Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1967, Blaðsíða 7
Hvernig varð sólkerfið til?
Til eru margar kenningar um
sköpun alheimsins, sólkerfisins
og jarðarinnar.
Ein kenningin er sú að sól-
kerfið hafi uppihaflega myndazt
nir löfttegundum (og geimryki),
sem þéttust og mynduðu sól og
reikistjörnur.
/7/mmn5f tfð* Áatífo
að /tuZcma, wsmcU
Srt®fá*t/éfoi/&j*4
/rrlá' /f/iUft Smurrs/
/Ylí VC WÍMfat^aíJMUt'
/re/t& 'S/fe/// wuf úám/iúsl
o/l /m /tr//fí!/t tU'S&rr /fri//r faM
i/e&r í//>
'ooo /n////Ch. ow/n
Jörðin var einu sinni glóandi
kúla (lofttegundir), sem kóln-
aði og breyttist á löngum tíma
(í bergtegundir). Hún var vaf-
in skýjum og regnið streymdi
niður, en jörðin var það heit
að vatnið steig og þéttist í va’tns-
ský og féll niður Sem vatn aftur.
Að lökum kólnaði jörðin og
vatnið settist og myndaði höf
og vötn.
— Og eftir því sem jörðin
kólnaði, skrapp hún saman og
það mynduðust fjöll, meginlönd
. og höf eins og við þekkjum þau.
Efsta lag jarðar hefur víða
breytzt í jarðveg fyrir áhrif
lofts, vatns, sólar og gróðurs.
tj cnu milljón cw, sióún moóuiinn /\cm
uninn f 'ins>t f’tum & /övóinru (
7gJ/íS <zn cÁ liph ho/í f jmÆ UviAnal i bjónum jjyvz. /ooo-soo mili/*
H<í/rn í/zauto/sinn þut/ii o/i
•Uor Ö vccdi JC 'I d ai
15. janúar 1966.
LESBÓK I.IORGUNBLAÐSINS 7