Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1965, Blaðsíða 10
-------- SÍMAVIÐTALIÐ
Friðsælt fram á
11915.
— Sjómanna.félag Reykjavík
irr.
— Er Kristján Jóhannsson
við?
— ÞaS er hann.
— Góðan dag. Þetta er hjá
Lesbók Morgunb'.aðsins. Hvað
er að frétta?
— Við erum búnir að fá frið
1 kjaramálunuim að sinni. Um
síðustu mánaðamót voru undir-
ritaðir samningar um kjör á
bátafliOtanum og u.m svipað
leiyti náðust samningar um
Nýjar plötur. Allmikið af
plötum hefur komið í Fálk-
ann siðustu dagana. Ber
fyrst að minnast á Yeh, yeh
með söngvaranum Georgie
Fame. Þetta lag var efst á
vinsæla listanum í Englandi
fyrir stuttu. Sérlega
skemmtilegt lag, sem jazz-
tríóið Lambert/Hendricks/
Bavan höfðu sungið inn á
plötu fyrir ári eða svo.
Georgie gerir þessu lagi á-
gæt skil og þá einnig hinu
laginu á plötunni, sem heit-
ir Preach and teach. Einnig
kom fiögurra laga plata
með Georgie Fame og var
hún hlijóðrituð í hinum
kunna Lundúnaklúbbi Flam
ingó. Þarna syngur Georgie
nokkur blueslög og stendur
sig vel, lögin eru Night
train, Parchman farm,
Work song og Baby, please
don’t go.
>á ber að minnast á nýja
plötu með Dave Clark five,
aðallagið heitir Everybody
knows og verður áreiðan-
lega mjög vinsælt. en þetta
er ein þokkalegri hljóm-
sveitin á sínu sviði í Eng-
landi. Hitt lagið sem heitir
Say you want me ski.ur
ekki eins mikið eftir.
Þama er líka á ferðinni
plata með Hank Williams
jr. en Hank Williams eldri
var einn kunnasti kúreka-
kaup sjómanna á farskipunum.
Svo náðist samkomulag við
togaraeigendur nú fyrir miðj-
an mánuðinn um nokkrar
kaupbreytingar sjómannanna
án þess að til vinnustöðvunar
kæmi. Allir þessir samningar
eru innan ramma júnísamkomu
lagsins, sem gert var í fyrra
við verkalýðsfélögin í land-
inu.
— Er ekki mikið að gera hjá
ykkur um þessar mundir?
— Jú, það eru alltaf miklar
annir hjá okkur, og ekki sízt
lagasöngvari 3andaríkjanna.
Hann lézt fyrir nokkrum
árum. Sonuirinn syngur
reyndar ekki kúrekalög,
heldur þá músik, sem nú
er í tízku, lögin hans heita
Endless sleep og My buck-
et’s got a hole in it. Þetta
er með skárri plötunum,
sem komið hafa í langan
tíma og verður Hank yngri
vaíalaust frægur maður
á sínu sviði er fram líða
stundir.
Rúsínan í pylsuendanum
er svo ný LP plata með
Ro ling Stones. Á henni
eru tólf lög svo plötuspii-
arar islenzkra Roliing
Stones aðdáenda munu
verða á fullu næstu vikurn-
ar. Rolling Stones hafa
náð mjög langt í list sinni,
þeir hafa komist nær hinni
upprunalegu, amerísku
rhythm- and blues músik
en nokkur önnur ensk
hljómsveit. Gera þessari
músík allsæmileg skil, þó
mikið hafi verið um stæling
ar framan af. Aðrar enskar
hljómsveitir hafa fetað í
þeirra fótspor, snúið sér að
rhythm- and b ues músik
í stað dægurlaga, hljóm-
sveitir eins og The Ani-
mals, The Moodyblues og
fleiri en það er nú reynd-
ar önnur saga.
essg.
vorið
nú, þegar vertíð er að hefjast.
Starf félagsins er fjölþætt og
til okkar leita einnig menn frá
sjómannafélögunum úti um
land. Reykjavík er að verða
stærsta verstöð landsins og
því eðlilegt að við höfum
nokkra forystu í hagsmunamál
um sjómanna. Sennilega munu
um 60 Reykjavíkurbátar róa
héðan í vetur auk aðkomubát-
anna.
— I hverju er starf ykkar
hef.zt fólgið?
— Fyrst og fremst í fyrir-
greiðslu við meðiimi félagsins.
Við önnumst umsóknir um lán
úr lífeyrissjóðnum. Við höfum
einnig styrktar- og sjúkrasjóð
fyrir félagsmenn. Þá er tals-
vert um innheimtu á lánum
sjómanna og útreikninga á
kaupreiknin.gum.
— Er mikið félagsl.íf hjá
ykkur?
— Nei, það er nú því miður
erfitt. Félagsmenn eru mestan
hluta ársins á sjónum, fjarri
heimilum sínum. Þeim er nátt-
úrlega ekkert um það að eyða
þeim dýrmæta tíma, sem þeir
eiga heima hjá sér, í fundahöld
og slíkt.
— Hvernig hafið þið á skrif-
stoíunni þá samband við fé-
lagsmenn?
Guðmundur Guðni
1244
Kristnir nmenn yfirgefa Jerúsal-
em.
Mongólar herja Litiu-Asíu og ráð
ast á Tyrki.
Múhameðsmenn frá Egyptalandi
vinna sigur á kristnum riddurum
við Gaza og hertaka Jerúsalem.
Eftir það réðu Arabar yfir Land-
inu helga þar til í heimstyrjöld-
inni 1914-1918 er Englendingar
náðu þar yfirráðum.
ísland
25-6. Flóabardagi. Sjóorusta á
Húnaflóa milli Þórðar kakala og
Kolbeins unga.og er það eina sjó-
orustan sem íslendingar hafa háð.
Af Kolbeini féllu 19 menn en af
Þórði 6 menn. Seinna á sama ári
komu sáttaboð frá Kolbeini til
Þórðar.
Vígin á Línakradal í Húnavatns-
sýslu.
Útkoma Gizurar og Brandar Kol-
t->inssonar.
19- 4. Reykhólaíör Kolbeins og
þar veginn Tumi Sighvatsson.
1245
Páfi sendir menn á fund Mon-
góla í Asíu. Innósentíus IV hafði
þá er hann gerði þetta verið tvö
ár landflótta í Frakklandi, en
páfastóllinn staðið auður á með-
an.
ísland
Þórður kakali og Kolbeinn ungi
koma sér saman um að leggja
deilumál sín fyrir Hákon konung.
Þórður kakali fer í Eyjafjörð.
Brandur Kolbeinsson verður höfð
ingi í Norðlendingafjórðungi vest
an Oxnadalsheiðar en Þórður
kakali austan.
20- 2. d. Styrmir fróði, prestur,
— Mér hefur reynzt bezt til
að halda sambandinu í lagi að
skreppa um borð og tala við
strákana. Heyra í þeim hljóðið.
Guðmundsson tók
príor og lögsögumaður.
22-7. d. Kolbeinn ungi Arnórsson.
D. Órækja Snorrason í Noregi.
1246
Sendimenn Innósentíusar IV páfa
koma á fuoó Batu Mongólahöfð-
ingja við Volgu. Þar hittu þeir
ýmsa ævintýramenn frá Evrópu.
4-4.
Mongólar velja Gújúk son Ogo-
tais til að vera stór-khan. Páfinn
hafði sent menn til Karakorum
til að fá Mongóla til að gera
bandalag við krossfaranna og ríki
þeirra.
ísland
Hauganesbardagi 19-1., milli Þórð
ar kakala og Brandar Kolbeins-
sonar. Þar féll Brandur, en Þórð-
ur lagði undir sig Norðlendinga-
fjórðung. Þessi orusta er talin
mannskæðasta orusta sem háð
hefur verið hérlendis.
D. Bótólfur, biskup á Hólum,
hinn fyrsti af norsku biskupun-
um og öðrum útlendum biskup-
um er sátu Hólastól, þar til er
Jón Arason varð þar biskup 1520.
Þórður kakali og Gizur fara ut-
an og leggja mál sín fyrir Hákon
gamla Hákonarson konung.
1247
29-7. Vilhjálmur kardínáli vígir
Hákon gamla Noregskonung und-
ir kórónu.
Sendimenn páfa koma til Rómar
af fundi Batu Mongólaforingja
við Volgu.
Friðrik II keisari herjar enn á
Norður-Ítalíu, einkum borgirnar
sem höfðu fylgt páfanum að mál-
um gegn keisara.
ísland
Heinrekur Karspin, norrænn mað-
— Eru nokkrir stórviðburð-
ir framundan?
— Nei, ætli það verði ekki
friðsælt fram á vorið.
saman
ur, verður biskup á Hólum.
Þórður kakaii settur yfir ríki
Snorra og Þorleifs í Görðum.
Gizur fer til Rómar og fær lausn
allra sinna mála af Innósentiusi
páfa.
Ólafur biskup fer til Grænlands.
1248
IX krossferð. Lúðvík IX hinn
helgi konungur Frakka fer kross-
íerð til Egyptalands. Hann fór
þessa krossferð vegna falls Jerú-
salemborgar og var eini þjóð-
höfðinginn er taldi sig knúðan
til þess.
Borgin Björgvin (Bergen) i Nor-
egi brennur, þar brunnu 11 kirkj-
ur.
Hafin bygging hinnar frægu dóm-
kirkju í Köln.
Island
Vestfirðingar ganga til huð..l við
Þórð kakala.
Þórður kakali ræður öllu á Al-
þingi.
Bræðurnir Þorvarður sem kallað-
ur er síðasti goðinn og Oddur Þór
arinsson koma fyrst við sögu á
Alþingi.
Ólafur hvítaskáld Þórðarson, er
verið hafði við hirð Valdemars
sigursæla Danakonungs, verður
lögsögumaður.
1249
Serkir hraktir frá Portúgal til
Spánar og landamærin girt.
Birgir jarl í Svíþjóð af ætt Fólk-
unga fer krossferð til Finnlands
og herjar þar.
ísland.
Þórði kakala stefnt utan á kon-
ungsfund. Synir Sæmundar j
Svavar Gests skrítar um:
NÝJAR PLÖTUR
]0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
8. tbl. 1965.