Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 5
Frá leikhúsum í London
Effir Agnar Þórðarson
Lundúnum hefur leiklistar-
líf jafnan staðið með mikl-
um blóma og er þar sennilega snar
ari þáttur í lífi hversdagsmannsins
en í nokkurri annarri stórborg.
Fyrst og fremst eru það söng-
leikir og léttir gamanleikir, sem
laða fólk til sín, en alvarlegri leik-
listarviðleitni á líka sitt fylgi og
hefur ekki látið undan síga síðari
órin, þótt samkeppnin sé hörð um
eálir manna.
Sem dærni um gang leikrita má
nefna Músagildruna, sem nú hefur
gengið viðstöðulaust í 12 ár, og
ekki sýnilegt að neitt lát sé á að-
eókninni. Söngleikir ná á auðveld-
astan hátt til fjöldans með léttleika
BÍnum, söng og skrauti. Þar fær
fólk þá upplyftingu, sem það þrá-
ir, frá daglegu þrasi og gleymir
kvöldlangt áhyggjum sínum. Jafn-
vel þó að sorgin sýni sig á sviðinu
er hún fagurlega hjúpuð og gerir
engum órótt í geði, enda lögmál
að hún hverfi áður en tjaldið fel'l-
ur í leikslok, svo að enginn þurfi
að fara hryggur í bólið.
Er Camelot frægasti söngleikur-
inn í London um þessar mundir.
Söngleikimir eru iðnaður, sem
þarfnast mikils fjármagns — mik-
il áhætta, mikil gróðavon, og því
miklir hagsmunir í veði að vel tak-
ist og ekkert dragi úr aðdráttarafii
þeirra.
Önnux leiklhús setja markið hærra I
menningarlegu tilliti og njóta suim
þeirra nokkurs ríkisstyrks til þess.
Mætti þair fyrst telja Þjóðleiikhúsið,
The Nationail Theatre of Old Vic, sem
Sir Laurence Olivier veitir forstöðu —
og svo Roya'l Shakespeare Company,
eem starfar jöfnium hönduim í Shake-
speare-leikhúsinu í Straitford-on-Avon
og í Aidwyclh-leikhúsinju í London.
Leiikhústjórinn, Peter HaH, skiptir
þannig verkum með leikhúsunum, að
hið fyrmefnda sýnir eingöngu Shake-
speare-leikrit, en Aldwych-leikhúsið
sýnir fyrst og fremst nýstárleg nú-
tímaleikrit, sem tæplega myndu ann-
ars eiga kost á því að kamast á svið
stærri leikhúsanna.
Kennir þar ýmsra grasa sem vonlegt
er ag varia við því að búast að þau
fal'li fólki almennt í geð.
En Peter Hall setur það ekki fyrir
sig — takmark hans er fyrst og fremst
að róta við fólki og opna því nýja
sýn í saimskipti manna, þó að slík op-
inberun komi óþægilega við ýmsa og
þeir kæri sig elkki uim hana.
John Osborne
F orráðamenn skemimtileikihús-
anna hafa löngum haft litlar áhyggjur
af slíkri viðieitni og látið hana lönd
og leið, en eftir að leikhús með leikrit
af þvi tagi fóru að njóta vaxandi rík-
isstyrks fór brátt að koma annað hljóð
í strokkinn.
1 blaðaviðtali sem Peter nokkur
Cadbury átti í haust við edtt Lundúna-
blaðanna gat hann ekki orða bundizt
og lét hafa eftir sér að leikritin, sem
sýnd væru í Aldwych-leikhúsinu og
raunar víðar, væru óviðeigandi og
ættu ekkert erindi til fólks.
Þessi Peter Cadbury er nákominn
Heikhúsiðnaðinum, þó að nafn hans
minni fyrst og fremst á hið fræga
súkkulaði, sem familia hans hefur lengi
byggt velmegun sína á. Sjálfur er hann
forstjóri umboðssöluhrings, sem selur
aðgöngumiða að flestum lieikhúsum
borgarinnar, þó að Þjóðleikhúsið sé nú
raunar nýhætt að notast við þann mALli-
lið, og má vera að það hafi átt nokk-
urn þátt í því hve gramt honum var
í geði umræddan dag. Urnmæli hans
vöktu mik!a athygli og ýmsir brétfrit-
arar ruku upp til handa og fóta og
lýstu fullum stuðningi sinum við sjón-
armið hans, sögðu að lítil skemmtun
væri að því að horfa upp á þessi leik-
rit, sem ekki sýndu annað en volað
og sjúkt fólk eða svo illa innrætt að
manni hilyti að ofbjóða. Einn bréfrit-
aranna sagðist hafa nóg af klámi og
svínaríi heima fyrir, hann þyrtfti eikki
að borga fyrir sig í leikhús til að fá
eliicar trakteringar.
En þó voru sumir, sem tóku svari
leikritanna, og sögðu, að þau væru holl
ádrepa, sem fólk hefði ekki annað en
gþtt af að heyra og sjá.
Sennilega hefðu þessar umræður fjar
að út af sj áilfu sér ef Emile Littler
hefði ekki komið tH skjalanna og gefið
þeim veigameira gildi.
Emile Littier er einn af fjórtán með-
Iimu.ni leikhúsráðs Boyal Sihakespeare
Company, þekktur leikhúsmaður um
áratugi, en bróðir hans er einn stærsti
hluithafi í leikhúsum Lundúna.
Sagði hann að umrædd leikrit
spilltu fyrir aðsókn að leikhúsunum
svo að fólk yrði aflhuga þeiim og kysi
Harold Pinter
heldur að sitja heima við sjónvarp sitt
en að eiga á hættu ofbjóðanlegt klám
og hverskyns grimmdai-æði á fjöluim
leikhúsa. Leikriitin eitruðu hiugi manna
í stað þess að lytfta þeim upp frá sor-
aruuim og gíieðja fólk.. Sagði hann að
suim leikrit eins og t.d. Marat hefðu
verið færð upp á svið í Aldwych-leik-
húsinu ém þess að ráðsmenn hetfðu fen.g
ið tækifæri til að kynna sér þau áður.
Að lokum sagði hann að með ríkisstyrk
gætu leikhús notfært sér aðstöðumun-
inn á kostnað hinna óstynku, þau gætu
laðað til sín betri leikstjóra og leikara
og reynslan væri, að gagnrýnendur
hæfi verk þeirra iðulega til skýjanna
á kostnað söngleikja eins og t.d. Came-
'lot. Þetta væri óréttlátt og óheilbrigit.
P eter Hall, leikhússtjóri Royal
Shakespeare Company, lét þá ekki
standa á svari siínu, sagði hann í blaðia-
viðtali í Evening Standard að mesta
óhæfa væri að kalla Beckett, Pinter og
Þeir Hverqeröinciar eru áliyqqju-
fullir þessa daqana oq éq er satt aö
seqja elckert undrandi. Ætti éq
heima t Hveraqeröi stykki éq
sennileqa í einhvei'n af þessum
bullandi hverum til þess að þurfa
ekki að sjá meira. Hinni qeiqvœn-
lequ hœttu, sem nú vofir yfir
byqqöarlaqinu, er vel lýst í Þjóö-
viljanum 15. janúar sl.:
„Hveraqeröi ljfl — Menn eru
hér uqqandi yfir framtakssemi
noklcurra unqra manna, aöálleqa i
Reykjavík — um byqqinqu svo-
nefnds „mótels’’-qistihúss á staön-
um. Svona qistihús eru alþekkt í
Bandarikjunum, aöalleqa i útlwerf
um stórborqa, þar sem akandi
feröamenn á eiqin bilum qeta qist
eina nótt og laqt bílnum fyrir utan
qluqqann, Búast má við að aöal-
viöskiptavinirnir verði bandarískir
hermenn eöa
starfsmenn af
Keflavíkur-
fluqvelli, er
komi ákandi
meö laqskon-
ur sinar oq
taki þama
qistinqu til
einnar nætur.
Á nú aö bjóöa
út hlutábréf
hjá álmenn-
inqi oq stofna almennitiqshlutafé-
laq utan um þessa starfsemi. — Er
hér veriö aö leqqja qrundvöllirm aö
mesta spillinqarbœU landsins oq
ra
kannski veröur Hveraqeröi heims-
frœq aö endemum áöur en yfir lýk-
Suo rnörq eru þau orö. Ef til vill
má meö sanni seqja, aö kominn sé
tími til aö Hveraqeröi veröi heims
frœq, en allir hljóta aö sjá þaö, aö
hér er i undirbúninqi meiriháttar
saurqun staöarins — oq var þó
leirinn nóqur fyrir. Svo sannarleqa
var þaö qott, aö œttjarðarvinirnir
í Hveraqeröi skyldu vekja athyqli
okkar á þessum vélráðum, sem ver-
iö er aö búa—ekki aöeins Hvera-
geröi, heldur landinu í heild. —
meö því aö reisa þetta svonefnda
„moteV*. Slœmt er, aö fréttaritari
Þjóöviljcms á staönum lét ekki
heyra í sér fyrr, því í fjölmörgum
löndum hafa þessi „motel" verið
reist samkvœrnt bandarískri fyvir-
mynd — og efast éq ekki um, aö
auqu manna ojmist oq þeir sjái nú
eftir öUu saman.
REYKVfKINGAR hafa vaknaö
viö vondan draum, þvi auövitað er
þeim jafnannt um heiöur höfuö-
staöarins oq Hverqeröinqum um
sóma sinnar sveitar. Hér t höfuö-
borqinni, mitt á meöal okkar —
jafnvél í kallfœri viö friðhelq
heimili, skóla oq leifcvelli, sem œtí-
aöir eru blessuöu saklausu börn-
unum okkar, eru „hótel“. Já,
„hóteV’, flest eöa öll reist sam-
kvæmt erlendri fyrirmynd. Oq inn
á þessa staði lceðast karlmenn, líka
Framhaid á bds. 6.
«. tbl. 1966.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5