Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1966, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1966, Blaðsíða 1
'JR*r$iftil»trö*iti0 c 19. tbl. — 29. maí 1966 — 41. árgangur D á fæiur og tóíkum til við að leika alls kyns skripalæti, hlupum eítir trjágöng- unum í ieikfimibuxum, klifruðum í rám og rifumst um, hvernig sunnudeg- inum yrði bezt varið. Við höfum sjálfsagt verið harla ein- kennileg sjón að sjá. Fullorðnir karl- menn og konur komin vel á fertugsald- ur, hálfnakin eins og á baðströnd. Við lögðum okkur af nærgætni í líma við að sjá ekki meira eða minna skoplegt útlit hvers annars: innfallin brjóst og ístruvotta karlmannanna, loðna leggi og mittisleysi kvennanna. Við höfðum öil þekkzt lengi. N, lú sátum við fastlímd við stól- ana, sem sýndust afikáralegir á gras- flötinni, og ræddum um hin stórkost- „ÞETTA ER MOSKVA" essi saga var einn helzti ásteytingarsteinn ákæruvaldsins f Sovétríkjunum í „málaferlum" þess gegn rithöfundunum Siní- javskí og Daníel. Höfundur hennar er Júlí Daníel, sem fyr- ir nokkru var dæmdur til 5 ára faiigelsisvistar, er skuli afplán- uð í „ströngum betrunarvinnu- búðum". ann hafði sent söguna franskri bókaútgáfu undir nafninu Nikolaí Arzjak. Geta menn nú sjálfir dæmt um, hvort hún er þjóðfélagsádeila, háðrit eða — eins og sovézk yf- irvöld halda fram — illgirnisleg- ur rógur. EFTIR JULI DANIEL velt að koma skipulagi á hughrif mín, fá samhengi í það, sem ég man, og færa í letur allt, sem ég sá, heyrði og skynj- aði; en dagurinn, sem það byrjaði, stendur mér rótfastur i minni, jafnvel í minnstu og ómerkiiegustu smáatrið- Þ ulur Moskvuútvarpsins hefur lesið upp tilskipun, er boðar opinberan morðdag. Á þessum degi mega allir myrða alla — með á- kveðnum, nákvæmlega tilteknum undantekninguím. Tilskipunin er endurtekin og nánar staðfest í rit- Btjórnargrein dagblaðsins Izvestia. Er nær dregur M-deginum, verður BÖgumaður var sívaxandi óróa hjá fólki, sem hann hittir. Jafnvel vin- irnir eru ekki þeir sömu og áður ÞETTA ER MOSKVA Þ egar ég nú reyni að rifja upp fyrir mér í huganum atburði frá liðnu tsumari, veátist mér það óéndanlega -tor- okkar. Allt i einu veröndinni. „Krakk- „ég skil ekkert í legu íþróttaafrek birtist Lilka úti á ar", hrópaði hún, þessu". „Uss, til hvers skilja? Komdu hingað og setztu". „Ég skil ekki aukatekið orð", þarftu yfirleitt að end- Frá „réttarhöldunum" yfir rithöfundun um í Moskvu. Júlí Ðaníel (til vinstri) og Simjavski (með skegg) á sakbornin gabekk. Við sátum í garðinum í Datsja. Við höfðum komið daginn áður í afmælið til ígors, drukkið og verið hávær mjög, og höfðum að lokum farið að hátta staðráðin í því að sofa lengi fram eftir, en kyrrðin í Datsja vakti okkur þegar klukkan sjö um morguninn. Við fórum urtók hún og brosti hikandi. „Útvarp- ið .... það var einhver undarleg auka- tilkynning.... ég heyrði aðeins niður lagið.... henni verður útvarpað aftur eftir tíu mínútur". „Ætli það sé ekki þetta venjulega", sagði Volodjka og hermdi eftir rodd - Sagan sem vorð til Jbess, oð höfund- urinn var „dæmdur" til Síberiuvistar Höfundur sögunnar. þularins: „tuttugasta og fyrsta v?erð- lækkun á skrúfum og róm ....". „Komið heldur inn og hlustið", sagði Lilka, „verið þið væn og komið". Við ruddumst inn í herbergið. Plast- hátalari hékk á nagla. Við spurðum Liiku um fréttatilkynninguna, en hún svaraði andvörpum einum. „Hún stynur eins og eimlest", sagði Volödjka. „Lilka, vertu ekki að hafa okkur að fiflum", byrjaði Igor, „ég veit ósköp vel, að þér leiðist að þvo upp ....". í sömu andrá heyrðist í hátalaranum: „Þetta er Moskva — þetta er Moskva. Nú verður lesin tilskipun, * dagsett sextánda júlí nítjárihundruð og sextíu, frá Æðsta ráði Sovétríkj- anna. í sambandi við síaukna vel- megun....." É leit í kringum mig. Allir stóðu hreyfingarlausir og einbeittu at- hyglinni að hljómmikilli baryton-rödd þularins. Lilka ein bærði á sér, hún sneri að hátalaranum. „/ samrœmi við óskir hinna vinn- andi stétta....." „Viltu kveikja í fyrir mig, Volodjka", sagði Soja. Einhver þaggaði niður í henni. Hún yppti öxlum, lét eldlausan vindlinginn renna inn í lófann og sneri sér út að glugganum. _ ,,.... að skipa sunnudaginn þann tíunda ágúst nitján hundruð og sex- tíu" „Nú kemur það", hrópaði Lilka. „ . . . . sem dag morðsins. Á þess- um degi hafa allir þegnar Sovétríkj- anna, sem náð haja sextán ára aldri, rétt til að drepa sérhvern annan þegn, að undanskildum þeim aðilum, sem taldír eru undir lið eitt í viðauka þessarar tilskipunar. Tilskipunin gengur í gildi tiunda ágúst nítján hundruð og sextíu, klukkan sex að morgni, og rennur út sama dag klukk an tuttugu og fóbgur. Viðauki, liður* eitt: morð á eftirtbldum aðilum er bannað a) börnum undir sextán íra aldri, b) yfirmönnum hersins og hcr- mönnum í einkennisbúningi, c) starfs mönnum opinberra samgöngutœkja, séu beir að gegna skyldustörfum sín- Fiamhald á bls. 3.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.