Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Page 8
SMÁSAGAN Framhald af bls. 3 — Ég er svo stolt af þér, elskan, sagði hún. Ég skil tilfinmingar þínar, — þú ert alveg eins og fultorðinn karl- maður. Kvöld eitt nokkrum mánuðum síð- air sagði hann:' — Mamma, hvernig fyndist þér, ef ég slægist í för með strákunum til Eg- yptaiands? Þ-að er verið að velja menn í því skyni, og maður getur fengið að fara sjálfviljugur líka. • Það var eins O'g hjarta hennar snerist heilan hring. — Ég vissi, að það hlaut að koma að því, hugsaði hún. Ó, ef ég gæti að- eins sagt: Farðu ekki. Bíddu, þar til þú færð skipun. En ég má ekki svikja hann. Og hún svaraði hægt og rólega: — Vinur minn. Þú ert orðinn stór maður núna, og þú verður sjálfur að taka þína.r ákvarðanir. Ég vil, að þú gerir það, sem þú sjálfur álítur rétt- ast, og það sem gerir þig ánægðastan með sjálfan þig. Það birti yfir svip hans, oig hann kyssti hana létt og snögglega, eins og hann var vanur. Nú var Drengurin.n farinn. Þau höfðu kvatt hann. Mamma hafði farið snemma á faetur. Allan morguninn hafði hún beðið hljóðar bænir, — béð- ið um þrek til að standast þessa þraut. —. Hjálpaðu mér, að ég fái brosað, þegar ég kveð hann. Þú hefur alitaf hjáipað mér öl!l þessi ár, síðan hann fór í skólann í fyrst-a sinn, — lítili hnokki. Hjálpaðu mér eins oig alltaf, — nú þegar ég þarf svo mikið á hjálp þinni að hailda. Þau buðu nokkrum fé’ögum hans úr herdeildinni til hádegisverðar. Allir voru glaðir og gerðu að gamni sínu, og Drengurinn virtist hinn ánægðasti. — En hvað við leikum öll vel, hugs- aði hún. Þegar þau komu á brautarstöðina, bað hann þau að vera ekki að bíða eftir brottför lestarinnar. — Það er alltiaf svo ieiðinleigt að sjá lest fara, saigði hann. Nú var hann föluir, og þau fundu, að það væi'i þezt fyrir hann, að þessu yrði lliokið sem fyrst, svo að þau kvöddust við hliðin. Þau voru öll glaðleg og brosandi. — Vertu btesisaður, stóri drengurinn ... Guð fylgi þér, elskan. — Þið skuiluð ekki vera áhyggjnfull, ég kem fljótlega til baika. Hann kyssti þau bæði, — og allt var þegiar um garð gengið. Á_ heimleiðinni hugsaði Mamman: — Éig þakka þér, góði guð. Þú hjálp- aðir mér að brosa. Fyrsta bréfið frá Drengnuim var skrifað um borð í skipinu, áður en það iét úr höfn: — „Loksins leggjum við af stað. Við eruim allir spenntir. Mér finnst að þetta sé í fyrsta sinn, sem ég tek mér eitt- hvað fyrir hendur. Ég hugsa stöðugt til ykkar. Hafið enigar éhyggjur. Ég verð ekiki lengi að heiman. Inniilegar kveðj- tít“. Margar vikur höfðu liðið, þegar þau fengu næsta bréf frá honum. Hann var stöðugt í huga þeirra, og þau reyndu að halda áfraim að lifa líf- iniu heima eins .og venjulega, rólynd Og glöð. Það var miklu auðveldara hjá Mömmu á daginn. Þá bafði hún í svo mörgu að snúast. Þeigar hugur hennar og hendur voru önnum kafin, fékk hún varizt óttanuim, sem alltaf lá eins og hringað- ur ormur í sá.1 hennar. En á nóttinni var það öðruivLsi. Þá lá hún vakandi og bylti sér svefnlaus og óttastegin. — Hvar er hann í nótt? Hvað er hann að gera? Hvenær fæ ég að sjá hann? Hefur hann ef til vill misst fótinn eða heyrnina? Ég held ég muni deyja, ef aitthvað iilit hendir hann. Nótt eina fór hún fram úr rúniinu í myrkrinu og dró gluggatjöjdin til hlið ar. Tunglið sigldi braut sína virðulegt á svipinn, þarna hátt uppi á himninum, — sama tunigilið, sem einnig lýsti nið- ur til ha.ns. Hún var rólegri, þegar hún lagðist fyrir aftur. — Ég verð að setja í mig kjark, hugsaði hún. Að vera óttaslegin og kvíðin gagnvart einhverju, sem kannske aldrei skeður, — það er að bregðaist lífinu. Hún lá glaðvakandi og hvíslaði: — Góði guð, haltu þinni vernd arhendi yfir honum 1 nótt. Og réttu mér einnig hönd þina í myrkrinu. Drengurinn var með við E1 Ala- mein. Hann var umkringdur . eyðilegg- ingu og örvæntingu. Hvert sem hann leit, blasti við honum dauði og tor- tíming, En ekkert var honum raunveru tegt nema hlutverkið sem honum hafði verið falið og sveitarforin.gj askyldur hans. Það var. eins og skortur á nægum svefni og lítil næring hefðu skerpt hugs unina, og hann fann, án þess að verða undrandi, að hann gat hugsað rólega og tekið skjótar ákvarðanir, og að hann var fu'.lkomlega laus við alla hræðslu. Stundum fannst honum sem hann væri ekki í líkamanum, — eins og lík- ami hans væri nokkurs konar sjálfsali Hver snögg hreyfing, hver leifturhröð ákvörðun kom bara einhvern veginn af sjálfu sér án minnstu erfiðleika. Allar hugsanir hans og aðgerðir stefndu að einu og saima markinu, — að halda þessari þýði.ngarmiklu víg- stöðu og vinna sigur. í birtingu um morguninn gerðu Þjóð- verjar gagnáhlaup. Hann hljóp til þess að taka stöðu við hlið eina mannsins, sem uppi stóð við eina falibyssuna. Þeir stóðu hlið við hlið og skutu. Það 'hvarflaði ekki að honum sú hugsun, að hann yrði að reyna að hlífa heyrninni í þessu ólýsaniega' víti, sem umlukti þá. Sprengikúla óvinanna kom Sljúgandi, án þess að þeir sæju það eða heyrðu. Þegar rofaði til í reyknum og sand- inum, var allt b/orfið, — fallbyssan og skytturnar tvær ... T ólif dögum síðar hringdu kirkju- klukkurnar í Englandi yfir sigri átt- unda hersins. Þegiar hljómur þeirra þagnaði, undruðust þau, Pabbinn og Mamman, að þau skyldu vera með tár í augunum, Þau sátu í ró og næði. Annað las í bók, en hitt saumaði, þegar dyrabjöil- unni var hringt. Pabbinn gekk fram og opnaði, og hann kom til baka með símskieyti, sem hann las fyrir hana: „Með djúpri hryggð og samúð verðum vér að til- kynna yður .. . Mið-Austurlöndum ... Féil í orustu ...“ Hún gekk til hans — Það er komið, hugsaði hún. Og síðan: — Elsku barnið mitt. Þetta er bara óráðsdraumur. Ég vakna bráðum, En hún vissi, að þannig mundi það halda áfram að verða ti'l æviloka. Hún sá nálina sem hún haifði stung- ið í handavinnuna sína fyrir fimm mín- útum .... eða var það fyrir fimim kiukkustund'um ... eða fimm ámm . . ? Hann sagði: — Nú erum við bara 4,vö aftur, elsikan. Ég var svo viss um, að hann mundi koma til baika .. . Við verðum að reyna að bera þetta samam. Allur veruleiki var horfinn þeim, — ekkert til nema myndin af Drengnum, sem horfði á þau frá arinihillunni. — Ef til vill er hanm héma hja okk- ur, hugsaði hún, og kanraske hjáilpar hann okkur, — eða kanraske er hann að virða okkur fyrir sér, bviernig við berum þetta? Smám saman fylitist hugur þeirra hljóðlátu stolti vegna hams. Þau sátu þarna alla nóttina og leit- uðu hvort um sig að orðum, sem mættu hughreysta hitt. Og þegar dagaði sátu þau ennþá og leituðu að ofurlitl- lira ljósgeisia, sem gæti lýst þeim fram á veginn. SVIPMYND Framhald af bs. 2 Ekki gat hjá því farið að samband- ið milii Stokowskis og Fíladelifíu-hljóm sveitarinnar stirðnaði þegar fram liðu stundir. Strax árið 1932 lýstu forráða- menn hljómsveitairinnar því yfir, að þeir kærðu sig ekki am meiri nýtízku- lega eða „umdeilda tónilist“. Stokowski kvaðst mundu leika nútímaverk hve- nær sem honum byði svo við að horfa og meira að seigja teika þaiu tvisvar fyrir þá sem vildu hlusta. Friður hélzt þó enn uim skeið, en árið 1936 sagði Stokowski starfi sínu lausu og iét end- anlega af störfum tveimur áruim síð- ar, þegar Eugene Ormandy tók við hilj'ómsveitinni. Stokowski heifur verið svo lýst, að hann sé „19. aldar maður með 21. aldar sál“. Kurteisleg framkom.a ha-ns, glæst- ur klæðaburður og teyndardómsfulilt fas virðist heyra til horfinni öld, enda er þess að gæta, að bæði Wagner og Tsjaíkovsky voru enn á lífi þegar hann fæddist. Af einihverjum ástæðum hefur honum a'll'taf þótt fínna að segjast vera „af pólskum ættum“, þó sannteikurinn sé sá, að faðir hans var pólskur, móð- ir hans írsk, sjálfux fæddist hann í Lundúnuim og hóf tónlistarferil sinn ir eð sérkennilega enskum hætti: með því að gerast k irkjuorganisti. En Stokowski hefur líka alla tíð ver- ið á undan sinni samtíð. Áður en orð eins og „hi-fi“ og ,,stereo“ komu til sögunnar, var hann farinn að gera til- raunir með hv'ort tveggja, Að hans á- liti var hljómurinn jafn mikilvægur tónilistinni eins og litir málaralistinni og form höggmyndalistinni. Jafravel ströngustu gagnrýnendur Stokowskis játa, að hann sé meistari hljómbrigð- anna, óviðjafnanlegur málari í tónum. Áhugi hans á hljómbrigðum hefur átt þátt í að vekja þá gagnrýni, að hann hafi tilhneigingu til að afbaka tónverk, leika þau að eigin geðþótta og gera úr þeim annað en það sem fyrir tónskáld- inu vakti. S tokowski .lifir og hrærist í vinrau sinná. Meðan starfsárið stendur yfir æfir ’hiann hljómsveitina á morgn- ana, en sökkvir sér niðux í nótur seinni hluta dags og á kvöldin. Tóniverk ber- ast horaum hvaðanæva úr heiminum og liggja í stórum stöflum í vinnustofunni í ibúð hans á efstu hæð fjö'lbýlishúsis við Fifth Avenue í New York. Þar við bætist að hann stjórnar öðru hverju öllum helztu hljómsveitum Bamdaríkj- amna — einnig Fíladelfíu-hljómisveit- irani, sem m.a. hélt upp á 50 ára af- mæii þess sögulega viðburðar þegar hún kom fyrst fram undir stjórn hans. Hann lifB- hversdagslega mjög óbrotnu lífi og er löngu hættur við miatairkúra fyrri ára( þagar bann át ekkiert nema grænimeti eitt árið og ekkent nema kjöt það næsta). Hann hefur rnest dá- læti á ávöxtum, grænmeti, fiski, iamba- og káiflakjöti. Hann reykir endrum og eins og tekur gjarna ©lais af víni á kvöldin. Um hel’gar verður einkalif hans mun bjartara og einnig þegar skólaleyfi standa yfir, því þá 9á synir hans tveir af síðasta hjónabandi, 12 og 14 ára, að heimsækja hann, samfcvæmit dómsúr- skurðL Síðasta kona hans var Gloria Vanderbilt di Cicco, sem hann gekk að eiga árið 1945, nokkrum dögum fyrir 63. afmæli sitt (hann hélt fast við að hann væri 58 áxa), en hún vax þá 21 árs gömul. Áður hafði Stokowski verið kvænt'ur píanóleikaranium Olgu Samaroff og svo Evangeiine Brewster Johnson (hún var erfingi Johnson Sc Johnson auðæfanna). Aldurinn hefur orðið æ viðkvæmara umræðuefni, eftir þvi sem árin hafa liðið. Árið 1955, þegar hann skildi við Gloriu Vanderbilt, var hann að stjórna hljómsveit í Florida, og var hljómleik- unum útvarpað. Kynnirinn gat þess, að Stl>kowski var fæddur árið 1882. „Nei, nei!“ hrópaði Stokowski æfur, „það er ekki satt. Bg fæddist árið 1887.“ Það er langt síðan afmælisdagar Stokowsk- is hafa verið haldnn- hátíðlegir. BÖKMENNTIR Framhald af bls. 6. sölc. Hér er hann að sýna okkur mann sem talar og talar, úteys hjarta sínu, en kemst þó ekki í sraertiragu við ann- að fólfc. Söiguihetjan, Bill Maitland, er lögifræðingur á fimmtugsaldri, á þeim tímamótum er menn fara að átta sig á hverjir þeir séu. Þá eða aldrei. Hann lítur yfir farinn veig. Lífið hefur leik- ið við hann, eins og fólk myndi segja, hann er velefnaður maður og hefur notið all’S, en þó þyrmir einmanakennd- in yfir bann og hann eygir ekki í ljós- an díl á tilverurani. Honum finnst að iífið sé að snúa við sér baki. Hversvegna? spyr hann. Hann á það ekki skilið, hann er í rauninni góður maður. Og það er satt, hann er ekki verri en hvar anraax, þó hann sá dálítið rotinn. Hversvegna hlusitar þá engiran leng- ur á hann? Starfsfólk hans segir upp hjá horaum, aðrir leggja símatólið á þegar hann er að tala við þá, eiginkaraan verður að- eins hrædd um að missa fyrirvirarauraa þegar hann rekiux raunir sínar við hana, dóttirin kemur ekki upp orði en hleyp- ur burt — jafnvel ástikonan er úrræða- liaus. Hann lætur móðann mása, en eng inn virðist geta hlustað á hann með eftirtekt, enginn skilja hvers hann þarfnast — orð hans skila einihvern- veginn ekki merkingu sinni, en verða úti í tóminu í kringum hann. Þarna stendur hann á sviðinu og bura ax viðstöðulaust úr sér, og áhorfendur virða hann fyrir sér eiras og skrít- inn hlut. Það er niðurstaða Osbomes: enginra hlustar á annan mann, enginn getur orð ið þátttakandi í þínu innra striði. Svo takmörkuð er tilfinning manns- ins, svo ófullkomið málið. Guðlaus og hugsjónaia.us stendur Biil Maitland andspænis sjálfum sér og finnur að ekk ert getuir lengur tengt hann öðo-u fóilki. Hann kemur og hverfur sporlaust eins og þúsundir manna sem aldrei finna gildi nokkurs hlutax, þó þeir viti verðlag alis. Þannig hljóðar dómux Osbornes yfir lífi borgarans í veiiarðanríkirau. Ahorfendur standa upp ag ganga út úr Royal Couirt teikhúsinu, .en þar hlaut leikskáldið sína fyrstu frægð. í leikdómi í Sunday Times sagðl Hairold Hobson — en hann er einra bunnasti gagnrýnandi Breta um þess- ax mundir — að Inadimissible Evidenca sé bezta leikrit Osbomes til þetssa, en um það eru samt skiptar sikoðanir. Hitt er víst að „einmanaíleikinn“ miun senn haifa gengið sér til húðax sem yrk- isefni — a.m.k. í bili, enda heÆur hanra enzt furðu lengi. Og af heimséndir dregst enn á langiran um npfckra bríð hljóta sfcáldira að öðlast mediri liflsitrú á ný. Ekkert stendur í stað, og ný viðliorl sbapast fyrr en vaxir. Agnar Þórðarson. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 3. tbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.