Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1966, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1966, Blaðsíða 6
Krag sötlið þér að reyna að tjá? — Vilfjastyrk. Viðkvæmni. Og töfra hennar sem leikkonu. — í einihiverju frönsku blaði stóð fyr- ir skömmu, að þér væruð miðja vegu inilli Mutlægrar stefnu og abstrakt- stefnu. Flokkið þér sjálfan yður á nokk- rarn svipaðan hátt? Tedji'ð þér yður til- heyra einihiverjum ,,-isma"? — Þegar ég var í Póllandi fyrir skömmu, lýstu gagnrýnendurnir verkum iniínum sem „tilfinninigialegum, heim- epekilegum realisma". Ég hef orð Dostó- évskís að leiðarijósi: „Raunsæisstefna er ekki stæding eða eftirherma, heldur tján- ing á innra heimi mannsins, á barátt- «uini minni góðs og Hls, þar sem víg- ?öHurinn er mannssá'lin". Það er þetta, eem ég reyni að tjá í verkuin mánum. Að mínu áliti ætti tilgangur sósíalreal- isma að vera að þróa húmaiuskar erfða- kenningar þjóðlegrar menningar okkar 4 þann hátt, sem Dostóévstkí talar um. — Hvaða málarair haía helzt baft áhrif á yður og vakið átouga yðar? — Gömlu rússnesku helgimyndiamáll- •srarnir, sem enginn hefur enn farið ifram úr. Bl Gneco — mjög. Remforandt, Picasso — á „bláa tímabilinu", en ann- »rs ekki. Van Gogh. Já, þessir fjórir. -I Leningrad og Moskvu eru til möiig málverk eftir frönsku impressjón- istana. Finnsí yður þeir bafa haft ó- þanflega mikil áihrif á nútíma-málara- list Bússa? — Sjálfur er ég Mynntur frönsku impressjónistunum, nema kannski heizt Moneet. Það var bann, sem sfcrifaði ein- hrvern tíma, að aðeins þegar kona væri að deyja gæti hann greint bláan litblæ í andliti hennar. Þarna sést hættan við þessa hreyfingu: mikið af áhrifum, en engar tilfinningar. Ég er andvígur list sem er tilÆinningalaus. — En farvað um albstraktmáilaralist? — Ég viðurkenni hana ekki, en tel hins vegar, að hver listamaður eigi að hafa rétt á að vera hann sjálfur. — Súrreaílisminn? — Hann er oí oft bara eins og sam- stöfugáta, sem enginn veit lausnina á oema böfunduriinn. — Jackson Pollook? — Vitiaus dúilari. — Þér sögðuð mér, að eini skandlí- navíski málarinn, sem þér þekkið nokk- uð titL, sé Edvard Munoh. í Vestur-Ev- BÓpu er Repin eini rússneski mátlarinn, sem flestir hafa heyrt nefndan. Hvern- SVIPMYND Framhald af bls. 2 - S purt hefur verið, hvort það sé í raun réttri Landið helga, sem þeir kom- Bst til, Tobías og Giovanni. Menn eru ekki á eitt sáttir um það hvort svar Lagerkvists við þeirri spurningu sé já- kvætt eða neikvætt. En ýmislegt kemur hér kunnuglega fyrir sjónir. 1 landinu eru hirðar, og hér hefur fæðzt frelsari og þrír krossar hafa verið reistir. Hér er í hirðisfleti sveinbarn á strádýnu. Fæðing þessa barn hafði kostað móður þess lífið. — En það undarlega var, aff þegar henni var ljóst að endalokin voru nærri, krafðist hún þess, að barnið væri lagt við br.jóst hennar og lægi þar á meðan hún dæi. Hún sagði aft það værí til þess að barnið f engi að smakka dauðann hjá sinni eigin móðar. Pár Lagerkvist hefur um þrjátíu ára skeið skipað öndvegissæti sænskra skálda. Þá er hann einnig sá í þeirra hópi, sem einna mestrar hylli hefur náð utan heimalandsins. Eru verk hans þýdd á ensku, þýzku og frönsku auk Norður- landamálanna og enn er hann talinn sá Norðurlandahöfunda, sem hvað mestrar ótbreiðslu nýtur í engilsaxneska heim- áaum. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- ig baldfð þér að standi á því, að við skulum vera swna ófróðir hvorir um annarra list? — Mér fiinnst við ættum að heim- sækja lönd okkar gagnkvæmt og koma upp fleiri sýningum á máiverkum okk- ar hverir hrjá öðrium. Dositóévski sagði: „Aðeins listin sameinar". — Hvaða lönd hafið þér sjálfur heim- sótt? — ítaMu, Pólland og nú Danmörk, — Hvernig orkaði Kaupmannaihiöfn fyrst á yður? — Mér datt í hug: „En hvað bún get- ur verið lík Leningrad!" Og meira að segja fóikið virtist alls ekki vera svo ólíkt. Og með þessu er ég að slá ykkur gullhamra, því að Leningrad er mín fæðingarborg og sá sta'ður í Russlandi, sem mér þykir vænzt um. — Það hefur verið minnzt á það i dönskum Möðum, að þér ætlið að balda sýningu á verkum yðar í Kaupmanna- höfn. Er nokkur fótur fyrir því? — Ég hef ekki haft neitt sMkt í huga. Ég endurtek, að ég átti ekki hingað nema eitt erindi: að mála þessa and- 'litsmynd. En ég hef nokkur málverk eftir mig með mér, og auðvitað væri mér ánægja að sýna þau hinum dönsku vinum mínum, en vitanlega ekki opin- berlega. — Eru það málverk, sem ekki hafa verið sýnd í Sovétríkjunum? — Nei, þau voru öll á sýningu minni i Manege 1963. — ^ . .»r eigfð þér heima í Sovétrikj- unum eins og er? Og að bverju vinn- ið þér nú? — Við bjónin höfum keypt okkur sveitakofa í Norður-Russilandi. Svo hef óg líka vinnusitofu í súðarherbergi í miðri Moskvu, rétt hjá Prag-veitinga- húsinu. Eins og stendur er ég að gera 20 myndir í „Karamassov-ibrœðurna'* eftir Dostóévskí, eins konar líkingarfull- ar túilkanir á persónum sögunnar. Ég skrifa Mka dálítið, því að auk þess að vera máiari er ég líka félagi í Blaða- naannasambandi Sovétríkjanna. Á þessu ári gaf forlagið Molódaja Garíja út bók eftir mig, sem heitir Doroga k Tebe (Vegurinn til þín). >ar koma fram skoð- anir mínar á Rússiandi og ég lýsi einnig listamannsferli mínum. Þessi bok hefur vakið nokkrar deilur. — Hvar í Moskvu er hægt að sjá verk yðar sýnd? — í Dostóevski-safninu eru fimm upp- köst eftir mig, þar af eitt af Mysjkin fursta, aðalpersónunm' í „Fábjánanum"'. Og svo eru nokkrar fleiri í öðrum stofn- unum í Moskvu. Og svo í einkahúsum. En það hefur engin opinber sýning verið á verkum mínum síðan 1963. — Hvers vegna eruð þér útilokaður frá sovézka listamannasambandinu? — Það stafar af skoðanamun. En ég er viss um, að ég verð þar bráðum félagi, því að mér finnst ég vera þjóð- hollur sovézkur listamaður, alveg eins og hinir eru. — En málari sem ekki er félagi — getur hann lifað á list sinni? — Já, hann getur fengið ýmislegt að gera, til dæmis að teikna myndir í bæk- ur. Og ®vo getur Ihann fengið verk að vinna fyrir einstaklinga, eins og ég hef fengið. — Hve mikill hluti Sovétþjóðanna kaupir myndir? — Ríkið er eini kaupandinn. — Eruð þér ánægður með ástandið eins og það er? — Ég 'hef nóg að lifa á, og eins og gióð- um bermanni sæmir, er ég ánægður með að þjóna landi imínu eftir beztu getu, og það geri ég með því að þróa erfða- kenningar rússneskrar listar eins og ég skil þær. SMASAGAN Framhald af bls. 3. ég. ,,í>íi þarft ekki að hafa neinar á- byggjur út af honum." ,ÍÉg hef engar áhyggjur," sagði hann, „en ég get ekki hætt að hugsa um hit- ann." „Hættu að hugsa," sagði ég. „Vertu bara rólegur". „Ég er rólegur," sagði hann og starði fram fyrir sig. Hann átti greinilega í mikilli innri baráttu. „Taktu þetta með vatni." „Heldurðu að það gagni nokkuð?" „Auðvitað." É, l g settist niður, opnaði Sjóræn- ingjabókina og tók að lesa, en ég sá að hann fylgdist ekki með, svo ég hætti. „Hvenær heldurðu að ég muni deyja?" spurði hann. „Hvað?" „Hvað er langt þangað til ég dey?" „Þú deyrð ekki. Hvað er að þér?" „Ójú, ég dey. Ég heyrði hann segja hundrað og tvö stig." „Fólk deyr ekki þó það hafi hundrað og tveggja stiga hitá. Það er fáránlegt tal." „Ég veit það gerir það. f skólanum 1 Frakklandi sögðu strákarnir mér, að menn gætu ekki lifað með fjörutíu og fjögurra stiga hita. Ég er með hundrað og tvö stig.' Hann hafði beðið dauðans allan dag- inn, allt frá því klukkan níu um morg- uninn. „Elsku drengurinn minn," sagði ég. „Þetta er eins og mílur og kílómetrar. Þú deyrð ekki. Þetta var öðruvísi hita- mælir. Á þeim mæli er þrjátíu og sjö eðlilegur hiti. Á okkar mæli er það níu- og tvö stig." „Svo sannarlega," sagði ég. „Þetta ei eins og mílur og kílómetrar. Þú veizt, alveg eins og kílómetrahraðinn þegaj við förum sjötíu mílur í bilnum." „Nú skil ég," sagði hann. En starandi augnaráð hans slaknaðl hægt. Hið innra átak slaknaði einnig aS lokum og næsta dag grét hann auðveld- lega út af smámunum. Eggert Sigfússon þýddi. HAGALAGÐAR • Það er feil .... : Vatnsenda-Rósa kvað við mann ¦ einn, er var trúlofaður stúlku, sem : hafði skarð í vör: Það er feil að þinni mey þundur ála-bála, að hún heila hefur ei hurð fyrir mála-skála. ; Fell og f jall ! Þann mun gjöri ég á felli og fjalli, ! að fell kalla ég klettalausa, alls stað- ¦ ar að snarbratta, uppmjóa og topp- ! vaxna, háa hæð, sem hvar vill má ¦ upp ganga, en fjall, hvar klettar eða ! klungur hamla uppgöngu, og hvers ! hæð er í hið minnsta 2O0 f aðmar. Þó I sé bverjum leyft að gjöra þar á þann • mismun, er sjálfur vill. ¦ (Lýsing Grindavíkursóknar). ! Eins og heimurinn .... : Baldvin Halldórsson kvað við : mann, er var að skoða hestinn hans: ; Farðu hægt með folann minn, '. hann fæstum reynist þægur. Hann er eins og heimurinn : hrekkjóttur og slægur. Hópferð / óbyggðum Ef ég sdma einhvern tíma, Finna, ljóða glímu er lokið þá, litla rímu skaltu fá. Fögur sólin fyrir pólinn gengur einn wax njólu út við dyr oft í gjólu sat ég fyrr. Hugann ginnir heimur minna vona, örlög spinna æviþráð, á mig Finna leit í náð. Bauð mér sæti tolítt og gætilega, ég með kæti þáði þá þér um nætur vera hjá, Öðrum bundin ertu, hrundin góða, gefur stundum glettin svör glöð í lund með bros á vör. Finna glæðir f jör í æðum mínum; öðrum þræði, eins og ber, ótal gæði veitir mér. Ég vil þakka þér og hlakka mikið til að flakka um fögur lönd fóta-skakkur þér við hönd. Eigðu ljóðið, andans gróður smáan; fjalla slóðum fógrum á funar blóð af duldri þrá. liiríkur Kinarsson, Béttarholti. 4. desember 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.