Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1965, Blaðsíða 9
8. tbl. 1965.
-LESBÓK MORGUNBLAÐSINS g
karia og kon.ur. Eru £>0 flestir þeir
draumar að mestu aðeins augnabliks-
draumar, þó einstaka sinnum eigi sér
stað viðtal eins og eg hef sagt þér. En
þegar mig dreymir slíkar verur, þá
Ihafa þær allar tvö óbrigðul einkenni,
céík lifandi mönnum:
Annað er, að þó veran hreyfist hægt
eða hratt, hreyfast aldrei fæturnir eða
aðrir hlutar líkamans sérstaklega.
Hitt er það sem er í samræmi við
þetta, að þó viðtal eigi sér stað, þá
rennir veran aldrei til augunum. Þau
stara beint fram.
Eitt er og enn, að þegar mig dreym-
ir kunningja, sem voru orðnir aldraðir,
þá er þeir létust, þá þykir mér þeir
vera öðuvísi þegar þeir birtast í draumi,
þ.e.a.s. eins og þeir mundu hafa litið
út á miöjum aldri eða yngri.
Kveðskapur
E g byrjaði á því snemma ævinn-
ar að setja saman vísur, en fór dult með
og gerði lítið af því fram um miðjan
á dur eða þar til eg kom á þimg og
einkum er eg fór að smakka vín, sem
varla gat heitið að gerðist, fyrr en eg
var kominn undir fimmtugt. Þá fór eg
verulega að auka þá starfsemi að setja
sarman ljóð. Fekk ég þá örugge sönn-
un fyrir sannleiksgildi þessara alkunn.u
orða Jónasar Hallgrímssonar:
Meðan þrúgna gullnu tárin glóa
og guðaveigar lífga sá'.aryl,
þá er það víst að beztu blómin gróa
í brjóstum sem að geta fundið til.
Mun það og nokkuð kunnugt, að hug-
myndirnar eru frjórri og víðtækari, þeg-
ar menn hafa smakkað á dýrmætum
drykk. Hítt er svo aftur annað mál, að
flestum muni gjarnara að fresta því að
ganga frá kvæðum eða vísnaflokkum,
þar til áhrif dýrra veiga eru úti. En
í fjörugum veizlum og á öðrum gleði-
mótum miun hagorðum mönnum léttara
um málið en ella. Ber mörgum sem eg
hef átt tal við saman um, að þetta sé
svo. Og mín reynsla bendir ótvírætt í
þá áttina.
í þessum samtalsþáttum, sem þú hef-
ur stofnað til og eggjað mig út í, þá hef
eg lítið hreyft við minni ljóðagerð. Er
það meðfram af því, að eg hef í huga
að gefa út smávegis ljóðakver, ef eg
lifi lengi enn. Fá þá vinir mínir og
kunningjar nánari kynni af þessari teg-
und starfseimi minnar.
En það vil eg taka fram, að eg hefði
áreiðaniega ekki orðið eins innilega
hrifinn af okkar ágæta máli, íslenzkri
tungu, og raun er á, ef eg hefði aldrei
sjálfur fengizt neitt við ljóðagerð.
á eftir alla skatta og tolla. Þetta Maut
að koma niður á aLLri framleiðsilu sem
lamandi farg og um leið verða til þess,
að verðgildi íslenzku krónunnar hlaut
al'itaf að lækka. Þetta mátti vera aug-
ljóst í upphafi og þess vegna barðist
eg á móti þessari hringavitleysu strax
í byrjun og hef alltaf gert síðan.
En mínar aðvaranir voru ekki teknar
til greina. Voru þó nokkrar breytingar
gerðar annað veifið, en í aðalatriðum
gilti aðferðin í 20 ár. Loks gerist það
svo í ársbyrjun 1960, að núverandi rík-
isstjórn sker á hnútinn og afmáði regl-
una. Var það tvímælalaust bezta verk
sem hún hefur unnið til þessa. Því mið-
ur hefur nú reynsian samt sýnt, að
þrótt og manndóm skorti til að halda
fast og afdráttarlaust við þessa ákvörð-
un. Á síðasta vlori lét okkar stjórn stétt-
arfélögin knýja sig til að setja skrúf-
una í gang á nýjan leik og nú sem
fyrr hlýtur afleiðingin að verða sú
sama og áður: 20 ára reynsla svíkur
ekiki í þessum efnurn. Visitöluskrúfan
hlýtur að hafa sömu afieiðingar og
alltaf áðu.r, þ.e. hærri laun, hærra verð-
lag, hærri skatta en minni krónu, meiri
örðugleika fyrir alla þá, sem ábyrgð
bera á framleiðslunni.
Með þessu er ekki sagt að engin vísi-
tala eða viðmiðun til breýtinga geti átt
rétt á sér. Landaurareikningurinn gami.i
mad't er allt og veigið,
flestir ráðast aLltaf á
ísLands krónu greyið.
Kvarnir rúlla úr heimsikna haus
haga svíða grónan
er að verð.a valdalaus
varnarlitla krónan.
Engum atvinnuvegi hefir vísitölu-
skrúfan gert eins mikiia bölvun og land-
búnaðinum. Er það meðfram af því að
hann var veikastur fyrir og fekk sam-
tímis á sig Karakúlapestafarganið. Land
búnaðurinn hefir og frá uppha.fi vega
alltaf þurft .á mikilli aðkeyptri vinnu
að halda, en á því sviði er vísitöluskrúf-
an eins og refur í lambahóp. Nú er
líka svo komið að enginn vegur er að
stunda landbúnað í voru landi með að-
keyptri vinnu.
Á þessu sviði liggur líka aðalorsökin
fyrir nauðsyn þess, sem nú gerist, að
svo miklum fjármunum sé varið til nið-
urgreiðslu og uppbóta á landbúnaðar-
afurðir. Þar er vísitöluskrúfan aðal-á-
stæðan. Og sannleikurinn er sá, að mér
þykir þetta horfa mjög ískyggilega.
Er þó ljóst, að þetta getur gengið með-
an vel árar og öðrum atvinnuveguim
vegnar vel. En hitt er víst, að hvenær
serh kreppir að, þá fer vandinn á þessu
sviði stórum vaxandi.
undur bráðuim, og aðrir menn talka við.
2. Nýbýlastjórn ríkisinS eir annað
starfið, sem eg hef lengi í verið eða
frá 1942 og til þesisa dags. Formaður
hennar hef eg verið frá 1946 til þessa.
Var meðal annars endurskipaður í það
starf af þeim Hermanni Jónassyni og
Steingrími Steinþórssyni, enda var í
bæði skiptin stjórnarsamvinna með
SjáLfstæðis- og Framsóknarflokknum.
3. Bankaráði Landsbankans var eg
í þrjú ár, 1953-1956.
4. í Bankaráði Búnaðarbankans hef
ég verið frá 1956 til þessa, og fiormaður
þess firá því 1960.
5. Ritstjóri ísafo’dar og Varðar var
eg 7 ár, frá 1943 til ársloka. 1950 og
allan timann með Jóni Kjartanssyni,
er síðast var sýslumaður Skafbfellinga.
6. í Landsnefnd fasteignamatsins frá
1955-1957; vár eg svo aftur skipaður
í yfirfasteignanefnd.
í nokkrum milliþinganefndum hef eg
starfað og eru þessar helztar.
Nefnd til að undirbúa ti'.raunamál
landbúnaðarins.
Nefnd til að' undirbúa ný raforku-
lög.
Nefnd til að ákveða laun símstjóra
og póstafgreiðslumanna
utan hinna stærri kaupstaða. Var hún
endurskipuð árlega, og var eg í henni
þrisvar sinnum. Nú er hætt að hafa
þá gkipan um þetta mál en stofnunin
sjálf, þ.e. „Fóstur og sími“ ákveður
þetta.
Eg nefni þetta hér til að sýna að eg
hef komið víða við og haft nokkur á-
hrif í okkar félagsufi utan Alþingis.
Mun eg líka meira þekktur af almenn-
ingi en ella vegna þessara starfa, enda
þó vafalaust sé nokkuð misjafnt álit
manna um skoðanir mínar og starfsemi.
Kemur þá blaðamennskan þar helzt
til greina eins og títt er og nokkuð
eðlilegt, Eg hef fundið það í viðtaiii
við fjölda manna úr öllum flokkum að
það mun nokkuð almennt talið, hvað
sem skoðunum líður, að eg hafi ávallt
ieitazt við að draga ekki ís/enzkt máil
niður í svaðið. Þykir mér það álit meira
virði ett hitt, hvort þessi eða hinn ha.fi
verið mér sammála í skoðunum eða
ekki.
Ferðalög og gleðimót
E g gaf fyr í þessum þáttum hv>erii
Framhald á bls. 12
Pólitískur eftirmáli
A. síðustu 37 árum hafa starfað á
landi voru tvær vinstri stjómir og á
þessu tímabili hefur sá flokkur, sem at-
vinnurekendur og einkum framleiðend-
ur treysta helzt verið sífellt í minni-
hluta. Afleiðingin er: síhækkandi laun,
síhækkandi dýrtíð, síhækkandi skattar
og tollar og síminnkandi gildi íslenzkra
peninga. Var svo komið í ársbyrjun
1964, að krónan var talin aðeins þriggja
aura virði samkvæmt upplýsingum
Seðlabanka íslands. Orsakir þessa má
ef tiíl vill segja að séu margar, en ein
yfirgnæfir þó allar hinar. Eg nefni þetta
hér í þessum samtalsþáttum af þvi, að
þarna hef eg alloft staðið á móti, oft-
ast fáliðaður og nokkuð oft einn á báti.
En þessi aðalorsök fyrir falli krónunn-
ar og lömun framileiðslunnar er vísi-
tö'luskrúfan, sem innleidd var 1940 og
var í fullum gangi til 1960. Eg barðist
hart gegn þessu 1940 og ávallt síðan.
Að innleiða vísitölu byggða á eyðslu
neytendanna og iáta allt annað í fjár-
málai'.óifi þjóðarinnar rúlla eftir breyt-
ingu hennar fann eg strax, að h.laut að
hafa þær afleiðingar að skrúfa allan
kiostnað upp: öll laun, allt verðlag og
gilti um óralangan tíma. Hann var
byggður á þrauthugsuðum rökum vit-
urra manna, og hann byggðist á tekj-
um og eignaverðmæti þeirra, sem fram-
leiðsluna stunda. M.ö. o. byggðist hann
á gagnstæðum grundvelli við það, sem
vísitöluskrúfa nútímans byggir á sem
reynslu,
E f miða ætti vísitölu nú á tímum
við tekjur, væri réttasta leiðin að
byggja á verðlagi íslenzkra afurða á
erlendum markaði. Breytingar á því til
hækkunar eða lækkunar skyldi svo ráða
breytingum á launum, fasteignaleigu og
öðru því, sem til mála getur komið að
breyta, eftir því hvernig horfir með hag
þjóðarinnar í heild. Hitt stefnir að því
einu að eyðileggja okkar gjaldeyri eða
skrúfa upp allan kostnað; það gerir
núverandi vísitöluskrúfa og hefur gert
frá því fyrsta að hún var sett á þjóðar-
skútuna fyrir 24 árum.
Út af þessu duttu mér einu sinni í
hug þessar tvær vísur:
Hugarfarið meta má
ÞingUokkur SjáU'stæðisflokksins I9a3.
Opinber störf utan
þingslauna
Þ að leið eigi á löngu eftir að ég
kom á Alþingi, að farið var að fela
mér ýmis opinber störf utan þingsal-
anna, sem minn flokkur, Sjálfstæðis-
flokkurinn, þurfti að setja menn í. Vil
eg hér nefna þau helztu, án þess að eg
telji það mér til gildis að hafa í þau
valizt.
1. Yfirskoðun ríkisreikna af hái'.ifu
Alþingis er það starfið, sem ég hef
verið lengst í, eða frá því 1937 til árs-
Joka 1964. Allan tímann hefur Jörundur
Brynjólfsson verið með mér í þessu
starfi. Frá Alþýðuflokknum hafa þeir
verið með mér í starfinu sitt tímabilið
hvor: Sigurjón Á. Ólafsson og Björn
Jóhannesson, fyrrv. forseti bæjarstjórn-
ar Hafnarfjarðar. Aliir voru þessir
menn ljúfir samverkamenn í starfi, en
báðir Alþýðuflokksmennirnir dóu áð-
ur en þeir hættu. Nú hættum við Jör-