Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Side 5
FINNLAND: 50 ára afmæli LÝÐVELDISSTOFNUNAR 6. DESEMBER TIL HÆGRI AÐ NEÐAN: Enn er hesturinn þaifa«ti þiínnínn í þeim skógarhéruðum Finnlands sem örðugust eru yfirferðar. Víðast hvar hefur þó drattarvélin Ieyst hann af hólmi. TIL IIÆGRI: í Lakulahti vinna konur jafnt sem karlar við uppskipun timburs. AB NEÐAN: Útflutningur Finna á ýmis konar framleiðslu málmiðnaðar var 4% af heildarútflutningi árið 1938. A síðustu árum hefur hann aukizt mjög og er orðinn 16—18%. Finnar smiða til út- flutnings allt frá ísbrjótum niður í teskeið- ar. Verksmiðjustúlkan á myndinni er að leggja síðustu hönd á gaffla áður en þeir eru sendir á markað. Skógarhögg og trjáiðnaður er emn helzti atvinnuvegur Finna. Myndin sýnir skógrækt í Sulkava. Hér er verið að gróðursetja 4 ára gamlar ræktaðar trjáplöntur í gömlu skóglendi. Gömul tré hafa verið felld og svæðið brennt og hreinsað. 3. desember 1967 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.