Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Síða 9
afS hafa maKgair mymdir undir I ein%
ég held, að flestir segi þá sögu. Qg
venjulega er ég búinn að mála marg-
ar myndir á sama léreftið, þegar ég
verð ánægður — kannski verð ég aldjret
fyllilega ánæ-gður. En með því að ha£*í
margar royndir undir í einu gefst betri
tími til að íhuga hvert verkafni, hvíLa
hugann á viðfangsefninu, finna nýjair
leiðir — og skipta um skoðun.
— Er ekki dýrt að skipta oft um skoð
un á léreftinu? spyrjum við.
— Jú, það má e.t.v. segja svo, þvi
nógu dýrt er hráefnið, sem unnið er
úr. Sjálfsagt eru þeir til, sem miða við
rnálningarmagnið eða stærð £ atarins,
þegar þeir leggja mat á málverk. En
ekki þeir, sem mála.
— Já, við erum sennilega komnir á
mjöig lágt plan með því að ræða uim
málni.ngarmagnið — og í stað þess
spyrjum við hvort Gísla láti betur að
mála abstrakt eða figuratiyt, hvont
hann ha,fi ekki jafnan einhver mótif.
— Venjulega er ég með-ákveðið mót-
if í huga, svaraði hann — en ekki
vegna mótifsins, heldur til þess að
leysa eitthvað annað, eitthvað sem mót
ifið felur e.t.v. í sér. Og þá skiptir það
engu máii, hvort mótifið er fallegt eða
Ijótt. Stundum sé ég' yrkisefni í ein-
hverju, . sem flestir mundu segja að
væri ljóbt, eða a.m.k. alls ekki fallegt.
Sjái ég eitthvert mótif, sem ég get
notað sem klæði fyrir það, sem er að
brjótast um í mér — það sem ég er
Framhajld á bls. 13.
mæbtum koma hvenær sem væri að
nóttu eða degi — og búinn að lofa
því að klára ekki jólabakkelsið áður
en við kæmum.
Og auðvitað létum við verða af því
öð fara í heimisókn, bví þau eru á bezta
stað til að ta,ka á móti gesbum: Búa
innst við Gnoðarvoginn — þar sem far-
ið er að halla niður í Blliðaárvoginn,
IhaUa nógu mikið til þess að hvaða
bílil sem er rennur þar í gang fyrir-
hafnariítið. Þetta var nefnilega í einu
kuldakastinu og þá er það hátotur
margra að heimsækja ekki aðra en þá,
sem boðið geta upp á hól eða brekku
fyrir bílinn.
íbúðin þeirra er á annarri hæð, hilý-
leg og rúmgóð, enda 140 fermetrar —
log nógu stór fyrir hvaða ritstjóra sem
er. Þau keyptu þessa ibúð notaða og
Gisli hefur gert margs konar endur-
bætur sjálfur, gefið henni persónulegan
og hlýlegan blæ, sett upp skemmtilegt
viðarþil mi'lli stofu og forstofu, þakið
einn veggbút með dumbrauðum stein-
flöguim, sem hann sótoti ausbur fyrir
fjaiifl. — og þannig mætti áfram talja.
Frúin segir, að Gísli sé búinn að ganiga
frá öllu öðm en eldhúsinu. Þar eigi
eftir að gera endurbætur og þar eð
Gísli sé ekkert sérstaklega, hrifinn af
eldhússtörfunum verði sennilega að fá
einhvern utanaðkomandi til þess. —
En þarna er nóg rúm fyrir alla og þeg-
ar við komum var Gísli að mála í
vinnuherbergi sinu, sem að vísu er
ekki ýkjastórt, en þjónar samt sinum
tilgangi.
Við setotumst niður hjá Gísla á með-
an Jóhanna var að lieLia upp á könn-
una, og hann sagði að stærsti kostur-
inn við að mála í. frístunduim væri hve
óskyld sú iðja væri blaðamennskunni.
Að vísu væri uppsetning (layout)
skyld myndlist og eitt skemimitilagasta
viðfangisefnið á vikublaði, en það atriði
flokkaðist ekki undir venjulega blaða-
mennsku.
— Ég grí- jafnvel í þetta í matar-
tímanum, sagði Gísli, og þá er hvíild í
að mála. En ef ég er við það í 5-6
tíma, þá fer ég að þreytast. Það fer að
verða erfitt starf, þegar komið er yfir
tómstunda-föndurs-stigið.
— En stundum er það eitthvað, sam
sækir svo stífit á mann, að ekki er hægt
að aiiita sig frá þessu,- Mér fimnst gott
Gísli Sigurðsson og fjölskylda í stof-
unni heima (t.v.).
Gísli í vinnuherberginu (að neðan).
Hann
malar
-hún
prjónar
og svo fara þau í
fjaílgöngur um helgar
Meðail þeirra mörgu, sem byrjað hafá
búskap sinn með einn sveifnsófa, einn
etóil og útvarpstæki standandi á góflf-
iniu í einiu herbergi og efldhúsi vestur
í bæ, eru Gísli Sigurðsson, ritstjóri og
xnálari, og kona hans Jólhanna Bjarna-
dótjtir. Þá var GMi blaðamaður hjá
Saimjvmniunm. En nú er hann ritstjóri
Vikunnar og á fimm herbergja íbúð
140 fermetra, við Gnoðarvog. ,þar sem
jþau flijónin lifa eins og blómi í eggi
með tvö börn, Bjarna Má 8 ára og
Hnafnhildi 5 ára.
Fyrir jóflin litium við inn á málverka-
eýningiu Gísla í kjallaranuim að Hafn-
arstræti 1. Þar hittum við málarann
ejáilfan og hann losnaði ekki við olck-
ur fynr en hann var búinn að bjóða
okkiur heiim, búinn að segja að við
3. tbl. 1960.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9