Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1965, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1965, Blaðsíða 13
dk <m mm ukiuwnAR TA1KM: HAHUf>fc<R<iSSO[T ER MR ERl/ ÚTLÍNDIR OK EIQI £ICU þAR 'OÐVU CflWafRI H/ELTi: HVERSV SKIP- AÐISK, JflÐR FW ÆTTIRNAR VRÐ\ EÐA Al/KADISK MAnnfolkit ? Þ'A MÆLTI HÁRR’. 'AR >ÆR,£R kaua-par E-RV 'ÍUVÁQAR, P'A ER Þ/ER VÁRV SVÁ AANdT (CöMAíAI? TR'A VPPSPRZtTM , Af EITRKVIKA OCVIDASTRAMDR') sO, ER ÞAÍ? FVCCJf>l, WARNAOI SVA, SINÞR PAT, IR RENNR OR EL0INUM, PA VARE> ÞAT'lSt. S« ER SURTR NEFNDR, £R ÞAR SITR A LANDSENDA TiL ÍANDVARNAR. H/?WN HEFIR LDCjANDA SVERD, OK'l EWDA VERALDAR MDN HANN FARA OK HERJA OK Sí<T/?A ÓLL COÐlN OK BRENNA ALLAN HElM M£f> ELDI. ÍVÁ SEAIR'l VÖLVSPÁ: Sl/RTR FERR SVNWAN MEO SVIQA LÆVI, SKINN AFSVERÐI SðL VALTíVA. (JRJÖTBJÖRLj GNAÍA, EN (jlFR RATA, VtOÞA HALIR HELVEG, EN himinw klofnar OK ÞEGftR SATSS GAF STAEMR OKRANW £/<?/, />/l HtLDÍ VFIR ÞANNtq, EN UR (RAKí)Mf, £R AF STÖÐ EITRINU (KULDANUM), FRAUS ATHRÍ/11, OK JOK MRlsHT HVERT VfíR ANNAT ALLT 'l qiNNUNQAqAP. Þ'A MÆLTI JftFNRÁRR: QNNUNQAqAP, ÞAT ER VISSI TIL NORÐRGTT- AR FVLLDISK MEO ÞUNQA OK H'ÖFUQLEIK 'lSS OK WR'lMS, OK /NN í FR?I ÚR OK (JUST.R, EN INN 5yORI HLVTR QlNNUNQfíCíAPS l'ETT/SK AlÓT/ /JNEISTVM OK S'/VM (qi-'OOUM)v ÞEIM.ER HUÖU ÓR nvSPíLlSHEML-------------------—------------------------------ var kölluð niffur, niður í Grófina, nið- ur að nausti, niður í fjöru. Mun það hafa verið mjög algengt hér á landi að kalla niffur stefnuna frá bæ að nausti, og mun sú málvenja frá Noregi komin. Stefnan niður verður hér nokkurs konar skil eða hlið milli austurs og vesturs. Nafnið Austurvöllur bendir sjálft til þess, að hann hafi verið austan við bæinn, en vesturáttin náði alveg fram á Grjótabrekkuna. En suður bvrjar um það bil er Aðalstræti endar nú og Túngata byrjar. Þar koma sam- an þessar þrjár höfuðáttir, austur, suður og vestur. Allar hafa þær náð heim að fyrsta bænum og hann verður því sem miðdepill þeirra, en sá mið- depill er einmitt þar sem nú stendur húsið Uppsalir, og einmitt á þeim stað, er flestum hefir komið saman um að bær Ingólfs hafi staðið. Til frekari skýringar á því sem sagt er hér að framan um suðuráttina, má geta þess, að úr Aðalstræti var kallað að ganga suffur aff tjöm, og seinna reis á því svæði hinn svonefndi Suffurbær. Einnig var kallað að ganga suffur að Brunnhúsum, en þangað lá upphaflega stígur frá Víkurbænum. Taldi Eiríkur Briem prófessor líklegt, að fyrstn vatns ból Reykvíkinga (eða Vík’.manna) hefði verið Brunnhúsalind og stígur þangað legið frá bakdyrum (eldhús- dyrum) og þess vegna hefði hann ekki staðizt á við sjávargötuna (nú Aðal- stræti) sem legið hefði frá karldyrum. Og þar sem götur í Reykjavík hefðu fyrst í stað verið lagðar eftir gömlum stígum, þá stæðist ekki á Aðalstræti og Suðurgata. Þetta getur vel verið rétt, því að skakkinn samsvarar bæjar- breidd. Margt hefir verið ritað um hvar bær Ingólfs Arnarsonar hafi staðið en ég minnist þess ekki að nokkru sinni hafi 29. ágúst 1907. Gamli, bezti! Ósigrandi, ódrepandi, o. s. frv. Kæra þökk að þú skyldir lifa af Kóngsdraslið og alltaf vera bæði Valna- stakkur og „fjögra-maki“! Hér á Eyrinni tókst flest vel með kóngsfagnaðinn — nema hvað skips- veizlan um kvöldið var dálítið „skuff- ende“ og nápínuleg: flestir eldri og skárri borgarar og heiðurskallar bæjar- ins ignoreraðir, H.H. hefir verið orðinn dálítið distrait, eins og kóngur þreyttur. Krossarnir etc. þykja líka eitthvað at- hugaverðir. Nú, við því má ætíð búast — meðan sú krossasótt kvelur bæði gef- endur og þiggjendur — líkt og hesta- greyin hrossasótt! Etatsráðið er í eðla -yndislegu skapi og hélt okkur borð- vinum sínum einn betri miðdag þrem dögum eftir konungskomuna. En þeir Friðbjörn, Jón, Stefán meistari, Schiöth gamli, Steffensen etc. — hvað heldurðu um þeirra gleði í þessum heimi? Af þess- verið minnzt á, að hægt væri að finna bæjarstæðið með því að athuga átta- táknanir. Hér kemur því ný staðfesting um var enginn í kóngsboðinu, ekki held- ur konsúlarnir Ottó og Fr. Kristjánsson. En „Gellir“ glimruðu þar, og Lauga þarf aldrei að iðra, að hann hleypti munn- leðrinu hægra megin! — Nú, nú! Nú er ég kominn á kúpuna, og mest fyrir flækinginn í Rvík út af öfugri ráðmennsku J. Jak. með kantöt- una. Ef aðrir heimta ómakslaun og veru- og ferðakostnað borgaðan af landinu, þyrfti ég að gera það líka, en til þess fæ ég mig ekki. En móti, segjum 100 kr. þóknun tæki ég, ef aff mér væri rétt. En þetta segi ég eingöngu við þig, og mest fyrir þá sök, að ég er í klípu — til næsta árs. Hver déskotinn hélt í þinn etatsráðs- titil? Nú þú færð hann þegar þú vilt og nagar medalíurnar á meðan. Mér gefur vor blessaði jöfur ekki lambasparð í sína minningu, utan mynd sína, eins og vort hásæla „Nitat“ gerði á sinni tið. Ég hélt hann mundi gefa mér — ef ekki „skynjað sverð og brynju" og „13 stórgjafar" (eins og Hákon gamli og Skúli gáfu Snorra á því, að bærinn hafi staðið syðst við Aðalstræti að vestanverðu. St.), — þá að hann stingi að mér hring, er stæði „mörk vegna“, eða þá hátíða- klæði sín (eða af mons. Haraldi!) „ný- skorin af skarlati“ — eins og Gormson gaf Gunnari. En allt þetta er — meliem os sagt — blessaður barnaskapur. Mér er meir en nóg, að ég veit, að það skásta úr mínum kveðlingum verður þó lengst uppi af öllu því sem ort og brúkað hefir verið við þetta tækifæri. Eins er ánægja að vita, að förin verður landi voru sómi og langvinnt meðmæli meðal Dana. Heilsaðu engum. En lifðu meðan ég endist, eins og sannur maður, þ.e. til sæmdar og frægðar, framfara og ágætis lifendum og dauðum! Amen! M. Joch. [Undir árslokin tók kóngsnefndin rögg á sig og sendi Matthíasi greiðslu fyrir ferðakostnaði hans til Reykjavíkur, svo og skáldalaun fyrir konungskvæðin. Upphæðin alls nam 94 kr. og 50 aurum]. * Ur bréfum Matthíasar Jocnums- sonar til Tryggva Gunnarssonar 32. tbl. 1965 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.