Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 1
i'eg'ar ég einhveirju sinni á sJ.
hausti hitti Jón Pálmason á Akri,
sagði ég við hann: „Hvernig væa’i
að við tötiuðuim saman uim ævi
þina, þá gæti ég skráð drög að
henni?“ Jón tók þessari mál-aileitan
ekki víðs fjarri. Nokkru.m dögum
seinna kom hann niður á Morgun-
blað og sagðist vera reiðubúinn
að ræða við mig. Hittumst við svo
til skrafs og ráðagerða og ákváðum
að taka til hendi. Upp úr þessum
viðræðum oik.kar nafa orðið til eftir
farandi drög að ævisögu Jóns, og
berum við í sameiningu ábyrigð á
því bvemig hún er saman sett.
Munu þessi drög birtast í nokkrum
næstu Lesbófcum.
Enda þótt Jón Pálmason eigi
draumóra skáldskaparins í blóðinu,
hefur líif hans og starf verið helgað
stjórnmálabaráttunni. Mér þótti
iþví réttai-a að hafa þessi ævisögu
drög' án langsóttra skáldleg.ra til-
þrifa oig leggja áherzlu á naktar
staðreyndir einar og jafnvel það sem
hversdagislegt ma telja. Samt þóttí
mér rétt að flétta inn í frásögnina
skáidlegu ívafi ferskeytlunnar og
stendur Jón Pálmaaon sjálfur fyrir
þeim.
JÍ ón Pálmason á Akri er óefað
i hópi merkustu manna ísl enzkrar
samtíðar. Hann hefur haft for-
ystu um mörg þjóðþrifamáfl, bæði
heirna í sinni sýsiu og á Alþingi
endia alia tíð verið áihuga-
samur um félagsmál og það sem til
framfara horfir. Saga hanis á því er
indi við okkur oll, og þá eikki sizt
æskuna, sem tekur við beira landi
ein hann og kynslóð hans hlaut í arf.
En þreik Jóns, kjarkiur og dreng-
skapur, gætu verið öðrum leiðar-
Ijós, eikki sízt nú á tímum, þegar
surnir eru farnir að Leiða rök að
þeim grun sínum að ný kynsióð á
íslandi rriuni ekki iþola meðlætið
og jafnved giata þeim menningar-
arfi, sem beztur hefur reynzt okkur
á leiðinni til fsgurra lifs »g betri
lífskjara.
Eitt verður Jóni Pálmasyni á
Akri ávallt talið til tekna, þ.e.: í
hjarta hans hefur reisn ísBands á-
vallt verið í fyrirrúmi. Haniii heifur
þolað vel meðlætið, kannski vegna
þess að hann þurfti að kaupa það
dýru varði. En það eru menn eins
og hann, sem ávallt hljóta að verða
æskumönnum hvatning til dáða oig
drengilegrar framgöngu í þégu þjóð t
ar sinnar og framtíðar íslands.
Á sextugsafmæli Jóns Pálma-
sonar ritaði Gunnar Thoroddisen,
fjármálaráðlherra, grein um Jóm, og
læt ég nokikur orð úr h-enni fylgja
í lok þessa stutta formála.
Gunnar Thoroddsen segir m.a.:
„Vinsældir hans bæði í héraði og
utan þess eru með eindæmum. Hann
er mikild og tryggur vimur vina
sinna og því aðeins verður hann
óvinur fjandmanna sinma, að þeir
hafi átt það sammarlega skilið. Hann
er tryiggða-tröll og svik verða ekki
fundin í hans munni.“
Gef ég svo Jóni Pálmasyni, fyrr-
um alþingismamni og forseta sam-
einaðs þings, orðið.
Matthías Johannessen.
Eg er. fæddur aS Ytri-Löngu-
mýri í Blöndudal 28. nóvember
1888 og alinn þar upp. Átti eg
heima á Ytri-Löngumýri samfleytt
til ársins 1915, en tvö seinustu árin
rak eg bú á hálfri jörðinni á móti
Eggerti, bróður mínum,
1915 fluittist eg að Mörk í Bolstaðar-
hlíða-rhreppi og bjó þar í tvö ár, en
fluttis-t aftur að Ytri-Löngumýri 1917
og keypti þá .jörðina, enda var Eiggert
bróðir minn þá dáinn. Á Ytri-Lömgu-
mýri bjó eg til ársims 1923, en fluttist
þá að Akri í Torfalækj alhreppi og
keypti þá jörð. Þar heif eg átt heimili
ávallt síðan, en hætti búskap 1963.
Foreldrar mínir vóru hjónin Ingi-
björg Eggertsdóttir frá Skefilsstöðum
í Skagafirði og Páimi Jómssom frá
Stóradal í Húnavatnssýslu. Ingibjörg
var fædd 1853, en lézt 1911. Páiml var
fæddur 1850, dó 1927. Að þeim stóðu
fjölmemnar og nokkuð víðþekktar ætt-
ir, Skíðasttaðaætt að móður minini, en
StóradaJ-s- Skeggstaðaætt að föð-
ur mínuim. Á eg til víðtæka ættartölu,
sem að miklu leyti var rakin af Jómi
Jóhannessyni, prófossor. Er ein grein
hennar raikin aftur til fornkonunga og
endar á 22 Svíakoniungum í röð.
Á ðllum síðari tímum hefur sveita-
búslcapuilnn og forysta í héraðsmólum
verið aðaleinkenni minna forfeðra.
Einkum he>£ur þetta verið svo, þegar
Jón Pálmason á Akxi
Ljösm. Öl. K. Ml.
Skeggstaðaætt hefur ,átt í hlut og má
segja, að fyrsti forystumaðiur í sveitar
málum og fleira hafi verið Guðmundur
Jónsson í Stóradal, sem kalilaður var
Guðmundur ríki. Faðir minn var
þriðji maður frá honum. Guðmundur
ríki í Stóradal fæddist 1749 á Skegig-
stöðum, en lézt 1847 : Stóradal, 98 ára
að aldri.
Af afkomendum Guðmundar hiatfa nú
setið á Alþingi ails milli 10 og 20 menn
og sýnir það, að veruleg hneigð til
foirysitu hefur fylgt ættinni.
Faðir minn var bór.di, fyrst á Syðri
Löngumýri í Blöndudal, en lengsit af
á Ytri-Löngumýri, og bjó þar tíl
1913, var þó 63 ára þegar hann lét af
búmennsku og við bræður tókum við
jörðinni. Jón Pálmason, alþingismaður,
atfi minn, var efnaður maður og lengi
hreppstjóri. Faðir minn var uppalinn
við venjuleg sveitastörf. Hann var
dugnaðarmaðiur oig hneigðist snemma
til félagsmála. Hann var lengi í hrepps
nefnd, stjórn húnaðarfélags og gegndi
fleiri trúnaðarstörfuim fyrir sveit sína.
Víðureigrt við Blöndu
Við vórum þrjú systkin: Eg, Eiggert
og Sailóm.e, sem var elzt okkar og gifit-
ist Þorvaödi Guðimundssyni, sem lengi
var kennari oig hreppstjóri á Sauðór-
ki’óki. Við vöndumst venjulegum
sveitastörfum á Ytri-Löngumýri, í ná-
býili við Blöndu. Eg áitti oft í höggi
við hana, bæði vor og sumar, og á
veturna var hún ævinlega farin á ís.
Það þóttu hættulegar ferðii\
Eg fylgdi fjölda mianna á hestum
yfir Blöndiu á Tunguvaði og þótti
miörguim eg fara nokkuð djarft, enda
munaði stundum minnstu að synti.
Nokkrum sinnum sundreið eg ána, en
aldrei með öðru fólki.
Öll mín bai'átta við Blöndu á yngri
árum studdi mjög að því, að eg barð-
ist fyrir því árum saman á Alþingi og
fékk loks fi-amgengit, að brú var byggð
á ána frammi í dalnum á móts við
Syðri-Lömgumýri. Er það óefað eitt
gilæsilegasta og merkilegasta mann-
vinki í Austur-Húnavatnssýslu.
Nú eftir á sé eg það gleggra en áður,
að öll mín barátta við hætturnar 1
Blöndu átti mikinn þátt í að auka
mér þróitt og áræði síða.r á ævinni,
enda man eg ekki að eg væri nokkum
tkna smeykur við Blöndu, þó eg teflldi
stundium dijarft í viðskiptum við hana.
Eg var mjög hætt kominn Sfbundum
á ísi, en lenti ekki í neinni fyrirsjáain
leigri hættu þegar áin var auð, Stund-
<um fór eg yfir hana svo að rétt væri
hemað — og þá brakaði og brasit í
ísnium. En eg vandist á að heyra það
ekki.
Á þeim tímum, þegar ár og vötn
vónu öll ó'brúuð, -fóru kjarkgóðir menn
oft mjöig djarft í viðskiptum við vötav-
in og urðu þá slysin nokkuð mörg.
Sagt er meðal annars um Jón Ás-
geirsspn á Þingeyrum, sem vax hesta-
maður mikill og skáld, að hann hefði
stundum riðið Húnavatn svo veikt að
vætlaði upp um skaflaförin. í mínu
ungdæmi eimdi eftir af þessari fifl-
dirfsku. Ein vísa Jóns um slíka ferð
er 'á þessa leið:
Heyra brak og bresti má
broddur klaka smýgur.
Hófavaikur haukur þá
hrannaiþakið flýgur.
Það hafa margar góðar vísur verið
ortar í Húnavatnssýslu.
E inu sinni kom það fyrir að vori
til, þegar eg var rúmlega tuttugu ára,
Fi-amhaild á bls 12.