Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1968, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1968, Blaðsíða 3
Siglaugur Brynleifsson: I. hluti UIMI3AIMFARI, IMÚTIMA LJÓÐUSTAR Chateaubriand Puschkin N ú á dögum ©r taliað og ritað um rómaretísku stefnuna sem löngu liðna stefnu, en þegar bókmenntasaga 20. aldar verður rituð eftir fimmtíu eða sextíu ár er ek'kert líklegra heldur en þær bókmeinntastefmur, sem einikemna fyrri h'iuita 20. aldar verði taldar róm- antískar, eða afsprengi róman- tísku stefnuinnar og berandi í sér höf- uðeimkenni hennar. Stjórmarfa'rsl'egair breytinigar í frönsiku stj ónnarbyditingunini, iðmbyltinig in og kenninigar Rousseaiu, ásaimt lausn frá niðurskipaSi'i heimsmynd rational- ismans, sem var erfð frá renesance og klassík, ieysir úr viðjum öfl, sem fá þá framrás, sem síðan hefur tíðkazt að nefna „rómantík" í bákmieimntum. I skáldsikap stangast þessi stefnia á við hina klassísfcu s'tefnu. Skáld þes'sanar nýju istefnu leitaisit við að „tjá hvötina til þeirra djúpa, þair sam kveikja nýs lífs og frumileika á sín upptök“ (Schieg- el: Vorlesungen uber schöne Liteiratiur und Kunst 1801-04). Þessi stefna var ainöstæð hinni kia'ssísku sem byggðisit á „mimesis“ (A'ristóteles) e'ftirmyndun á náttúrunni og var því tjiáning sam- mannlagra fyrirbi-igða, eftirimyndun þeirra, og hiaut því alltaf -að höfða til aimenns skiiniings samfélagsins. í munni Schilege'is þýldi orðið rómanitík meina heidur en nýr sitilsimáti, það þýddi einnig nýjan máta að skynja raunveruil'eikann og tjá hann. Á Þýzkailandi kom einniig til áhugi þýzkra heimspekinga og skálda á að brjótaist undam hinni klassísku frönisku ihefð, sem hafði orðið til þess að stemma stigu við þróun þýzkra bókmennita og þjóðtunigunnar. Þýzkt ritrmál efilist á sínum tíma af trúarlegum hvötum, þ.e. á isíðskiptaitímunum, en veraldlegar bók menntir voru al'ltaf stældar að frönsk- um hætiti og franskan var mál þeirra, sem við slikt fengust. Sjálfsmeðvitund Þjóðveirja sem Þjóð- verja birtist einnig í kenningum Herd- ers um vaxtarbrodd og þroska þjóð- menningar sem lifandi fyrirbrigð- is. Menn sættu sig ekki lengur við þurra skynsemisstefnu og iedtuðu því tilgangs handan ailra útiistana ency- klópædistanna. Þeir leituðu þess, sem er frumorsök aiira hluta. Spurniing þeirra var af trúanieigum toiga, en svar- ið hlaut ekki endiiega að vera Guð. Einhverskonair náttúrudúlispeki, „djúp“ Schiegals, uppspretta ails annarsveg- ar og söguheimspeki Hegels hinsvegar, þiróun manna til æðri sviða, ákveðin tilætiiuin mennskriair sögu. Rómiantikeinairnir sýndu raun- veruil'eikann í nýju ljósi, síbreytiliegain og iúlarfúlan, vegna þeiss að skynjun þeirra var önnur, víðari hinni skyn- semisbundnu skynjun fyrri tíma. Svið undinmeðvituindarininiar lukust upp. Hlutirnir voru e'kki lenguir ákveðinm- ar m'erkingar, hver einstaklinigur sá þá í isínu ljósi. Tilgangurinn varð ým- ist að sameinaist náttúrunnii eða slíita tengslin við hana. Þetta keimur frá Faust. Togstireitain milll'i þe®s að trúa á æðri og eilíían tiigang og hins að leita yfirskilvitslegs friðar í djúpunum. Dulspeki og sú trúarfiega innlifiun, sem rómantíkerar töldu feafa átt sér stað ó miðö'ldum, þar þóttust þeir finna skyldleika við og hliðstæðu við eig- in innllifun. Saimfara þessuim áhuga tendraðiist áhuigi á þjóðlegum verðmæt- um og þjóðtungum, þetta einkenni stefnunnar kemur eimkum í ljós eiftir útgáfu „De rALlemagne“ eftir Frú de Staei, 1813. Hún vair vinkona og sam- starfskona Schilegels. og með riti sínu mótaði hún hina rómantísku hugmynd og þá heifst hið gróskumikla tímabil málrannsókna, þjóðlaga og sagnasöfn- unar, en sú starfsemi átti gífuri-egan þátt í víkkun málsins og fylgdu því ný tjáningaform. Hið nýfengna frelsi til sjálftjáning- ar og grunurinn um ókannan'leg dýpi eigin sálair gerðu skáldin bæði. úthverf og innhveirf. Þau töldu sig tjá tilfimn- ingar og boða hvötina til hins upp- runalega, boðendur einfaldra lifnaðar- hátta og andstæðinga allra regla og tildurs falisfcra tóna. En rmeiri hlurti þeirra varð að nokkru leyti fráhverfur samtíðarmönnum sín- um, þeir voru einmana, innhverfir og leitaindi ýmissa afllia í eigin sál, sem leddlii þá ofit á hættuleg ernstig og vakti með þeim hættulegar kenndir og hugmyndir. Einstaklingshyggja þeirra varð svo peirsónuleg að þeir urðu vart skildir. Rousseaiu er sá, sem fyrstiur hrífur einstakliniginin úr viðjum þjóðfélagsiins, hann er fyrsti einmaninn og undanfari rómantíkeranma. Rómantí kerarnir dáðu hina frumstæðu, eins og Rousseau, þeir höfðu samúð með, eða þóttust hafa samúð með uitangarðsmöninium þjóðfé- lagsins. Sjálfsskoðun og sjálfshyggja er inntak verka Rousseau og rómian- tíkeirarnir hóldu þeissu starfi áfram, þótt þeir þættust haldnir samúð með utan- garðsfól'ki, var samúð þeirra oftaist yf- irfærsla fiá samúðinni með sjállifum sér. Ast þairra varð alltaf ófullnægð og bar í sér ástina á ástinni. Ti'Lfminingialif þeirra eins og það biirtist í verkum þeirra var fuLllkoimin sjá'lifhverfing. Vin- sæit tjánimgarforim þeirra voru bréf, dagbækur og sjálifsævisögur. Sjálfskoðunin var eitt höfuðeinlkemni rómantísku skáldanna, mynd þeirra af sjálfum sér var breytileg. Þeir gátu ekki fundið endurkastið af sjálfuim sér né friðmælzt við umíhverfi sitt og ríkj- andi þjóðfélagsástand. Þeir Leita inn á við og finna þar „annað sjáLf“, ó- þekktain ei'nstakling, stundum óhugn- anlegan. Rómantíikeramir kafá niðuir í eigin sálardýpi, eins og þeir kaifá niður í aililt hið duLarfuilla, óskapn'aðinn, hið yfirmátit úr ulega. Þeir fllýja raunveiruleikanm, sem þeir geta eikki sætt sig við né ráðið við og finna dullvitundina, sem er fad'in fyrir aillri skyni gæddri meðvitund og þar opnast þeim uppspretta, sem seður óskhyggju og drauma þeir.ra. Þeir finna fyrir „hinum“ í sjálfum sér, sem er ekki þedr sjálfir. Dómari þeirra og djöf ul'l er ætíð í ferð með þeím. Dúlvit- undin varð ekki öguð af meðvitund- inni, en þaðan streyma óljósar tilfinn- inga'i-, hvatir og dr'aumkemnd víma, sem ekki verður höndluð með kaldri skyn- vitiund. Því hneigjast þeir ti/1 rökkvaðra sviða, óhugnaður, hrikalei'ki, kirkju- garðsstemmninigar og sjúkar og ó- mennsikar hvaitir verða þeim freisting. Þeir lifa andair'takið, bíða eftir inn- blæstri og láta gamminn geisa, stemmn- ingair ráða verkum þeirra. Tjáning þeirra skortir nákvæmni og Skýrleika klassíkurinnar, en verður kraftmeiri og ofsafylilri, höfðar til tilfinnimga og und- irvitundar. Ímyndunaraflið ræður og skörp skil draums og vitundar þurrkast út. „Alles wird in der Entfernurag Poesie: ferne Berge, farne Menschen, ferne Begebenheiten. Altes wird rom- antisch“ (Novalis). Rómantikin hefur mótað alla lista- og bókmenntasögu Evrópu. Réttur lista- mannsins og skáldsins tál þess að tjá tilfinningar síraar eiras og þeim líkaði. -var talinin lafdráttarlaus. RationaLism- -inn hefist með renesarasaraum og var . orðinn áils r áðaradi um daga upplýs- ingarinnar á síðari hiuta 18. 'aldar. Ein með rómaratikinni hefst andstæðan. Aldrei fyrr haiði verið taiað með sltkri fyririitningu um skynisemi, skírieiko, sjáLfsaga og skarpa hugsun og af róm- antíkerum. „Þeir, sem leggja hömliur á þrár smar, gera Slíkt af því að þrá þeirra verður auðveldlega hamin“ er 'hafit eftir Bliaike. Rationalisminn hófist aftur til gengis í vísindum og hag- fræði, en rómaratíkin hefur síðan mót- að bókmennta- og listasögu Evrópu meira og minraa og mótar eiranig mat raútímamainna á klassíkinni. Miðaldir voru „útópíia“ rómamtíker- anna, þaragað sóttiu mörg ská'ldanraa kveikjuna að ver'kum síraum þ.e- til þeirrar hugmyndar, sem þau gerðu sér um miðaldir. Þau voru þreytt á eigin samtíð og töldu draumsýn síraa haifa átt hliðstæðu á miðöldum. Söguskiiln- ingur og mat rómantikera á eigin sam- tíð staifaði af ótta og dásömun þeirra á miðöldum af löngun til þess að flýja inn í fortíðima. Söguskyn rómantík- eranna varð mjög frábrugðið sögu- skyni fyrri tíðar manraa. Menn voru fulLvissir um tilgiarag mamn'legrar sögu, skynsamlega þróun að ákveðrau mainki, sem væri samsömuð um aillan heim. Skynsemin var alls staðar gild. Róm- antikerarnir brutu þessa mynd, þeir töldu að skyrai9emin birtist í margvís- Legum formum og að sögusviðið væri afmarkað af roaltoi hvers tímabils, sög- unni mœtti skipta í afmörkuð sér- stök tímabil, sem mótuðust af anda tím- anna og verða að skiljast í teragslum við þá og arfleifð frá fyrri tímabilum. Einnig varð sú ökoðun ríkjandi, að hver þjóð og þjóðflokkur væri ein- stakur og befði í sér fóJgna einhvers- konar ,,þjóðairsá|l“ sem yrði stöðuigt uppspretta menningarsköpunar. Til þess að skilja „þjóðarsá'lma" yrðu menn að rannsaka upphaf þjóðar og tjánirag- arforrn hennar, þá fyrst og fremsto þjóðtuniguraa. Þjóðtungurnar voru hver annarri fráþrugðnar, áherzlur og blæ- brigði og inntak orða yrðu aðeins full- skilin af eigin þjóð. Þjóðtiungan var samkvæmt keraningum Herders árang- ur margra ailda þróunar og árangur sameiginlegrar arflleifðar, upprunnin í mistri forneskjunniar. Sama vildi hainn segja um myndun þjóðanna. Ættin, jarð- vegurinn, loftslagið, umhverfið, reynsl- an eða kynstofninn, landið og sagan mótuðu hverja þjóð, sem var talin láf- ræn heild. Þjóðir voru efcki mótaðar af einstaklinigum, þjóðin mótaði einstoakl- ingana. Af þessum kenningum leiddi sú skoð- un, að einsbaklingurinn og þjóðimar væru sköpun sögunnar og sagan væri í etöðugri breytiragu. Menningin tekur breytingum „allt er í heiminum hverf- ult“ er inratak söguskoðumar rómantík- Framh. á bls. 4 26. MAÍ 1968 LESBöK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.