Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 14
Á reiðhjóli um ísland Framh. af bls. 8 dregið upp kort og mér sýnt fram á þaS, svart á hvítu, að ég væri á rangri leið. Nú var úr vöndu að ráða. Mér var mednilla við það að snúa við. Ég brá því á það ráð að halda áfram upp dalinn hinum meg- inn. (Hún hefur verið á leið- i.nni upp Hreppa. Ritstj. full- tr.). Hvar eru nú aftur Flúðir? Jú, þarna eru þær merktar á kortið. Kannski það sé húsa- þyrpingin þarna til vinstri? Nei nú beygir vegurinn til hægri vð hæðina og húsaþyrpingin er horfin sjónum. Hafi þetta verið Flúðir, þá þykir mér nú nóg komið, hugsaði ég. Og mig, sem var farið að langa svo mikið í tebolla (það var allt of hvasst til þess að hægt væri að kveikja á prímusnum). En látum okkur nú sjá: Þarna er mjög stór bygging framundan og langferðabifreið að leggja úr hlaði. Ég heid heim að húsinu og spyrst fyr- ir. Þe|tta reynist vera gistihús. Það lítur því út fyrir að ég fái teboliann minn þrátt fyrir allt. Ég var með nokkra te- poka í vasanum og hugðist að- eins biðja um könmu með heitu vatni. Húsið var ákaflega fal- legt að innan. Fagurlega ofin teppi hornanna á milli, snotur borð og heillandi frammistöðu- stúlkur í þjóðbúningum. Mér virtist þetta ekki einn þeirra staða þar sem rykugir hjól- reiðamenn venja komur sínar og malla sjálfir ofan í sig. Veit- ingamaðurinn kom nú_ til mín og bauð mér að borða. Ég þyrfti ekki annað en óska mér hvers, 6em væri. Þar siem ég væri á hjóli, þyrfti ég að fá undir- stöðugóðan mat og loks kæmi ekki til mála, að ég greiddi grænan eyri fyrir hann. Ég þáði þetta boð með mikilli ánægju. (Síðar kom á daginn, að þetta var síðasti matarbiti minn næsta sólarhringinn. Eg var manni þessum ákaflega þakfcllát.) Rennidyrnar á borðstofunni voru upp á gátt og ég sá að fundur stóð yfir þar inn af. Bændur og „yfirvöld" sétu á fundi um áhrif öskufallsins frá Hekl-u. Það hlýtur að vera ógaman fyrir bændur, þegar aska gengur af búfén-aði þeirra og vandræktuðum gróðri dauð- um. Ég vona, að fundurinn hafi tekizt eins og bezt varð á kos- ið. Frá þessum stað hélt ég norð ur á bóginn og nú tók við frumstæðara og einmanalegra landslag. Ég velti því fyrir mér, hvort ég ætti að koma við á bæjum, ef ég rækis-t á þá, ellegar ha-ída áfram ferðinni. Ég tók þann kostinn að halda áfram. Efcki leið á löngu þar til ég kom að Hvítá. En þa-r var um enga tjaldstaði að ræða. Jörðin var grýtt og hrjóstrug og auk þess átti ég á hættu, að stormur skylli á á hverri stundu. Mér lá á að hafa uppi á skjólsiælu-m tjaldstað. Éghélt því enn áfram ferðinni og hafði hraðam á. Ktukkan korter í ellefu þót-t- ist ég vi-ss um, að ég væri nú óðum að nálgast fossana. Þá kom ég skyndijlega að dálitlum hæðarhrygg. Ég steig af hjól inu og kleif hæðina t-il þe®s að sjá betur yfir. Einmanaleg mos-abreiða mætti augum mín um og ha-ndan hennar stærðar úðaský. Þetta hlutu að vera fossarni-r. Ég gekk niður hæð ina og hugsaði með mér, að bezt væri að tjalda í sfcjóli við hana. Ég reisti tjaldið og breiddi úr svefnpokanum. Þá tók að rigna. Ég tíndi saman nokkra steina, en á þeim var -e-nginn hörgul-1 þarna, og fergði tjaldbotninn með þeim. Síðan skreiddist ég inn og hafði mig í svefn. Þetta hafði verið lang ur og sitrangur dagur o-g ég var að niðurlotum komin. En mér va-rð ekki mikið úr svefni, Um miðnætt-ið hafði rigninigiin færzt í aúfcama að mun og vindurinn einnig. Ekki leið á löngu fyrr en tjaldið var orðdð gegnvott. Um fjögurleyt ið hafði vindinn og rigninguna enn a-ukið og farið var að drjúpa af tjaldveggjunum. Undir/ mor-gun va-r komið hörku rok. Svefnpokinn var orðinn rennblautur. Ég var orðin rennblaut, allt var orðið renn blautit. Átti ég að bíða þess, að tjaldið tæki sig upp með öl'lu, seim í því var, og svifi þöndum seglum á braut? Ég v-arð að taka eitthvað til bragðs og það fljótt. Mér leið ákafle-ga ein kennilega. Þarna lá ég, köld og vot, hlustaði á gnauð vindsins, smellin-a í tjaldinu, og regnið sem buldi á veggjum þess. Ég hugsaði í sífellu með mér: — Liggi ég bara og bíði ról-eig, þá ke-msit ég að lokum að því, að þetta er allt saman martröð og ekki líðúr á lön-gu fyrr en ég vakna í rúminu mínu heirna. — En ekki var nú svo .vel. Þar kom, að ég skreiddist út úr tjaldinu og byrjað-i að taka það saman. Ég vafði því og svefnpokanum saman og hrúg- aði hvoru tve-ggja á vagninn. Ég hnýtti tjaldbotni-num yfir um herðar mér. Hann kipptist og ryfcktist til í sífel-lu eins og segl í fárviðri. Loks var -allt komið heim og sa-man. Ég fór með hjólið og vagn-inn sitt í hvoru lagi upp hæðina. Þegar þangað var komið komst ég loks að því, hve sterkur vinduri-nn var í raun og veru. Sa-mt staul- aðist ég áfr-am. Brátt kom ég að, þar sem vegur lá til viinstri handar. En ekkert s-kilti sjáan- le-gt. Mér flau-g í hu-g, að þetta væri nýi vegurinn til Geysis og ekki vær-i búið að merkja hann á kortið. Og í þessari isælu trú skál-maði ég áfram leiðar mi.nn- ar. Ekki hafði ég farið lengi þegar ég kom að öðrum v-e-gi, sem einn-i-g lá til vinstri. Við hann var skilti, en ég kom nafn inu ekki fyrir mig. E-g velti því fyrir mér, hvort þessi vegur lægi upp í öræfin. Nú var ég að verða úrkula von-ar um það að fi-nna þessa fjárans fossa inokíkurn tíma. En ég ha-fði ferð a-zt alla þessa löngu leið til þe-s-s -að sjá þá og fyrir því skyldi ég berjia-st til þraut- ar. Áfram iþrammiaði ég enn. Loks kom ég að geysistór- um hjólförum, f-ullum af vatni. Ekki var viðlit að drösla hjól- i-nu og vagninum eftir þeim í þ-essiu veðri, svo að ég sikildi hvort tveggja eftir á veginum og hélt ferðinni áfram -ei-n míns lið-s. Þá var það, sem ég kom að fossunum. Það var erfiitt um vik að virða þá fyr-ir sér, vegna fosisúðans og rigningarinnar. Ekki þótti mér sýnin þeinlínis lík litmyndunum á póstkortun- um, sem ég hafði s-éð í Reykja- vík, en mikið þótti mér þó til um hana. En það feiknaafl! En það f-eiknamagn! Þetta var stór stund! Fos-sdynurinn frammi fyrir mér og skýfallið uppi yf- ir; ég var ein með móður mátt- úru eitt stórkostlegt andartak. Regngusa kom mér aftur til sjálfrar mín. Mér var kalt, ég var vot, ég var svöng og ég hafði ekki hugmynd um, hvert ég átti að h-alda. Vindurinn stóð nú beint í flas ið á mér. Hafið þið nokkurn tíma leitt hjól niður á við og samt þurft að ýta því? Svo sterkur var vindur-inn þarna. Ég va-r grá-ti næist, þðga-r vegurinn tók að þeinast upp í móti. Se-m þetur fer liggur vegur þessd 1-engst af aiiður á við. Það fór hvorki bet ur né ve-rr en svo, að ég varð að ganga alla þessa tíu kíló- metr-a til Geysis. En ég va-r þó altént á réttri leið. Mér fannst ég öllu n-ær dauða en lí-fi, þeg- ar ég komsit loks á leiðarenda. Er þangað var ^omið hitti ég fyri-r unga stúlk-u, s_e-m talaði prýðilega ensku. Ég spuxði hvort ég gæti f-engið næturgist ingu og eitthvað heitt að drek-ka. Hún færði mér kön-nu m-eð lútsterku svörtu kaffi og vék sér síðan frá að hafa her- bergið til reiðu. Ég svalig í mig úr fimm kaffibollum og hélt sið a/n til he-rbengiis míns. Ég hafði haft mieð mér föt til skiptanma og voru þau þurr. Mér hafði verið gefið það ráð í Reykja- vík að le-ggja aldrei upp í ferð án þess að ha-fa m-eðferðis föt til skiptanna. Ég fékk stúlk- unni gegnvotan svefnpokann og bað hana að hemgja hann til þerris, s-mokraði mér síðan úr fötunum og lagðist til svefns. Þe-gar ég vaknaði moriguninn eftir þótti mér allt stritið frá kvöldinu áður draumi líkast. Er 1-eið að kvöldi dagimn eft ir var komið kyr-rt og bjart veð ur. Heiðblár hijni-nn. gl-ampandi sólskin og blæjalogn. En hve ísland getur verið fagurt á að líta! Það var enn sama veðurblíð am, þegar ég fór frá Geysi. En ekki hafði ég farið ýkja langt, þegar ég heyrði, að eitthvað var farið að skrölta ískyggiiega í vagninum. É-g n-am staðar, steig af hjóiinu og kannaði mál ið. Flestir pílárarni-r beggja m-egin voru brotnir. Ég reyndi hjólim sjálf; þau voru bæði iaus orði-n og rétt héngu á öxlumum. Ég verð að láta gera rækilega við va-gn þennan áður en ég hjóla lengra. Ég get ekki án han-s v-erið. Ég br-enn í skimnin-u eftir því að sjá meira af íslandi og ég er ráðin í því að skoða það af hjólinu mínu! * I hita og ryki Indlands Frarnlh.. af bls. 9 mér upp á tebollann, sem ég hafði rétt í þessu verið að drekka. Þegar ég hjólaði á braut stóðu þorpsbúar við veginn og brostu og veifuðu allt hvað af tók. Louise, asninn þinn, hugsaði ég með mér. Vissirðu ekki að fólk sker ekki hvort annað á barkann að ástæðulausu, að minnsta kosti ekki yfirleitt. Indore var næsta meiriháttar borgin, sem ég heimsótti. Hún er sex hutnidnrulð og fdmmtíu kíló metra frá Bombay og ég var rúman hálfan mánuð á leiðinni. Meðan á dvöl minni þar stóð skoaði ég glerhof það, sem sjálf menntaður og framtakssamur baðmullarkóngur einn af lágum oig fátætoum stiigium reiisti og þykir mikið undur. Raunar má kalla hvort tveggja undur, hof- ið og baðmullarkónginn. Saga hans er afar óvenjuleg. Stétta- skipting í Indlandi fyrr á öld- um var ákaflega ströng og menn áttu yfirleitt ekki útgengt úr stétt þeirri, er þeir voru fædd- ir í. Inni í hofinu var ákaflega fagurt og óvenjulegt að litast það var líka yndislegt að koma inn í svalann úr svækjunni úti fyrir. í gólf, veggi, loft og súl- ur þessarar sérkennilegu bygg ingar eru greyptar flóknar myndir gerðar af milljónum ör smárra litaðra glermola. Ég dvaldist um nokkurt skeið á sjúkrahúsinu í Indore með hinum vingjarnlegu kanadísku trúboðum. Þeir fylgdu mér um staðinn og sögu mér margt frá hjálparstarfi sínu. Allt þetta minnti mig á dvöl mína í Naz- aret; bæði sjúkdómarnir og starfsaðstæður á sjúkrahúsun um voru mjög áþekk. BABÝLQN Fraimh. af bls. 11 ar. Bankarnir voru starfræktir af prestum. Hún varð heims borg; í öd'lu sínu veidi, ljóma og slkrúði var hún blátt áfriam borgin. Sennilega hefir aldnei nieiiin boi’g, fyrr eðia síð'ar, þot- ið jafn langt fram úr öðrum svæðu-m veralda-r í skrauti og mikilfenigleiika. 'Spiámaðiur hiinraar þræl- bundmu ísra-elsþjóðar hrópa-r út eftirfarandi orð gegn þesis- ari borg: — Bjóðið sky-ttium út gegn Babed, öl'lum þeim, siem benda boga! Setjið herbúðir all-t í kriing um hana! Láitið enigan komast undan! Gjaldiið henini eftir vertoum hennar! Gjörið við hana að ölliu svo sem hún hefdr gjör-t! Því að hún hefur ofmietniazit gegin Drottni, hinum heilaiga í ísr-ael (Jer. 50,29). — Þú sem býrð við hið mikla vatnistfall, auð-ug af fjár-s-jóðum, endadæigur þitt er komið, alin- in, þegar þiig skal af skera (51,13). Og svo áfram: Kunngjörið það með-al þjóðan-na og boðið það og setjið upp merki! Boðið það, dyljið það ekki! Segið: Babel er unninn, Bel er orðinn til skammar, Meródak niður- brotinn; líkneski hennar eru orðin til skammar, skurðgoð hennar niðurbrotin (Jer. 50,2). En svo gerðist hið óvænta: Babýlon var unnin, en ekki eyðilögð í það sinn. Fjórum sinnum höfðu Hetítar og Assýr ingar jafnað hana við jörðu fyrir tíma Nebúkadnezars, eyði leggjanda Jerúsalemsborgar. Borg hans sjálfs, „móðir skækja og viðurstyggða jarðar innar“ var vissulega unnin af óvinum, en enginn eyddi henni þá með eldi og sverði. Hún hélt sér blómlegri í tvær aldir til viðbótar, og hrörnaði síðan stig af stigi, þar eð ástand stjórnmálaonia bneyttist. Það eru 'dðlileig örlöig heimsborgar og tiltöluleiga mild. Útgefandi: H;f. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar: Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsion. Ritstj.fltr.: Gisli Sigurðcsón. Auglýsingar: Árni Garðar Kriitinsson. Ritstjórn: AöaJstxæti 6. Simi 10100. Vegur um hálendið Framlh. a-f bls. 6 17 prs. (en stytlist aftur á móti ekkeit, ef fariS er um Bárðardal), leiðin til Húsavíkur styttist um 20 prs. og Ieiðin til Egilsstaða um hvorki meira né minna en nær þriðjung, eða úr 730 km í um 500 km. Einhvejum kann að verða hugsað til Skeiðarársands og „hringvegarins" um landið í þessu sambandi, en í hann vant- ar aðeins 33 km kafla, eða frá Núps- stað að Skaftafelli. Nefndar hafa verið mjög háar upphæðir í sambandi við vegarlagningu um Skeiðarársand, og reynist þær réttar, þá er hætt við, a-5 þessar framkvæmdir verði að bíða all- lengi, eða að minnsta kosti þangað til lokið er varanlegri vegagerð á ölliun fjölförnustu leiðum landslns, þar sem arðsemi fjárfestingar skiptir ávallt miklu máli. En nú mun verið að gera sérstakar athuganir á Skeiðarársandi, og fæst því \æntanlega fljótlega úr því skorið, um hve dýr mannvirki er að ræða. Ef bornar eru saman vegalengdir, þá mundi vegur yfir Skeiðarársand stytta leiðina til Reykjavíkur meira en há- lendisvegur fyrir íbúana á svæðinu frá Öræfum og norður í Berufjörð, en á þessu svæði búa nú um 2000 manns. Hins vegar mundi liálcndisvegur verða styttri fyrir alla þá, sem húa á svæð- inu frá Breiðdalsvík og norður í Bakka- flóa, en þar eru nú um 6.750 íbúar. Aftur á móti mundi syðri leiðin vænt- anlcga verða mjög snjólétt alla leiðina að Lónsheiði. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. júlí 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.