Lesbók Morgunblaðsins - 28.02.1965, Blaðsíða 6
LISTIR
Framhaid af bls. 5.
Að lítógrafían hefur sýnt ’sig sem til-
valin aðferð til að dreifa list, og að
hún hefur komið sem heilsusamlegt
mótvsegi léleigrar listar rýrir sízt gildi
hennar.
G rafísk útgáfufyrirtæki hafa víðs
vegar mótað hina markverðustu þróun.
Með stórum uppilögum oig lágu verði
aukast skilyrðin fyrir því að origínal-
myndir komist í réttar hendur —
hendur fjöldans.
Meðal nútímalistamanna, sem mikið
hafa unnið í lítógrafíu, má nefna nöfn
þeirra Picassos, Matisses, Braques, Mir-
ios, Itouaults, sem allir hafa hagnýtt
þessa tækni með þeim árangri, sem
halda mun nafni þeirra á lofti eigi síð-
ur en málverk þeirra.
Ókunnugum tiil glöggvunar og til að
fyrirbyggja misskilning skal það tekið
fram, að listgrafík á ekkert skylt við
eftirprentanir málverka eða mynda
yfirleitt — og er það raunar sorglegt
diæmi um þekkingarskort á grafík hér-
lendis að verða að undirstrika það.
En önnur grein af sama stofni er
listiðnaðargrafíkin, grafík iðnaðarins,
bókanna, plakatanna og fjöldafram-.
leiðslunnar.
mt að lætur að líkum að því færri
sem eintökin eru, því verðmætari verða
þau. Myndir frægra nútímalistamanna
þrykkjast oft x hundruðum eintaka, en
einstakar seríur aðeins í 5-10 eintökum,
og verða því margfalt verðmætari hin-
um.
íslendingi finnst þetta mikið í sínum
þrönga einangraða hugmyndaheimi, en
Falblo Picasso: Steinþrykksmyndskreyting fyrir „Gongora".
SVIPMYND
Framhald af bls. 2.
sem á hinuim pólitíska vettvangi. Enginn
hefði löngun til að hverfa aftur til hins
harða skóla atvinnuf'eysis og sárrar fiá-
tæktar, en í þeirra stað yrði að koma
sjálfsagi ábyrgs mannféilags, ef grund-
völlur frjáls efnahagslífs — og þá jafn-
framt frjáls þjóðfélaigs — ætti að stand
ast. „Ég held að þjóðin viti þetta í
hjarta sínu og bíði eftir, að henni sé
tjáð það. Það er ekkert neikvætt við
efnahagsstefnu sem tekur þessi mið:
hún er ef satt skal segja áskorun um
að styðja auðsældina með siðferðilegri
ábyrgðartilfinningu.“
Eftir alit talið um vellíðan og bjart-
sýni sló Maudling hinn rétta tón. Ræða
frá hans hendi hefði sennilega þótt of
augljós viðleitni í þá átt að verða hækik
aður í tign. Sjónvarpsþáttur um máiið
hefði verið of gróft bragð. Rein ummæli
við dagblöðin hefðu borið keim af var-
kárni eða baktjaldamakki. En með því
að láta í ljós tilfinningar þjóðarinnar í
kurteislegu brófi til kjósenda sinna
tryggði Maudling skoðunum sínum eft-
írtekt alþjóðar án verulegs gauragangs.
Með bréfi sínu vakti Maudling að-
dáun almennings án þess að styggja fé-
laga sína. Það var meistaraleg pólitísk
íhlutun, og þegar gera varð hinar óhjá-
kvæmilegu breytingar á ríkisstjórninni
Jean Miro hefur tekiS upp blað af lítógrafískum steini og athugar árangur
þrykkingarinnar ásair.t aðstoðarmönnum sínum.
Tenjulegast og lang almennast er
að þrykkja upplögin í 20-50 eintökum,
enda sé þá einhver sala örugg. En með-
al lítilla þjóða eins og íslendinga er efa-
mál að það borgi sig að þrykkja ffleiri
en 3-20 eintök. Hérlendis er ekki finnan
legur maður er safnar grafík séi-stak-
lega, og örfiáir sem safna málverkum
í því skyni að þroska anda sinn.
Grafíklistamenn má greina á þrenn-
an hátt:
1. Graflistamenn sem nær eingöngu
vinna í grafík.
2. Málara og graflistamenn sem
vinna í báðum greinum jöfnum hönd-
um.
3. Málara er gripa til þessarar tækni
til að margfalda myndir sínar, eru oft
fákunnandi í grafíkinni og tækni henn-
ar, en senda myndir sínar á grafísk
verkstæði til vinnslu og þrykkingar.
þegar þess er gætt að myndir þessara
manna dreifast um 5 heimsálfur og til
rúmlega 100 landa, svo ég nefni hér
tölu þeirra þjóða sem eru í UNESCO,
er það næsta lítið til að fullnægja list-
þyrstum heimi.
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
var Maudling sjálfsagður í embætti fjár-
málaráðherra — annað veigamesta em-
bætti brezku stjórnarinnar. Möngum
virtist einsýnt, að þegar Macmillan
drægi sig í hlé, mundi Maudling vera
sjálfkjörinn arftaki hans.
Og þó fór það svo þegar Macmill-
an dró sig í hlé 15 mánuðum síðar af
heilsufarsástæðum, að Maudling tók
ekki við stjórnartaumunum. Það var
engan veginn vegna þess að íhaldsmenn
væru óánægðir með hann sem fjármála-
ráðherra. Þegar hér var komið — í októ
ber 1963 — var efnahagslífið komið í
réttar skorður og dagar hinna ströngu
ráðstafana aðeins leiðinleg minning.
Maudling var vinsæll fjármálaráðherra.
Hann átti ekki heldur neina svarna
óvini innan flokksins eða nein sérstök
hugðarefni sem skemmdu fyrir honurn,
eins og t.d. Iain Macleod sem var harð-
lega gagnrýndur af mörgum fyrir frjáls-
lyndi í nýlendumálum, eða Edward
Heath sem mörgum þótti of ákafur
Evrópusinni, eða R.A. Butler sem þótti
hafa tekið of virkan þátt í Súez-ævin-
týrinu, eða jafnvel Hailsham lávarður
sem mörgum þótti alltof galgopalegur.
En Mauidling hefur einn stóran ókost
fyrir verðandi leiðtoga: hann er lítili
ræðumaður, getur alls ekki hrifið áheyr
endur sína. Ræðan sem hann flutti á
himu mikilvæiga flokksþingi, þegar velja
skyldi eftirmann Macmillans, þótti ó-
tæk. Þar við bættist að honum var mjög
fjarri skapi að leika að tjaldabaki. Með-
an keppinautar hans voru önnum kafnir
í valdastríðinu á bak við tjöldin, rölti
hann um hótelganigana og virtist annars
hugar. Á þessu ílokksþingi kom skýrt
fram einn meginveikleiki Maudlings,
viss skortur á festu eða hörku og sér-
kennilag tregða til að berjast til úr
slita.
E n strax og menn voru aftur
komnir í þingsalina í Westminster undir
forsæti Sir Alecs Dougilas-Homes, var
eins og aðdráttarafl Maudlings tæki
aftur að magnast. Hann er orðlagður
fyrir stjórnsemi og mikla starfshæfni,
óvenjulega ljósa og rökvísa framsetn-
ingu í þingræðum, mikla mannlega
hlýju og smitandi lífsgleði. Við þetta
má svo bæta mjög aðlaðandi mynd af
samhentri og fallegri fjölskyldu. Kona
hans er fyrrverandi leikkona, og þau
eiga fjögur mannvænleg börn, og svo
eiga þau líka sveitabýli, sem jafnan
þykir kostur fyrir brezka stjórnmála-
menn. Hin opinbera mynd af Maudling
er þannig alveg í samræmi við forskrift-
ina. Þó þeir Heath og Macleod, sem
taldir eru helztu keppinautar hans, hafi
til að bera einstaka hæfileika, sem eru
meira áberandi, þá hefur Maudiling það
sambland af mörgum jákvæðum þáttum
sem gæti tryggt honum sess Sir Alecs
í framtíðinni.
Hagalagöar
Skóli í U.S.A.
Kennslustofan var gerólík því, sem
við erum vön. í einu horni var verzl-
un. í búðarleiknum lærðu þau bæði
reikning og fallega framkomu. Þarna
voru blóm í mörgum, litlum pottum,
sem bömin höfðu sjálf sáð fyrir,
fiska- og fuglabúr, piano og í einu
horninu var þykkt teppi, þar sem
bömin hvíldu sig. Mikil litagleði
ríkti bæði á veggjum og húsgögn-
uim. Eftirtektarverðast fannst mér
samt hve frjálslega námið fór fram,
næstuim eins og leikur, enda ríkti
mikil glieði — ekki ærsil — í stof-
unni.
(Bernh. Guðm.)
8. tbl. 1965.