Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 7
Aöalheiöur og Hlíf í hlutverkum síuum í „Stöðviö heimiim —hér fer ég út“, Fékk frí úr préfi tii þess að geta mctt á æfingu Spjallað við Aðalheiði Nönnu Ólafsdótiur og Hlíf Svavarsdóttur, nemendux í Listdansskóla Þjóðleikhússins ær heita AðalheiSur Nairna Ólatsdóttir og Hlíf Svavarsdóttir. Þær stunda hallettnám við Listdans- skóla Þjóðleikhússins og fara um þessar mundir með hlutverk dætra Litla- karls i gamansöngleiknum „Stöðvið heiminn“. Það má með sanni segja, að dansinn sé. þeirra líf, því að þær hættu báðar skóla- námi til þess að geta simit ballettnáminu. Hlíf hætti á miðjuim vetri i landsprófsdeild, en Aðal-heið ur liauik próái úx 3. bekik Menntaskólans s. L vor með fraimhaidseinikuxm. — Ég var í skólanum efti-r hádegi, saigði Aða-liheiðux, o-g þurfti sífellt að fá fri. Þegar allir frítí'marinir voru svo reiknaðir saman, voru þeir orðnir 80! Ég þuirfti t.d. að £á frí í öll-um skrifSe-guxn reiknings'tím-um á lauigardög- um. Ein-u sinni þurfti ég að fá frí úr prófi til þess að geta mæ-tit á aðaTiiæfingu. AðaQiheiður starfar nú í víxladeiid Búnaðarbankans og er mjög þakklát sónum yfir- mönnuim þar fyxir góðan skiln ing, þegar hiún þarf að skrep-pa seim snögigwast upp í Þjóðleikhiús. Hlif Svavarsdóttir. ttiittftr BQif er enn að leita sér að starfi, sem hún geti unnið fyrir hádiegi. Slíkt starf ar þvi miður vandfiundið. I>ær stölitur byrjuðu mjög ungar að læra batiett. Aðal- heiður 9 ára í Listdansskóia Þjóðileikhússins og naut þá tilsagnar Eriks Bidsteds, hins mikilhæfa, danska ballett- meistara. Htíf 8 ára í Listdans skóla Snjólaugar Eiriksdóttur. Fyrir þi-emiur árum hóf hún svo nám í Listdansskióla Þjóð leikhússins. Það er ef til vilii engin furða, þótt badlettinn sé tímafrekur hjá þeim, því að fyrir utan kennsluna, sem er tvisvar á dag, hafa þœr te-kið þáitt í þremur leiksýningum, sem Þjóðleikhúsið hefur _ haft í gangi að undanförnu: Stöðv- ið heiminn, SairdasÆurstinnan og Mjallhvít. Aðalheiður setgir reyndar, að það sé ekki nóg að vera í ballett tvisvar á dag: — Ef ved ætti að vera, ætti að vera kennsiia á morgnianna líka, segir hún. “ i ð segja margir, að baJil- ettdiansmeyjar hafi svo undar legt göngulag. Verðið þið varar við það? s-pyrjum við. — Já, segir Hlíf. Það ha-ld-a aliir, að við séum svona m/ontnar. Og nú sbeUihílæja þær báð- ar. — En það er auðvitað ekki rétt? spyrjum við. — Það skiulum við vona ekki, segir Aðailheiður. Áður en við vitum af, erum við fama-r að tileinka okkur hreyfingam-ar í baMettin-um. Bal-lettinn er fynst og fremst tj-áning í hreytfingum. — Hver er balletihmeistari Listdansskólaais? Hún heitir Fay Werner, en-sk stúlka, hún kenndi áður við þjóða-rballett íra. — Og hvernig gengur að fýlgjast með fyrirskip-unum Ih-enna-r? — Alveg prýðilega. Nöfnin á sporunum eru alDitaf þau sömu í bailettimum. Þau eru ó frönsku. — Er það ekki ölidu verra? — Siður en svo Því tid sönnunar gefa þær okkur no-kfcur dæmi: Assem- bdez...það merdór að safnast saman.... Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir. Tið spyrjum stúdkurnair, hvort þeirn þyki skemmti- legra að dansa klassiskan badlett eða nútimabaliett. Hlif mædir eimdregið með þeim klassiska. Aðalheiði finnst að vissu ilieyti gaman að nútímabaldett — en við höfum bara kert svo lítið í honurn enn sem komið er. Við lærðum smá- vegis í fyrra. — Eru margir strákar í baJdett? spyrjum við. — Þeir eru fáir og aðallega í yngri flokkum. Þó eru tveir iö ára og einn tvítugur. — Er erfitt að kpmast að i Listdansskótanum? spurði fréttamaður, sem var farinn að velta málinu alvardega fyr- ir sér. — Það er imntökupróf nú orðið. — Æ, hver sikrambirm, saigði fréttamaður. Stúlkumar brostu — og vax það kannski nokk-ur furða? SMÁSAGAN Framhald af bls. 6. H öfuðsmaðurinn var dólítið óstöð- ugur á fótunum, þegar hann gekk inn í h-úsið og settist í stóra stólinn við glugigann. Hann var svo þreyttur, að hann verkjaði í alJan likamann, og hann reyndi að muna, hvað JiðþjóJfinn hafði saigt. ChancelJorsviJllle? Só gamli Ihdeypti brúnum. Bf til viU haíði lið- þjálifinn rétt fýrir sér ... etf til vild var striðinu lokið. Svo varð honum hugsað tid þess, er hann sá filagigið á mildi trjá- nna, og hann búo-sti aíllit í einu fuliur trúnaðartrausts. Látum þá koma, sagði hann við sjáifian sig. Hann dottaði svo- lítið, síðan dáiMtið meira og svo vax hann sofnaður ... I norðri hafði stóri rykmiökkur- inn borizt til síðustu trjánna og lang- ar fylkingar sambands-riddaraliðeins komu í ljós undir hinum blaktandi striðsfána siuum. Þeii riðu svo hdjóð- legia, að þeir vöktu hvorki Fitzhuigh höfuðsma-nn, sem mókti í stóJnum sin- um við gduggann, né Sidas 31anchaid, sem hra-ut værðarlega fyrir neðan kjadl aratröppurnar. Þeir fóru framhjá bónda- bænum og riðu hægt eftir hinum rykuga þjóðvegi í áttina til Gettysbuaig. -UBSBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 4. tbl. 1066.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.