Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 10
Enskur blaðamaður heimsótti slíka konu í einu af úthverf- um Lundúnaborgar og fékk að skyg-gnast bak við tjöldin. Sjö tandurhreinum smábílum hefur verið lagt við rúmgóða heimkeyrslu einbýlishúss í út- hverfi borgarinnar. Það er rifa á frönsku glugg- unum í stofunni þrátt fyrir kiuldann ag út uim hama berst hávært skvaldur, sem ber þess vott, að hópur kvenna er þar saman kominn. Það er þriðju- dagsmorgun og komið að Eil- een að bjóða „stelpunum“ í sjerrí. Það er slúðrað: ,„Þú meiniar ' ekki þó rándýrum — flestar eru í ullardröktum og peysum með háum kraga. ópersónuleg- ur fatastíllinn hæfir vel stíl þessa hiedimilis: Hér eru ljós- rauð teppi á gólfum, viðurinn er hniotuliki og á vagigjum hanga eftirprentanir af veiði- mannamyndum í sterkum lit- um, ein mynd undir hverju veggljósi, sem eru sex að tölu. Eileen og Ian, maður henn- ar hafa verið gift í 21 ár, og 'þenmam giftingardaig sinm héldu þau hátíðlegan í júlí síð astliðmiuim með þvi að kaupa herðasjal úr minkaskinni handa henni og iburðarmikla máltíð á fínu veitingahúsi handa þeim AÐ ÞJAST í INNANTÓMRI AUÐLEGÐ það ekki, nei, þessu trúi ég eikki. Hvenær?“ Þáð er met- ingur: ,,Ég veit aldrei hvað neitt kostar.“ Þær tala saman á dálítið til- gerðarlegan hatt, þessar stúlk- ur sem allar eru á óvissum aldri, þær pata mikið og veifa hver til annarrar með einhvers konar öfugri handsveiflu með handleggina teygða út á stól- armana. Þær eru vel snyrtar og klæðast alldýrum fötum — báðum. „Við hefðum átt að halda veizlu. Mér er farið að hundleiðast nú í ellinni, þegar við erum bara tvö ein. Ég er ekki að segja það Ian til lasts. Hann er góður eiginmaður. Ég elska hann. Og allt það. Það kann vel að vera að hann hafi verið mér ótrúr fyrir um það bil fimm árum. Nú, jæja, úr því þú spyrð, já, ég hef haldið framhjá honum, það mætti orða það svo, tvisvar sinnum. f fyrra sinnið fór ég ekki — alla leið. Og þess vegna var þetta ógurlega hástemmt og við ætluðum að vera svo kjána leg að hlaupast á brott. Ég hefði farið, það er satt — ég hefði farið. Ég var búin að búa mig undir hið mikla uppgjör við Ian og svo, æ, þetta er svo hjákátleg, hvernig ég gat ver- ið svona mikill asni, það rann allt í einu upp fyrir mér, að ég var ekki svona föl og þjáð af ást, heldur af því ég var með barni. Þá gekk ég með Fionu, sem dó þriggja vikna gömul. í seinna skiptið var allt miklu vandræðalegra. Og væm ið, býst ég við. Ég tók þátt í listnámskeiði til þess að hafa eitthvað fyrir stafni og hann var kemnarinn. Hanin var sponin andi; hann var framandi og hann var alger skepna. Kvænt ur seinni konu sinni og með fyrri fjölskylduna á framfæri. Hann vildi að við giftumst. Ég verð að játa, að ég varð að hóta honum lögreglunni. Hann ætl- aði að fá sitt fram. Nokkrar af konunum sem ég þekki eiga í einhvers konar ást arævintýrum utan hjónabands. Hjá sumum eru þetta einungis saklaus vináttusambönd. Og hjá öðrum bara óskhyggja. Þegar ég var ung og barðist í bökkum ímyndaði ég mér allt- af, að það hlyti að vera dá- samlegasti hlutur í heimi að eiga mann, sem kæmi sér vel áfram og geta veitt börnum sín um allt sem þáu færu fram á. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því, að kona sem býr í út- hverfi við fjárhagslegt öryggi hlýtur óhjákvæmilega að lifa innantómu og algerlega einangr uðu lífi. Ég lifi í tómi. Það er eins og að vera komin aftur á kynþroskaskeiðið; minnsta til- viljunarkennda smáatvik getur vakið hjá manni trylltustu vonir, en að öðru leyti líður dagurinn þannig, að maður gæti hæglega orðið vitskerrtur, ef maður bara léti það eftir sér.“ Timabilið milli 1946 og 1954 var hamingjuríkasta skeiðið í ævi Eileen. Hún kynntist mianimi síinuim í boði hjá sam- eiginlegum vinum. Hún gifti siig í kjól, sam hún hafði látið sauma upp úr brúðatnáttkjól ömmu sinnar, vegna þess áð hún hafði eytt öllum fata- skömmtunarmiðum sínum í kjóla meðan á tilhugalífinu stóð. Hann stofnaði eigið fyrirtæki fyrir varahlutaþjónustu út- varps og síðar sjónvarps og starfrækti þetta fyrirtæki sitt í skúr bak við raðhúsið sem þau höfðu á leigu. . „Ég var alltaf önnum kafin. Ég hafði enga hjálp við heim- ilisstörfin, var með tvö smá- börn og hugsaði þar að auki um alla skriffinnsku fyrir Ian. Árið 1954 gekk fyrirtæki Ians inn í annað stærra fyrirtæki og Ian var gerður að framkvæmda stjóra og síðan hefur allt verið klappað og klárt. Við höfum nóga peninga. Við höfum vél, sem afhýðir kartöflur og vél, sem þvær upp eftir matinn, og það sem vélarnar gera ekki, það gerir Edna. Við höfumhjón til að hjálpa okkur á heimil- inu, vegna þess að í húsinu er sérstök ibúð fyrir þjónustufólk en slíkt telst til frádráttar á skatti vegna þess að við tök- um á móti erlendum viðskipta- vinum hér á heimilinu. Maður inn sér um garðinn, sem er um það bil tvær ekrur að stærð, og væri tilvalið að hafa þar hund er okkur sagt. En guð forði mér frá því að komast í þann hóp miðaldra kvenna, sem taka ástfóstri við hunda. Ég þekki nokkrar slíkar, sem yfirfæra allt sitt tilfimmiinigialíf á huimdimm ag sfiainda í biðröð hjá dýralæiknikuum á fimm mínútna fresti. Guð minn góður. Nú, svo þér viljið vita hvað ég geri við sjálfa mig á daginn. Jæja. Við förum á fætur klukkan 7.15. Ian verður að gefa gott for- dæmi og vera mættur hálftíma á undan öllum öðrum. Ég tek til morgunverðinn. Við borðum hann í eldhúsinu. Edna, vinnu- konan mín, kemur niður klukk am níu. Og þess vegma fer ég út að verzla á morgnana. Við eigum frystikistu og svo stórt geymslurými, að ég gæti geymt þar mat til margra vikna, en til þess að hafa eitthvað að gera, þá fer ég út að verzla á hverjum degi og aldrei í sömu verzlunarmiðstöðina tvo daga í röð. Nú, tvo morgna í viku fer ég í hárgreiðslu. Hárgreiðslustof- an, sem ég sæki, er nokkuð langt héðan. Ekki í miðborg- inni samt, mér er illa við um- ferðina. En sakir þess hvað langt er að fara, þá gerum við — stelpurnar og ég — dálitla skemmtiferð úr þessu og för- um tvær eða þrjár saman í ein um bíl. Þessar vinstúlkur mínar, ja, það ríkir ekki raunveruleg vin átta með okkur á þann hátt, a8 við mundum búast við hjálp hver frá annarri og okkur væri sársaukalaust að slita kunnings skapnum ef það kæmi sér bet- ur. Við rekumst ekki óboðnar hver til annarrar. Ekkert í þá áttina. Við hringjum hver í aðra og ákveðum stað og stund. Við tölum um börnin okkar, og það keimur fyrir að við rekjum þeissar venijulegu harmiatölur um eiginmennina, svona eins og gemigrur og gerist. Ein ég mundi ekki trúa þeim fyrir neinu. Ekki ég„ Það kemur stundum fyrir að Ian spyr mig á kvöldin: „Hvað gerðirðu í dag?, og svo „það er svolítil væta úti, ekki satt? lyndur, mjðg tilflnnlnganæm- ur. Hann er á fyrsta ári í Ox- ford. Við erum nokkuð stolt af honum. Lengi var ég á báðum áttum um, hvort ég ætti ekki að eignast eiitt bann í viðbót. En ég velti því svo lengi fyrir mér, að ég býst við að það sé nú orðið of seint. Ég er ekki að segja, að það sé útilokað — ég er 44 ára gömul. En það er áhætta. Ég veit ekki, hvort mað ur kærir sig um að fara að hugsa um kornabarn, þegar mað ur er komin á minn aldur, og núorðið er manni þetta alveg í sjálfisivald sett eftir að pillan kom á markaðinn. Við höfum heilmikið að gera GREININ er úr brezku blaði. Konan, sem rekur raunir sínar, á allt til alls. Efnahagslega hefur hún náð öllum hugsanlegum takmörkum. En líf hennar er samt sem áður svo innantómt, að henni er sárlega vorkunn. Frásögn henn- ar leiðir í ljós gömul sannindi, að hin ytri lífsgæði ein- sömul gera engan hamingjusaman og fátækastur allra er sá, sem ekkert hefur til að keppa að. O'g hvei*ju á ég þá að svara'’ Að ég hafi fluitt fjiall fju-ir há- degi og hripað upp tónsmíð eft ir te? Vissulega hefur mér dott ið í hug að fá mér einhverja at vinnu, en hvað ætti það svo sem að vera? Á mínum aldri gæti ég ekki hugsað mér neitt starf sem væri bindandi. Eða leiðigjarnt, eða lítiklækkandi, ef ég á að vera hreinskilin. Ég var eiinkiaiiiitiari áðiur en ég gifti miig, ©n ég vil ekki fara í það aftur. Ian segir: „Af hverju býðurðu ekki fram krafta þína til góðgerðastarfsemi?“ Mér væri það ekki á móti skapi, ef ég kæmist að við barnaheimil- ið, ein þar er lamgur bJðlisti. Ég gat ekkert fengið nema aðstoð við gamalmenni og sjúklinga. Og það ætti alls ekki við mig. Fólk segir við mig: „Það væri tilvalið fyrr þig með þína fram komu að setja á stofn smáverzl un.“ En ég þarf ekki á pen- ingum að halda og það hlýtur að vera þrældómur að reka verzlun. En ég var víst að segja frá því, hvernig ég verði deginum. Hádegisverð borða ég úti tvisv ar í viku, í annað skiptið með tengdaforeldrum mínum og í hiitt sikiptið mieð Hádeigiiisiverðar klúbb kvenna eða Kvennadeild 'Golfklúbbsins eða einhverju þess háttar. Nei, ég er ekki góð ur golfleikari, en ég hef gam- an af því. Svo fær maður frískt loft og allt það. Eftir hádegis vei’ð — nú, eftirmiðdagarnir eru langverstir, sérstaklega á veturna. Á sumrin er maður ekiki alveig jafin þumiglyndiur. Stundum sezt ég bara upp í bílinn og keyri eitthvað út í bláinn. Hinar konurnar virðast ekki vera nærri því eins leiðar á lífiniu ag ég. Þær virðiast h.af'a miklu mieina að gera. Það var skemmtilegur tími á fyrri helmingi síðasta árs. Það var Ihleálimiilkiið uimistamlg) þegar Cheryl gifti sig. Hún var auðvitað allt of ung, en hún er mjög raun- sæ stúlka, hún líkist föður sín- um, í góðu andlegu jafnvægi. En ég hef áhyggjur af Nichol as. Hann er líkur mér, þung- við að halda uppi samkvæmis- lífi. Að minnsta kosti samanbor ið við mangia aðna. Á veit'Uma höfum við venjulega þrjú kvöld verðarboð í viku. Þá tel ég einnig boð fyrir viðskiptavini, sem hafa tvímælalaust mikla vinnu í för með sér fyrir mig. Maturinn verður að vera góð- ur. Það er ekki hægt að bjóða kaupsýslumönnum upp á hvað sem er, því að þeir eru svo góðu vanir. Auk þess ætti mað- ur að fá orðu fyrir það eitt að halda uppi samræðum við þá og konur þeirra. Vissulega reyn ist þetta oft vera geðfelldasta fólk, þegar maður fer að kynn- ast því. En fyrstu tvo klukku- tímiaima er þettia siainmkiall'að strit. Clheryl sieigir, að miatseldin mín sié gamiald,aigls. A'ð miaturiinin sé of þungur og kryddaður og sætur. En fólk vill heldur þannig mat. í kvöld erum við boðin í mat til eins nágranna okkar. Nú — swomia lifum við lífimu: Ofnærð af dýsætum mat en vannærð af samræðum. Ian segir, að ég sé sjálfselsk. En hvernig í fjand- anum á ég öðruvísi að vera. beg ar enginn þarfnast mín. Ekki þarfnast hann mín nema sem einhvers konar lífsförunauts. Og við hverju á maður svo sem að búast eftir 21-árs hjóna- band. Börnin hafa alltaf getað bjargað sér sjálf og nú eru bau auðvitað algerlega úr minni umsjá. Ég sendi Nicholas nakka og ég gef honum peninga. Ég sendi Cheryl föt og ávísanir. f öðru er móðurhlutverk mitt eiklki lemgur fólgið. Nei, siiiáið þér, öninaiir j'aæiðarför. TJt um gluggann sést líkfvlgd siga hægt niður eftir götunni í þessu úthverfi borgarinnar. „Engin blóm í dag heldur. Það er kirkjugarður hérna við enda götunnar og jarðarför næ'tum á hverjum einasta eftirmiðdegi. Guð, hvað þær þjaka mig Svo fæ ég mér dropa af portvmi ef engin blóm eru, en konjak ef það eru blóm. Má bjóða yður. “ 10 fÆSBOK MOÍtOUNBLAÐSINS 12. júlí 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.