Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1965, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1965, Blaðsíða 5
Eff/r Braga Asgeirsson, lisfmálara L ítógrafían (úr grísku: líþos si einn, og grafein = skrifa) er á steininum, sem var kannski ekki undarlegt. En ef maður svo sevti raka á steininn, ályktaði hann, ætti hin feita krítarlína að hrinda burtu vatninu, og ef steinninn valsaðir/: nú upp með feitum þrykklit, ætti hann að festast á krítinni en forð- ast hið raka yfirborð steinsins. Og ið lokum ætti maður að geta tekið afþrykk. Hina heppilegn steinategund fann hann við jaðar heimabyggðar sinnar, Solnhofen í Bæjaralandi, og hinar ó- þreytandi tilraunir hans báru að lokum jákvæðan árangur. Dag nokkurn árið 1798 gat hann með eftirvætningu lyft þráðu afþrykki af steini. Lítógrafían var fundin upp! Það voru naumast margir, sem grun- aði mikilvægi uppfinningarinnar. Það reyndist erfitt fyrir Senefelder að út- breiða uppfinningu sína. Honum var mætt af andstæðingi allra uppfinninga, tortryggninni. Kannski grunaði hann ekki sjálfan hve hin nýja aðferð hans átti eftir að sefa mikinn svip á list- ina, hve margar myndir hún átti eftir að fæða af sér, og hvernig hún átti eftir að umbylta hinni viður- kenndu grafík eða endurprentunar- tækninni yfir höfuð. Hann hafði ein- ungis hugsað sér að margfalda sín eig- in leikrit! E inn af fyrstu listamönnum, sem uppgötvuðu lítógrafiuna, var Spvánverj- inn Francisco Goya. Hann var þá orð- inn gamal'l maður, sem fékkst við mín- íatúrmálverk í Bordeaux í meira eða minna frjálsari útlegð. Hann hafði að baki sér hinar etsuðu seríur sínar, að nokkru leyti útfærðar í agvatint, sem þá var tiltölulega óþekkt tækni, ásamt örfáum lítógrafískum tilraunum gerðum í Madrid. f minningu hinnar heitu sólar æsku- áranna yfir vígsviðinu skóp hann nú seríu af lítógrafíum, „Los Toros en Bur- deos“ (Nautin í Bordeaux). Einnig aðrir listamenn hrifust af möguleikum lítógrafíunnar, Eugéne Delacroix (1798-1863) og Théodore Géricault (1791-1824) voru fljótir á sér, og litógrafíur Honoré Daumiers (1810- 1879) eru enn í dag eitt hið ferskasta og margslungnasta í sögu graflistarinn- ar. Listamenn svo sem Jean Louis For- ain og hinn ágæti Alexandre Théopile Steiniein o.fl. þróuðu svo tæknina enn frekar. Smátt og smátt komu svo lit- irnir til sögunnar, og í höndum þeirra Toulouse Lautrecs, Munchs, Bonnards og VuiTards varð lit-lítógrafían list- grafísk aðferð með ótakmarkaða möguleika. Hún er á okkar dögum hin alltyfirgnæfandi grafíska tækni, með hina miklu frönsku meistara í farar- broddi. Framhald á bls. 6. tiltölulega ný tækni í grafík. A með an málmgrafíkin þrykkist í lág- þrykki og trégrafíkin í háþrykki, er steinþrykkið, sem lítógrafían nefnist einnig, nokkurskonar jafn- þrykkstækni, sem þýðir að öll myndin liggur á steininum í söm-u hæð. Það er ekki finnanlegur neinn mismunur á yfirborði steinsins. Alois Senefelder (1771-1834), nefndist maður nokkur, leikari og rithöfimdur í Munchen. Af vöntun á útgefanda á verkum sínum lett- aði hann að aðferð er gerði honum kleift að þrykkja sjálfur leikrit sín, og eftir miklar tilraunir og mörg skakkaföll náði hann fram til þeirr- ar aðferðar er við í dag köllum lí'.ógrafíu. Sem rithöfundur hefði hann naumast lifað sína eigin kynslóð, en á þennan hát't skrifaði hann í eitt skipti fyrir öll nafn sitt í sögu hinna grafísku lista. Hann hafði uppgöóvað að viss tegund kalk- steins drekkur auðveldlega í sig fitu og vatn. Hann uppgötvaði að lína dregin með feitri krít festist Biskupinn yfir íslandi hefur meö lofsveröu framtaki oröiö til aö forða íslendinqum frá peirri hneisu aö týna vandaöasta op dýrmæt- asta bókasafni í einkaeign og senni- lecja ööru vandaöasta bókasafni á landinu í hendur erlendra aöilia. Heföi ]mö trúleqa jbótt sacja til næstu bœja, u.m.k. til Danmerkur, ef pannig heföi tU tekizt aö viö heföum fargaö þessu mikla oq góöa bókasafni á sama tíma og viö knýj- um fast á um afhendmgu íslenzkra handrita í Kaupmannahöfn. Satt aö segja sœtir afstaöa opinberra vöilja, og þá einkum fjárveitingar- valdsins, í þessu máli fullkominni furöu, og veröur því víst aldrei á tslenzka vdldamenn logiö. aö þeir beri þjóöleg menningarverðmœti fyrir brjósti, sbr. t.d. Viöeyjarstofu. Er nœsta ömurlegt til þess aö vita, aö meöan milljónaverömœti. sem hægt vœri aö koma í peninga, eru látin grotna niöur undir handar- jaöri ríkissjóös hér inni á sundum til þess eins aö veröa um síöir flutt á erlenda brotajárnshauga (eftir œrin árleg útgjöld úr vösum skatt- greiöenda), skuli ríkissjóöur horfa % aö greiöa andviröi sœmilegs hús- kofa fyrir verömœti sem aldrei veröa endurheimt, ef þau glatast, og sem þar á ofan eiga eftir aö vaxa í veröi! Hvar er nú hiö annálaöa íslenzka fjármálavit? Nei, reisnin yfir opinberum ís- lenzkum menningarafskiptum hef- ■9 aldrei veriö I tiltakanleg, I og er áhuga- ■ leysiö um | bókasafn ■ Þorsteins I sýslumanns, I sem fá mátti n pH fyrir mjög • I m 1 skikkanlegt I verö á sínum I I ■ I tíma, einung- is eitt dæmi um þau músarholusjónarmiö sem hér virðast œvinlega veröa ofan á, þegar andlegir fjársjóöir eru ann- ars vegar. Þaö var náttúrlega svo sjálfsagt, aö ríkiö fœröi Skálholts- staö bókasafniö aö gjöf, aö þaö heföi naumast veriö umtalsvert. í staö þess hefur Skálholtsfélagiö nú af litlum efnum ráöizt t aö kaupa safnið fyrir hálfa fjóröu milljón króna t þeirri von og trú. aö lands- menn skilji hvaö t húfi er og bregö- ist drengilega viö tilmœlum þess um fjárstyrk. Trúi ég ékki ööru en þjóöin geri ráöarnönnum opinberra fjármuna þá skömm til aö hlaupa ra undir bagga meö hinum liöfáu of- urhugum. Mœtti ég svo t leiöinni spyrja, hvort ekki sé kominn ttmi til aö löggjafarvaldiö búi þannig um lagáhnútana, aö ekki veröi hægt aö ráðstafa óbœtanlegum þjóölegum verömœtum til erlendra aöilja aö vild meira eöa minna þjóöhollra einstaklinga. Kári Helgason sýndi þá sjálfsögöu þjóöhollustu aö selja safniö viö lœgra veröi hér en hann hefö% getaö fengiö erlendis, en ekki er öruggt aö allir íslenzkir fjár- málaspekúJantar hafi svo viröingar- verö viöhorf. Hvaöa erindi bókasafnið eigi í Skálholt, er spurning sem rœöa má til og frá. Eins og nú stendur á, er meginröksemdin vitaskuld sú. aö Skálholt tryggir veru þess á ís- landi og þarfnast án efa slíks bóka- safns þegar fram líön stundir. fái staöurinn þaö hlutverk sem hon- um er fyrirhugaö. þ.e.a.s. aö vera andleg miöstöö íslenzkrar kristni. Hann veröur ekki framar höfuö- staöur landsins eöa stjómarsetur kirkjunnar, en meö ofurlítilli fram- sýni mætti búa þannig um hnút- ana, aö hann veröi andleg aflstöö kirkjunnar, auk þess sem hann er og veröur helgasti staður íslenzkr- ar kristni. s-a-m. 8. tbl. 1965 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.