Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Page 11
ÞJÓÐARMORÐ FnaimlhiaiM aÆ blls. 2. Indíánarnir voru eins og lömb, sagð'i de Las Casas biskup, Con- quistadorarnir eins og úlfar. Aður var Indíánunum nokkur vernd í frumskóginum, en nú er enginn öruggur þar lengur. áni og því talkm flestuim hæf- ari til að túlka þarfir Indíán- anma. Lauisn Rondons var í því fólg- in að draga Indíániamn inn í þjó’ðfélagskerfi Brazilíiu — mennta hantn, breyta trú ihams, venja ’hann af hirðiragjalífimiu, breyta litarhætti hanis með blóð- blöndun, draga hann út úr ákógumuim og inin í borigimar, gera úr hornum laiunþega og kjósanda. Hann eyddi 30 árum ævi sinmar í að reyma að fram- kvæma þetta en slkömmu fyrir andlát sitt smerist honum ger- samlega huigur. Hann hafði þá eklki lenigur trú á að samirumi vseri æskileg'ur. Þetta hefði allt samian verið sorgleg villa, sagði ’hann. Niðuirstaða allra þeirra, sem gert hafa athiuiganir á lifnaðar- ’háttum Indíárna þeirira, seim lifa utan við siðmemnimguna, eru þæir að Indíáminm sé hinn full- korrnni maniniegi ávöxtur sáms umlhverfis — en í því felst að 'hann verðuir ek'ki rifinn þaðan án þess að vandræði hljótist af. Umluiktur Skógimum, sem for- feður hans hafa lifað í um ár- þúsuimdir, er hann jíifmisamrunn- inn honium og tapírinin og jagú- airinin; sjáifum sér mógiur, gæfu sininiar smiðuir; sáittuir við um- hverfi sitt og gjörþefckir stöðu sína í lífsmynztri hins sýnilega og ósýniileiga alheimis. Það er nú viðurkenmt, að iembættismen;n þeiir sam á veguim Verndunarþjóniustunnar áttu að fjalla um hagi þessarair flókmu en fullþrosfkuðu mann- veru, voru alltof oft mútuþæig- ir, fáfróðir og heimisfcir og það var eðlilegt að þeir kölluðu sér til liðsinnis trúboða þá, sem störfuðu þúaumduim saman í Brazilíu og höfðu þann bak- hjarl sem þá sjálfa skorti. En vegur trúboðanna varð ekki glæsiilieigiur og meira að sagja hin ir óviðjafnanlegu landvinniniga menn trúarinmar, Jesúítarnir, gátu lítið sýnt aninað en ófar- ir. Fyrr á tírrauim höfðu þeir klætt hina ógæfuisömu trú- Skiptiniga sína í hvíta kyrtla, stíað í suinduir kynjunium og fenigið þeim „gu’ðrækileg störf“, sem lífgað var uppá með sákna- sörag á latínu, andlega þrosk- andi minnisæfinigum og spak- legum umræðum uim efni eins og það, hversu margir englar geti tyllt sér á einn nálarodd. Þetta átti að vera forsmekfcur- inin að dýrð hinis kristma himma- ríkis með Skírlífiislheiti og öllu samam og margir trúsíkipting- inganna dóu úr song. Er fram liðiu standir smituðust lærifeð- umir sjálfir af hiniu andlega volæði og það jafravel svo að sutmir þeirra villtuist af drott- ins vegi og tóku að standa þrælasölu. Þegar þessar jarðir féllu lokis í hendur blóðþynst- uim landnemuim og frumhýhnig- um frá Sao Paolo, hefuæ dauð- iran varla verið annað en vel- kominn lausniari fyrir hinn riraglaða og þjakaða Indíána- lýð. Um það leyti sem Vemdun- arþjónustan var stofnuð, áttu trúboðar frá hinium ýmsu ka- þólsku reglum í vök að verjast fyrir trúboðum mótmæleinda- söfrauða, aðallega frá Banda- ríkjuraum. Þetta vonu menn af alls ólíkri gerð, ekki leegur vopraaðir vítislogum eiraum og bannfæirinigu, heldur stund- uðu trúboð sitt með afburða 'niýtóziku söl'uitæfcniL Áa-ið 1968 kom blaðið Jornal de Brazil með þessa staðhæfinigu: „Þeir sem í raun réttri stjórna vermid unarstöðvunum eru trúboðar frá Norð'ur-Ameríku — þeir eru í öllum stöðvunium — og þeir setja úr skorðum hina fornu meraniragu Indíána og troða upp á þá mótmælemidatrú." Enda þótt þeim kaþólsku hefði orðið illa á í messuruni, lifðu þeir yfirleitt óbrotruu, oft ströngu lífi, en mótmælendurn- ir virtust líta á sjálfa sig sem fulltrúa frjálslegri og efnis- hyggjulegri trúar’bragða. Þeir létu það verða sitt fyrsta verk, hvar sem þeir komu, að byggja sér stór og þægileg steinlhús, einatt búin rafstöð og hveirs- konar nýtízku tækjum til að létta störfin. Sumir áttu jafn- vel einfcafluigvélar. Þar sem veg ir voru, áttu þeir eiran eða tvo bíla og þegar þeir ferðuðuist eftir fljótumum tóku þeir pramma með utanborðsmótor fram yfir eintrjámimgama, sem kaþólsiku prestamir voriu van- iir að raota. Strax og Indíámiannir tókiu að laðast að, var opniuð trúboðs- verzlun og fynsta Skrefið í átt að lokatakmarkirau, trúdkiptum, var teldð möð því að skýna fyr- ir Indíánamium gildi og notikun peniniga og hvernig hann gæti fyrir þá fengið þann vaming, sem vonað var að yrði honium nauðsynlegur. Trúhoðannir eru algerlega hreinákilmir og jafn- vel ihreykinir af aðferðum sín- um. Til þess að halda Indíán- anium föstum verður að skapa þarfir, sem síðan eru aukmar eftir föngum — þarfir sem trú- boðinn eiran getur bætt úr í þessum afskekktu byggðar- lögum. Það verður að irararæta og ala á græðgi í ýmislegt fá- nýtt glinigur. Portúgalsika siöginin „conqu- istar“, sem notuð er yfir þess- ar aðgerðir og þýðir að brjóta undir sig, gerir ekki greinar- mum á brögðum og afbeildi. Það sem venjulega gerist er, að gjafir — oftast matargjafir — eru skildar eftir þar sem hinir ósiðmenmtuðu Indíánar geta fundið þær. Starfið krefst mik- illar þolinmæði. Ef til vill líða ár áður en björmimn er unininn rmeð margföldum endurtekning- um þessa forleiks, en þegar það gerist sést 'hilla uradir endi'nm. Þá er efcki amniað eftir en að hvetja Indíánana til að flytja þorp sitt iran á trúboðssvæðið og bíða eðlilegrar framvindu mála. í níu tilvikum af tíu hefur landeigaradiran beðið eftir að Indíáraairrdr tækju þetta skref — ef til vill hefur trúboðimm gert horaum viðvart — og um leið og það gerist er hann til- búinn að leggja undir sig land þeirra. Indíánarnir eru nú geragnir í gildru. Þeir geta ekki snúið aftur, en það virðist ekki sfcipta miklu máli fyrsf í stað, þar sem tæúboðinm heldur á- fraim um skeið að gefa þeirn mat, þótt nú sé farið að mæl- ast til að þeir taki kristina trú. Þar er venjulega fátt til fyrir- stöðu, og hævergka Indíánamis — og þakfclæti í þessu tilviki — sér um afganginn. Hvort Iradíándnn islkilur hvað um er að vera er aranað mál. Hann er beðinin um að taka þátt í at- höfn, sem hamn álítur fiullur samúðar að vera muni einíhvers- komar regndans, þar sem vatni er skvett í allar áttir og sær- iingar þuldar á óskiljanlegu máli. Umfram þetta er eims lík- legt að sfkýringar verði látnar eiga sig. Kristniboðar eru á eirau máU um að óhlutlæg hugsum sé Indíánanium ofviða. Hvernig á hane að skilja al- mætti Guðs, sem aldrei hefur kynmzt æðra guðdómi en aft- urgeragnium forföður í liki jag- úars eða krókódíls? En raú koma skipanirmar og bönindn í stríðum straumium. Fyrst verður að eyðileggja sakleysi nektarinnar og Indíán iran, sem aldrei hefiur klæðst öðru en haglega gerðum og skreyttum kýl, verður að hylja lfkama sinn með fatagðnmum úr birgðum trúboðsstöðvarinear sér til vaxandi heilsuskerðing- ar. Húðsjúkdómar herja á hane og þar sem ekki er venjan að af klæðast aftur þeim fötum, sem einu sinini er farið í, er luragna- bólga algerag afleiðing af því að láta fötin þorna á líkam- araum eftir regnskúr. Maðuriran, sem firam að þesisu hefur framfleytt sér á kunn- áttu sinni í veiðum og garð- yrkju — Indíáraar eru óvið- jafmanlegir jarðræktarmeen á sínu sviði — er orðinn að lítil- mótlegum snattara með sóp eða reku í höradum. Hann rýrnar sýnilega innan í skítugum görmunum, andlit ihanis verður grett og skorpið, á líkama hanis herja sjúkdómarmir en sljóleik- inn á siranið. í handbók brazil- iska landbúnaðanráðuneytisims um Iradíána er mynd sem ber þessari þróun hörmulegt vitni. Myndin sýnir Indíóea, sælleg- an og brosleitan, sama daginn og ha'nn kom úr fruimiskóginum. Síðan er hanin sýndur 10 árum síðar og virðist þá orðimin sturl- aður af sorg. „Svipbrigði hans gera orð óþörf,“ stendur und- ir myndinni. „Níutíu af hverju hundraði kynbræðra hans eru dánir úr inflúensu eða misling- um. Haran gat ekki grunað hver örlög biðu þeirra, þegar þeir leituðu fyrst sambandsinis víð hvíta manninn“. Píslarsögur. þesaara afvega- leiddu náttúrubarna minna í möngu á ævimitýrið um Hanis og Grétu og kökulhúsið noirnarinn ar. En jafnvel þessi hægfara rotnun, þassi lifandi dauði í trúboðsstöðvuraum var ekki það versta, sem gat hent þau. Sú ákvörðun landeigandans — sem oft varð ofaraá — að hagnýta sér vinnuafl þeirna Indíána, sem haran hafði ræet landinu, gat orðið þeim miklu ákeirau- hættari. í útdrætti úr skýrslu glæpanefndariraniar segir meðal anraars svo: „í vitnisburði sín- um segir Senihor Jordao Aires, að fyrir átta áiruim hafi Bróðir Jeremías fært sér þessa 600 Tiouna Indíána. Kristniboðan- um tókst að telja þeirn trú um að heimsendir væri á næsta leiti og að Belem væri eini stað urinin þar sem þeir gætu verið ólhuMir . .. Senlbor Aires stað- festi, að þegar Indiánarnir ó- hlýðrauðust, hefði haran látið einkalögreglu sínia hlekkja þá á höndum og fótum. Neveis rík- islögregliufiulltrúi sagði að sum- ir Indíánarnir, sem þannig hefðu verið hlekkjaðir, væru holdsveikir og hefðu misst alla fingur.“ Opinberlega er það Vernd- unarþjónustan og 134 emibættis menn heninar, sem réttaúhöld- in beiraast að, en í öllum skýrsl- unium grillir hvarvetna í svip annars og illúðlegri aðila — nefnilega stór-landeigandans, sem á portúgöliskiu raefinisit faz- endeiro — og í skugga hanis verður rikisstarfsmaðurinn að þýlyndum og mútuþægum lepp. Vald þessa svofcallaða faz- endeiro er miklu meira en felst í orðinu landeigandi, eða óð- alseigandi, sem varla kallar fram í hugann n-eitt óbliðara en enska stéttaskiptingu. Hanin mi-nnir m-eira á lénsgreifana til forna, einvaldnr drottnari yfir stóru landflæmi, varinn gegn íihlutuin yfirvaldantna af geipi- legum fjarlægðum, uindirgefmi og algerri þagmælsku þræla- sinna. Yfirráðasvæði hans — sem ef til vill er að miklu leyti ókannað — er land, sem hann eða forfeður hans hafa tekið af Indíánuraum, eða keypt af öðrum, sem feragið hafa það á þann hátt. í flestum tilvikum er hús hans, sem er einis og víggirtur kastali og kallast faz- enda, byggt af Indíánaþrælum, sem fleygt hefur verið í dýfl- issur þess, þegar þurfa þótti. Fyrrurn gat landeigandinn ekki haldið lífi nema með því móti að drottna yfir umhverfi sínu og enda þótt hann sé nú oft og tíðum háskólagenginn, er eins líklegt að 'haran sofi með hlað- inn riffil við rúmstokkinn. Af- skekkt fazenda getur enn orð- ið fyrir árás villtra Indíána (þ. e. Indíána, sem eiga hvítum mönraum grátt að gjalda), stiga- manraa og ræningjaflokka, eða uppreisnargjarnra þræla. Land- eigan-dinn hefur sér til varaar lífvörð, valinn úr hinum harð- snúraustu meðal vinraumanna hans, sem oft eru eftirlýstir glæpamenin. í hálfa öld hafði gúmmíið verið mestur bölvaldur Indíán- anraa, en skyndilega tók jarða- braskið við. Orðrómur barst út um gífurlegt ma-gn af rnálmi, sem biði vinraslu í þeirri hálfri annarri milljón ferkílómetra lands, sem óaðgen-gilegt hafði verið þar til fyrir skömmu — og nýtt kappihlaup var hafið. Enginn staður, hversu af- skekktur og illa merktur sem hann var á landakortirau, gat verið öruggur fyrir útsendur- um landeigendanna, stjórnmála maninanna og jarðabraskararana. í Sao Paolo, miðstöð lándar- eign abrasksiras, tekur grileiro — sérfræðingur í ljósfælnum jarðeignaviðskiptum — leynilega höndum saman við vin sinn í stjóminini, serni er í aðstöðu til að sjá um að orðið geti af kaupunum. Mikill hluti þessara óbyggða var ek’ki óbyggður nema í þeim skilnin-gi að þar bjuggu engir hvítir menn og kortagerSarmenn höfðú efdki eran meúkt imn á þær ár, fjöll og firnindi. Vel gat varið að þar byggju Indíáraar — það vissi eragimn fyrr en laiidið hafði verið kannað — en sá möguleiki varð enigum til traf- ala. Það á svo að heita að stjóraarskrá Brazilíu tryggi Indíáraum ós-kert yfirráð yfir öllu því landi, sem þeir byggja. En sé hægt að sýna fram á að landið hafi fallið í eyði, verður það aftur ríkiseign og síðam er hægt að selja það á venjuleg- an hátt. Verfcefni hinis slóttuga grileiro er að firaraa eða búa til saninanir fyrir að viðkomandi land sé efcki lenigur byggt ___ en það getur orðið nokkram erf- iðleikum bundið fyrir ’heiðar- lega aðila, þar sem flestir Indíánar lifa einskoraar hirð- ingjalífi, stuirada jarðrækt á einu svæði meðain á regntím- anum stendur en flytjast til aranara staða til að fiska og veiða yfir vetrarmárauðina. Fljótleigasta lauisnin á vanda- málirau er blátt áfram sú að hrekja Indíánana á brott. Aðr- ir grileiros kjósa að láta eins og það sé eklki til og bjóða trúgjörnuim kaupendum köttinn í sekfcnum eftir landakorti-nu og vonast til að geta fcippt lög- fræðilegum atriðúm í lag eftirá með aðstoð stjóramálamanracU 22. júraí 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.