Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1965, Blaðsíða 5
HÖFUNDUR þessarar greinar, Pierre Boulez, er eitt þekktasta tónskáld vorra tíma, og hafa verk hans haft mikil áhrif á starfsbrœöur hans, eldri sem yngri. Boules fœddist í Mont- brison í Suöur-Frakklandi 1925. Hann læröi tónsmíöar í París hjá Olivier Messiaen, René Leibowitz og Arthur Honegger. Á námsárum sínum starf- aöi hann sem tónlistarstjóri hjá leik- flokki Madeleine Renaud-J ean-Louis Barrault % Marigny-leikhúsinu. Helztu verk hans eru þessi: þrjár píanó- sónötur; Structures fyrir tvö píanó (tvœr bœkur); Sónatína fyrir flautu og píanó; Polyphony X fyrir 17 ehv leikshljóöfœri; kantöturnar „Le Soleil des Eaux“, „Le Visage Nuptial". oo „Le Maneau sans Maitre“; Poésie pour Pouvoir fyrir hljómsveit og tón- band og pli selon pli (portrait de mallarmé) sem samanstendur af þátt- unum don, improvisation í II, III, og tombeau. Boulez er mjög fjölhæfur tónlistar- maöur. Hann er ekki aöeins afkasta- mikiö tónskáld, heldur hefur hann líka getið sér frábært orö sem hljómsveit- sveitarstjóri, m. a. fyrir túlkun sína á óperunni Wozzeck í París nýlega. Hann er duglegur píanóleikari, spiíar t. d. sjálfur öll sín verk, og hefur kennt við góöan árangur í Basel og Darmstadt. 1 hópi nemenda hans eru mörg þekkt tónskáld þ.á.m. Gilbert Amy og Jaques Eloy. Boulez skipu- lagði tónleika í París, Domaine Musi- caie, þar sem flest athyglisverðustu verk síöari ára Imfa veriö flutt fyrir hans tilstilli. Hann hefur og ritaö all- mikiö um tónlist (Alea, Eventuelle- ment, poésie-centre et ábsence, La corruption dans les encensoirs og fleiri greinar), og hafa þessi skrif hans vakiö mikla athygli. Verk hans hafa fyrir löngu öölazt almenna viöurkenn- ingu, þótt ekki hafi framámenn okkar í tónlistarmálum séð ástœöu til aö kynna verk hans hér á landi. Þess má geta, aö á Edinborgarhátíöinni i haust veröa flutt fimm verka hans, og ekki hefur forystumönnum þessarar hátíö- ar hingaö til veriö borin nýjungagirni á brýn né dekur viö tízkulist, eins og Björn Franzson mundi oröa þaö. A- H. S. Ymsir hafa reynt að draga í efa hina miklu þýðingu Debussys fyrir þróun tónlistar, halda gjarnan fram þeirri hæpnu skoðun, að hann sé hreinræktaður „musicien francais“. Debussy mót- mælti ekki þessari nafngift af ein- skærri föðurlandsást. Nú á dögum er fárámlegt að kalla Debussy impressjónista, þótt sumt í verkum hans renni nokkrum stoðum undir þessa þröngu og ófullkomnu skil- greiningu. Sá útbreiddi misskiln- ingur, að Debussy sé eingöngu impressjónisti, á að nokkru leyti rót sína að rekja til heita þeirra sem hann gaf verkum sínum en að sumu leyti til þess að „Monsieur Croche 2) talaði oft um tónverk eins og það væri mynd“: spumingin er um það hvort skoða beri Debussy sem antí-dilettant (þ.ea.s. antí- akademista) eður ei. D ebussy var hatrammur andstæð- ingur hverskyns skóla, tónskáld skyldu ekki gerast fórnardýr ítroðslustefnu páfa gaukslærdómsins, föndra síðan og nostra með aðfengnar reglur, heldur einbeita sér af lífi og sál að því að skapa hljóm- andi töfraveröld. Debussy kærði sig kollóttan um alla menningararfleifð, en dreymdi um upprunalega list, frjálsa, leikandi og kristalstæra. Hann hafði and styggð á öllum kerfisbundnum tónsmíða aðferðum, sem oft láta tónskáld leiðast Framhald á bls, 6 Debussy og Emma, kona hans. íslendingar rœöa mikið um for- tíöina og sveipa hana Ijóma. Þorri fóllcs líöur áfram hálfsofandi í nú- tíöinni og byrjar fyrst aö grunda atburöi og viðfangsefni þjóöfélags- ins, þegar þau heyra fortíöinni til. Margir eiga erfitt meö aö líta nú- tíöina raunsœjum augum, hrista af sér sleniö, e.t.v. af meöfœddum vana, eöa vegna þess, aö þaö er langtum átakaminna aö lifa í for- tiöinni en aö horfast í augu viö staöreyndir líöandi stundar. Sára- fáir horfa fram í tímann, hugleiöa vandamál framtíöarinnar og reyna aö gera sér grein fyrir þvi hvernig okkur beri að nota framfarirnar og snúast viö nýjum viðhorfum, hvert beri aö stefna. Og sennilega eru þeir örfáir, sem reyna aö gera sér einhverja grein fyrir þeim œvintýralegu framförum, sem mann kyniö viröist eiga í vændum. Eftir því sem kynni mín af öörum þjóöum beggja vegna At- lantshafsins aukast, sannfœrist ég betur og betur um þaö, aö al- menningur hér dvelst meira i fortíöinni en fólk i löndum, sem viö. viö Ef höfum þú — ra mest samband í samrœöum viö Pétur eöa Pál — leiöir taliö aö fram- tíöinni og vilt fá fólk til aö bollaleggja, hafa hliösjón af nútiöinni og draga álykt anir, leita að fótfestu til þess að veröa betur búiö undir átökin viö framtíðina, þá rekstu yfirleit á vegg, haröan vegg. Fólk hefur yfirleitt ékki áhuga nema um einhverjar flokkspóli- tískar vangaveltur sé aö rœöa. Menn sitja hins vegar heilar nœtur og segja sögur af körlum og kerl- ingum löngu liöinna tíma, hélzt af skrítnu fólki, sem hœgt er aö hlœja að. Hvaö veldur því, aö fólki er ósýnt um aö leiöa hugann aö fram- tíöinni? Ef til vill er þaö oröiö þreytt á framtiöaráœtlunum, sem aldrei standast — kosningáloforö- um, sem ekki eru efnd — seina- gangi? Eöa hefur hin endálausa veröbólga fœtt af sér kynslóð, sem vill láta hverjum degi nœgja sína þjánmgu ? Vissulega rœður fjár- magniö miklu um hraöa fram- kvœmda og vantrú á verögildi pen- inganna getur lamaö framkvœmda- vilja og áœtlanir einstaklinganna, heildarinnar. Eru þetta ástœðurnar? Eöa hafa íslendingar áldrei komizt fram úr nútíöinni? Hve sjáldgœft er ékki aö heyra menn kveöja sér hljóös til þess aö reyna aö brjóha til mergj- ar eitthvaö af því, sem framtiðin ber i skauti sér? Enginn biöur um skýjáborgir. En fleiri þyrftu aö temja sér aö hugleiða nútíðina og þroska ímyndunarafliö til þess aö geta notaö tœkifœrin, þegar þau koma — i staö þess aö skoöa þau í fortíöinni. Meö öörum oröum: Viö veröum ekki framsýn fyrr en viö áttum okkur á því, sem er aö gerast umhverfis okkur — og hug- leiöum þaö. Hvers vegna þeytast menn í geimförum umhverfis jöröu og búa sig undir aö lenda á tunglinu? Hví állar þessar framfarir og nútíma- þœgindi? Jú, vegna þess aö úti í hinum stóra heimi bíða ekki allir eftir framtíðinni. Þar eru þeir önnum kafnir við að skapa hana. Hér var malbikunarvélin uppgötv- uö fyrir tveimur árum. Ég ték e.t.v. of djúpt i árinni. Vonandi. En meöan okkur lœtur jafnvel aö dvelja í fortíöinni, skort- ir okkur skilning á eöli framfar- anna, skilning á því, aö ekkert gerist sjálfkrafa. Það er okkar að skapa framtíöina og við œttum aö einbeita okkur aö þvi og eyöa t.d. ekki jafn miklum kröftum í þrœtur: Hverjum beri aö þakka eöa kenna, aö skolpleiösla var lögö hér en ekki þar. Stjórnmáladeilu'Tiar eru t. d. oft svo fáránlegar hjá okkur, aö þær binda stóra hópa fólks viö fá- nýta hluti í grárri forneskju. Þá lama þær í staö þess aö hvetja, hvetja menn til aö horfa mót fram- tíöinni og veröa virlcir þátttákend- ur í sköpun þeirra cevintýra, sem öld kjarnorkunnar ber vafalaust í skauti sér. — h.j.h. XI. tbL 1869 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.