Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.1968, Blaðsíða 16
 Lausn á síðustu krossgátu £ £ n v»- z ““ <L X! X. CÞ, -Jt CC tt- Uj X mmm 4» p ÍIM vJ u E| u. -<* BC dr , £ U u. .tc vj- 2. cc áo! ec tu X — Mt \ ct U- X é> U- VL X ££ tn CC var tr 4) 1 cf ut 1 t/ i | Q « E tu z. p. U. cr — X 1 1 u> u. cc — 1 1 X sl «A X ú: CK. T z í II It 00 3 X. .«c '3 I 1 -1 tt > u 3 ec i H cr A tZ., tfc IffJ g*|ca s œ fc- — l a* 33 \r- -X 5TZT Mll < J ,=r T I X x X X % %. lc 2. CC 1- V- > Oí t li* X cc 11 3 •Z. X \ j£ "D CL - X cr sA , p X V- w u. £ “ UJ VA K Ul Oí i X. JŒ jz X 11 ca — X <r u - Oí ílli ask1 o SA áí I - Jc o flt X X B -» — 2. % *A •2. UL cc .- lif k:, P Z tr 2 í! il £32o u U> s/\ X \rt <x »- I 1 X — X ■‘a v/N a 01 Œ O- s j Él í Œ X Œ - Œ 5's‘i P V II X Ct K ct si LI u> V X a cr 1 £ é X z X .Œ - — X X S1 U) % oc eí 5" UJ ■3= o A œ V- Œ Utl g, * X 1 a. h- u> X. 2 -I x \± cc r3T X X Z P> -4 ■x iU X. '<C $ Ul u T -í. gj Síé d CP» n és é z 11 Qi .i k £. III jflj i a s 3 £ ui Or x. •z.ck X-'Xi. *v> fíh Vestur S. D-9-6-5 H. ------ T. K-G-9-5 L. 9-8-6-5-2 Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bandaríkjanna og Hollands í úr- slitakeppninni á Olympíumótinu í Frakk landi. Norður S. G H. K-D-G-9-2 T. Á-D-8-7-2 L. Á-D Austur S. 3-2 H. Á-8-7-4-3 T. 10-6-4-3 L. 7-3 Suður S. Á-K-10-8-7-4 H. 10-6-5 T. ------- L. K-G-10-4 Þar sem hollensku spilararnir Slav- enburg og Kreyns sátu N.—S. gengu sagnir þannig: Norður Suður 1 Hjarta 1 Spaði 3 Tíglar 3 Spaðar íslenzki þjóðbúningurinn hefur allmjög verið til umrœöu að und- anförnu og hafa ýmsir aðilar tek- ið höndum saman undir forustu Æskulýðssambands hlands í því skyni að vekja áhuga kvenna á þjóðbúningnum okkar, fá þœr, jafnt ungar sem gamlar, til að klœðast honum í ríkari mæli en nú er. Nú hef ég raunar ekki fylgzt svo náið með gangi þessa máls, að ég viti, hvað hinir bjartsýnustu meðal forsprakka þess sjá í hill- ingum framtíðar, en það hygg ég mikið óraunsæi að ímynda sér, að þjóðbúningur verði nokkurn tíma framar al- mennur klæðnaður kvenna í lík- ingu við það, er hann var forðum. Hitt er svo annað mál, hvort hœgt er að hvetja konur til að koma sér upp íslenzkum búningi til notk- unar á stórhátíðum og tyllidögum og koma þannig í veg fyrir, að búningurinn verði annað en forn- gripur til sýnis á safni. Því hefur verið haldið fram, að notkun þjóðbúningsins vœri óhugs- andi framvegis nema honum vœri breytt að einhverju leyti — t.d. með því að stytta pilsið eða gera einhverjar þær breytingar aðrar, er meira væru við hœfi nútíma- kvenna. Að mínum dómi hafa þeir, sem œtla, að gerð þjóðbún- ings eða snið skipti höfuðmáli, þeg- ar um er að rœða almenna notk- un hans, ekki gert sér nœga grein fyrir eðli málsins. Það er ekki gerð þjóðbúningsins eða snið, sem veldur því, að hann leggst niður sem almennur klœðnaður, hann leggst niður einfaldlega vegna þess að hann er þjóðbúningur, ogy úreltur sem flík, ef ráðandi, alþjóð leg fatatízka er notuð sem mœli- kvarði. Dœmin sanna, að almenn notkun þjóðbúninga leggst niður, þegar einangrun þjóðar er rofin — afskekktar þjóðir eiki þjóðabrot halda sinum þjóðbúningum lengur en stórþjóðirnar. Um leið og ein- ra 3 Grðnd 4 uw 4 Tíglar 5 Hjörtu 6 Hjörtu Pass Austur lét út spaða 2 og ef spilin eru skoðuð nánar kemur í ljós að sagn- hafi gefur altaf 2 slagi og þannig fór hjá Hollendingunum. Bandarísku spilararnir Jordan og Robinson spiluðu einnig 6 Hjörtu á hinu borðinu og þar var útspilið laufa 7. Ekki skiptir þetta útspil neinu máli, spilíð á aldrei að vinnast ef vörnin er rétt. Sagnhafi (Robinson) drap heima me'ð laufaási, lét út tígul 2, trompaði í borði, lét út hjarta 10, austur gaf, enn var hjarta látið út og austur fékk slag- inn á ásinn. Nú skeði ógsefan. Austur lét réttilega út spaða, en valdi að láta út spaða 2. Sagnhafi sá að eina vonin var að gefa í borði og gerði það, en þar sem vest- ur áleit að félagi hans ætti 3 spaða, og sagnhafi þar af leiðandi engan spaða, lét spaða 6 og sagnhafi fékk á gosann og vann spili'ð. Bandaríska sveitin fékk 14 stig fyrir þetta spil. angrun þjóðar er rofin, breytir hún um svip, jafnt í klœðaburði sem öðru. Margvíslegar orsakir hljóta að ráða því, á hve skömmum tíma ein þjóð leggur niður notkun þjóð búnings og tileinkar sér í hans stað alþjóðlega tízku — þar kann t.d. að ráða miklu um, hvort búning- urinn er tengdur trúarbrögðum þjóð arinnar eða einhverjum þeim lífs- viðhorfum sem eiga sér djúpar rœt ur í þjóðareðlinu. En fráleitt held ég sé að ímynda sér, að t.d. pils- síddin skipti þar einhverju máli og þurfum við ekki annað en að líta til hinna Norðurlandaþjóðanna til að sjá, að þjóðbúningar eru ekki oftar notaðir þar en hér, þótt pilsin þar séu stutt. Hins vegar klæðast indverskar konur sínum „sari“ hvar sem er í heiminum, þótt hann nái niður á ökla. Þjóðbúningur okkar íslendinga þjóðar og sem slíkur einstœður; hann er mótaður af þörfum og lífs háttum sem einkennt hafa kynslóðir fyrri tíma. Samkvœmt eðli sínu getur hann ekki fylgt ráðandi tízku né breytzt með hverri nýrri kyn- slóð: þá er hann ekki lengur þjóð- búningur heldur tízkufyrirbrigði. Það er eins gott fyrir okkur að horf ast í augu við það, að tizkúherr- arnir suður í París og London ráða því núorðið, hvers konar fatnaður ,hæfi“ nútímakonum, og sjónarmið þeirra breytast ört svo sem kunn- ugt er. Það yrði meira öngþveitið, ef við œttum að fara í slíkt kapp- hlaup með þjóðbúninginn okkar. Mér virðist því liggja í augum uppi, að heppilegra sé að hafa lilið- sjón af lifandi þjóðararfi en al- þjóðlegri fatatízku, ef endurvekja á áhuga kvenna á íslenzka þjóð- búningnum. , Þjóðbúningur okkar íslendinga vekur hvarvetna óskipta aðdáun, enda munu fáar þjóðir eiga glœsi- legri eða fegurri búninga. Þar hef- ur listamaður fjallað svo um þjóð- ararf, að til óvenjulegrar farsœld- ar má telja. Það er þessi staðreynd, sem á að vekja stolt okkar og löng- un til að klœðast þjóðbúningnum oftar, þegar við viljum skarta á mannamótum. Svava Jakobsdóttir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.