Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1969, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.10.1969, Blaðsíða 7
fyrsi og Tremst verlö OpoI?Ra- verknaður gagnvart himnn látnu sjálfum, og að þeinra tíma hugsunarhætti beiniínis voðavierikinaður í sáJuihjáilpar- Iteigu tiffliti, að meina manni yfir söngs og leigstaðar í vigðri mold. í>essari „skýringu“ verð ur þvi fortakslaust að vísa á bug. Svo varhugavert sem það getur verið að rengj a gömul munnmæli og sagnir, þá er hitt þó enn fjær lagi, að gína við ö]lu hugsunar- og gagnrýnis- iarust. Hins vegar virðóist „skýx ing“ þessi, þótt furðulegt megi telja, llemgBt af hafa verið tekán góð ag giH, ailit fram á þemm- an dag. Og vegna hennar, — en ekki hims meómíta peminga- hvarfs, — urðu eftirmálin svo illvíg, sem raun bar vitni, og málið allt í vitund almennings eitt hið óþokkalegasta í sög- urmi. X. Af því siem niú hefir venð sagt má ijósit vera, að allar al- mennar ástæður og skynsamleg ar liíkur maela því í gegn, að likarénslkæran hafi haft við rök að styðjasi. Er þá rétt að atbuga hvort nokkuð sérsigkt hafi koroið fnam, sem beodd tái sektar himna ákærðu. Eins og þingfoækurnar bera með sér þóttiist Tómas á Flugu- mýri hafa séð fleiri 3ik í tjald- imu heMur ein þau- fundust um vorið. Bnindist því rannsóknin að því, að skýra þetta „iíka- hvarf“. f»að sem íyrst vekur grun- semdttr í þessu sambandi er sú furðulega ónákvæmni vitn- anna, ferðaféiaga Tómasar, að þau gátiu ekki sagt með neinni vissu, hve miörg iiidm höifðu ver ið. Vitnin eru spurð um þetia, hvemt af öðru: Tómas Jómissom: „þrjú“, en að „lítii hönd hafi staðið við lík Bjarna (sic), sem hann meínar hafa veríð Ein- ams“. Þórðúr Símiomiamsiom: „þrjú að viS'U“ en „uim Ei.n,ars vissi han;n eklki“. Bunóifur Jakoibsson: „þrjú“. Da-gur Grímsson: „þrjú“ en um „hitt viissi hanm ekkert, nema sá Tóm as breiða ofam á höndina“. Tómas er sá eini þeinria, sem segiist hafa séð Mk Bjama9). Ekkert vitnanna sá lák Einars litla, en tvö þeirra sáu hend- ina eða þreifuðu á hemni, og töldu vera Einars. Ann.að og meira var ekki á vitnaieiðislum- uim að græðá uim þetta atriði, og verður það þvi ek’ki rakið hér nánar. Hver væri nú skýringin á því, að vitnin geta ekki sagt ákveðið um svo einfaldan hlut, .sem tölu líkanna í tjaldimi? Engiin önnur en sú, að þau hafa alls ekiki gert sér grein fyrir því á sitaðimuim, og framifourðinn- ir þeisis vegnia efciki ammað em ágizkanir eftir á. Það atlhugast hér, að tjaldið var niður fallið eftrir vetuTÍnn, og hefði því founft að ÍQietta því ofan af tál þess að ganiga úr s'kugga um hvað undir vseri. Þetta gerðu þeir ekki heldur eínungis lj’ftu upp tjaldskörinni, em bæði virðist þeim hafa staðið beygiuir atf líkiuinuim aiuk þess sem af þeim liagði óiþef miikinm, („ærimn fnykur“), svo sem þeir s'kýrðiu sjálíir frá, og heíir at- hugium þeirra af þessium áistæð- um verið mjög lausleg og óná- kvæm. Þriðja „lí!kið“ þurfti elkiki að vera annað en einhver ójafna t.d. faranigursforúga und ir tjaldinu, og hin sbaka hönd hefir auðvitað verið af hinu,m tjaldfélagan,uim, sem inmar lá. Ber þetta allt að þeim bnunni, að á slíkuim vitnaskýrsliam sé alls ekkert að byggja. Auk þess hafði Tómas á FliugumýTÍ orð á þvi, er hann kom að tjaidinu í síðara skiptið, (að sækja lik- in), að þar vætri „allt með kyrr um kjörum“ frá því uim vorið, og bendir það ekki til að unn- in hafi verið sfliíik: herviirki sáð- an, að fjarlægja tvö lákanma úi tjaldinu. Þvert á móti leizt honum allt vera með söimu um- merkjum á staðnum, „allt með kyrrum kjönum". Það er því augljóst, að sak- fellinig mannanna verður með engu móti byggð á framburðum þessiara vitna. Til þees eru þeir alitof óljósir, ósamíhljóða, og sumpart beinliinis grunsamlegir. FuiU ástaeða er til að daia@a trú- ven-ðuigfleik og hæfnii vitnainna í efa, a.m.k. hvað smeutir hæfi leikann til að skynja rétt, (dex teritas), og jafnvel einnig til þess að segja satt, (sineeritas). Þá reyndu áfcærendiur og sýsilumaður að gsra þá féiaga girunsamlega í samlbandi við likaleitina um vorið. Því var haldið fram að Jón Egilssom hefðii stillit svo til, að hooum „hlotnaðist leitin“ í námunda við borgina, en ekkert þótzt verða var við tjaldhraukinn og þar með leitt atlhygli leit- armanna í aðrar áttir. Þetta er viðsjárvert atríðd fljótt á litið, enda ósleitiiega notað gegn þeirn félögum, fyrr og siðar. En hér ber þess vel að gætia hvern ig onSrómur þeissá er tál kiom- iinin. VitamiLega hefiir mömm- um þótt undarlegt, að fjöl- mennur leitarflokkur — í tvo daga — skyldi ekki rekast á tjaldstaðinn, sem þó reyndist veira í eðia rétt vfð altfamaleið jrfir hraunáð, og þar sem menn höíðu þá félaga grunaða um líkaihvarfið á annað borð, þá var svo sem auðvitað og sjálf- sagt, að kenn.a þeiim eimnig um að hafa villt uim fyrir leitar- mönnunum. Annars er þetta frá leit safcargiift, sem sjá miá, því hvaða ávinning gat Jón Egils- son séð sér í slíkum „kúnst- um“ þar sem vitanlega varð að reikna með að tjaldstaðurinn fyndiist, og það fyrr heldur en seinna. Hefir það auð'sjáanlega verið óheppni ein eða tilviljum að tjaldið skyidi efcki finnast strax í fyrstu lotu, og alger- lega gegn öllum sfcynsamleg- uim lifcum, að kenna þeiim fé- lögum þar uim. Hér má loks benda á enn eitt atriði, sem mjög eindregið horfir mönnum þeissum til sýknu. Við yfirheyrslurnar héldu þeir því áfcveðið fr-am, að þeir hefðu á norðurleiðinmi um vorið farið fyriir „austain hraun“, (þ.e. Kjalhraun), en leið þessi er mun styttri (til Skagafjarðar), og auðfarnari með fé á þeasum árstíma. Má reyndair teija það guðsætt mál, að þeir hafi farið þessa leið- ina. En þá hafa þeir heldur e!kki komið í námundia við tj-ald pláss Staðarmianna, og því aldrei fcomdzt í nieina aðstöðu til þess að ræna l'íkin, jafmvel þótt menn viidu' ainnars hafa þá grunaða. XI. Af málárekstrinum er það annars að segja, að honum var haldið áfram linnulítið með miainnsöifniuði vitnia og mangis kyns tauigastríði, eins og áður var sagt um gaildramainninn af Kjalarn.esi, og sikyldi hinia „seku“ víst ekki undan Dera. Segir Espólín að mélið hafi gerzt „laingsaimit og flókið". Ljóst er að sýsilumaður Scihev- ing hefir verið mijög á bandi Reynistaðarfólíks, en hjá því virðist sekt þremenningann.a hafa verið orðin að þráfoyggju, og málsrannsóknin því hrein og beiin ofsókn er frá leið. En þar kom að lotoum alð þeir sóu að við sivo búið miátti eklki standa, og snerust til gagnsóknar: „Protesteruðu alia vitnaleiðslu sér í móti í þessu máli, svo sem of lengi undandreginni", og „begiiena" að fá að vimma sýkmu eið ám frekiairi taiflar. Á Seyluiþin.gi 10. janúar 1783 gera þeir enn sömu dómkröfur, „uppástanda að fá nú atfLa.gð- an sámm bemiæigteilisiesedð“, em þeáirri fcrötfu var synja® samfcv. mó'tmæíluim Vídialínis. Er rétt að hatfa þatta atriðd í hiuigia síðiair þeigiair þeim félögum er legúð á hálisi fyrir að hafa ekki umn ið eiðinn. Og enn harðnar á dalmwn. í þinghaldi 28. m.aí 1783 leggur Björn Ilil'uigason fram skriflega kröfuigerð, og „upp á stendur bætur fyrir sér orsakaða mæðu og koS'tnað mieð víðara“, og Jón Egilsson krefst ennfremur að Vídalín „dæmist til saka og sektar fyrir honum oi-sakaða mæðu og óvirðdng“. Et kiausturhaldara Vídalíin nú gagnstefnt í máilinu til þess að „hsyra Protesier o-g Irættesætt eliser. sem og að liða dóm“ skv. f.i-amanisiDgSu. Sýnir þe<tta greiinitegia hver töiggur hieifur verið í þeim félögr-im, að bjóð'a þannig birginm húsbónda sin uan og landsdrottnj, sýslumanni og almenningjóliti, eigamdi sjáilfir hvengi styrtkis eða lið- sinnis að vænta. En þó er svo að sjá, sem sýslutmanni hafi nú þótt ráðlegra, að dragia he'ldur í land, þvi hamn lætur ra'nnsókn ina niðúr falla við svo búið, og tékur málið undir dóm. Ekki vair þeiim sakiboirnu skipað- ur talismiaður í málinu. Dómur sýsluimanns- (og mieðdóims manna) var upp kveðinn 28. maí 1783. Er hann fullur af dylgjuim og gruns'emduim, en seigir síðan, að „fleiri ag fuill kominari upplýsingar í söfcinni hafi þó „ei bepn.ast viljað“ enda sé í vitn.aleiðsluinum „ekki það að finna, sem framar grav ere þá þrjá áður nefnda menn, eður geri líklegt að þeir í lík anna hvarfi seki.r séu“. Dæmdr sýsiliuim.aður þeim síðan synjun areið, seon var aligengt dóms form á þeim tim-a, en nú fyrir löngu niður lagt í sakamiálum. Kröfur þeirra um bætur og máisfcostnað iwu ekki tetomar til greina, að svo stöddui. Dómi þessum skaut Vídaiín til lög þingisréttarins á Aliþingi, aðai lega þó að ráðuim og fyrirlagi komu sinnar, sem sagt er tæki sér ferð suður ó land tii þess að leita liðlsiimnis Thodiails siticftiamit- manns í málum þessum. Dómur lögþiing'isims féll 1785, (Allþb. nr. XIV). Telliur diómur- imn í fyrstia llaigii, að atf viitnna- l'eiðisilumiuim megd „áð miestu heita fuiMfcoimfliagia bevíisað" eða a.m.k. „mieð1 atenkumi Mkum gott gjört“, að lík Einars li'tla Hall dórssonar hafi e-kki verið í tjaldinu, og megi „grunsemi" um tvö buröhorfin lífc þaðan þass vegma „sýnaist mteigta burt falla", þegar af þeirri ástæðu. Ein því næsit siagir uan þœr í héraði „passeruð'U vitnaleiðsl ur“, að i þadm „ekki nokkurs staðar fin(ni)st fullkomin eSur lögleg bevís fyrir, að þeir sigt uðu séu sekir“. Hér er sterkt og afdráttariauist til orða tek ið. Hims vegar getur lögþinigils- dómurin.n þess, að í vitn.aleiðsl unuim korni fram noikkrar „or sakir til grunsemda", en þa-r í gegn mæli, að í hlut eigi þess ir „áðuir að öngvum óknyttum þekktu eður yfirbevísuöiu menn“. Með þessum breyttu for sandiuim staðif 'stir löglþiogisirétt- urinn síSs-n héraðfdóminin. Ég haf nú farið alllmákviaem- lega yfir þessi sérkennilegu og frægu málaferli, út af líka- hvarfinu á Kili, enda Veit ég ekki til að það hafi áður verið gert að neinu ráði. Ég hefi þó rúmsins vegna orðið að sleppa mörgu. Ég þykist hafa sýnt fram á, að mennirniir muni ranglega hafa verið fyrir sök- um hafðir. Að vísu má segja, að lögþiinigiisid'óimuiriinin skieri ekki úr um þetta til hlítar, þar sem hann er öðrum þræði byggður á vantandi sönnunum. En slíkt er í fyrsta lagi algengt (eða aligienigBist) í siaikiamiáiium og synj unareiður á þeim tíma hið venjulaga sýknunarform í slík um málum. í öðru lagi höfðu sakborningarnir boðið fram og knafizt ed'ðviimniiingiar, eáins og áður var sagt, en yfirvöldin synjað hennar. Það er því al- ger rangtúlkun og misskilning- ur þegar þeim er lagt það til ámælis og sakfellingar, (Espó- lin), að hafa ekki unnið eið- inn. Eftir að lögþingisdómur- inn féll bar sýslumanni að ganga eftir eiðvinningunni, en taka málið upp ella og dæma þá félaga seka. Einn sakborn- inganna, Jón Egilsson á Reykj um, var látinn áður en málum þessum lyki, en til eiðvinning- ar hinna kom heldur ekki, þar sem sýslumaður gekk ekki eft- ir henni, og er með öllu frá- leitt að kenna þeim félögum þar um. Er og sannlegast, að ákærendur hafi alls ekki kært sig um. að sakbomingunum gæfist kostur á að hreinsa sig með eiði. eftir það sem á und- an var gengið, þar sem slík eiðvinning myndi óhjákvæmi- lega, — miðað við helgi og þýðing edðsins á þeim tímum, — verða þeim mjög til sýkn- uniar í almenmiiingiaáliiltiiniu, en yfirvaldi og ákærendum til áfellis að sama skapi. XII. Eftir það sem að framan hef- ir verið rakið er nú þar komið þessari sögu, að útiloka verð- ur báðar þær höfuðskýringar og tilgútur, sem hingað til hafa komið fram varðandi líkahvarf ið á Kili, þ.e. að lík Staðar- bræðra hafi verið lögð „heið- arlega“ til, (bókarhöfundur) og/eðia að þau hatfi veirið rænd og síðan dysjuð, (líka- ránsákæran. almenningsálit). Þrengist þá hringurinn og fækkar möguleikum til skýr- inga á líkahvarfinu. Er þá ekki annað sýnilegt, en grípa verði til skýringa, sem lítt eða ekki eru buiananfegri heildiur en þótt lagður væri áfram trúnaður á líkarán Skagfirðinganna. Þar sem ekki gat verið um það að ræða, að grióit betfði fafflið á lfk- in „sjálfkrafa" eða af náttúr- legum orsökum, fer að verða erfitt að verj'ast þeirri hugsun, að uim misferii eða gfliæp hafi verið að naeðia og þess vegna Fraimlhiald á bis. 12. 26. ókrtiófoier 11969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.