Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1968, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1968, Blaðsíða 9
Jón Axel Pétursson — ungur hafnsögumaffur. í num þriðja ekki. Var nú ekki beðið boðanna. Pramm- inr. var nána.st kassaJiagaður að framan, en ávalur nokkuð þó um framsbafnið. Vélar pramm- anna voru mjög kraffcmiklian*. Fjö’di fólks var niðri á brygigj unni er við lögðum í hawn, þrátt fyrir rokið og hragland- ann. Mér er minnisstæður einn maður í þeim hópi, sem hafði mikinn áh-uga á því sem þama var að gerast og á að vei'fca sem mesta hjálp. — En hann sagði þarna á bryggjunni: Það er ekkert vit í því að fara á þessu hrófi út í þetta vonsku- veður. — Þetfca var Sveinn Bemediktsison. Já það var vissu lega taisvert til í þesau hjá honum, því björguniars'kipið var alveg opið, ekkert þillfar og ekkent afdrep fyrir áhöfnima í sjógamgi. Mig minnir að Banda ríkjamennirnir á prammanium hafi verið 5 eða 6 og við vær- um 6—7 talsins á innrásar- prammanum. Höfðu Amerík- anirnir með höndum vél- gæzluna og undirbúning- inn að því að við legðum prammanium upp að hinu stramd aða skipi, — en það voru á- form okkar að gera þegar við komumst á vettvang., ’Var ég fyrirliðinn á prami^anum og stýrði honum. Var nú haldið af stað sem leið liggur út úr hafmairimynmimu og vair nú kass anum eins og ég kal'laði þessa praimma snúið mót veðri og sjó. Kasitaðist hamm all óþyrmi'lega til á öldiunum allt örðu vísi em vemjulegir bátair og varð ég að hafa mig ali'an við að halda í við hanm svo mikil voru ólæt- in, en allt gekk þó vel og er við höfðum barizt mót veðrinu vest ur fyrir Örfiriseyj'air'baglið, hóidum við inn með því að striandstaðnium. Það var vissu- lega óhugmaniieg sjón að sjá Laxfosis þarna á skerinu, því h-ann bóikstaflega lá á hliðimmi og það svo að mösibrim lágu næstum á lögginni eins og það er kailiað. Það hvarfliaði að mér að svo gæti farið á hverri stundu að skipinu hvolfdi úf af skeirinu, því emn var sami stormiurimn. Komiff að I.axfossi. Við garðum síðain tvær at- remmur á prammanum upp að Laxfossi og tókst okkur að komast a'lveg uppað sikipinu og fesfca í það taugar. Voru þá margar hendur á lofti er að þvi kom. Konur og börn á undan! kallaði ég til fólksins gegnum storminin. En hvorulveggja var að líklega heyrðu það fáir, þó mér geti stundum legið nokkiuð hátt rómur að því sagt er og að hver hefur hugsað um sig, — því enginn fór eftir þessu og þyrptist fóikið um borð hver sem betur gat. Gafst mér þótt dirmmt væri tóm til að gefa strandfóikinu gætur og sá fljót lega að þarna voru margir merk ir menn og er mér minnisstæð- astur úr þeim hópi Jón Pálma- son, fyrrum ráðherna og al- þingisforseti, og alþimgismenn- irnir Skúii Guðmunlsson og Þorsteinn Þorsteinsson sýisliu- maður Dalamanma. Skömmu eft ir að við vorum byrjaðir að bjarga fóikinu um borð í prammann ti'l okkar sáum við hvar Magni kom öslandi í átt ina til okkar og á eftir hafn- sögubátnum og lét Magni akk- eri falla mjög nærri skeirjun- um og það svo að mér þótti jafnvel full djarft teflt. Er ég ekki gmnlaus um að, Maginia- menn hafi óttazt um ferðalag okkar á prammanum og viljað vera ti'l taks ef við þyrfbum á hjálp að halda, — og áiitð sem rétt var að torveit gæbi reynst að flytja hinn mikla fjölda skipbrofcsmanna í land í fair- kosti okkar prammaimanna. Á Magna var fuilhuginn Ingólfur Möller þáverandi hafnisögumiað ur og síðar skipstjóxi á Jökiia- skipunum — síðast á Hofs- jökli. Einar Jónasson hafnsögu maðui- sem jafnframt var fyrsti og að ég held einasti barkskip stjóri íslenzkur, en hann var á barkskipinu Eros. Var hann méð hafnsögubátinn, sem allt- af fylgdi þegar hættan var mest eins og við hafnsögumenn sögðum oft í gamni og alvöru. Varð nú handagangur í öskj- unni. Var það úr að hafnsögu- báburiinn selfLutti fóLkið úr prammanum um borð í Magna sem síðan flutti allt hið þrek- aða og kalda sfcrandfóik á móti ljósi og yl sem beið þess í landi. Við biðum heldur ekki boðanna og aftur var byrjað að berja mót veðri og sjó, — semhafði nokkuð lægt og emn sættum við lægi og allit gek'k vel og greiðlega og vissu'Lega betur en á horfðist. Ekki vissi ég hve- nær það varð í þessari ferð að ég fékk högg svo miikið á síð- una að heim kom ég rifbrot- inn úr þessari för, em senni- lega hef ég kastast svona til og skollið á hástokknum, því það voru engin smávegis högg er þessi kraftmiklii prammi skall á öldunni. Þegar við kom- um inn á höfnina var hún manniaus orðin. — at'iir komnir heiim enda komið fram yfir miðnætti. Vaktinni var lok ið— langri vakt hjá mörgum, völheppnuðu björgunairsbarfi var lokið, sem ég man ek'ki til að færðar væru þakkir fyrir eða hlýleig orð látin fal'ia um. Eftir að í land kom sknapp ég heim ti'l mín. Á vakit niður- frá í varðstofunni var gaimai- reyndur togaraskipstjori og vélamenn á hafnsögúbátmum. Varla hafði ég rennt úr kaffi- bollanum er hringt var til mín og beðinn um að koma strax. Ekki var til setunnar boðið. Er ég kom í varðstofuna var mér sagt að stramdað hefði brezkur varðbátur með fjöl- mennri áhöfn einhversstaðar inni á Sundum. Afbur hafði veð ur og frost hert. Aftur var haldið af stað, nú á brezkum dráttarbáti, en á eftir fylgdi hafnsögubáturinn okkur til trausts og hands, — eins og alltaf þegar hæbtan var mest. — Úr þessari för kom ég um hádegi næsta dag, en það er önnur saga, sagði Jón Axel, að lokum, — En þreyttur var ég þá skal ég segja þér. Athafnamenn Framh. af bl.s 2 það hafi verið okkar bezti baniki hér í Eyjum. — Hefur þú allbaf unnið þinn fisk fjálfur? — Ég byrjaði fiskverkun með mínum fyrsta bát og hef unnið langmestan hluta af afla báta minna síðan og þá aðal- lega í salt og skreið. — Þú hefur einnig rekið slipp hér í Eyjum í áraráðir? — Já, ég keypti slippinn í maí 1941 og endurbyggði hann og hef rekið hann síðan, þang- að til fyrir 3 árum að ég lieigði Skipaviðgerðum h.f. aðstöðu til viðgerðarþjónustu. Ég hef einn ig verið með bygginga- vöruverzJiun í u.þ.b. 35 ár, bæði fyrir almenning og í sam- bandi við slippinn. — Þú hefur unnið fjölþætt verkefni. — Það hefur nú sitthvað drifið að og margir lagt hönd á plógimn, því að Vestmanna- eyingar vilja gera hlutina vel úr garði. Ársæll er nú búinn að gera út mótorbába í 55 ár og þá hefur náttúruliega geng- lið á ýmsu. Fyrsti báturinn .minn kostaði tæpar 8 þúsund .krónur og var 10 fconn, en sá inýjasti kostaði um 21 milljón •og er um 300 tonn. Þetta er •allt breytingum undirorpið og •það þarf að vera vel á verði •í allri uppbyggingu lands okk- •ar, vinna af einurð og dreng- •s'kap og þá mun vel farnast. •Það er ekki dýrast að vera •fátækur, það er dýrast að vera •ekki bjantsýnn og hafa ekki von. Því skyldu allir leggjast ‘á eifct og draga fram ljósu hlið- •arna.r í lifsbaráttunni og sýna 'landinu, fólkinu og hafinu al- ■úð í samskiptum og verkum. Menn þurfa að læra af reynsl- unni og enginn er of gamall 'gott að læra. Árni Jolinsen. 26. MAÍ 1968 LESBÓK MORGIJNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.