Lesbók Morgunblaðsins - 11.12.1966, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 11.12.1966, Side 9
YLGEISLAR Eftir BjÖrgu Thoroddsen 1 ið Bagga Lagga göngum niður itröppurnar út í sunnudagsmorguninn. Fylldng síðsum'arsins umvefur okkur, er við göngum vestur túnið. Ferskleiki irorgunsins veitir gleði og unað, við njótum þess að vera til. Tilhlökkun og eiiirvænting lýsa af andliti telpunnar. Hún hleypur við fót, með litlu hlýju ihóndina sána í minni. Að eyrum okkar 'berst niður lækjar- ins, þar sem hann rennur niður hlíðina, og út með túninu. „Við skulum fara og Iheilsa læknum“, verður mér að or’ði, um leið og við nálg- oimst hann. Litla stúlkan litur á mig fagnandi og hrópar: „Góðan daginn, lækur minn!“ í>að væri synd að segja, að hann tæki ekki undir. Hdppar og skoppar 'kátur og hreinn og glitrar í sól- skininu. „Ef þið ætlið að verða mér sam- ferða verðið þið að hafa hraðan á!“ kallar hann til okkar, um leið og 'hann rtnnur (hjá, og syngur sitt niðandi fagra lag. En okkur liggur ekkert á. „Sama og þegið, lækur minn, en við ætlum að njota þess í næði, sem morgunninn fær- ir okkur. Það er svo margt, sem við þurfum að sjá og skoða“. „Nei, sko!“ hrópar telp'an. „Það er sápukúla í honum!“ Á einum stað í læknum er lind. Þar sem vatnið rennur niður í kvos myndast loftkiúlur, sem rísa Ihver af annarri og fljóta á vatnsifletin- um. Með lit sólar að láni. Þarna verðum við að staldra stund og skoða steina á botninum og mislit gler, sem eitthvert Ibarnið hefur hent út í, sér til gamans. Kannski voru líka litlir fiskar að fela sig undir bakkanum! „Þetta er skrítið!“ hrópar telpan. „Þa'ð er eins og Ihann sé að tala við okkur". Við heyrum í lækn- um, sem nú er kominn spölkorn á und- an. Hjalandi við jurtir og grös, sem teygja sig niður að honum eins langt valdið þesum skrímsladraumum hans. Þar sem umhverfið var nú svona vin- gjarnlegt og hreinskilið, gat drengurinn að minnsta kosti komið áhyggjum sín- um á framfæri. Foreldrarnir höfðu þannig án hjálpar kunnát.tumanna, komizt til skilnings á einkaáhyggjum sonar síns og áliti hans á sjálfum sér. E n þetta, að það skuli veri greini- lega gagnlegt að segja frá draumum sínum — gefur það til kynna, að for- eldrar ættu að fremja sjálf rannsókn á börnum sínum? Ætti móðir að fagna barni sínu, morgun hvern, með glasi af appelsínusafa og spurningu um, hvað það hafi dreymt í nótt? Areiðanlega ekki. Ekkert barn yrði hreinskilið, þegar þannig er í pottin búið, og engir foreldr- ar ættu að nota drauma barna sinna sem átyllu til að leggja undir sig hverja hugsun barnsins. Dr. Markowitz segir: „Allt og sumt, sem móðirin á að gera, er að hlusta á það, sem barnið vill láta hana heyra, og að hlusta er sama sem að reyna af einlægni að skilja, hvað það er, sem þarnið er að reyna að tjá í draumi sínum. Á þennan 'hátit getur stofnazt tii sambands, sem er miklu dýrmætara en 100% nákvæmni túlkunarinnar. Ef það er satt, að lífið verði betra, eftir því sem sambandið batnar, ættum við að hlusta vandlega eftir því, sem bamið segir úr draumum sínum um sínar eig- in áhyggjur". og þau ná. Hann úðaði á þau af krafiti sínum og þokka, um leið og hann fór Ihjá. Nú höfum við skoðað nægju okkar, kveðjum og höldum áfram. Á vegi okkar verður tvöfaldur stigi, sem liggur yfir girðingu. Hér viil telpan íá að fara sjálf yfir. Síðan tökum við á rás. Val'hoppum efitir nýslægjunni, syngjandi lagstúf, sem við endurtökum hvor í kapp víð aðra. Teygjum Jopann eftir túninu. Hægjum siíðar á ferðinni, þvá að nú erum við farnar að lýjast. Göngum upp í 'brekkuna, setjumst nið- ur og hvtílum okkur, ■ Al,lt í einu segir telpan: „Hvað er að vera klók?“ „Þegar þú biður mig að setja „túgið“ þitt niður í kommóðuskúfifu, en ekki upp í skáp. Það er að vera klók!" Hún á það líka til að stjaka við manni, ef henni mislikar. En þegar Ihún kemur einlæg og hlý, þá á hún hug manhs og hjarta. Þetta ihugsa ég, en segi henni ekki. Blásilfruð slikja liggur yfir fijöllun- um, sem gnæfa í fjarska. Úti vfð sjón- deildarhringinn sér á sól-lygnan sæ- inn, sem krýpur gróðursælli jörðinni. Bæði hafa gefið rikulega af auði sánum þetta óvenjugóða sumar. Beint af aug- um liggur Syrtlingur. í dag er þessi kynngimaghaði kraftur hægfara, og hefur hljótt um sig. Líður upp í háiloftin hvítum gufiubólstrum í tignarlegri ró. Niðri í túnfætinum vappa fuglarnir frá í vor — þeir hafa líka tekið sina ró, og bera blæ fullnægju. Það heyrist hundgá í fjarska. Angan af fljótþurru heyi berst til okkar. Þetta er sumardagurinn! Geislum rík- cjx — andistæða myrkursins. Bróðir hinna ljósu nátta. Ein dýrmætust gjafia á norð- unhveli jarðar. Telpan situr hljóð og hugsar. Er hún máski a'ð safna í „sarpinn“ þvá sem þessi stund friðar og fegurðar veitir? Þýður andvarinn fer um, eins og blíð- ir barnsfingur, er eitt sinn léku þér um vanga — létt fótatak — eða Ijiúfir hlátr- ar — sólarforos — eða harmagrátur! Minningar koma og fara, fara og koma. En heitir sóilargeislarnir verma — og sti’jiúka sefandi. Eins og móðir við barn. Heyrist henni kallað? Hún leggur við hlustir. Kannski er það golan? Eða hinn duldi máttur samfoljómsins? Hugurinn fyllist þakklæti sem 'blandast treganum. T A telpan hefur farið upp í brekk- una til að tína blóm. „Komdu! Komdu! Sjáðu litla fuglinn!“ Hún foorfir í barnslegri hrifningu á fiðr- ildi, sem flýgur þ'öndum silfurvængjum og ber við grænan grassvörðinn. Ég bið hana áð líta upp; þar .fljúgi þeir frjálsir Við fo'ljáilpumst að við að tina blómin. Ekki nefnir hún litina alitaf réttum möfnum, en skynjar fegurð þeirra engu síður fyrir þvá. Hún veit ekki að foiún er sem eitt af þeim, þegar augun blika skír og Ihlý. Og spékoppurinn læðist fram í kinnina, þegar Ihún hlær. Töfrar barns- ins vefja hana ljóma sínum. Enn folöldum við áfram. Litla stúlkian með blómin sín í hendinni. Ég með koss á kinn frá glöðum gefanda. TeLpan hefur komið auga á hesta í girðingu og vill nú fara að sjá þá. Hún hefur ekki fyrr komið út í sveitina og séð alLt sem þar fiyrir augu og eyru ber. Henni er nýnæmi að þessu öllu. Hestarnir eru tveir, annar ljós, hinn — - ■ — ,« .. — . - i - - — ■ ,, , — - - - Man eftir mér á þriöja ári Eftir Sigurð Sveinbjörnsson frá LangeY Eg er fæddur í úthafseyju, nánar til tekið Bjarneyjum í Breiða- firði. Fæddur fyrir aldamótin 1900 og man því vel eftir aldamótaárinu enda þá 6 ára. Ég man fyrst eftir mér á þriðja árinu af atvikum sem hér verður sagt frá. Ég var látinn sofa á daginn eins og títt er með börn á þeim aldri. Bærinn okkar var eins og allir aðrir bæir. Veggirnir voru hlaðnir úr grjóti eins og það fannst í fjörunni og mold höfð innaní og var vandlega troðið með fótum. Ef vel og vandlega var unnið gátu slíkir veggir staðið í áratugi. Þakið var raftar og þiljað á með þunnum fjölum sem hvergi pössuðu saman og sá sumstaðar í torf á milli, því þakið var allt tyrft. Loft var í bæj- unum og voru rúmin meðfram veggjum og voru oft tveir í rúmL Rúmið hennar mömmu var við gafl, sem var óþiljaður og strekkti hún því strigapoka fyrir gaflinn til þess að moldin hryndi ekki niður í rúmið. Ég man vel þegar kisa var að stinga sér upp fyrir rúmið og beint niður á gólfið, þá hrundi moldin. Ekkert var þiljað í bænum nema það sem þegar hefir verið sagt. 'brúnn. Sá ljósi liítur mig hvasseygur skamma stund. Kemur til miín. Hann reisir makkann af tignum krafti. Hrifsar í ermina mína svo skín í tennur. Þetta er.durtekur foann nokkrum sinnuim. Hann er ekki ánægður. Hvernig átti mér að detta í hug, áð hann vildi fá biauð — eða sykurmola, innan um allt safagresið! Það er auðséð á því hvernig hann ber foöfuðið, að hann muni ekki láta sitt eftir liggja. Það er í hionum „'kópseðli". Hann mundi þess umkiominn, að koma samferðamanni sínum á áfanga- stað. Sá brúni h&ldur sig fjær. Hann snýr sér að lokum að telpunni, hægt og hægt. Nasar út í lioftið, eins og til að Verst var þegar mikið rigndi úti þá láku þessir bæir svo ekki var vært í rúmunum. Þá varð að fara á kreik og ná sér í hörð skinn og skinnklæði til að breiða á rúmin og svo komst maður í værð aftur, ->n að morgni var allur bærinn fljótandi í vatni svo varla var hægt að stilla. Frambærinn var löng grjótveggja- göng, á aðra hönd var eldhúsið, byggt úr sama efni en aðeins raftaþak með torfi á og hlóð til að elda í allan mat. Mætti vel segja um þetta fleira. En búrið var á hina höndina og þar var geymdur matur, ýmist í tunnum eða á hillum, en þá voru mýsnar, kett- irnir, myglan og maurinn sem ekki má gleyma þótt reynt væri að verjast þessu öllu eftir föngum, E g vik þá að minni fyrstu minninga. Ég var látinn sofa á dag- inn. Það átti að rífa bæinn og byggja hann upp og endilega þurfti Palli gamli að byrja þar sem barnið svaf. Ég vakna því við að komið er gat á þakið yfir mér og mold farin að hrynja ofan á mig. Mér mun hafa brugðið, en í því kom mamma og Ranka frænka mín og tóku mig á burt. Við bjuggum í fjárhúsinu á meðan bærinn var byggður, kven- fólkið og börnin. Fullorðnir karlmenn bjuggu í hlöðunni. Kindur voru allar komnar upp á land til sumardvalar eins og venjulegt er í eyjum, en samt var ein kind bækluð, eftir: Grár hrútur að mig minnir. Hann var í stíu inn á gafili í þeirri krónni sem bræð- ur mínir svófu í og fleiri, en ekki ég, því ég var snemma hugdeigur. Eitt sinn man ég eftir að Sefta fór að vatna hrútnum, en var nokkuð gustmikil og helti því úr vatnsföt- unni niður í rúmið hjá bræðrum mínum sem voru fáum árum eldri en ég. Þeim mun hafa fundizt þetta heldur köld kveðja hjá Seftu, en ekki man ég nánar um það. Nú fengum við endurbyggðan bæ- inn, bjartari og að mörgu leyti vist- legri en áður. Sá bær var notaður þar til um 1930 að aðrir settust þar að. Til fróðleiks vil ég loks geta þess að þegar ég man eftir mér fyrst í Bjarneyjum voru þar 8 býli í byggð, en lítið um grasnyt og þurftu menn að fá gras úr öðrum eyjum en það var sjórinn sem hjálpaði, stutt á miðin. Bjarnareyjar fóru svo algerlega í eyði árið 1945. vita hverju hann geti átt von á. Hann fiinnur, a'ð óþarft er að hræðas.t þessa litlu mannveru, og kemur nær. Telpan réttir hikandi fram höndina. Hesturinn strýkur foana mjiúkum grönum. Það fer hlýju-þel milli barnsins og skepnunnar. „Þú ert góður, hestur minn!“ Það er ■gsela í rómnum. Hún masar blíðlega við hann og kjáir. Niðri á veginum æðir hinn óábyrgi fararskjióti nútímans. Þessu sinni er slóðin ryki mettuð, en ekki blóði og tár- um drifiin. Nú er sól í hádegisstað og mál að halda heiim. Við göngum á veginn og höldumisit í hendur. Hugur barnsins, opinn og næmur, sameinast mínum — líður þögiull og leit- andi upp í heiðbláan himininn. 11. desember 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.