Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1967, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1967, Blaðsíða 11
HpTfl Jóhann Hannesson: W ÞANKARÚNIR „ALíLRAHÆSTI, almáttugi, algóöi Dr,ottinn, fþér ber öll vegsemd, lofgjörð, heiður og biessun, Iþér einum, þú hæsti, beor sllílkit að fær,a, og sanit er enginn maður Jþess verður að nefna þig! Lofaður sért |þú, Drottinn, ásamt allri þinni s-köpun, sér í lagi fyrir herra Röðúlinn, þréður voirn, er skapar daginn, og Iþú weitir oss uippLýsingu með honum, og hann er fagur og geislar í mitoium Ijóma, Þú aliralhæis,ti, af þér er (hann mynd. Lofaður sért þú, Drot'tinn, fyrir systur vorar, tungl og stjörnur, á himninum hefir þú skapaö þaer, skærair og dýrlega fagrar. Lofaður sért þú, Drottinn, fyirir bróður vorn, vindinn, otg fyxir ioftið og skýin, góðviðri og ölil veður, með þeim heldur þú íllífi í öllurh þínum skepnum. Lofaður sért þú, Drottinn, fyrir vatnið, systur vora, sem er sérlega gagnlleg og auðmjiúk og dýrmæt og 'hreinlíf. Lofaður sért þú, Drottinn, fyrir bróðuir vorn, eldinn, með Ihonum 'lýsir þú nóttina, og hann er fagur og fjörugur, stæltur og sterkur. Lofaður sért þú, Drottinn, fyirir systur vora, Móður Jörðu, sem heldur oss lifandi og íhelldur oss uppi, og leiðir fram ails konar áivexti, litfögur blóm og grös. Lofaður sért þú, Drottinn, fyrir allla þá, sem af ellsku til þín gefa óvinum sínum upp sakir og þola veikindi og þrengingar, þolgóðk’ tii hinztu stundar, því þú, sem æ'ðstur ert allra, munt gefa þeim eiM'fa kórónu. Lofaður sért þú, Drottinn, flyrir systur vora, lékamllegan dauða, sem enginn lifandi maður fær undan flúið. Bágt eiga þeir, sem í dauðasynd deyja. Sælir þeir, sem í verki létu þinn allraheligasta vilija verða, þeim megnar hinn annar dauði ékki að vinna neitt mein. Lofið og vegaamið Drottin og þalkkið honum og þjónið honum í innillegri auðmýkt.“ Orðin hiér að ofan eru þýdd úr danskri lesíbók handa mennta- skóHafófki, Otg eru endursögn á Sóllarsöngnum fræga eftir hetl- agan Fransisous fná Assisi. Söngurinn er á aldur við Heims- kringlu. Skammt var eftir af ævi dýnlinigsins eir Ihann kvað Sólarsönginn; yfir honum hivSlir kveldbænarblær, og huigisan- innar eru heppilegt ef-ni til hugleiðingar um árarnót, og e'ðli- legt er hverjum kristnum manni að minnast þá gæzftau Guðs og miskunnsemda. Heilög Ritning geymir ævaforn Ijóð í sama anda: f>á er ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnumar, er þú hefir skapað, hvað er þá máðurinn, að þú minnist hans, og mannsins barn, að þú hirðir um það? (Sá'lm. 8) Óiíkir erum við niútlímamenn al'lsnægtanna glaðværum öreig- anum frá Aissisi, enda sækir svo margt að oss að flest verður tamara en að lofa Guð. Að visu höfum vér lofáð Dani há- stöfum í alþjóða áheyrn. Ætla mætti að siumum flyndist nú til- valið að flytja dönsku þjóðinni drápu, ekki af venjulegri geirð einnair sextugrar, héldur svo sem sexhundiruðfaldrar, og vel má vera að slik drápa sé þegar orðin tái í huiga einhvers stónskálds- ins. Ein litlu bræður (ifiratres minores) heiil. firansiscusar hefðu iþó haft annan háfct á: Lofiað Guð fyrir iþá gæzku, sem hann hefir sýnt báðum þjóðum með því hugarfari, sem Skapazt hef- ir. f fulilri einlægni er ástæ'ða til að biðija þess að slllikur sam- Ihugur vaxi milii þjóða. Heilagur Firansisous lofar Guð fyxir þá menn, sem fyxirgefa óivinum sínum, enda var hann einn kunnasti mannvinur og friðairvinur isögunnar. F-lest virtist honum tilefni þakkllætis og iofgjörðar, einnig væntanlleg tilkoma dauðans — og dó hann þó á bezta aldrL f Só.larsöngnum er aðeins einn sorgartónn, út af þeim, sem aldrei iðrast, heldur deyja í dauðasynd, og er það hxyiggðarefni ekki minna nú en þá. Tilsvairandi lofgjörð ætfcum vér einnig að færa Guði fyrir aiilt gott og flagurt í náttúxunni og mannlífinu, ekki sízt fyrir þá mörgiu, sem lunnið Shafa að heiil voxxi á umliðnu ári: Bænd- >ur, sjómenn og verkamenn, sem firamlieiða matinn eða afla hans, verzlunarfódkið, sem afgreiöir nauðsynjar vorar, sam- göngumenn, sem flytja oss á miffli staða, lækna og hjúkxunax- lið, sem veitir oss hijiálp í sjúkdómum, andans þjóna, sem færa oss þekkingu, fegurð og jafnvel sannleika og anxiað andans þrauð; stjórnendur, sem halda uppi reglu, öryggL mannúð og margvtíslegxi þjónustu, Lofaður veri Guð flyrir aiiia góða sam- flerðamenn, hvexrar þjóðax sem eru, á stuttri lí'flsleið vorxi milli aldanna, þeirrar sem var og þeirrar sem kemur. Á þá skíni hans sól og hans eifitfa 'lgós ilýsi þeim. Nýjar erlendar bækur í Borgarbókasafni þáttum. Þetta efni verður tfræðimönnum hverrar kynslóð ar tilefni til enduranats og deilna. Höfundur gerir sér far um að takmarka og skýra hug- tökin ,;hnignun“ og „fall (Rómaríkis“ og hvaða merkingu tfyrri tíðar menn leggi í þessi hugtök. Bókinni fylgir tíma- talstafla, bókaskrá og registur. Wo ist Nebe. Erinnerungen an Hitlers Reiohskriminaldirektor. Hans Bernd Gisevius. Droe- mersche Verlagsanstalt A G Zúrich 1966. 19.80 DM. Höfundurinn var starfandi í lögreglu og leynilögreglu þýzka ríkisins. Hann var mjög á öndverðum meið við Himml- er og var sagt upp starfi við valdatöku Himmlers í júlí 1936. Hann var vel kunnugur ýmsum áhrifamönnum, svo sem Beck, Goerdeler, von Witzleben, Canaris og Nie- möller. Hann var rekinn úr opin berri þjónustu eftir tilræðið við Hitler 20. júlí 1944. Hann hefur sett saman bækurnar „Bis zum bitteren Ende“ 1946 og „Adolf Hitler“ 1963. í fyrri bókinni lýsir höfundur reynslu sinni sem einn samsærismann- anna í 20. júlí tilræðinu. í þessari bók „Wo ist Nebe“ seg- ir Gisevius sögu Arthurs Nebe, sem var í einu hæsta embætti innan lögreglu þriðja ríkisins. Hann var einn þeirra, sem tóku þátt í samsærinu gegn Hitler 20. júlí og var skömmu síðar tekinn af lífi. Höfundur rekur kynni sín af Nebe og ástæður þær, sem urðu til þess að hann tók þátt í samsærinu, sem ætl- að var að ryðja göturottunni frá Vín úr vegi og semja frið við Bandamenn. Bókin er eink- ar læsileg og manni skiljast þeir erfiðleikar, sem eru á því að vinna gegn þrælskipulagðri einræðisstjórn. The History of the Kings of Britain. Geoffrey of Monmouth. Translated with Introduction by Lewis Thorpe. Penguin Books 1966. 8/6. Höfundur lauk samantekt þess- ftrar bókar um 1136. Hann var munkur af Benediktsreglu og var áður biskup. Bók hans „Historia Britonum" er ákaflega vafasöm sem heimildarrit, höfundur læt- ur eigin ímyndunarafl ráða skrif- um sínum; eykur skrifin hæpn- um heimildum og aðlagar efnið eign vilja. Hann er aðalheimild- in um Arthur konung og kappa hans, galdrameistarann Marlín og fl. Rit þetta er mesta fabúla, en skemmtilegt. Útgáfa þessi er mjög vönduð og fylgir mjög ítar- legt registur og tímatalstafla. Arnér, Sivar: Ett, ett, ett. Sth. 1964 255 s. Dagbókarblöð rithöfundar er form það, sem skáldið velur sér og notfærir sér af sMkri snilld, skarpskyggni og vægð- arleysi, að lesandinn á ekki annars úrkosta en að hrífast. Holt, Káre: Kongen — mann- en fra utskjæret. Oslo 1965. 259 s. Söguleg skáldsaga um Sverri konung Sigurðarson. Fjallar hún um æskuár hans og nær fram yfir orustuna á Ré. Sag- an er sögð í fyrstu persónu og er lögð í munn Auðuni æsfcu- vini Sverris. Larsson, Sven: Konstnárens öga. Sth. 1965. 102 s. litm. Höfundur, sem er augn- læknir, fjallar hér um áhrif sjóngalla á verk málara og myndhöggvara. Létt og skemmtileg bók um athyglis- vert efni. Murdoch, Iris: The Red and the Grenn. N.Y. 1965. 311 s. Höfundur er talinn í röð fremstu sagnaskálda Breta nú á dögum. Bók þessi er saga írskrar fjölskyldu í vikutíma, dagana fyrir páskauppreisn- ina í Dýflinni árið 1916. Fram- vinda sögunnar er með hefð- bundnum þunga, þar má eng- inn sínum sköpum renna, en þrátt fyrir það er hún rík af glettni og kynlegum töfrum. Rhode, Eric: Tower of Babel. London 1966. 214 s. Bókin er hugleiðing um kvikmyndir. Höf. ræðir af mik illi þekkingu og smekk um verk ýmissa þekktra kvik- myndahöfunda. Kvikmyndir teljast nú orðið fullþrosika list- grein og mjög umrædd. Er þessi bók þarflegt tillag í þeim umræðum. Sundfeldt, Jan och Tore John- son: Fárdmán frán isarna. Sth. 1964. 145 s., m. Bókin lýsir ferðalagi rithöf- undarins, Jans Sundtfeldts og ljósmyndarans Toi-e Johnsons með selveiðurum á ísunum á Helsingjabotni. Skemmtileg ferðabók með mörgum glæsi- legum myndum. Örum, Poul. Hanegal. Kbh. 1965. 151 s. í bók þessari heppnast höf- undi, eins og svo oft áður, að lýsa venjulegum hversdags- manni af djúpsæi og mann- þekkingu. E. H. F. SMASAGAN Framhald af bls. 3 mér að aðgæta hvort hann væri veikur eða hefði lagt eld í rúmfötin, því að mamma hafði sagt að hann kveikti í pípu sinni undir teppunum og brýndi íyrir mér að hlaupa honum til hjálpar ef ég fyndi reykjarlykt að nóttu til. iÉg tiplaði á tám í myrkrinu að her- bergisdyrum hans, straukst við hús- gögn og velti um koll kertastjaka með úynk. Þegar ég sá að ljós var í herberg- inu, varð mér bilt við, og er ég opnaði dyrnar heyrði ég að afi hrópaði „Hott- ho -ott!“ hátt eins og griðungur- með gjallarhorn. Hann sat uppi teinréttur í rúminu og tók hiiðardýfur eins og rúmið æki vegleysu; hnýttir jaðrarnir á rúmá- breiðunni voru taumar hans; ósýni- legir hestarnir stóðu í skugga handan við kertaljósið. Utanyfir hvítum flún- elsnáttserknum var hann í rauðu vesti með hnullungsstórum látúnshnöppum. Ofhlaðinn pípukóngurinn stóð rjúkandi út úr vangaskegginu á honum eins og lítil hálfbrunnin heylön á priki. Þegar hann sá mig slepptu hendur hans taum- haldinu og lágu kyrrar og bláar, rúm- ið nam staðar á sléttum vegi, hann dró niður í tungu sinni svo hún þagn- aði, hestarnir stöðvuðust mjúklega. „Er nokkuð að, afi?“ spurði ég, enda þótt enginn eldur væri í fötunum. And- lit hans í kertisbjarmanum líktist gömlum, vattfóðruðum dúk, sem næid- ur væri upp í myrkrið, alsettur skegg- skúfum. Hann starði á mig mildum augum. Svo blés hann í pípuna, dreifði neist- unum á flug, gaf pípuleggnum hávær- an, vellandi hundablístrutón og hróp- aði: „Spurðu einskis.“ Eftir stundarbið sagði hann læ- víslega: „Hefurðu nokkurntíma mar- tröð, drengur?“ Ég sagði: „Nei.“ „O, víst hefurðu það,“ sagði hann. Ég sagðist hafa vaknað við rödd sem hvatti hesta. „Hvað sagði ég ekki?“ sagði hann. „Þú étur of mikið. Hver hefur nokk- urntíma heyrt getið um hesta inni í svef nherbergi? “ Hann fálmaði undir koddann sinn, dró fram lítinn poka sem hringlaði í og leysti gætilega frá honum. Hann lagði gullpening í lófa mér og sagði; „Kauptu köku.“ Ég þakkaði honum og bauð honum góða nótt. Um leið og ég lét aflur herbergishurð mína, heyrði ég rödd hans kalla snjallt og glaðlega „Hott-o-ott!“ og ruggið í langi'erðarúminu. Um morguninn vaknaði ég af di-aumi um eldfjörugan fák á skeiðvelli sem stráður var húsgögnum og um stóra, þungbúna menn sem riðu sex hestum í einu og börðu þá áfram með brenn- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11 15. janúar 1966.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.