Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Side 6
Wetss kllám- eða sorahöfunda. Nútíma- leikrit yrðu náttúrlega að endurspegla þafi umihverfi og þá tíma, sem þau gerð iMt á, annað væri fölsun. Óskadraum- ur um göfgi mannsins og fagurt mann- m væri náttúrlega frómur út af fyrir Mig, en hann fengi okki staðizt í ljósi atburða seinustu áratuga, sem óþarfi vaeri að fara nánar út í. Eins skyldu þeir, sem alltaf væru að reka nefið í kilám og grimmd nútímaleikrita, rninn- ast þess að af slíku væri nóg til í verk- um stórmeistara, svo sem Arlstófanes- «r, Evrípídesar og Shakespeares, svo nokkrir væru nefndir. Beztu leikrita- •káld liðinna alda hefðu aldrei talað neina tæpitungu — tepruskapurimn hefði ekki halidið irmreið sína fyrr en i 18 öld, enda hefðu þeir gömlu vík- ingar, Ibsen og Strindbeng, barizt heift arlega gegn honuim á sínuim tíma, hann ætti ekki heima á sviði va-ndlátra leik- húsa, og þeir, sem vildu fara með fjöl- skyldur sínar sér til léttrar upplyftimg- ar eina kvöld&tund, skyldu leita á önn- ur mið, úr nógu væri að ve ja. Hvað þvi við kæmi að Littler hefði Frá fyrstu Lundúna sýningumii á „End game“ eftir Beckett. ekki fengið tækifæri til að fara yfir leikritið Marat áður en það var takið til sýningar, þá væri það ekki rétt með fárið, hann hefði jafman átt kost á því eins og hver annar meðlimur ráðsins, en ekki sýnt á því minnsta ábuga, gæti hann því engum uim kenmt nema sjáilf- uim sér. Hinu væri ekki að leyna, að taprekistur væri á leikhúsinu eins og annars staðar í heiminuim á hliðstæðuim stofnunium, en þó væri hallinn ekki meiri en hundrað þúsund sterlinigspund á ári, eða 12 miilljónir ísíl. króna, sem væri helmimgi minna en víðast hvar annars staðar í sambærilegum leikhús- um. Þessu andsvari Pefcers Ha'ls fylgdi svo seinna yfiriýsing frá öðrum meðlimum leiikihússráðsins um að þeir bæru fullt traiust til stjórnar hans og leikriitavals. Y msir framámerm leiklhússmála tóku undir þau ummæili, þeirra á með- RABB Framhald af bls. 5 konur — stundum saman — stund- um í stórhópum. Þvílíkt oq annaö eins! Óhugnanleg! Ógeöslegt! Og að betta skuli gerast í höfuöstaö fslands. „Hótel“. „hótel“ — viö höfum sofiö á veröinum! Nei, látum enpan vita af hessu. Reynum aö bagqa hetta í hel — og lofca öllum Jiessum bölvuöum „hotelum“, sem eru mestu „siöspill ingarbœli landsins“ og gera Reykja vik sjálfsagt „heimsfræga aö endemum áöur en yfir lýkur“. Það er margt fleira, sem viö Jiurfum aö gera í sömu andránni. Hver er t. d. ábyrgur fyrir lagn- ingu hins nýja Keflavíkurvegar? Já, hver stendur fyrir Jtví aö gera steinsteyptan veg, sem bæöi banda- all hið kunna leikritaskáld Terence Jtattigan, og sögðu að þó að þessi verk væru mjög misjöfn að gæðum og fæst þeirna myndu emdast um langan alidiuir, æfctu þau fullan rétt á því að koma fram — ekkert leiklistariíf gæti dafn- að á söngieikjum einum saman og öðru lébtmeti. Nú má að endingu gera lítiJJega grein fyrir nokkrum þeLm leikritum sem átt hefur verið við í þessum deil- um. Hefur Marait/Sade vafalaust vakið mesta athygili af þeim og hlotið lof- samlegust ummæli, einkum leikstjór- inn fyrir sviðsetnignuna. Höfundurinn Peter Weiss er Berlínarbúi fæddur 1916, sænskur ríkisborgari og búsettur í Stokkhól.imi síðan tyrir stríð, en skrif- ar enn á móðúrmáli sínu. Var leikritið frumsýnt í Sohillerleik- húsimu í Berlín í maímánuði síðastliðn- um, en í London var það fruimsýnt 20. ágúst. Ingmar Bergmann hefur meðail annarra tryggt sér sýningai-rétt á því. í leikritinu tefllir höfundurinn firam fcveimur lífsviðhorfum, sem hann per- sónugerir í þeim de Sade, hinum al- ræmda greifa, sem sadisminn dregiur nafn sitt af, og Marat, by'ltángarfoa-- ingjanum, sem Oharlotte Corday myrti í baðkeri svo sem frægt er úr sögu frönsku stjórnbýitinjgarinnar. Þessi tvö lifsviðhorf — líflsnautnin og hug- sjónin — hold og andi, koma fram í orðræðum þeirra án þess þó að þær leiði til endanlegrar niðurstöðu — og satt að segja er í sjálfu sér iheldur lít- ið á þeim að græða, allt meira og minna gamalkunn rök með eða á móti. En það sem mestu ínáli skiptir er bygg ing leikritsins og útfærsda leikstjórans. Weiss byggir á þeirri sögulegu stað- reynd að á árunum 1797 til 1811 voru reyndar sálfræðilegar tílraiunir við geð veikrahælið í Charenton í Frakklandi undir handléiðslu forstöðumanns hæl- isins, Monsieur de CouLmiers, sem fól- ust í því að sjúklingamir voru Látnir túlka og Leika ýms Leikrit. De Sade var á þessu hæli frá 1803 til dauðadags 1814. Samdi hann þar ýms leikrit í þessu skyni og stjórnaði mörgum þeirra. . Hér lætur Weiss hann sjálfan vera á forsviðinu og deila á Marat, sem situr vaxgulur og þjáður af húðsjúk- diómum í baðkeri og skrifar æsingarit til múgs Parísarborgar. De Sade er fulll trúi lífsnautnarinnair, Mairat hugsjónar- innar; hvor um sig Lítur svo á að til- gangurinn heigi meðalið, annar lifir á augnablikinu, hinn í framtíðinni. De Sade heldur fram að Marat leiti til framtíðarinnar af því að hann sé ó- fær uim að njóta augnablikisins, en framtíðin sé alltaf jafn langt undan rískir hermenn og aörir geta ekið eftir með lagskonur sínar? Já, og af hverju er vegur til Hveragei-öis? — Ef Jtangaö lœgi. enginn vegur dytti engum í hug aö byggja þar „motel“. Og jafnvel J)ótt varnarliöiö færi einn góöan veöurdag. Varnarliös- menn eru ekki einu útlendingarnir í heiminum. Þaö er jafnvel á vit- oröi flestra í Hveragerði. — En hvernig getum viö varizt ásœlni oq ósóma heimsins? Þaö er ekki nóq aö loka öllum. , hotelum“ svo aö menn geti eklci dregiö Jjangaö lags- konur sínar. Hver segir. að þeir geti ekki fengiö sér tjald og. ekiö út í sveit? Já, þaö er einmitt þaö! Viö lokum vegunum og hróyum niöur þessa sviviröilegu vegaáœtl- un. Hverageröi veröi afgirt og einangruö — og leirböö m. a. bönn iið. Fólk er nefnileqa nákiö í leir- baöi óg þaö gœti komiö óoröi á landi, hann þelkki ekki þarni múg sem hann skrifi til né standi í neinum tengslum við hann...... En frammi ber Charlotte Corday að dyrum með korðann falinn á brjóstum sér, fögur og hrífandi Atburðarásin er sífellt rofin eða endurtekin af sjúklingunum sem láta eklki að stjórn, en þyrlast um sviðið í sniðlausuim sjúkrafötum og spenni- treyjum. Allt sviðið er á sífelldu iði, en þegar Marat fellur fyrir því ofbeldi sem haun hefur sjáifur predikað og réttlætt gera Samuel Ileckett sjúklingarnir uppreist gegn kúgurum síruum — hjúkrunarmönnunum — og heimtá frelsi. ' Þetfca er óvenjuleg sýning, svo hröð, óvænt og áhrifamikil, enda hefur leik- stjórinn Peter Brook, sem talinn er einn allra fremsti leikstjóri Breta, hlot ið einróma lof — svo að jafnvel leik- ritið hefur fallið í skugga sýningarinn- ar. x Aldwyoh-leikhúsinu eru jafn- íramt önnur leikrit í gangi, einþáttung- ar og lengri leikrit, og eru þar á meðal verk etftír þá Samuel Beckett og Har- old Pinter, en margir munu minnaist Beðið eftir Godot, sem leikið var í Iðnó fyrir nokkrum árum, og Húsvarðarins, sem Þjóðleikhúsið sýndi, hvorttveggja ágætar sýningar, enda góð leikhúsverk. En skiljianlegt er að Peter Cadbury hafi blösfcrað þegar leikritið Endgame sveitina. Hverageröi gœti jafnvel oröiö heimsfrœg fyrir leirbaða- strivlinga. En er þetta nóg? Nei, viö erum enn % hættu — og veröum þaö á meöan viö höfum samgang viö um- heiminn — meöan hér eru flug- vellir og hafnir. fiq tek undir til- lögu Einars Olgeirssonar um aö láta sprengja flugvellina í loft uw og ég veit, aö þeir í Hverageröi hljóta líka aö vera á línunni. Þá yrði landiö loJcsins friöaö, enginn ágangur, enqin hætta, engin frœgö — bara viö — ég og þú og tiinir íslendingarnir. Viö gœtum horfið aftur til hinna gömlu góöu daga, losnaö viö öll sam- skiyti viö útlendinqalýðinn, losnaö viö öll erlend áJirif og oröiö þjóö- legir á ný: Gengiö í slcinnskóm, rifiö í okJcur súrt slátur og þorsk- hausa. Úr állri hœttu. Gamanl gaman! hallelúja! — h.j.h. eftir Beckett er haft í huga. Þar ræð- ast maður og kona við með höfuðin ein upp úr öskutunnum og minnast góðra stunda. Umhverfi sínu og ásbandi gefa þau ekki gaum því þau hafa margs góðs að minnast eins og leggur og skel í ævintýrinu — þar sem kiaupmað- urinn sjálfiur hafði fundið skelina og borðað úr henni fislunn. Fyndni höfundarins er bitur og miss* ir ekki marks, og í lokin er sá einn munur orðinn á högum skötuhjúanna að þau eru ögn dýpra soklcin í sorpið. Kannski væri betra að sökkva 1 súkkulaði? Eða kannski kaJla menn bara sorpið súkkulaði til að það láti betur í eyrum? Hvað sem því ilður þarf Peter Cad- bury ekki að óttast um vinsældir súfckulaðsins — hvorki í leikihúsi né annars staðar. Og í raun og veiu væri óeðlilegt að venjulegt fóilk færi að hafa of mikinn áhugia á listum. Skyldur mannsins eru mangar og listin er aðeins ein þeima, þótt hitt leiði til fátæklega lífs að vanrækja han-a með öMu. S ú var tíðin að skáldin héldu að þau gætu breytt skoðunuin fólks með þvi einu að opna augu manna fyrir þjóðfólagslegu óréfctlæti — eða þau hóldu að hægt væri að leysa vanda mál samtímaos með því að sýna dæmi um þau á sviðinu, og mætti í því saim- bandi minna á leikrit eins og Djúpt standa rætur eða Deiglu MiMers, svo bjartsýnir voru menn í þá daga. En á þessu hefur orðið mikil breyting þótt ekki sé langt um liðið og höfundar dagsins í dag hafa undantekninigarlítið lítinn boðskap að flytja, þeir breigða upp myndiUim, of't hroðalegum mynd- um, en benda á engin úrraeði, trúa jafn vel ekki að nokkur úrræði séu til önti- ur en að sætta sig við forlög sín. Maðurinn er á valdi myrikra aifl'ia, sem vonLaust er að berjast gegn af þvf þau búa honum í sjálfum, en eru ekki utan að komandi eins og í grískura harmleikjum, og hann verður að biða dauða síns í einhverjum pofca eða jaifn- vel öskutunnu, sem hann í blekkin'ni sinni heldur að sé nýtízkuhús með ÖM- um heimiilisvélum. í einrnanaleik sínum tekst honura ekki að komast í snertingu við aðra lifandi veru nema með því að reka hana í gegn: Saga úr dýragarðinum. I nýrra verki eftir Albee sem nú er 'leikið á íslenzku leiksviði, Hver er hrædd-ur við Virginíu Woolf?, er tilfinu ingalif hjónanna svo öfugsnúið að þau geta ekki notizt nema með því að agnúast og kvelja höort annað, og mininir það að því leyti mikið á Dauðadans Strind- bergs. f lokin er blekking þeirra um ímyndaðan son hrunin til grunna, þótt raunar sé erfitt að ganga inm á sam- tök hjónanna um þá blekkingu í sv« rysjóttri sarnbúð öll þau ár. A nnar höfundur einmanaiLeikana er John Osbome, sem leit reiður um öxl fyrir nokkrum árum og er ekki enn runnin reiðin. Hefur hann þótt túlfca betur en nokik ur annar ógeð og fyrirlitningu ungra reiðra manna á hræsni og lágkúruskap velferðarríkisins. Stundum gétur verið þreytandi að sitja undir reiðilestri Os- bornes, sérstaklega þar sem aðrar per- sónur hans kjomast varla að, en ein er látin drottna og hafa orðið allan tím- ann. Nærvera höfundar getur sömuleið is orðið of áberandi og orfcað truflandi á áhorfandann, líht og höfundurinn heyrist segja: takið eftir þessiu, þetta var gott hjá mér ... Osbome hlýtur að bafa mjög gaman af að tala, enda hef- ur maðuriinn margt að segja, en að hann sé að sama sfcapi góður hÍLustandi er meira efamáil — og harla ólíkur meistaranium Tsékov að því leyti. En í Inadmissible Evidenoe kioana i þessir höfuðófcostir Osbomes minna að Framhald á bls. 8. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 3. tbl. 1965,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.