Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 5
Þaö bar meöal annars til tíöinda
í menningarlífi höfuöstaöarins fyr-
ir síöustu áramót. aö eitt viröu-
legasta kvikmyndáhús borgarinn-
ar, Háskólábíó, eign œöstu mennta
stofnunar landsins lét sér sœma aö
stórskemma forvitnilega og á marg
an hátt merkihqa kvikmynd meö
því aö kliwa úr lienni tvö atriði
sem skivtu meqinmáli til skilninqs
á yersónunni sem um var fjállaö,
Arábíu-Lawrence. Kvikmyndagaqn
rýnandi Morqmiblaðsins, Pétur
Ólafsson, kraföist. skýrinqa á þess-
ari óhœfu, en þœr hafa ekki komiö
fram, svo mér cé kunnugt, oq er
leitt til þess aö vita aö menningar-
leqt siöleysi af þessu taqi skuli viö
qangast undir handarjaöri Háskóla
Islands.
Þaö hefur floqiö fyrir, aö atriö-
in tvö hafi verið kliwt úr mynd-
inni, svo aö hœgt vœri aö lœkka
aldurstákmark sýningargesta niöur
í 12 ár, oq er sú skýrinq ekki ó-
sennileq, þó ömurleg sé. En slíka
skýrinqu táka íslenzkir kvikmynda
húsgestir vonandi ekki gilda, eink-
anlega þeqar haft. er í huga, áö
kvikmyndaeftirlitiö eða forráöa-
menn kvikmyndáhúsa hafa fráleitt
nokkra heimild frá framleiöendum
kvikmynda til aö breyta verkum
þeirra aö eigin qeöþótta eöa vinna
á þeim skemmdarverk.
Éq veit ekki betur en hugverk
Meöa listaverk
njóti lögvernd
ar, oq hvorki
hafa bóksalar
né bókaveröir
neina heim-
ild til aö rífa
burt kafla úr
bókum sem
þeim hefur
veriö faliö aö
selja eöa
lána. Og ekki
veit ég til aö lisiaverkasalar eöa
forráöamenn listasafna hafi heim-
ild til aö hrófla viö þeim verkum
sem þeir fá til sölu eöa sýninga.
Eiga ekJci framleiöendur kvik-
mynda sama rétt á vernd qeqn
vandálisma gróöáhyggjunnar eins
oq aörir shayendur listaverka?
Þaö er ekki einunqis frekleq
móögun viö framleiöendurna aö
hantéra verk þeirra eins oq ráöa-
menn Háskólábíós hafa leyft sér
aö qera í qróö^skyni, heldur lýsir
þaö einniq raunálequm hundinqja-
hœtti oq títilsviröingu viö
reykvíska kvikmyndáhúsgesti
aö bjóða þeim uyp á afskrœmdar
eöa sundurklipptar myndir. Þaö
eru bein vörusvik. oq mœtti máliö
víst gjarna ganga til Neytendasam-
tákanna úr því hlutaöeigandi aöilj-
ar treystast ekki til aö skýra at-
hœfi sitt eöa bera t bœtifláka fyrir
sig!
Hitt kórónar svo vitleysuna í
þessum málum hérlendis, aö á
sama tíma oq nokkrar kvikmyndir
(aöállega góöar) eru stórskemmd-
ar meö fáránlequm klippinqum til
aö qera þær aögenqileqri hálfstálp-
uöum unqlinqum. viröist lítiö sem
ekkert eftirlit vera meö aösókn
bama aö svœr.nustu qlæpa- og
klám-kvikmyndum sem t oröi
kveönu eru „bannaöar börnum
innan 16 ára".
Væri tslenzka kvikmyndaeftirlit-
inu ekki sœmra aö huga nánar aö
framkvæmd þevrra forboöa, sem
þaö setur, en dútla viö aö sicemma
qóöar kvikmyndir þá sjaldan þœr
berast tit landsins? s-a-m.
ra
Eddurnar
í SvíÞjóð
njdta vinsælda
Poul P. M. Pedersen
ræðir við prófessor Björn
Collinder
Uppsölum.
mönskum tökuorðum í þessuim málum\
og tók að legigja stund á þau árið 1921.
Svo tók ég doktorsipróf 1929 og varð
dósent, en fjóruim árum síðar prófess-
or.
— Þér hafið afkastað miklu!
— Ég hafði ánægju af því og hef
enn.
— Hvenaer þýdduð þér Kalevala 4
E kki alls fyrir löngu kom
Edduþýðing Bjöms Collinders út í
þriðju útgáfu.
— Já, segir prófessorinn, nú er
hún komin út í 15.000 eintökum á
sjö árum. Það bendir til þess, að
'Svíar kunni að meta kví— r.
— Hvernig stóð á því, að þér,
sem eruð sérfræðingur í finnskum
og lappneskum tungumálum og
hafið þýtt Kalevala, skylduð fara
að þýða fomíslenzk ljóð að auki?
— Jú, þegar ég var orðinn srú-
dent, fékk ég löngun til að leggja
stund á fomíslenzkt mál og bók-
menntir. Á þessu sviði voru þá
ekki eins góðir kennslukraftar hér
við Uppsalaháskóla, og síðar varð.
Ég ákvað að læra hjá Finni Jóns-
syni prófessor í Kaupmannahöfn.
Hann var íslendingur og auk þess
mjög vandvirkur vísindamaður.
Hann hafði mikil áhrif á síðasta
námsár mitt.
Józk gestrisni
— Hvernig líkaði yður í Dammörku?
— Elkki nema val. í háskólanum
kynntist ég öðrum ía'.endingi, sam
síðar varð eftirmaður Finns Jóns-
sonar, Jóni Helgasyni prófessor. Hann
var þá mjög ungur. Við urðuim beztu
ikunningjar. Þagar hann lönigu síðar
gaf út kvasðasafn á íslenzku — ágæta
bók — hafði ég þá ánægju að fá hana.
Svo tók ég licentiatspróf í Uppsölum
árið 1920 í norrænum málum.
— Fóruð þér ekki neitt út fyrir
Kaupmannahöfn á þossu námsári.
— Jú, víst gerði ég það. Tvisvar
gekk ég um Jótland þvert — frá
Kattegat til Norðursjávar;_ í annað
skiptið lögðum við upp frá Árósum, en
í hitt skiptið lá leiðin nokkru norðar.
Ég kom líka í Rebildhólana. Þessar
ferðir fór ég með dönskum mámsfé-
löguim, m.a. veiþekktum kennara, sem
síðar varð, við menntaskólann í Aaben-
raa, Jens Klintoby, iektor. Ég gfleymi
aldrei gestrisninni, sem við áttu.m að
mseta hjá józkuim bændum, og þeir
spurðu okkur, hverjir við værum, hvað
an við kæmium oig hv.ert við ætluðum.
Margir þeirra voru vel lesnir, og af
þvi varð ég hrifinn; einn sjálfseignar-
bóndi gat farið með langt sænskt
kvæði utanbókar; það var eftir Carl
Snoilsky — og þetta var eins og ki-ydd
á breiðvaxna hæðalandslagið á Jót-
landi.
— Og svo var farið til Uppsala og í
embættisprófið, 1920?
— Já, en það er meira að segja frá
Danimörku. Þegar Suður-JótiLand sam-
Bjöm Collinder í vinnulierbergi sínu í Uppsölum.
eini sænski fréttaritarinn. Og ég kom
víða í þessum fagra landshluita; m.a.
hitti ég H.P. Hansen-Nörramölle oig
átti viðtat við hann. Ég gjeymi aldrei
stemninguixni, sem parna ríkti um þess
ar mundir .... samhugur og gleði ....
Jú, ég þekki talsvert til í Danmöiiku,
enda þótt ég hafi ekki verið þar síðan
nema á snöggri ferð... Já, og þetta
sama ár tók ég sem sagt embættispróf
í norrænum tungum hér í Uppsölum.
— En háskólastarf yðar varð mest í
finnsku og lappnesku?
— Já, ég fékk fljótt álhuga á ger-
sem kunnugt er. En hið mikla kvæða-
safn, sem gengur undir Eddu-nafnin<u,
er eins og áður .er sagt nýlega komið
út í þriðju útgáfu — ódýrri útgáfu,
en þó faillegri.
Á ísiand eftif
— Hafið þér þýtt fleiri heimsíræg
skáldverk?
— Já, grísk leikrit eftir Evrípídes oig
Sófókles úr grisku og átta leikrit eftir
Shakespeare.
— Hafið þér ferðazt miikið?
einaðist Danmörku 1920, var ég á ferð
hjótamdi í hálfsmánaðar tíma. Ég sá
á stuttu færi Kristján konung X ríða
yfir gömlu landamærin á hvita hest-
inum. Mér fannist svona sögulegur við-
burður eiga skilið, að minnzt væri á
hanin í sænskum blöðurru Ég var þarnja
sænsku?
— Þýðingin kom út 1948. Ég var
eitt ár með hana. Slíikt verður helzt
að Ijúka við í einum spretti. Svo lauik
ég við fornenska kvEeðið Bjólfskviðu,
1954. Þrem árum síðar kþm svo Eddan
út og ári síðar — þ.e. 1958 — Snorra-
Edda, sem er einskonar bragfræði svo
4. tbl. 1965.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5