Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1966, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1966, Blaðsíða 3
Tveir heiðursmenn Ei I inn dag eigum við einir. Einn er sá dagur, þegar allir sannir Ameríku- nienn sem einhver föðurhús eiga snúa þangað til hiátíðahalds og til að rifja upp gamlar minningar. Blessaður sé sá dag- ur. Bo'osevelt forseti gaí okkur hann. Eittihvað heyrum við minnzt á Púritan- ana en munum ekki gerla, hverjir þeir voru. Við hefðum hvort eð er í fullu tré við þiá, ef þeir skyldu reyna að ráð- ast til landgöngu aftur. Plymout'h Rocks? Það könnumst við aftur betur við. Margir oikkar hafa orðið að gera sér að góðu hænsnasteik síðan kalkúna- sambandið skarst í leikinn. Einhver í Washington gerir þeim viðvart um þess- ar Þakkardags-yfirlýsingar. Sitórborgin austan við mýranfenin hef- ir lögleitt Þakkargerðardaginn. Síðasti fknmtudagurinn í nóvemtoer er einasti dagiur ársins, sem 'hún viðurkennir þá Ameríku, er liggur handan við ferju- staðina. Það er eini dagurinn, sem er al-amerísikur. Já, 'hátíðisdagur, amerísk einkaeign. Og nú kemur sagan, sem á að sanna ykikur að við eigum erfðavenjur hérna imegin hafsins, sem eldast miklu hrað- ar en hjá Englendingum — svo er at- orku okkar og framtakssemi fyrir að þakka. Feiti-Pési fékik sér sæti á þriðja bekkn um til hægri þegar gengið er inn á Sam- bandstorgið úr austurátt, við stíginn gegnt gosbrunninum. Hvern Þakkar- gerðardag í níu ár hafði hann kóimið og setzt þarna stundvíslega klu'kkan eitt. Og í hvert sinn höfðu attourðir átt sér stað, sem gætu hafa verið gripnir úr sögu eftir Oharles Dickens. En í dag mætti Feiti-Pési til hins ár- lega stefnumóts fremur af vana en þekn suitarkvilla, sem mannvinirnir virðast halda að þjaiki hina fátæku aðeins öðru hverju. P'ési var siannarlega ekki svangur. Hann var nýikominn fró veizlu, sem skildi honum ekki eftir krafta til ann- ars en að anda og hreyfa sig úr stað. Augu hans voru eins og fölblá ber, sem þrýst hefði verið í bólgna, sósukámuga kíttisgrím'U. Hann dró andann í stuttum sogum; breið lengja af hnakkaspiki lagð- ist O'faná frakkakragann hans. Hnappar, sem góð'fúsar Hjálpræðishendur höfðu saumað á fötin hans fyrir viku, þutu út í loftið eins og byssukúlur og dreifð- ust um grundina. Tötralegur var hann, með skyrtuna fráhneppta niður á bringu, en nóvemto'ergoilan, sem bar með sér fín- gerð snjóikorn, færði honum aðeins vel þeginn svala. Því Feiti-Pési var úttroð- inn af þeim ríkulegasta málsverði, sem um getur í veraldarsögunni. Og þarna sat hann stútfullur og blíndi á umheim- inn með fyrirlitningu hins metta. Mi EFTIR O. HENRY augun af ótta, andardrátturinn stöðvað- ist og skóræflarnir á stuttum fótunum spörkuðu í mölina. Því Gamli-Heiðursmaðurinn var á leið yfir Fjórðu-tröð í átt'til bekikjar hans. Á hverjum Þakkargerðardegi í níu ár hafði Gamli-Heiðursmaðurinn komið þarna og fundið Feita-Pésa á hekk sín- um. Og þetta var það, sem Gamli-Heið- ursmaðurinn var að reyna að gera að erfðavenju. Á hverjum Þakkargerðar- degi í níu ár hafði hann fundið Pésa þarna, leitt hann til matsölu- staðar og horft á hann snæða kóngamáltíð. Þeir gera þetta í Eng- landi án þess að vita af því. En hjá ungri þjóð eru níu ár ekki sem verst. Gamli-Heiðursmaðurinn var einlægur ættjarðarsinni og lei't á sjálfan sig sem brautryðjanda amerískra erfðavenja. Til iþess að öðlast myndauðgi verð'um við að aðhafas't eitthvað reglúbundið um langan tíma án þess að láta ofckur nokkru sinni fipast. Eittihvað í líkingu við söfnun til Vetrarhjólparinnar. Eða að hreinsa göturnar. Gamli-Heiðursmaðurinn gekk þróð- toeinn og tígulegur í átt til Stofnunar- innar, sem hann var að koma á fót. Að vísu var hin órilega sultartilfinning Feita-Pésa ekki beint þjóðleg í eðli sínu, eins og t.d. Magna Oharta og sul'ta á morgunbrauðið er í Englandi. Eh það var allténd byrjun. Það minnti á léns- fyrirkomulag. Að minnsta kosti sýndi það, að sköpun siðvenja væri ekki ógern ingur í New Y------humrn! Ameríku. Gamli-Heið'ursmaðurinn var hór, grannur og sextugur. Hann var svart- klæddur og gekk með gamaldags gler- augu, sem haldast ekki á nefinu. Hór hans var ihvítara og þynnra en það hafði verið árið áður og hann virtist styðjast fastar við stóra stafinn sinn. Þ, undan sér í tíu mínútur, vaknaði hjó honum ósk eiftir fjölbreyttara útsýni. Með gífurlegri áreynslu inu hæg't til vinstri. En sneri hann höfð- þá glenntust upp egar Feiti-Pési sá hinn sjálfskip- aða velgjörðarmann sinn nálgast, blés hann og nötraði eins og akfeitur kjöltu- rakki, sem sér skína í tennurnar á grimmum hundi. Hann hefði feginn flog- ið burt, en vel höfðu þjónustuandar hefðarfrúrma gegnt skyldu sinni. „Góðan dag,“ sagði Gamli-Heiðurs- maðurinn. „Það gleður mig að sjó, að enn hefur ár skilið við yður hressan og hei'ibrigðan til að njóta allra lífsins unaðssemda. Fyrir þá blessun eina sam- Framhald á bls. 10. lál'tíðin hafði verið óvænt. Hann hafði verið á leið framhjá rauðu múr- steinsstórhýsi við endann á Fimmtu-tröð, en þar bjuggu tvær aldraðar hefðarfrúr af fornri ætt, sem báru lotningu fyrir erfðavenjum. Ein af hefðbundnum venj- ,um þeirra var sú að staðsetja þjón við hliðið bakdyramegin á Þaklcardag, með þau fyrirmæli að bjóða til inngöngu fyrsta hungraða flakkaranum, sem leið ®etti hjá eftir að kluikkan var orðin tólf á hádegi, og veita honum eins og hann gæti í sig liátið. Nú vildi svo til, að það var Feiti-Pési, sem gekk þarna um á leið sinni inn í garðinn, og verðirnir drógu hann inn og 'höfðu hirðsiðina í heiðri. Eftir að Feiti-Pési hafði eintolínt fram Þrjú Ijóð Eftír Sigfribi Jónsdóttur Er heimur grœtur Er heimur grætur harma sína, og hljóðna ysinn dagsins fer, ég óska mér í arma þína, og eldsár tregi hjartað sker. Er hljóðnar dagsins hlátraglaumur, með heitar varir kemur nótt, og þungur, rauður rökkurstraumur rennur um dagsins farveg hljótt. Þið, mánableiku munarnætur, hve mögnuð kynngi í ykkur býr. En harma sína heimur grætur svo heitt, að jaínvel myrkrið flýr. Og þá er það, að hjartað hrópar í heitri þrá á vininn þann, sem beið ég eftir alla daga og á þó sess í hjartans rann. Vögguvísa Sofðu, góða Gréta. Guð þér vakir yfir. Aðeins mundu að elska allt, sem grær og lifir. Þó þér sýnist seinna svalt á lífsins hjarni, Guð mun aldrei gleyma grátnu jarðarbarni. Brot Ég man sem barn ég undrandi á það hlýddi, að aldrei mega fagrir draumar rætast. En seinna vissi ég, hvað þetta þýddi, er þráin eldheit lét mig sífellt grætast. Við frosna rúðu ein ég ísinn þíddi. Við auðan blettinn horfði ég eftir honum, sem hjartað sjúka þráir alla daga. Og ennþá finn ég ilm af dánum vonum sem angan ljúfra þýðra sumardaga. En geislabrotin blika í minningonum. 30. janúar 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.