Lesbók Morgunblaðsins - 20.11.1966, Page 16
KROSSGÁTA LESBÖKAh
Lausn á síðustu krossgátu
■ lSú IKK LOTfl LfWJW flR Húi- Pl'ÍKJl ** 1 n SKF- ssfl jkvo> MNH I.hhlT tÍM fífll-L ?úm >l»8
J R M 8 £ K K l N 4 ft H fl ;;í: F fí H c 1 fír H
SLÍH fR F i? L L 1 •if R L M '0 <-■ M i j J IVftfl- IR 'fl F fí H 4 ft R
h L í H fí unw P R U í> fl í<.»r iu'ii.r a L 1 pMÍ? Lvur- L '1 T 1 L l fl
u- Tttet r p fl f> a Q .ivriR 7m N 'fl r r o 1 FCUM Aí Q *l<nl ft v> fl- r
íttUi .R4N fcttf.r
ÍLiKfl líílf R M H L Ct ft H N fl R Ð 1 M N PTflt/ J) 'fí E£íi KLMKK MftKftC b L R fV£lR £;MS L L
Cí'lí UKI R fí- H U M *É fl L D R E 1 •ítliJft MH- UKl T '0 r U H u N Í>HÞ SPJL/M H T. O M
R ** S 'fí s r Hrtf. b Tf«í. K •* - 6. LHUIf (ÍH h fl T fl 4 R R M ft K Kflpljíl 7 'O
íúíti S a R ti r £ u M 'J> jrVR' iK /. t.*m- F U S 1 f'tti-p iirrt 6 / 4 T 1
scpL. M 1 £ u Jt L! Kl tiLr- m Ý M 4 1 5 M R N H ft N M fí H
R o' N fl K rTPH o p| N U £> fl BUKT o'o R Ci HH't ííkiíLL P/ftlP E H H 1 fi£iK H
1 ?íí- ýfT SfTÍMÍ ‘iTtl* tl m rniic,H U B ofT U ■R 4 U R; 1 í> L/ L 5 á H Sím *a Hfiri P L pK- OP|
ri*up- Y.V.* L E s T fí R F 5 R á) itilLt mx A r Otflf trnm N 1 X £ L L uFFfí H1«U M fí U r
JMMB fhr 1 L L fí: F 'fí R 1 gg K fí r l H M L'/riL HLOft ♦'lL'ftí ft á 4 fí\ ■K fl H M fl
& J fí L 1. ertn* !.g_ Sut>t i fr T L Ll M r H i N ad9 l ÍL’flT T F riTiu D R
Ó*i: Hl.lt á fí H 6fí ■fí R ■f) Kif/- M Ú1 1 N 4 fí ffli- IR á W -> í) fí M 5 fí M ■D i.; r
»mr- u. H 4 ft- ■R £ 1 4 T R JKK' Iffl M P/K ft S M ft R VJHA)MK SfðNK R 6 K
R R CLV L K n T> Ð f.f1" ft fC ft R R
7ötU> R ir/L- H rr r H fLJKfl KVfK- KflKN 0 LSft.7 K
u 1 —> tnu 5 ‘D L S R í> 1 5 ffl U f) 1 M R íKoe Pj'R M fl u H r
pÍM(? IflUÐ ’D L D 1 H fí r’jjrT- *Cuf- L i í> u f? 1 M N- •'r 5 fí M N ft i** 4 R
|i*M S L fí H Ff R H 1 R «ocr- ÍmIÍ* Httft 8 fl K N •ft T L fl OoO 45- L T 'fí 1
BRIDGE
Eftirfarandi spil vakti mikla at-
hygli á Evrópumótinu árið 1962. Er
spilið frá leik milli Spánar og Líban-
on og á því borði er Spánverjarnir
sátu N.-S. gengu sagnir þannig:
Suður - Vestur - Norður - Austur
1 lauf 5 tíglar Dobl
5 spaðar Pass 6 spaðar Pass
Norður
S. K-10-9-4
H. 10-6
T. Á-4
L. K-9-7-4-2
Vestur
S.--------
H. 9-8-5-4-32
T D-G-10-6-5 3
L. D
Austur.
S. D-8-7-3-2
H. D-G-7
T. 8-7-2
L. 6-5
Suður.
S. Á-G-6-5
H. A-K
T. K-9
L. Á-G-10-8
3
Vestur lét út hjarta 9 og þar sem
sagnhafi fann spaða drottninguna
hjá austri gaf hann aðeins einn slag
á tromp og vann spilið.. Spánverj-
arnir fengu þannig 1430 fyrir spilið
á þessu borði.
Á hinu borðinu þar sem Spánverj-
arnir sátu A.-V. voru sagnir mjög
óvenjulegar:
Suður - Vestur - Norður - Austur
2 grönd 3 hjörtu 4hjörtu Dobl
Redobl 4 spaðar 4 grönd Pass
5 spaðar Pass 6 lauf 6 spaðar
7 lauf Pass Pass 7 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
Astæðan fyrir því að vestur seg-
ir 4 spaða er vafalaust sú, að hann
reiknar með að andstæðingarnir
muni spila slemmu í laufi og vill
hann þar með gefa félaga til kynna
að hann vilji fá útspil í spaða. Því
miður misskildi austur sögnina og
sagði 7 spaða í góðri trú.
Vestur á aðeins að fá einn slag, en
fékk fyrir mistök 6 slagi og tapaði
aðeins 1300. Spánverjarnir unnu
þannig 130 á spilinu samanlagt.