Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1967, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1967, Blaðsíða 1
| 37. tbl. — 15, októbei li>67. — 43. árg. | Hryssunum slcppt! Yfir fimmtíu í flokki fluttum við þeysandi á sólbjörtum morgni neðan úr héraði á heiðar fram! Hringver og Árdalur, Úthlíð, Kinnar, allur hinn blikandi, grasloðni Víðir hlumdi og dundi við hófaglam! Beizlið er losað, byggðanna fjötur. Blærinn í staðinn þeim leikur í faxi, grasið í sólmistri sindrar við þeim. Bruna þær nú ekki frelsinu fegnar, fráar og villtar úr mannanna prísund út í hinn niðandi öræfageim? Engin af blettinum bærist, en allar berast í skjálfandi, titrandi óró, hneggjandi af æsingu og kvíða í kring. Trítlandi folöld og traðkandi mæður togast af afli, sem dregur þau saman sífellt í minni og minni hring. — — — ÞARNA ER SIKILL 1 Á \ 1 ◄ i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.