Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Blaðsíða 8
I»ýzkur hermaður frá fyrri hluta 16. aldU ar, hleður hyssu sína. E ins og minnzt var á í fyrri grein hiöfðu byssusmfðir þeg'ar á 15. og 16. öld geri margvíslegar tilraunir með not- hæfai aftanihllæður, en þar sem þær þóttu veikfoyggðari og flóknari að smíð en hinar einföldu framhlöðnu tinnu- byssur voru herir Bvrópu vopnaðir hin- u-m síðarnefndu fram yfir tíma Napó- leons imikla, þótt len-gur væri v-erið að hlaða þær. Ýmislegt var þó reynt tii þess að auka hleðslulhraðann. Gústaf Adolf, Svíakonungur, hafði hinn mesta áhuga á öllu er við kom hernaðartækni og lét úthúa sérstafca-r patrónur fyrir fram- hlaðninga herman-na sinna. Hermenn- irnir fengu skotfæratösku sem fyllt var með pappahylfcjium. í öðrum enda hylk- isins var hæfilegur púðurskaimmtur, en í hinum kúla eða högl. í orustunum bitu hermennirnir endann af hylkinu púðu-r megin, hvolfdu innihaldinu ofan í hlaupið og tróðu síðan pappanum með kúlunni eða höglunum á eftir. Pappa- hylkið kom þannig að notum sem fk>r- hlað. Þetta var margfalt fljótle-gra enn að skammta púðrið úr horni og troða síðan forM'aði og loks kúlu ofan í hlaup- ið. Leiddi þetta til stóraukins skothraða Svíanna o-g átti ekki hv-að minnstan þátt í sigu-rsæld Svían-na í þrjátíu ára stríðinu fyrstu árin. Auðvitað tóku þá flestir hershöfðingjar þessa aðferð upp líka og ef-tir þ-að varð eitt höfuðskiiyrði til þess áð vera tækur til herþjónustu að hermaðurinn hefði a.m.k. tvær fram- tennur heillegar í hvorum skolti. Byssuglaður sálnaveiðari. í byrjun 19. ald-ar var -uppi prestu-r í Skotland-i, Porsyt-h að naf ni.. H-ann var hinn bezti klerkur, en svo m-ikill veiði- maöur að stundum lá við að hann. gleymdi skyldum sínum við sóknarbörn sín í veiðigleðinni. Hann tók eftir því að styggar endur og aðrir fu-gl-ar, sna-rir í hreyfimguim, gátlu kom-ið a-uga- á púður- reykinn frá pönnunni þe-gar hleypt va-r af og vikið sér undan áður en höglin næðu til þei-rra. Hann fór þá að gera til'raun-ir með og tókst að bú'a til tundur- efni sem va-r svo eldnsemt að í þvi kviknaði ef aðeins var slegið á það. Þetta leiddi fljótlega til þess að menn fóru að búa til h-veBhettur úr málmi. Þær voru í fyrstu einkum notaðar til þess að end-ulbæta aðferðir við að kiveikja og þróun skofvopna — Síðari hlufi — Egill J. Stardal tók saman í púðurhleðslu f-ramhlaðninganna, þann-ig að í stað tinnukveikinigar með púðu-ri>önnu, sem alltaf var í hættu atf fyrirhrennsl-u ef vind-ur v-ar eða regn, hversu vel sem frá þeim var gengið, kom nú lítill stútur aftast á hlaupinu með mjóu gati sem lá inn í hla-upið. Þegar púðrinu var þj-appað ásarn-t for- -hlaðinu nið-ur í Ma-upið þrýsti-st örlítið púður nið-ur í stútinn. Yfir stútinn var hve'lh-ettu-nni hvolft og hún síðan sprengd með bógs'la-ginu. Byss-uhaninn eða bógurinn myn-daði skál eða bvolf yfir stútinn og hvellhettuna og varði þanní-g andlit og a-u-gu skotman-ns fyrir púðurneistum eða- málmflauguim frá hvel'Jhettunni þegar skotið var. Af þessa-ri gerð framhlaðninga eru flestir þeir sem varðveittir eru hér á lan-di og voru notaðir allt fram á þessa öld. Uppfinning hins skozka klerk-s var hreinasta lausnar-orð fyri-r byssusmiði 19. al-darinnar. Sú öld va-r Mn mikla guliöld h-uigvitsmanna á flestum svið- um og ekkd sís-t á vettvangi vopna-smíði og vígbúnaða-r. Vélsm-íði og stálvinnslu. fleygði fram og vitanlega fylgdi byss-u- sm-íðin- þeirri þróu-n. Skömmu fyrir miðja öldina tókst að framleiða skothylki sem stin-ga mátti i-nn í by-ssuna að atftanverðu og sem hafði k-veikj uútbú naðinn inn-byggðan. Þetta var ýmist gert með því að setj-a hvellhettu inn í miðja púðurhleðslu skothyl-kisins o-g sprengja han-a- þar með lön-gum pinna eða nál, s-em sló í .gegnum, patrónuhylkið, eða með því að smíða messingpatrónur með rön-d allt í kring, sem fyllt va-r atf tundu-reifni, sem spra-kk. við það að byssuh-aninn sló á röndina þar sem hún ilá við Maupbrúnina. NáL- arbyssan tó-k öflug skothylki og va-r not- uð með miklum árangri af Prússum í sjö vikna stríðinu 1866 og fransk-prú-ss- neska stríðinu 1870, enda þútt beita mætti þá að hún væri a-ð verða- úrelt. Randpatrónan er talin fundin upp af frönskum manni, Flobert að n-afn-i, og lifir enn þann dag í da-g góðu Míi í hinu merkilega- afk-væmi sínu, litlu kal. 22 patrónu-rmá sem allir þekkja. En skot- hyiki með þessháttar kveikj-uútbú-naði Lásbogi af vönduðustu gerð frá miðri 16. öld. gátu aldrei orðið mjög öflug vegn-a þess hve veik brúnin va-rð að vera svo ham- arinn næð-i a-ð hnoða hana til þes.s að sprengja tundrið. En loksins ár-ið 1866 datt tveimuir upp- fmnngamönnum, Ameríkumanninum Berdan og En-glending-num Boxer í hug að bora -gat á miðjan botn patrónu úr messing og festa hvetlh-ettuna- þar. Eftir það voru nær allar riffilpatrónur gerð- ar ú-r málmi, en haglapatrónur oftaet úr pappa með messingbotmi og hvelifaett.a-n. sprengd mieð hamri eem sló á líti-nn pi-nna. Gullöld vopniasmiða. Þegar nothæf-t sfcotihylki hafði loksins verið smíðað, spruttu uppfinningamenn og -byssutframleið-endur fram á hverju strái. Enda þótt 19. öldin hafi stundum ve”ið ta-ldn friðsöm öld, líM-ega atf því að ekfci varð Evrópusty-rjöM a-llan síðari Muita hennar, skorti ekki styrjaldi-r, sem juku mjög eítÍTspu-rn skotvo-pna og her- rækja. Krkns-stríðið, borg-arastyrjöldin í Bandaríkjunum, Bisma-rcksstyrj aldirn-air við Dani, Austuirríkismenn og Frakka, átök Breta við innfædda í nýflendum sínum, Balkainstyrja-ldirn-ar og fleiri hernaðarátök færðu hergagnaframleið- endum og vopnas-ölum næga markaði og gáfu hugvits-mönnum tækifæri til þess að spreyta sig við að finna afkasta- meiri drápstæki. Við þetta bættist svo hin mikl-a eftirspur-n eftir veiðibyssum þe-gar víðáttumikla-r veiðilendur Norð- ur-Am-eríku Atfrík-u og Asíu urðu að- gengilegar hivíta mannin-um. Band-a-ríki Norðu-r-Amieríku urðjr eink- um mikill vopnaframleiðan-di en-da var öhemjustór markað-uir fyrir alls kyns skötvopn. Þar var gnægð veiðidý-ra og fiestir landn-emar og bændur reiddu sig á veiðilfang ti matar. Fjölmen-n stétt at- vinnuveiðimanna lifði á því að selja kjöt og húðir veiðidýra, einkum buffl- anna, til stórborganna, ba-rd-a'gar við Indí ána voru daglegt brauð í bygigðum frumbyggijann-a. Lög-gæzlu var víðast þáð ábótavant á hinum nýbyggðu svæð- uim að menn -urðu að vera reiðu-búnir að 1-áta vopnin tala máli sínu þ-egar í harðbakkann sló. Allt þe'tta- varð til þ-essi að skotvopn u-rðu jafn sjálfsagðu-r hluti af búnaði amer-ikumann-sinis sem buxur og skór. Á fyrstu áratu-gu-m al-darinnar tókst Band'aríkjamanni-nuim Elipath Remingt- on a-ð -bora- byssuiMaup úr massívum stálsívalningum sem voru miklu traust- ari en hla-upin sem voru vafin úr járni og stálræm-u-m o-g hituð saman. Reming- ton stotfnsetti verksmiðj-u 1836 og hótf stórframleiðslu á riffilhlaupum og full- gerðum skiotvopnum. Árið 1866 stoínaði skyrtusauma-ri einn að nafni Ol-iver Winchester verksmiðju til þess að fram- leiða margskota rififil sem fundinn hafði verið upp í bo-rigarastríðinu atf manni að nafni Spencer og notaður atf Norður- ríkjamönnum. Suðurríkjamenn kölluðu þessa byssu djöfuls ófétið sem Yankee- arnir hlæðu á sun'nuidögu-m og skytu síð- an m-eð a-lla vikuna. Nokkru fyrr höfðu félaga-rnir H-oreas Smith og Daniel Wesison búið til hjól- skammJbyssuna- s-ern tó'k 6 sko-t. Samú-el Colt smíðað-i svipaðar byssur og beita má að Bandaríkjam-enn hafi verið ein- ráðir um framleiðs-lu þes-sara byssa síð- an. AUir þekkja þessar tayss-u-r út kú- rékamyndunum og má hei'ta að þær s-éu óaðskiljanle-gur Muti amerísku kúasma-l- anna í tíð villta vestursins. Margir fleiri bandarísk-ir upptfinninga- menn glíimdu við en-durbætu-r á skot- vopnum enda vair þetta ví-s gróðaveg-ur ef vel tókst til. Einna frægastur þeirra var Jofan Browning (1805—1926) sem vann lengi á vegum Winchesterverk- smiðjann'a. Hann kom fram með fjöl-da af n-ýjung-um og varð einkuim kunnu-r fyrir smíði margbrotinna magasín- riffla sem þ-oldu h-in sterkustu skottfæri. Frægastu-r varð faann fyrir smíði sj'á-ltf- hlæða og vélbyssna bæði s-tór-ra og sm-ár-ra. Sport-mönnum er hann ku-nnur fy-rir að smíða sjáltfhlaðna haglabyssu, sem h-ann fa-nn upp sköm-mu fyrir fyrri heknsstyrj'ölldina og e-r -enn framle-idd nær óbreytt í dag. Huigmynd bans bygg- ist á því að nota baksla-gið, sem verðiur í hvert sinm sem hleypt er aí byss-u-, til þess að hrind-a hlaupi-nu- atft-u-r í sl-eð-a. Þessi hr-eytfxn-g er síð-a-n nýtt með víxl- v-erkandi gormum og fj-örðrum til þess að -henda út tó-mu patrún-unni, setja- nýtt skothylki upp í hl-aupið, spenna bógmn og iæs'a lásnum fyrir næsta skiot. Win- chesterfy-rirtækið mátti þó sjá á etftir þessa-ri byssu í hen-dur Belgíumanna, því forstjóri þeiss tímdi ekki að borga hin- -uim snj-alla hugvitsmann-i ágóðalhlu-t fyrir sölu þessarar frálbær-u uppfinnin-gar. En áður hötfðu sértfræðingar Winohester gengið svo vel1 frá einkaleytfiiskaupumi að engin leið var að -fara í kringum hug mynd Brownin-gs né stæla ha-na þar til einkaleytfið rann út, Mauserrifflar varu notaðir báðum megin skotgrafanna á flestum vígstöðvum fyrri heimsstyrjaldaarinnar. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. desember 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.