Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Síða 8
Arkitektúr... Skipulag...Hönnun... og ýmislegt fleira... SPJALL VIÐ HJÓNIN ERNU RACNARS- DÓTTUR OG GEST ÓLAFSSON Texti: Svava Jakohsdóttir Ljósm.: Kr. Ben. í Garðastræti 17, uppi á ann arri hæð, eru vinnustofur bjón- anna Ernu Ragnarsdóttur og Gests Ólafssonar. Hún er inn- anhússarkitekt frá Leicester College of Art og útskrifaðist þaðan með láði; að því námi loknu lærði hún grafík í Live- erpool. Gestur er arkitekt og skipulagsfræðingur, einnig lærður í Bretlandi. Hann er annar af tveim lærðum skipu- lagsfræðingum íslenzkum, og sá eini, sem er búsettur hér á landi. Úr gluggunum í Garðastræti blasir við höfnin þar sem fylgj- ast má með ferðum skipa, nær sér yfir hið fjölbreytta og ó- skipulega mannlíf Grjótaþorps- ins, sem er að nokkru athvarf þeirra, sem hefur ekki tekizt að þröngva í hina virðulegri bása þjóðifélaigsins. Það er iengri veg ur en mældur verði í kílómetr- um milli Grjctaþorpisins og Ar,n arness — — Arnarnesið er dæmi þess, hvernig skipulagið skapar stéttaskiptingu, sem engar for- sendur eru fyrir í þjóðareðlinu, segir Gestur, þessir menn. sem hírast hér undir bárujárni, hafa gefizt upp á kapphiaupinu. Þeir hlæja að öllu saman. Og hér er komið að undir- stöðuatriði í skoðunum Gests á starfi sínu og skipulagi yfir- Erna í vinnustofu sinni leitt: velheppnað skipulag verð,- ur að byggjast á innlendum rannsóknum, skipulagið verður að fara eftir fólkinu, en ekki fólkið eftir skipulaginu. Við sitjum inni í vinnustofu Ernu og þar kennir margra grasa, sem við fljótlega yfirsýn mætti kalla drasl, en að athug uðu máli má þó öllu nafn gefa, hér er marglitur pappír, skæri, lím, rissmyndir og litir, yfirleitt allt, sem hönnuður þarf að hafa við höndina, en vinnustofan er líka heimilisleg — hér er raf- magnsketill og kaffikanna, inn- an um fagbækur á bókahillu kem ég auga á skáldsögu eftir Norman Mailer og ljóðmæli Arnar Arnarsionar. Innan úr næsba herbengi berast tómar Mozarts meðan við spjöfflum. Bæði hjónin eru með mörg jiám í eidiniuim. Það siem fynsit vekur athygli er sófasett, sem Erna hefur hannað — þeir bókstaflega kalla á athygli manns sakir hins létta og að- laðandi forms og skemmtilega litavals, og hér er ekki síður merkil’eguir hlu'tu'r, sem Gest- ur er að vinna að: það er líkan af nýrri tónlistarhöll, sem Tón- listarfélagið hyggst reisa hér í höfuðboriginni áður en mjög langt um líður. En þetta er þó ekki nema fátt eitt af verkefn- unum, sem þau eru að fást við. Sum verkefni þeirra eru braut- ryðjendastörf hér á íslandi. Sum áform þeirra og áhugamál hafa náð fram að ganga, önn- ur ekki. — I fyrra fékk ég styrk úr Raunvísindadeild Vísindasjóðs til athugana á skipulagi \ erzl- unarhverfa víðsvegar í Evrópu segir Gestur: Þegar heim kom fannst mér ekki úr vegi að við færðum okkuir hér í nyt álíka vinmiuialðlferðiir og miú tíðkiasit við sikip'Uiliaig verzlumiaT’hveirifa víð'a erlendis. Sú hugmynd strand- aði samt fljótlega — við höfum pólitík í staðinn, Við ætluðum að fara að pakka saman og flytja til Nairobi, þar sem ég hafði fenigið loforð um vinnu gegnum danska, en þá fékk ég fyrir skilning skipulagsstióra ríkisins það verkefni að skipu- íeggja Selfoss. Þetta skipulags- starf á Selfossi má segja, að sé tilraun, en að mínum dómi ákaflega áhugaverð tilraun, því að það er í fyrsta sinn, sem saimeinaður hefur verið hópur íslenzkra sérfræðinga um skipulag utan Reykjavíkur, en slíkt er alveg bráðnauðsynlegt. Auk mín starfa að þessu skrúð- garðaarkitekt, rafmagnsverk- fræðingur, verkfræðingur og þjóðfélagsfræðingur, og senni- liagia bæitisit Mtaa haigifiræð'iirug'uir í hópinn seinna. Slík aðferða- fræði, eða methodológía, í skipulagi, hefur þróazt erlend- is á síðustu árum, og eru ílest- ar Evrópuþjóðir farnar að færa sér hana í nyt nema íslending- ar. Þetta skipulag á Selfossi er sem sagt tilraun, en við reikn- um með að hafa niðuirstöðurnar tilbúnar í byrjun næsta árs. Við gerum athuganir á stað- hiáttuim þair og Mfii fióiltas'inis í þeim tilgangi að reyna að Hnna eða benda á hagkvæmustu þró- unarisibefnu, sem sveitarfélög geta tekið. Fólkinu sjálfu er gefinn kostur á að taka þátt í skipulaginu. Spurningalisti með einum 50 spurningum er borinn í hús — fólk er að vísu ekki skyldugt til að svara, en með svörin er farið sem trúnaðar- mál. Gestur sýnir mér þetta plagg, sem gerir einstaklinginn allt í einu að virkum þátttakanda í umhverfi sínu og spurningarnar ’eru margvísl'e'gar. Þær ná bæði yfir hversdagslegustu hluti, svo sem þessi: Hve oft kaupið þið kaffi og sykur? Og þær ná líka yfir skemmtana- og félagslíf. Fóltai er g'efinm taoisitiur á að iiáta í Ijós álit sitt á menningarmál- um, skólamálum, atvinnumálum og mörgu öðru, sem hér yrði of langt upp að telja, og beðið er um tillögur til úrbóta, ef þess þykir þörf. Það vekur athygli mína, að þessir ungu menn gera ráð fyrir vinnukrafti kvenna sem sjálfsöigðum þætti skipu- lags. Þær eru sannarlega öf- undsverðar, koniuirnar á Selfossi. — Aðalvandkvæðin hér í skipulagi eru^ þau að við erum alltaf að leysa vanda, án þess 'þó að þetakj'a vainidaimn, sieig- ir G'eisitiur. Við igleinuim til- raiuniir, em fiáum eitatai nilð- urstöður. Töikium t.d. Árbæja.r- og Seláshverfið, sem er eigin- lieiga stórtaostlieig tilriauin, þalð er fyrsta hverfið sem er byggt upp sem sjálfstæð eining í Reykjavíkurborg, — en í stað þess að líta á þetta sem til- naun og kanna, hvort þetta' fyrirkomulag er heppilegt, hvort fólkið, sem þar býr, er ánægt eða óánægt, eða hvert það sæk- ir vinnu, eru byggð þrjú sam- svarandi hverfi í Breiðholti. Niðurstöður kannana úr Árbæj- arhverfi hefðu verið ómetanleg- ar sem grundvöllur áfiramhald- andi skipulags. Erlendis tíðk- ast yfirleitt tvískipting í skipu- lagsstörfum, annars vegar er vísindaleg rannsókn á vanda- málinu, hins vegar stjórnmála- leg afstaða gagnvart þessum rannsóknum við framkvæmdir. Hér á íslandi gerum við °kki greinarmun á þessu tvennu. Hér ráða pólitískar nefndir, sem hafa takmarkaða þekkingu á viðfangsefninu. Við verðum að hafa menn, sem geta tekið hlut- læga afstöðu til mála, afstöðu, sem byggist hvorki á stjórn- máílastaoðiuin né braiuiðisitiriiti. — En eru ekki til útlendar hliðstæður við Árbæj arhverf- ið? — Við getum ekki notað ó- meltan útlendan mælikvarða á íslenzkt skipulag. Okkur vantar íslenzkan grundvöll fyr- ir okkar vandamál. Við getum lært að forðast þær vitleysur sem gerðar hafa verið erlend- 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5. otatóbier li969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.