mánaðar fangaivistar og 12 vandarhagga
Leatlierslade-bætrimi þar sem ræningjarnir leyndust.
S6. tbl. 1964.
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 9