Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1967, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1967, Page 2
FRAMÚR5TEFNA Framhald af bls. 1. K irkjubyggingar hafa á öllum tímum verið freistandi verkefni fyrir framsækna arkitekta, en hér á íslandi leyfist mönnum aðeins takmarkað hug- myndaflug, þegar kirkjubygging er ann- ars vegar. Þar eru íslendingar „orþ- ódox“; kirkjur eiga helzt að vera eins og sveitakirkjur voru framan af öldinni og eru víða enn: Eárujárnsklæddar með bröttu þaki og turni upp úr þakinu fram við stafninn. Þannig lítur hin eina sanna kirkja út á íslandL Og með- an við reynum að fylgjast með timan- um á flestum sviðum, eigum við helzt að byggja kirkjur samkvæmt fortíðinni. í stað þess að fá nýstárlegan og djarfan nútímaarkitekt til þess að ráða formi hinnar nýju Hallgrímskirkju, er notazt við teikningar látins húsameista-ra, sem Framhald á bls. 13. Tillaga að flugstöðvarbyggingu úr stein- steypu fyrir flugvöllinn í Graz í Austur- riki. Arkitekt: Lauritz Ortner. Jacques Couelle heitir franskur arkitekt og á hann heiðurinn af þessu furðulega húsi, sem byggt liefur verið í Castellaras —1 Ie Neuf í Frakklandi. Efnið er steinsteypa. Formin eru sóít í náttúruna sjálfa, í hella og klettaborgir. Að nokkru leyti er þetta andspyrna gegn hinu vélrœna formi, sem tœknin hefur skapað. Að neðan: Nýstárleg kirkja úr steinsteypu. Staður: San Marino á Italíu. Arkitekt; Giovanni Michelucci. Með íslenzkum uppmælingartaxta væri mótauppslátturinn sennilega dýr. Hvað hann kostaffi í Grilly í Frakklandi, þar sem húsið var byggt, liggur hinsvegar ekki fyrir. Einbýlishús úr steinsteypu og timbri í Reverolle, Sviss. Það er eftir þrjá arki- tekta, Simonetti, Frei og Hunziker. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. maí 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.