Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1966, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1966, Blaðsíða 5
endurreisnartímunum, og strax á 14. öld hfcfst þessi söfnun. Skáldið Petrarca var þeirrar tíðar manna ákafastur að leita handrita klassíkeranna. Hann fór víða cg bjargaði mörgum merkum handrit- um, sem hann segir að skillitlir munkar hafi geymt í ruslakompum klaustranna. Safn hans var talið eitt þa'ð merkasíj* á sinni tíð, og það, sem ennþá er til af því, er varðveitt í Biblioteque Royale í París. B iblioteca Apostolica Vaticana, safn páfastóls, á sér langa sögu. Saga þessa safns er mistri hulin framan af öidum, meginhluti safnsins hefur líklega Vfcrið skjala- og bréfasafn páfanna. Safn- ið tekur áð vaxa mjög um daga Gregorí- usar mikla (590—604). Um hans daga 'r safnið opið fræðimönnum og kirkjunnar þjónum, handrit voru lánuð út til upp- skrifta, jafnvel út úr borginni. Á 14. öld Bókasöfn forn og ný III: Bókaskaðar hér á landi orsökuðust mest af slæmum geymslum; talað er um að bókageymsla Þykkvabæjarklausturs fcafi fokið og getið er um, að kálfar hafi étið nokkuð af bókum og skjölum Reyni- staðarklausturs, sem nunnurnar höfðu breytt til þerris úti við að vorlagi. Á ftalíu voru elztu klaustrin Monte Cassínó og Vivarium. Cassiódórus stofn- aði það síðartalda um miðja 6. öld og safnaði þar saman miklu magni fornra og kristinna höfunda. Það má þakka ihonum varðveizlu nokkurra texta, sem ella er talið að hefðu glatazt. Þetta safn eyðilagðist í styrjöldum. f klaustri heil- ags Kólumba í Bobbíó á Ítalíu var merki- legt bókasafn, sem glataðist að mestu. Nokkuð er enn varðveitt af fornum bókum Monte Cassínó; sama er að segja um klaustrið í Assisí. Nokkur hluti kiaustrasafna á ftalíu er nú varðveittur í ríkissöfnum í Róm og Feneyjum. Söfn- un handrita var mjög stunduð á Ítalíu á Bókasafnið í St. Gallenu c LJ iðaskiptin og afnám klaustra í ýmsum löndum urðu klaustrasöfnunum érlagaríkust. í þeim átökum voru mörg 6öfn hreinlega eyðilögð, brennd, og bæk- urnar rifnar niður, eins og átti sér stað Eftir Siglaug • • Orlög hinna mörgu klaustra- safna urðu með ýmsum hætti. Bókasöfn hinna ýmsu klaustra blómguðust í einn tíma og koðnuðu niður í annan tíma, þegar bækurnar lágu í vanhirðu eða voru seldar eða pantsettar. Forstöðumenn klaustr- anna mótuðu þróun safnanna og hugsunarháttur þeirra og mat á þýð- ingu bóka var mjög mismunandi. Það sem einn taldi merkilegt taldi annar lítils virði. Bókfellið var dýrt og fátæk klaustur áttu oft erfitt með að afla sér bókfells, og þá var oft tekið það ráð að skafa upp gömul handrit og nýta skinnið undir annað lesmál. A þennan hátt glataðist fjöldi rita. Gömul handrit voru stundum skorin niður til bókbands og allt mat manna á bókum var ærið tímabundið, og þá var 6;ður en nú á dögum hirt um að varð- veita handrit eingöngu vegna aldurs. Brunar hjuggu stórt skarð í þessi bóka- eöín, og ófriður í landi orsakaði oft eyð- ingu margra ágætra safna. Á Þýzkalandi var söfnum mjög hætt sökum ófriðar. Bændauppreisnin snemma á 16. öld, þrjátíuára-stríðið og ófriður við Frakka á 17. og 18. öld urðu söfnunum skeinu- fcaett. í frönsku stjórnarbyltingunni og á Napóleonstímunum eyðilögðust mörg söfn eða dreifðust. Oft voru bækur lán- aðar úr klaustrasöfnum, þá venjulega gegn tryggingu, og einnig bar nokkuð á bókahnupli, en venjulega í smáum stíl, því að allar stærri baekur voru að þeirr- ar tíðar hætti hlekkjáðar við púltin eða ekápana, þar sem þær voru geymdar. Brynleifsson í Helgafellsklaustri hér á landi. Þar áttu mestan hlut að áhugamenn um hinn nýja sið, sem vildu þurrka út kaþólsk áhrif og litu á klaustrasöfnin sem gróðrarstíu pápískunnar. Nokkur hluti klaustrasafn- anna komst í eigu fursta eða konunga, en mjög mikið eyðilagðist. Miðaldasöfn Óvíða mun almenningur fylgjast betur með alþjóðamálum en hér á íslandi. Hvort þessu veldur gömul einangrun þjóðarinnar og smæð eða almenn fróðleihsfýsn, shal ósagt látið. Fréttir jrá útlöndum og greinar um erlend málefni hafa alltaf verið vinsœlt lestr- arefni hér- lendis, enda furða útlend- ir menn, sem hingað homa, (svo að vitn- að sé í þúsundasta shiptið í Sal- ómonsdóma þeirra), sig á því, hve lslendingar búa yfir mikilli þekk- ingu á fjarlœgum þjóðum. Oft er þessi þekhing næsta yfir- borðskennd að vísu, en henni fylg- ir því miður einatt geysileg dóm- harka. Hver maður, sem einhverja nasasjón hefur af gangi heimsmála, þykist þess umkominn að kveða upp á stundinni dóma yfir mönnum og málefnum um heim allan. Vissar þjóðir eru „vondar“ í augum manna, og hin flóknustu, viðkvœmustu og torleystustu mál eru afgreidd með einni setningu þess, sem hefur höndlað sannleikann. Stundum kemst í tízku að fordœma einstak- ar þjóðir eða stefnu forráðamanna þeirra, og tjóar þá ekki að bera t bœtifláka fyrir þœr eða þá, því að tízkan krefst sterkra lita í þessum efnum. Öðrum megin er hvítt, hin- ■um megin svart; grátt er ekki til. Fyrir kemur, að umrœður hér manna á meðal minni á sœnskar umrœður um alþjóðamál, ef marka má nýlega Observer-grein eftir Roland Huntford og fleiri greinar um sænskt þjóðlíf eftir erlenda blaðamenn, sem hafa aðsetur í Stokkhólmi. Raunar er nóg að lesa Dagens Nyheter til þess að sjá það. Svíar hafa um alllangt skeið haft þungar áhyggjur af því, sem gerist utan landamœra Svíþjóðar, og telja ekki eftir sér að gerast e.k. sið- gœðisverðir alls heimsins. Grein- arhöfundar segja, að ekki skorti Svía andlega forystumenn, þegar gagnrýna þurfi aðrar þjóðir, — eiginlega sé offramleiðsla á slikum leiðtogum, sem vilji leiða þjóð sína í allan sannleika, og áhrif þeirra séu sterk, enda eigi þeir greiðan aðgang að „fjölmiðlunartœkjum". Sœnskur blaðamaður ritaði nýlega að um þessar mundir sé í tízku að vera „róttækur“, og allir liugsi eins og hinir, eða tali a.m.k. eins og hinir vilja láta tala. Vissir hóp- ar sœnskra menntamanna minni á hunda, sem eltist sífellt við sama beinið, og vegna áhrifa þeirra á almenning verði daglegt samtal fólks nokkuð einhœft. T.d. hafi kynþáttaaðskilnaðurinn í Suður- Afríku fyrir nokkru verið skyldu- umrœðuefni. Leiðarahöfundar dag- blaða, dállcahöfundar tímarita, sjónvarpsfyrirlesarar og rithöfund- Framhald á bls. 6 19. júni 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.