Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1966, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1966, Page 7
tgvptar hinir iornu voru mikil akur- yrkjuþjóð cg háðir árstíðaskiptum. Þeir höfðu skipt árinu í 12 tunglmánuði, en veittu jrví athygli að tunglmánuður var 29 eða 30 dagar, svo að sú skiptmg var ekki jöfn og eftir nákvæmar mæl- ingar var árið reiknað 363 dagar. Talið er, aðBabylóníumennhafireynt að lesa úr stjörnunum örlög manna og ókomna hluti. — Einnig að Babelsturn- inn, sem minnzt er á í Gamla testament- inu, hafi ekki aðeins verið hof, heldur líka nokku S3BSC3* rs konar stjörnuturn Jarðarbúar hafa horft á sólina, tungl- ið og stjörnurnar í árþúsundir og velt fyrir sér margvíslegum hugmyndum um tilgang þeirra og tilveru. Áður en ritlistin varð til, höfðu marg- ir himinhnettir öðlazt náfn og tákn. Og meðal steinaldarmanna var sóldvrkun í einhverri mynd algeng. Með því að fylgjast með því, hvenær sólin komupp. og hvenær hún settist, þróaðist smám saman skipting ársins í árstiðir. Þanmg var líka hægt að hagnýta sér þá vitn- eskiu í sambandi við komu veiðidýra, sáningu korns og uppskeru. 0 Fönikíumenn Voru mikil siglinga- j þjóð. Þéir höfðu verzlunarstaði víða 'l við Miðjarðarhaf. Þegar þeir reiknuðu | út hvar þéir voru staddir, þá miðuðu f þeir við pólstjörnuna. Sagt er að þeir 'J hafi sótt tin til Bretlands. ■ ■'; ■ - - ^ssx»«ss»«r- - 13. nóvember. •LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.