Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Síða 9
tmeð söfnup.ardellu eins og maðurinn minn, segir Áslaug og brosir. — HJér sjáið þið fiðrildasafn frúarinn- ar, segir Sverrir og sýnir okkur gler- íkassa fulllan af alfls konar fiðrildum Ihag- anlega raðað á títuprjóna. — í»ví ertu nú að Ihampa þessu, sem ekkert er, segir frúin. Ég tíndi þetta mér 'ti’l dundurs fyrir utan hiúsið, þar sem við bjuggum meðan Sverrir var að stúdera, en það er lílka orðið langt síðan. Veggurinn andspænis dyrunum er þakinn bókum. — JÞetta er svona árátta, sem mað- ur erfir frá föðurnum, segir Sverrir og ibrosir. Flestar eru bækurnar um náttúru tfræði, eða jarðfræði og þá lílka ferða- Ibœkur ýmislegar. 1 einu borninu er arinn, hlaðinn úr lípariti úr Skarðslheiði. Á veggnum við arininn er glæsilegur uppstoppaður Ihaus af ihreindýrstarlfi, og á gól’finu tfyrir neðan hann er gamall myllusteinn úr Skagafirði og hjá honum liggur göm- ul reizla með steinlóði, sem Sverrir tfann á Karlsskála við Reyðarfjörð og er greipt í steinlóðið ártalið 1885 og Sv. St. Þannig er unnt að telja áfram og má æra óstöðugan. Bkki eru allir hlutir þó innlendir í safni Sverris. Þar má sjá færeyska grindhvalsifæru, Lappaskó, grænlenzka arnarkló o.m.fl. Þá á hann Iheilt skinn af skandinavískum jarva. —Skinnið af jarvanum er ákaflega verðmætt, segir Sverrir. Þegar ég var að lesa jarðlfræði úti í Sviþjóð lagði ég inn pöntun í skinnaverzflun á svolitl- um bút af jarvaskinni, sem ég ætlaði að setja á anorakinn minn, vegna þess að ékkert skinn henntar betur til þess, (þar eð það héflar ekki við hitabreyt- ingar. Svo leið og beið og afldrei heyrð- ist neitt frá verzluninni, þangað ti’l Bkömmu fyrir heimför okkar hringdi allt í einu, einn góðan veðurdag, verzil- unarstjórinn og sagði, að þeir hefðu ffengið heilt skinn, sem þeir vildu ekki Eneiða í sundur, en etf ég vildi fá það í heilu lagi, þá gæti ég það. Maður var nú orðinn blankur á gjaldeyrinn Krakkarnir, Þorsteinn, Arni og Brynhildur í „baðstofunm“. 13. febrúar 1866 Séð úr stofunni upp í borðstofuna. auðvitað, en einlhvern veginn tókst mér þú að eignast skinnið, en á anorakkinn tímdi ég ekki að setja það. Notast mað- ur því bara við hundsskinn. — Er ekki jarvinn mjög grimmt dýr? — Jú, segir Sverrir, þegar um hrein- dýr er að ræða er Ihann annar af tveimur grimmustu rándýrum Norð- urlanda, en hitt er úlfurinn. Þó er mun- ur á, hvernig þessi dýr róðast á bráð sína, jarvinn stekkur úr leyni á ihana, en últfurinn hleypur hana uppi. Þessir tveir, (Ljósmyndir Sv. Þorm.) Húsmóðirln t eídhúslnn. 1 skápnum eru liiu sikemmtilegu ílát, sem Hedi Guðmundssim hefur gert. úlfurinn og jarvinn, gera Löppunum mikinn óskunda. — Einu sinni kynntist ég Lappa, hefld- ur Sverrir áfram, sem var (hreinræktaður veiðimaður. Hann elti einu sinni últf á fjórða sóilarbring, áður en honum tókst að granda honum. Var það einungis spurning um, hvor þyrfti meiri hvíld, sem réði úrslitum. Já, mér finnst Lapp- arnir vera atlhyglisvert fó'lik og ég hefi altaf dáð bæði Lappa, Eskimóa og aðra ibúa nyrztu breiddargráðanna fyrir fufll- ikomna aðlögunarbæifileilka við erfiðustu l’íflsskilyrði. k? verrir sýnir okkur nú fljósmynda- safn sitt. Hann hefur ferðast mi'kið um landið, enda felst það í starfi hans, en hann vinnur að því að kort'leggja al'lar ofaníburðar- og byggingaefnanómur landsins. Á hann því ljósmyndir hvaðan- æva af landinu og það allt libmyndir. Sverrir segir okkur, að myndirnar séu uim sjö þúsund að tölu og það liggur við að okkur sundli. Það hlýtur að taka tíma að skoða afllt safnið. — Alilt eru það nú ekki landsflags- myndir. Ætli fimmtungur myndanna sé Framihald á bls. 1'2. ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.