Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 7
AHlr erfiðleikar okkar og ágreiningur frá fyrri tíð voru gleymdir. Hiinir kíiniversikiu vin- ir okikar vioru stórikiostlegir. Vinna mín var ánægjuleg og Peking sjálf ótrúlega fögur. Ég átti mjög annríkt við fyrirlestrana, og ég hélt auk þeiss eiras koiniar námskeið fyrir þá stúdenta, sem lengst voru komnir. >eir voru allir bolsé- vikar nema einn, sem var bróð- ursoour keisarains. I>eir fóru til Moskvu hver á fætur öðr- um. Þetta voru geðfelldir pilt- ar, í senn einlægir og gáfaðir, ákafir að kynnast veröldinni og losna úr viðjum gamallar, kínverskrar hefðar. Andrúms- loftið var rafmagnað af von um vakningu þjóðarinnar af löngum blundi. Eftir margra alda sljóleika, var Kína að fá vitund um veröld nútímans, og á þessum tíma voru umbóta- mennirnir ekki enn orðnir sýkt ir af þeirri ágiimd og siðferði- leigu tilslöikiuin, sem offcast fylgja stjórnimélaleigri ábyrgð. Loftslagið í Peking á vet- urna er mjög kalt. Vindurinn blæs næstum alltaf af norðri, og ber með sér ískalt loft úr 'fjöllum Mongólíu. Ég fékk lungnakvef, en skeytti engu um það. Það virtist vera að batna, og dag nokkurn fórum við í fjögurra klukkustunda ökuferð frá Peking í boði nokk urra vina okkar. Þegar við ástríðu. Þegar ég komst að því að það átti ekki aðeins fyrir mér að liggja að lifa sjálfan mig, heldur og að eignast barn, stóð mér nákvæmlega á sama um allar ytri aðstæður á bata- skeiðinu. Japanskir blaðamenn voru sí fellt að ónáða Doru, þegar hún vildi vera að hjúkra mér. Að síðustu varð hún dálítið stutt í spuna við þá, svo að þeir létu birta í japönsku blöðunum fregnir um það að ég væri dauð ur. Þessar fréttir birtust í ensku blöðunum sama dag og fréttin um skilnað minn við eig inkonu mína. Þetta varð til þess að ég hafði þá ánægju að lesa minningargreinar um sjálfan mig, en til þess hafði mig alltaf lajnigað mikið, þótt ég byglgist aldrei víð að fá þá ósik upp- fyllta. í trúboðsblaði nokkru var dánarumsögn um mig í einni málsgrein: „Það verður tæp- lega lagt trúboðum til lasts þótt þeir varpi öndinni léttar, er þeim berst fregnin um lát hr. Rertrands Russells.“ Ég er hræddur um að andardrætti þeirra hafi hrakað snögglega aftur, er þeir komust að því að ég var ekki dauður eftir allt saman. Fréttin olli vinum mín- um í Englandi nokkrum sárs- auka. Við í Peking höfðum enga hugmynd um hana fyrr en skeyti barst frá bróður mínum stöðupollur án frárennslis inn í framtíðina. Þetta upplifði ég allt saman, og í nokkur ár fyllti það líf mitt hamingju og friði. Fyrst lá fyrir mér að finna okkur bústað. Ég reyndi að fá leigða ibúð, en ég þótti ókræsi- legur bæði í stjórnmálalegum og siðferðilegum skilningi, og húsieiiigeinidiur nieituðu að fcaka mig sem leigjanda. Þess vegna keypti ég hús í Chelsea, númer 31 við Sydney Street, þar sem eldri börn mín fcvö fædduist. En mér virtist það ekki nógu gott fyrir börnin að búa í London allan ársins hring, svo að vorið 1922 fengum við hús í Porth- curno á Cornwall. Fegurð strandar Cornwall- skaga er órjúfanlega samflétt- uð minningum minum um þá sælu að horfa á tvö heilbrigð, hamingjusöm börn, kynnast ánægjunni af hafi, grjóti, sól- sikiini og illviðri. Ég eyddi fcals- vert mieiri tíma í félaigisakap þeirra en flestir feður hafa færi á. Þá sex mánuði ársins er við dvöldumst á Cornwall, höfðum við reglubundna dagskrá. Á morgnana unnum við hjónin, meðan fóstra gætti barnanna. Eftir hádegið héldum við öll til einhverrar af hinum mörgu baðströndum, sem voru innan göngumáls frá húsi okkar. Börn in léku sér nakin, böðuðu sig, klifruðu eða byggðu sandkast- Myrkur úti og inni komumst loks heim aftur, var ég mjög veikur. Áður en mér gæfist ráðrúm til að átta mig á því hvað væri um að vera, hafði ég fengið óráð. Ég var fluttur á þýzkt sjúkrahús. f hálfan mánuð héldu læknarnir á hverju bvöldi að ég yrði daiuður áðiur en dagur risi á ný. Ég minn- ist einskis á þessum tíma, að undanteknum fáeinum draum- um. Er ég kom aftur til meðvit- undar, sagði Dora mér að ég hefði verið mjög veikur og hefði sloppið naumlega úr klóm dauðans. Ég svaraði: ,,En merki legt!“ Ég mundi ekki hvað ég hét. Þótt læknarnir héldu áfram að segja mér í mánuð eft ir að óráðinu lauk að ég gæti gefið upp öndina á hverri stundu, þá trúði ég aldrei orði af því. Allan þann tíma sem ég var að jafna mig eftir sjúkdóminn, var ég í sjöunda himni, þrátt fyrir það hvað ég var lasburða og leið rniklar líkamlegar kval- ir. Dora sýndi mér mjög mikla umhyggju, og hollusta hennar fékk mig til að gleyma öllum óþæigiinduim. Smeanimia á biaita- skeiðinu komst Dora að því að hún var með barni, og sú upp- götvun færði okkur báðum af- skaplega mikla hamingju. Allt frá þeirri stundu er ég gekk um Richmond Green með Alys (fyrstu konu Russels), hafði löngunin til að eignast börn verið að verða sterkari og sterkari hjá mér, þar til hún var að lokum orðin að logandi með fyrirspurn um það hvort ég væri enn á lífi. Hann hafði á meðan látið orð falla á þá leið, að það væri ólíkt mér að taka upp á því að gefa upp öndina í Peking. Við komum aftur til Liver- pool í lok ágústmánaðar. Hinn 27. september vorum við gefin saman í hjónaband, þar sem okkur hafði heppnazt að flýta afgreiðslu mála hjá fógetanum, þótt til þess þyrfti ég að sverja við almáttugan Guð á palli í Charing Cross að Dora væri sú kona sem ég hefði drýgt hór með. Hinn 17. nóvember fædd- ist sonur minn John, og frá þvi augnabliki voru börn mín helzta áhugamál mitt í lífinu um margra ára skeið. Föðurtilfinningin, eins og ég hef reynt hana, er mjög flók- in. Fyrst og fremst er hún óblandin, frumstæð ástúð, og ánægja yfir því að virða fyr- ir sér það sem er hríiandi í fari ungviðisins. í öðru lagi er tilfinniinig um óurnflýjanlega ábyrgð, sieim gefur athöfmufln hversdagslífsins dýpri tilgang en svo að efahyggja fái grand- að. Síðan er eigingjarn eðlis- þá'fcfcur, sieim er mjög hæfcfculeg- ur, sú von að börnum manns muni takast það sem manni hef- ur sjálfum mistekizt, að þau geti haldið áfram starfi manns, þegar dauðinn eða ellin binda enda á það, og að börnum geti að minnsta kosti veitt manni líffræðilega undankomuleið frá dauðanum, þar sem líf manns verði hlekkur í samfelldri keðju lífsins, en ekki aðeins ala, eftir því hvert hugurinn stefndi hverju sinni, og við tók um auðvitað virkan þátt í þess- um athöfnum. Við komum dauð- þreytt heim og drukkum te seinit oig borðuðium feifcnin öll af mat með. Síðan var börnun- um stungið í rúmið, og hinir fullorðmu srneru sér affcur að störfum fullorðinna. Mig minn- ir, þótt minni mínu sé varla treystandi, að alltaf hafi verið sólskin eftir apríllok. En í apríl var vindurinn svalur. Apríldag nokkurn, þegar Kate var tveggja ára og þriggja og hálfs mánaðar gömul, heyrði ég að hún var að tala við sjálfa sig og sagði: Norðanvindurinn blæs yfir Norðurpólinn. Gæsablómin lemja grasið. Vindurinn fellir bláklukkurnar um koll. Norðanvindurinn blæs til vinds ins í suðri. Hún vissi ekki að neinn væri að hlusta á hana, og hún vissi svo sannarlega ekki hvað „Norð urpóll“ þýddi. SKÓLINN UNDARLEGI f TELEGRAPH HOUSE Þegar litið er á aðstæðurnar, er ekki að furða þótt ég fengi áhuga á fræðslumálum. Ég hafði þegar skrifað lítillega um það efni í „Primciplies of Social Reconstruction", (Grundvöllur félagslegrar endurskipulagning ar), en nú lagði það undir sig mikinn hluta huga míns. Ég skrifaði bók, „On Education Especially in Early Childhood“, (um fræðislu, eiintouim ungra barna) sem var gefin út árið 1926 og seldist í mjög stóru upplagi. Þegar ég fletti henni nú, þykir mér sálfræðin í henni í bjartsýnna lagi, en hvað við kemur verðmætamati finn ég ekkert, sem ég vil taka aftur, þótt ég telji nú að aðferðirnar, sem ég lagði til að beitt yrði við mjög ung börn, séu óþarf- lega strangar. Árið 1927 tókum við Dora ákvörðun, sem við bárum bæði jafnmikla ábyrgð á, um það að stofna eigin skóla til þess að börn okkar gætu hlotið þá menntun sem við töldum bezta. Við höfðum þá trú, sem kannski var ekki á rökum reist, að börn þörfnuðust félagsskapar hóps annarra barna, og að þess vegna ættum við ekki lengur að láta okkur nægja að ala börn okkar upp ein saman. En okkur var ekki kunnugt um neinn skóla, sem okkur sýndist á neinn hátt fullnægjandi. Áform okkar var undarlega saman sett: Annars vegar höfð um við óbeit á uppgerðarhátt- vísi oig trúarfræðslu oig mörg- um fleiri frelsishömlum, sem þykja sjálfsagðir þættir í starfi hefðbundinna skóla. Hins veg- ar vorum við ekki sammála Fraimih. á bls. 13 Lárus H. Blöndal Kveðja til vinar míns Jóhannes- ar skálds Horfinna daga döggvað gras drúpir hnípið í Dölum vestur; heiman er farinn og horfinn því léttstígur fótur lítils drengs. Niðaði laekur í leik við steina, silungar stukku og stigu dansa; blikuðu geislar á blátærum gárum og létu vatn leika um íófa sér. Bikar blóma barstu þér að vörum, angaði dagur af ævintýrum; á gullnum skýjum skínandi himins dreyminn hugur þinn hleypii fákum. Úr Kötlum klettar kölluðu á þig, báru þér bergmál úr brjósti þínu; undraðist þú, að ótal raddir tunga þín tali gæddi. Huldur hreif þig til heima sinna, hélt í hönd þér og hörpu sló; hljóma æ síðan hörpustrengir, er þú heyra lætur hjarta þitt slá. ur Kötlum Logans eldar í orðum þínum kulnandi hug kveikja funa. Lindir Islands í ljóðum þínum syngja sumrinu sólskríkjulög. Lárus H. Blöndal. 12. júlí 1070 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.