Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1965, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1965, Side 5
ENN UM VATNSDÆLU Eftir dr. Benjamin Eiriksson frásögninni af vígi Ingi- mundar gamla er að sjá að á ein- inn stað sé tekstinn ekki rétJt upp tekinn eftir handriti. Jökull Ingi- mundarson vill ráðast að Hrolleifi Kannarsa';aðar yfir ána“. Hann vili ekki hafa ráð ÞorSteins bróður síns. í frásögninni af atburðunum við ána stendur svo: „Þorsteinn mælti: „Hitt er mitt ráð, at víkjast aptr hingat og eiga heldr undir oss en ganga í greipr þeim mæðginum, því at ek hygg hana (þ.e. Ljót) skammt frá hefjask, ok er sem menn reyni sik eigi við dugandi menn, þótt vér eigim við görningar þeira“. Jökull kvazk aldri þat hirða ok leitar at fara, en bræður hans grýta ok skjóta at Hrolleifi." Þetta gerisi'; áður en Ingimundur kemur til árinnar. En það er verið að sækja hann. „Ok leitar at fara“. Hafi orðaslkil ekki verið í handritinu, þá maetti eins taka þetta upp „ok leitar atfara“, eða öllu tni legrar ok leitar atfarar, þ.e. Jökull vill gera aðför að Hrolleifi. Mér virðist textinn eðlilegri þannig. A hvom veg sem menn vilja skilja textann, þá er frásögnin sú að Jökull fari einföi-um. Hann snýr frá bræðrum sínum. Hann er ekki ein- huga þeim, þegar spjótinu sem lendir á Ingimundi er skotið. Ingimundur kemur til árinnar. f út- gátfu Fornritafélagsins segir svo: Þor- steinn mælti: „Kominn er faðir várr, ok látum hefjask undan, ok mun hann ætla, at vér mynim gera vilja hans, en hræddur em ek um kvámu hans“, ok bað nú Jökul hepta sig. Ingimundur reið á ána ok mælti: „Gakk ór ánni, Hrolleifr, ok hygg at, hvat þér hæfir“. Ok er Hrolleifr sá hann skaut hann til hans spjóti ok kom á hann niiðjan. Ok er hann fekk lagit reið hann aptr at bakkanum. Jökull á, samkvaemt sögunni, að að- hafast annað en þeir bræður hans — hann leitar atfarar. Þrátt fyrir þetta er hann ekki fjær en það, að Þorsteinn ávarpar hann, og biður hann „hepta sig“. Þetta hefur meðfram það hlut- verk að koma nafni Jökuls svo fyrir í frásögninni, að það fer næst á undan nafni Ingimundar, þannig að sá sem eitthvað veit — eða grunar — hann veit líka við hvern er átt með orðinu hann í seinna skiptið. Ok er Hrolleifur sá hann (Ingimund) skaut hann (Jök- ull?) til hans spjóti, ok kom á hann miðjan. Þannig tilvísun, þ.e. til annars en hins næsta á undan, kemur stundum fyrir í íslenzkum fornritum. i útgáfu Sveins Sikúlasonar, Ak- ureyri 1858, stendur: Ok sem Hrollcifr sá hann ríða á ána skaut hann til hans spjóti. Kom á hann miðjan. Sumt í texta þessarar útgáfu er sennilega upprunaleigra en texti Fí. Þessu til stuðnings má benda á orða- röð, notkun ákveðna greinisins og sumstaðar á orðaval. En sumstaðar eru þó tízkulegar umbætur á textanum. Afritarinn hefir ekki verið sérlega vel læs, eða fyrirmyndin mjög máð, auk þess sem hann hefir haft þann leiða vana að missa niður orð og orð, og ekki alltaf smáorð. Útgáfan er sennilega gerð eftir handriti því, sem dr. Einar Ó. Sveinsson merkir D. Nokkur munur er á textunum. Ok sem Hrolleifur sá liann þarf ekki að merkja nákvæmlega hið sama og Ok er Hrolleifur sá hann. Hið fyrra merkir þarna þegar, en hið síðara gæti frekar merkt: í því Hrolleifur sá Ingimund (skaut hann). Texti D samrýmist því betur þeirri Benjamín Eiríksson. atburðarás, að Jökull hafi skotið spjót- inu: þegar Hiolieifur sér Ingimund ríða á ána, skýtur hann, þ.e. Jökuli sem nefndur hefir verið rétt á irndan, spjót- inu, sem óvart lendir á Ingimundi. Ná- kvæmur lestur textans virðist frem- ur styðja þá tilgátu, að sagnahöfundur- inn vilji haga orðum sínum svo, að þau fari sem næst sannleika — eða grun- semdum — sem hann þó ekki getur sagt berum orðum. Er f ásögnin án tslgangs? if essar athugasemdir valda því, að athygli lesandans dregst nú að sérstök- um atriðum frósagnarinnar. Hversvegna lætur höfundurinn sér ekki nægja að tala nm hræðurna við ána? Hvers- vegna nafngreinir hann tvo þeirra sér- staklega, þótt það sem þeir aðhafist ein- ir sér virðist ekki þjóna neinum til- gangi í sögunni? Af hverju stafa þess- ir hortyttir í frásögninni? Sé Þorsteinn heimildannaðurinn, þá er skiljanlegt að hann láti sín getið, og þá náttúrlega í hinu fasta hlutveriki sínu: að vanda um fyrir Jökli — „bað nú Jökul hepta sig“. En hvaða tilgangi þjónar það í sögunni, að segja lesand- anum frá því að Jökull „leitaði at fara“, eða — eins og ég helö eigi að lesa — leitaði atfarar? Lesandinn fær ekkert meira að heyra um þessa atför. Viðbrögð Jökuls, og viðræða Jökuls og Þorsteins virðast ekki gegna neinu sérstöku hlutverki í frásögninni. En hafi Jökull kastað spjót- inu, sem lendir á Ingimundi, þá sjáum við allt í einu að höfundurinn vegur og hnitmiðar hvert orð. Hann er að segja sögu — sögu Þorsteins — en láta þó um laið skína í hið sanna. Undanbrögð Hrolleifs I útgáfu Sv. Skúlasonar eru orða skipti Hrolleifs og Geirmundar á þessa ieið: „Geirmundr spyrr tíðinda. Hroll- eifr segist segja liflát Ingimundar bónda á Hofi. Geirmimdr svarar: „Þar fór nýtr maðr. Hverr varð honum at bana?“ Hrolleifr svarar: „Hann var hafðr at skotspæni,“ ok sagði allan at- burð.“ í útgáfu F í. stendur: „Þar fór nýtr maðr, eða hvat varð honum að bana? Hrolleifr sagði: „Hann var hafðr at skotspæni," oik sagði siðan alian at- burðinn. í útgáfu Sv. Skúlasonar spyr Geir- mundur: Hver varð honum að bana? En svarið er ekki svar við þessari spumingu, heldur miðast það aðeins við dánarorsökina, hvaff varð honum að bana. Þó virðist þessi texti eldri, því að orðið atburður er þar notað án greinis og í upprunalegri merkingu: hvernig eitthvað ber að, ber til. En samkvæmt þessum texta víkur Hroll- eifur sér beinlínis undan að svara. Svo virðist sem síðari tíma afritarar hafi lagfært textann, og breytt spuming- unni svo að hún félli að svarinu, þar sem þeir hafa efcki skilið hvernig stæði á ósamræmi spurningar og svars. Framhald á bls 14. Ég hef veriö 'mntur eftir nánari skýringum á ummœlum rnínum í rabbinu á sunnudaginn um millj- ónaverömceti, sem séu aö grotna niöur hér inni á sundum undir handiarjaöri ríkissjóös, Þar sem ég hef, af hreinni tilviljun, kynnst meö- ferö pessara verömœta, er ekki nema sjálfsagt aö gera örlítiö nán- ari grein fyrir henni. Breyttar aöstœöur viö fiskveiöar lslendinga hafa valdiö því, aö tog- araflotinn hefur átt œ erfiöara uvpdráttar á umliönum árum, og birtast vandræöi hans m.a. í sölu állmargra togara úr landi. Þrír tog- arar hafa veriö seldir til Griklc- lands, einn til Noregs og einn eöa fleiri til Fœreyja, og eins og stend- ur eru tveir togarar á boöstólum hjá Bæjarútgerö Reykjavíkur. Verö- iö sem fœst fyrir þessa togara er misjafnt og fer aö sjálfsögöu eftir ástandi þeirra og aldri, en aö jafnaöi eru þeir seldir fyrir mun lægra verð en eölilegt væri, ef allt vœri meö felldu. Staöreyndin er hins veg/ar sú, aö viö eigum ekki lengur önnur úrræöi en aö selja þessi skip, og þaö því fremur sem flest þeirra eru komin til ára sinna (15-18 ára gömul) og hríöfalla t veröi meö hverju árinu sem líöur. Undanfarin fjögur ár hafa tveir aflöga togarar, sem eru á snærum ríkissjóös, leg- iö inni á sund- um (hjá Kleppi) og grotnaö niöur. Ég hef átt þess kost aö skoða þá báða og slcal ekki lýsa aökom- unni aö ööru leyti en því, aö nú mun ra oröiö vonlítiö aö gera þá sjðfœra nema meö gifurlegum tilkostnaöi. Þessi skip eru t oröi kveönu föl, þ.e.a.s. skipamiölarar mega sýna þau hugsanlegum kaupendum, en þegar tilboö berast er sem stjómar- völdin fái bakþanka og veröi hrœdd viö aö „gefa fordœmi". Á stöast- liönu hausti buöu griskir útgeröar- menn t.d. lj.000 sterlingspund t annaö skipiö, „Sólborgu", sem er nýrra og stœrra, voru dregnir á svari í eina tíu daga meö heldur óviöurkvæmilegum hœtti og loks hunzaöir meö þeim sérkennilega frónska hœtti, aö þeir voru ekki virtir svars. Skipin tvö halda því áfram aö hrörna, þar til einhver ráösnjall maöur sér sér leik á boröi aö selja þau t brotajám á Bret- landi fyrir slikk, nema þau veröi þá sokkin áöur. Hvaö er milljón? var einhvem tíma spurt, og hvaö munar fjár- hirzlur íslendinga um andviröi tveggja togara? Eöa þá hitt, aö ríkissjóöur lœtur árlega draga bæöi skipin upp í slipp, þar sem þau eru hvort fyrir tig botnhreinsuö og máluö fyrir um 100 þúsund krón- ur? Eöa þá smámuni, aö undan- farin fjögur ár hefur vélstjóri nokkur haft 17 þúsund króna mán- aöarlaun fyrir þann starfa aö fara út t skipin svo sem einu sinni t mánuöi til aö ganga úr skugga um aö þau séu enn ofan sjávar og hafi ekki verið rænd? Bein iitgjöld af þessum tveimur skipum losa þvi hálfa aöra milljón síðustu fjögur árin. Var einhver aö halda þvt fram, aö vorir ágœtu forráöamenn vissu ekki hvaö þeir œttu aö gera við af- rakstur skattheimtunnar? s-a-m. #. tbl. 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.