Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1967, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1967, Blaðsíða 16
|Hg$r Ik'VAJc, ehd u e TflKB íáóVu- trooc I rJ 4«R Hold- UR HLiFf? avXT V«tl- HR HEV- JÁTfl ReGfl HföWM IIOflMI IVoKVI fiVifl T í-_ I N U \V RtBLlU- |JnF8 fWr- 1 R UeV/iol Lffl-sr 4'nn?e ut KlflW- f. fíflF«^luR SlL/K ÍKfl- MMfl ítfKK-- o eR ioKan MflDý'R Róz>p /K (« f»8 lílWflL í Pll- HvffT- flR ÍV/v x- DM v\ ített MöííCt 'R ft $TI?rfqrt utl + Uti'Ð S*' <?0' FoP- 5W <4 FIIK/JR HRfW- nr MflT SlCiT. RULHR Pfíp- URRI ett of- fih '» POKfl f?0SK 4 o =5 f? _ » „g. II m AX? \ T 2 7 — 2: —- jr <T\ r l^\ 03' H -1 o' <- N \ /F '-í Vó —- 2. rPl *»- 1 •t e.7 H r — % L/3 — JÖ <c Ö" P 2 £ X) r 03 -i £ 73 2, 03 -1 -i o 73 *S.- .> ' j 5S» 3N sr t±> 7Ö X 23 4) |S i S r — s n> •tOlr *7lT Oo C- 7r 11 Jj •2. S sx ö> 73 ís -■*> li? 70 Z - rt. r s — T1 -1 ~n ö* r *■ ■ T m 2. 3 X) í? sí: 73 JS tp \ c 70 % ■7. — r 03 o s.s 3U T. — H o' ~o K/\ \ x 5 'tl ö a: * ?-i 73 — 03 H H * * 35 C 73 30 7v s ■éi — ~n o' 70 % -x- Q ? C m m Tt. Z T3 r — fc> — 0 — -v\ 70 73 7\ G. s 1 -1 7J 03 -1 O' 70 5» 3 5 T 40 r Ii —i 70 m 70 33 fc> Z rr. r fii 33 G> Jö z 03 íy» <- Z?* 7Í. —• -t ir\ s r? 03 r tfl r ■% 2 - -1 03' 2 3c 3 3 73 c 2 2 rr» H % -2- <s\ r 03 Sít si c 70 pr CD -1 33 3 in 3 5 c 70 03' P> 03 2 % r I'<I 73 x, lA -x- -Z. O' 7J z — 70 •<- -02 70 33 s 73 03 r-- ■ "4 03 70 o H 70 < fcl O' o s3 X) 33' *n. z 2 r 70 03 70 77 03 2 3j S HHTOfi íflURR- H®IR fUCiL NÝR WtM Kfl KB- h fr- U R SkvíF ih jru/io Löe,L HOLfl Stpv- R r- »VR Viptie- KfFfll /fflr- IN C,£LT OLCKK mc. UPPHB- óruM Cl£UT 1 HLf. 4K; ífJíflR Kfl K- Hfl JKfH- C.T- n o i Lausn á síðustu krossgáfu 1 ERL.ENDU blaði var eftirfarandi spil lagt fyrir leséndur og þeir beðnir að segja til um, hvernig haga ætti úrspil- inu. Norður A ÁD 1042 V Á D 6 4 ♦ — * Á D 4 3 Vestur Austur A KG V K 5 3 ♦ KD 109 8 7 A K G Suður A 8 6 2 V 2 ♦ ÁG643 * 108 6 2 A 975 V G 10 9 8 7 ♦ 52 A 975 Suður var sagnl^fi í 4 hjörtum og ■vestur ]Át út tígulkóng. Nú er spurn- ingin. Hvernig á suður að hagá úrspil- inu? Nú skiúluð þið, lesendur góðir, reyna að finna réttu vinningsleiðina. Suður á að trompa tígul-útspilið með hjartadrottningu í borði. Naest á ihann að láta út lágt ihjarta úr borði og vestur fær slaginn á kónginn. Vestur lætur væntanlega út tígul og nú trompar sagníhafi með hjartaási í borði, lætur út hjarta, tekur trompin af andstæð- ingnium og lætur út spaða. Þar sem vestur á kóng og gosa í spaða fær sagnhafi afganginn. Aðalatriðið er að sagnihafi trompar í byrjun með drottningu en ekki hjanta 4. Geri hann það er hann þegar kom- inn í vandræði, því ekki dugar að láta næst út drottningu því þá gefur vestur og enn er sagnihafi í vandræðum. Nú virðist síldin á góðri leið upp að landinu og söltun er fyrir nokkru hafin í flestum stöðum fyrir norð- an og austan. Síldaratvinnunnar hefur verið beðið lengi að þessu sinni miðað við undanfarin ár og sumir þeirra, sem áttu afkomu sína að nokkru leyti undir síldinni t.d. skólanemendur, gátu ekki komið því við að bíða hennar. Ber mjög á því í fréttum úr síldarbœjunum, að fólk vanti til að vinna að aflan- um. Það er ánœgjulegt að síldin skuli koma þó seint sé og vonandi verður um að rœða verulega veiði nú fyrri- part vetrar, þannig að unnt verði að salt í gerða samninga og fólkið, sem beðið hefur eftir síldar- vinnunni, fái sinn hlut bœtt an eftir því sem tök eru á. Mun þess full nauðsyn því að margir munu bera skarðan hlut enn sem komið er. Aflaleysissumar eins og það sem nú hefur komið, sýnir Ijóslega hve mikið vantar á að afkoma fólks á stórum svœðum landsins sé þokka- lega tryggð. Svo eingöngu er horft til síldarinnar um afkomu, að engar ráðstafanir eru gerðar til að tryggja fólki aðra afkomumöguleika þegar síldin bregzt. En sumarið í sumar œtti að opna augu manna fyrir því, að ekki má lengur láta reka á reiðanum eins og gert hefur verið um hag heilta héraða og landshluta. Fyrir nokkrum árum ritaði Valdi- mar Kristinsson viðskiptafrœðingur grein um hugsanlega franvtíðar- skipulagningu byggðar í landinu. f þessari grein lagði hann til, að skipulagðir yrðu nokkrir byggða- kjarnar þar sem skilyrði til þétt- býlismyndunar vœru hagstœðust frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Megin- kjarnar lagði hann til aö yrðu tveir utan Reykjavíkursvœðisins, annar við Eyjafjörð, en hinn á Miðaustur- landi. Auk þess yrðu skipulagðir byggðakjarnar í smœrri stíl þar sem skilyrði atvinnu og búsetu gœfu tilefni til. Þessar tillögur Valdimars Krist- inssonar voru mjög skynsamlegar og til þess fallnar að halda öllu landinu í byggð. Þarf ekki að fara mörgum orðum um nauðsyn þess að viðhalda byggð sem víðast á landinu, en það verður ekki unnt nema fólki séu hvarvetna sköpuð sömu lífsskilyrði eða því sem nœst. Ekki er hœgt að œtlast til þess, að átthagatryggð haldi mönnum lengi í sveitum og bæjum við kröpp kjör, ef lifsafkoma er snöggtum betri í öðrum landshlutum. Tillögum Valdimars hefur elcki verið gefinn gaumur sem skyldi. Enn er byggðin nœr eingöngu skipulögð í stórum stíl hér í Reykjavík og grennd. Hér rís af grunni hvert tíu þúsund manna hverfið eftir annað og atvinnurekst- ur er aukinn að því skapi. En á þeim svæðum, sem Valdimar gerði ráð fyrir byggðakjörnum strjálbýl- isins eru nœr eingöngu skipulögð hverfi einbýlishúsa, sem ekki veita möguleika til mannfjölgunar í stór- um stíl. Þá er ekki stofnað til viða- mikils árviss atvinnurekstrar á þessum svæðum, en nauðsynlegt vœri að sjálfsögðu að þetta tvennt fœri saman. Byggðakjarnar á Norður- og Aust urlandi með tilheyrandi atvinnu- rekstri, viðskipta- og samgöngu- miðstöðvum, mundu hindra að á þessum svæðum skapaðist vand- ræðaástand þótt síldveiði brygðist eitt sumar. Einnig mundu þeir koma í veg fyrir að fólk leitaði burt úr þessum landshlutum og yrðu þannig allri byggð í landinu til verulegra hagsbóta. Jón Hnefill Aðálsteinsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.