Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1965, Blaðsíða 6
— Já, ég hef hvaS eftir armað hald-
ið gestafyrirlestra í Ameriku og áxið
1963 í Vínarborg þar sem ég m.a. fór
yfir Egils sögu; þvi ég hef ekki brugð-
izt minni fornu ást á fomkvæðum ís-
lands. En skömrnu áður var ég hei.t
ór í Kali Jjmíu og seinna í Ástralíu.
En mestum tíma hef ég þó varið til
ferðalaga í Lapplandi; þair skrifaði ég
niður fjölda lappneskra sagna og svo
lim hfnaðarháttu Lappanna. Ég er
feginn, að mér akyidi takast það, því
að þetta er alveg á förum. Einn góðan
veðurdag verður enginn þjóðleg list
lengur.
— Hafið þér aldrei komið til fs-
lands?
— Ekki enn, því miður. En ég vona,
®ð till þess komi. Ég þekki marga ís-
lenzka visindamenn. Eyrir einum tíu
érum heimsótti Sigurður prófessor Nor
dal háskólann hérna. Ég mimnist þess,
að þá var Nordal sannfærður um, að
Snorri hefði samið Egils. sögu, en þá
tilgátu hefur hinn sænski íslenzku-
fræðingur Peter Hallberg prófessor
viljað sanna í mjög jærðri málfræði-
ritgerð. Hugmyndin er girnileg til fróð
leiks. Ég held líka, að Snorri hljóti að
vera höfundur Eglu.
— Mundi sænskum vísindamönnum
þykja rannsóknum gert erfiðara Xyrip,
ef Danmörk skilar íslenzku handiiturt-
um aftur tii íslands?
Cbllinder prófessor verður snöggv-
©st eins og hvumsa við þessari ein-
kennilegu spumingu minni. Ég f.ýti
mér að taka fram, að þessu hafi verið
haldið fram af andstæðingum afhend-
ingarinnar í Danmörku. Prófessorinn
svarar:
—• Ég veit ekki til þess, að nein al-
menn andstaða sé til staðar hjá
sænskum vísindaimönnum. Þetta er
‘ mál, sem danska stjói'nin ag danska
þjóðin verður að taka afstöðu tiil.
Collinder prófessor þegir svo nokkr-
ar sekúndur, en heldur síðan áfram: —
Þegar þér nú segið mér, að Jón Helga-
son prófessor hafi nýlega sagt, að eld-
fjöll, tunga og saga eins lands verði
bezt rannsakað í heimalandinu, þá
finnst mér slík ummæli likjast honum.
En þau geita verið jaínrétt fyrir það.
Sá sem gerir nprræn fræði að sérgrein
sinni, verður að gera nokkrar rann-
sóltna sinna á íslandi. Það leiðir af
sjálfu sér. Sá, sem viH gerast hand-
genginn íslendinigasögunum, verður að
hafa séð sögusvið þeirra. Eins og áður
er sagt, er ég því fegnastur að hafa
dvalið og lært svo mikið meðál Lappa.
Stari mitt við ísienzk fornkvæði og
kunningsskapur og vinátta við íslenzka
vísindamenn — fyrir skömmu fékk ég
heimsókn af Stefláni Einarssyni pró-
fessor — hefur magnað löngun mína
tii að sjá ísland.
Björn Collinder ásamt fjórum
lappneskum stúlkum, þegar hann
heimsótti Lappland ekki alls fyrir
löngu.
SMASAGAN
Framhald af bls. 3.
það séu í raiun og veru einhverjir úr
herliði Hookers hershö'fðingja hérna í
dalnum?
Fitzhugh höfuðsmaður brosti íby>gg-
inn. Það haidia uppreistarmennirnir að
minnsta kosti, þegar þeir sjá rykið,
eagði hann.
— Rykið, spurði Silas og svo heykt-
ist hann í herðunum. Ó, sagði hann,
það er ég, sem þér eigið við?
— Einmitt, sagði höfuðsmaðurinn. Á
meðan ég tala við uppreistarmennina
skalt þú hlaupa niður að léttivagninum
og aka eftir veginum. Þegar uppreist-
ermennirnir sjá rykið á miLli trjánna
og flaggið, sem þú neidur hátt á lofti,
munu þeir stiniga af eins hratt og fjand-
inn væri á hælunum á þeim.
Silas kingdi ákaft. — Já, hr. höfuðs-
maður, svaraði haen dapur og gekk út
úr stofunni. Hann tók viskýbrúsann og
gekk niður í kjallarann. Þá bar hann
brúsann að vörunum og fékk sér
nokkra væna teyga. — Ég einsamali
- gegn ölium uppreistarhernum, sagði
hann. Neðri vör hans titraði oig hann
tfór að gráta hljóðlega, þegar honum
varð hugsað til þess dags, þegar Fitz-
hugh höfuðsmaður hafði bjargað honum
á vígveliinu/m. Hann hleypti brúnum
og var mjöig ákveðinn á svipinn.
— Þér skuluð engu kvíða, höfuðs-
maður, tautaði hann og tók brúsann
é ný. Við munum kunna að taka á móti
þeim.
U ppi í stofunni sat Fitzhugh höf-
uðsmaður við gluggann og horiði þol-
inmóður út á veginn. Hópur reiðmanna
kom nú í ljós á hæðarbrúninni og reið
hægt niður hæðina. Þetta voru sjö, átta
menn á hestbaki og á eftir fýlgdi kerra.
Höfuðsmaðurinn tók staf sinn og barði
fast í gólfið.
— Silas, hrópaði hann. Það heyrðist
lágt brak, eins og krukka brotnaði. Af
stfað með þig, æpti höfuðsmaðurinn, nú
koma uppreistaimennirnir. Hann stóð á
fætur og gekk út á veröndina og horfði
til SUðUiTS.
Fylkingin kom í Ijós I miðri blíð-
iinni; hestarnir fóru nú á léttu stökki.
Reiðmennirnir sátu kæruleysislega í
söðlunum og ekillinn í vagninum þandi
sig makindalega yfir allt sætið. Að á-
liti Fitzhughs höfuðsmanns voru þeir
ekki sérlega líkir hermönnum.
Undir forystu digurs liðþjáltfa námu
reiðmennimir í hinum gráu einkennis-
búningum staðar fyrir fraiman húsið.
Höfuðsmaðurinn leit sem snöggvast tiil
norðurs og síðan á hermennina.
Liðþjálfinn fór af baki og gekk í átt-
ina til hans.
— Gættu þín, Sarge. kallaði einhver,
hann litur úit fyrir að vera varasamur,
gamaill bragðaretfur.
Liðþjálfinn hló og na.m staðar fyrir
neðan tröppurnar. — Við erum á hött-
unum eftir mjöli, sagði hann draf-
andi röddu. Sa gamli svaraði ekki. —
Mór er vél -ljóst, hverjar tilfinningar
yðar eru, herra, hélt liðþjálfinn áfram,
en...
— Herra! öskraði höfuðsmaðurinn og
skók staf sinn ógnandi að unga mann-
inum. — Þér talið við liðsformgja, lið-
þjáltfi. Patrick Fitzhugh höfuðsmann.
Fertugustu og fjórðu fótgöniguliðssveit.
Liðþjálfinin hikaði. Það lá við, að
hann brosti, svo bar hann höndina í
flýti upp að húfunni. Höfuðscmaðurinn
rétti úr sér og snerti barðið á strá-
hattinum sínum með bláfingurgómun-
um.
— Snú, rumdi hann
Ungi maðurinn hlýddi skipuninni.
— Höfuðsmaður, sagði hann með
mestu þolinmæði, það er stríð ....
— Stríð? hrópaði höfuðsmaðurinn.
Minnizt ekki á stríð við mig. Ég slóst
við Bretana, áður en faðir yðar fædd-
ist. Þið eruð ekki nermenn, þið eruð
þjófar.
— Við greiðum fyrir allt, sem við
tökum, 9agði liðþjalíinn með þolin-
mæði.
— Þið takið ekki neiltt héma í hús-
inu, sagði Fitzhugh höíuðsmaðuir og
horiði út á þjóðveginn í áttina til þorps
ins. Svo laut hanm fram og studdist
við statf sinn. — Liðþjálfi, sagði hann,
leyfið mér að gefa ýður mjög gott ráð.
Komið ykkur héðan á brott, áður en
þið rekizt á herlið Hookers hershöfð-
ingja.
— Ég geri ráð fyrir, að þér Ihafið
ekki frétt, hvemig fór fyrir Hooker
gamiia niðri hjá Chancellorsville, svar-
aði liðþjáiltfinn stuttur í spuma.
Fitzlhiugh höfuðsmaður hnykkti til
höfðinu og hló. — Allt í lagi, liðþjáltfi,
sagði hann, setjizt þér svolitla stund
hérna í skiuggann og segið mér, hvem-
ig fór fyrir honum.
U iðþjálfinn starði á þann gamila,
en áður en hann gat komið upp nokla u
orði, barst til eyrna þeirra hróp után
atf veginum. Einn hermaðurinm benti í
norðurátt, þar sem gríðarirukill ryk-
mökkur kom í ljós fyrir otfan trén.
FitzJhugih hötfuðsmaður ruimdi: —
Ek’lci svona hratt, fjárinn sjálfur.
Dragðu úr hraðamum.
Liðþjálfinn leit í flýti á þann gamla.
— Svo virðist sem þetta gæti verið
riddaralið, sagði höfuðsimaðurinn hátt
og forðaðist að horfast í augu við lið-
þjáltfann. Liðþjálfinn leit atftur í átt-
ina til vegarins; skyndilega kom fáni
í ljós í rjóðri milli trjánma. Vindurinn
feykti fánamum og hvítar pg rauðar
rendur hans blöktiu eitt andartak fyr-
ir ofan þétt, grænt kjarrið. — Ó, Guð,
hvísilaði höfuðsmaðurinn og varð dé-
látið beinni í baiki.
Liðþjáltfiim sneri sér við og hljóp
yfir húsagarðinn í áttina til vegarins.
Eitt andartak heyrðist ákafur hófadyn-
ur, þegar hermeimimir beittu hestun-
um fyrir vagninm og héldu á fullri
ferð til suðurs. Höfuðsmaðurimm hf.irfði
á etftir þeim, þar til þeir voru komnir
úr augsýn, þá ýtti hann hattinum aftur
á hnakka og strauk á sér ennið. Hanm
andvarpaði lítið eitt og leit í átltlna til
rykmökksins. Drottinn minn dýri, bugs-
aði hann, Silais er að mér beilum og
lifamidi regluilegur hermaður, hvort sem
hann er drukkinn eða ódrukkinn.
Framhaild á bls. 7
j! LESBÓK MORGUNBLAÐSINS—
*
4. tbl. 1905.