Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1970, Blaðsíða 11
BABÝLON Um hina stórfenglegu fornaldar- borg í Mesópótamíu, sem ekki átti sinn líka á sínum tíma Jóhann Hannesson, prófessor, þýddi Þessi háborg hjátrúarinnar, Babelstunminn, var eikki einasti helgidómur borgarinnar. Á nærliggjandi svæði, umgirtu múrum, stóð hof ástar- og frjó- semigyðjunnar Ishtar og hið stórfenglega Mardúkhof, Esangila, 500 m að sögn. Heródótos lýsir því á þessa leið: ,,En á hofsvæði Babýlonar er annað og lægra hof. f því er stór gulllílkmieskij'a af Baal, í flitjandi stöðu, og við hlið þess er stórt borð úr gulli; skemill- inn og hásætisstóllinn eru líka úr gulli. Að því er prestarnir halda fram, eru þar 800 talent- ur úr fullunnu gulli”. (Það er 21 smálest). Á hofsvæðinu voru einnig birgðahús, sölubúðir og höllum líkir bústaðir prestanna. Rétt hjá svæðinu var fjöldi gisti- herberga handa þeim pílagrím- um, sem streymdu til Babýlon- ar langar leiðir til að taka þátt í hinum miklu helgigöng- um og hátíðum til vegsemdar Mardiúík. Til hagræðis fyrir þessar helgigöngur lét Nebúkadnezar gera skrautstræti mikið, enda hafði enginn maður áður aug- um litið annað eins. Strætið byrjaði í ytri borginni, rétt vð varnarkastala Babýlonar og náði inn í innri borgina gegn um hið fagra Ishtarhlið. Þetta stórfemigleigia tv'öfaldia hlið var krýnt tindum, sem settir voru múrsteinum, þöktum bláum gler umgi, en hainin var aftur prýddur meir en 500 lágmynd- um þjóra og dreka. Vængir hliðsins voru úr sedrusviði, lagðir koparplötum. Helgigöngustrætið lá fram hjá aðalhöll Nebúkadnezars í innri borginni, og stefndi í suð- urátt, beygði síðan til vesturs inn á milli tveggja helgi- 'svæða, milli turnsins og Esiainigila-hiofsins, niiður að Evfratbrúnni, sem tengdi sam- an austurhluta innri borgar- innar og vesturhlutann, sem ekki var jafn íburðarmikill. Strætið var 23 m breitt O'g laigt stóruim flötum steinum, sem flytja varð langt norð- an að inm í igrjótliaiust fló'ða- landslag B'aibýlóníu. Mikii- feinglegaisti hiuti strætisins hlýtur að hafia verið sá, siem náði fná kastalainium að Isiht- arhliðiinai í ytri borgiminii. Sá hlutinn var felldur inn á milli sj'ö mietra hiárm miúra, aem .þakitir voru bláium glerungi, prýddiuim ljómiamidi láigmymdum gulurn, mieð rósettum oig um það bil 120 ljónium, seim 'hvert uim sáig var tveggjia mietra lainigt. Að koma inn í Babýlon á þessari ljómandi skrautlegu og ljónum prýddu gangbraut gegnom Isihtarhliðið og stamda frammi fyrir turninum, sem glitraði í sjö litum, það hlýtur að hafa framkallað hrifningu, sem fáir aðrir horgarsmiðir munu hafa getað komið til veg- ar í svo ríkum mæli sem Nebúkadnezar gerði. Algjör nýjung og furða í augum allrar veraldar var þetta að skrautgirni sú, sem fyrrum var bundin við hof, hallir og múra í borgarheild- inni var nú lika látin taka til gatniainmia. Gatan hafðii ekki áð- ur verið neinn veigamikill þáttur í borgarsmíðinni — hún var aðeins eyða milli húsaraða, átti að vera gagnleg til umferð- ar og félagslegra samskipta, — en hún var óhrein, krókótt og svo mjó sem verða mátti, sennilega til að spara rými inn an hinna dýrmætu borgar- múra. í borgunum Mohinjodara og Echet-Aton höfðu menn að vísu áætlað götunni nokkru meira rými en venjulegt var, en þær voru og urðu aðeins millibil milli villubygginga og halla. Það varð fyrst með framtaki Nebúkadnezar að göt- ur tóku að bera vitni valdi og viðhöfn. Á hátíðadögum gengu stórar fylkingar um viðhafnarstrætið upp að Esiainigila-hiofi oig allt upp á annan stallinn á turn- inum. Prestar höfðu meðferðis goðalíkneskjur. Frá þúsundum munna hljómuðu söngvar til vegsemdar Mardúk. Um söng- lögin vitum vér ekki annað en að þau myndu hafa látið mjög framandi í eyrum vorum. Inn í þessa borg með 53 hof- um hennar og 1300 ölturum handa framandi guðum, með ið- andi mannfjölda og gjallandi ópum á götunum, inn í þessa horg drembilætis og sundur- gerðar héldu hinir herleiddu Gyðingar. Valdhafi þeirra var nú Nebúkadnezar, sá er eyði- lagt hafði Jerúsalem og rifið hafði musteri Salómons, en það var hjartastaður hins hebrezka heims. Við fljót Babýlonar sát- um vér og grétum, segir í 137. sálmi. En þeir gerðu ekki það eitt að gráta; þeir buiggiulðu sig við hugimyndir uim eyðingu og dóm Guðs: En ég endurgeld Babel og öllum íbúum Kaldeu allt það illt, er þeir hafa gjört Zíon að yður áhorfandi — segir Drottinn. Sjá ég ætla að finna þig, þú skaðræðisfjall — segir Drottinn — þú sem skaðræði vannst allri jörðunni, og ég út- réttri hömid mána geign þér oig velti þér ofan af hömrunum, og gjöri þiíg að bretnmdu fjalli; úr þér skulu menn ekki sækja hornsteina, né undirstöðu- siteinia, heíd'ua' Skalt þú verða að eilífri auðn, — segir Drott- inn. Jer. 51, 24—26. Til viðbótar gremjunni út af eyðileggingu Jerúsalems- borgar og andúðinni á Mardúksdýrkuninni og reið- inni yfir drembilæti borgar- innar kom í augum Gyðinga við bjóðurinn á einkennilegasta fyrirbæri borgarinnar: Hof- skækjulifnaðinum. Um hann segir Heródótos: „En þetta er þó hinn sví- virðilegasti siður í Babýlon: Sérhver kona í þessu landi á einu sinni á ævinni að dvelja í hieligiidiómi Afródítu og hafa samfarir við ókunnan karl- mann. Margar þær sem ekki vilja blandast öðrum konum, þar sem auðævi þeirra gera þær of stærilátar til þess, aka til hofsins í innhjúpuðum vögnum, og margar ambáttir fylgja þeim. En flestar haga sér svo sem hér segir: Á heilögu hofsvæði Afródítu sitja margar konur saman, og hafa snúru bundna um höfuð sér, líkt og sveig. Gangar eru í all- ar áttir milli hinnia siitj'ainidi kvenna, svo að framandi menn geti gengið um og valið sér einhverja konu. Og þar sem konan er nú þarna á annað borð, má hún ekki fara heim fyrr en framandi maður hefir varpað peningi í fang hennar og haft samfarir við hana fyr- ir utan hofið. En þegar hann hefir varpað peningnum til hennar á hann að segja: „Ég kalla á þig í nafni gyðjunnar Mylittu”. Verðgildi peningsins skiptir hér engu. Henni leyfist ekki að hafna honum, og pen- ingarnir verða hofsins eign. Hún verður að fara með þeim fyrsta, sem varpar til hennar peningi, en ekki má hún vísa neinum á bug. Þegar hún hef- ir gefið sig á vald hans, og með því móti helgað sig gyðj- unni, fer hún heim, og þaðan í frá er ekki auðið að bjóða henni svo mikið fé að hún end- urtaki sams konar athöfn. Þær konur, sem athygli vekja fyrir fríðleiiksisakir, komi'asit fljótt heim afbur, ein hinar ófríðari bíða einiatt lengi án þeiss að geta uppfyllt skuldbindingu sína. Margar bíða jafnvel í þrjú eða fjögur ár . . . “ Þessi siður hvildi auigljóslega á fornri frjósemdsdýrkiun, eða á þeirri hugS'un að ástargyðjan Ishtar — seim Heródótios nefn- ir Afródíitu eða Mylittu — ætti að fá að fórn hið allra helg asta og dýrmætasta. Hinn æviafomi skilninigur, að fórn- in væri nauðisynleg og giuðun- um þóknanlieg, hafð'i aðeins fundið sér nýja og grófa tján iniganmynd í Isihtardýrkiuminni — en þó ekki hina allra öfga- kenndustu, þegar hafðir eru í huga hinir hrylli'legiu fórniar- siðir í Karþagó og Tenochititl- an. Út frá siðvenju voru meyj arnar þvingaðiar til að selja sig ein'hverjum framandi karl- manni. En þar að auki voru at- vinnuskækjur mjög fjölmenn ar, og þær stóðu í þjónustu átrúniaðarins. Þær nefndust hofambáttir, „hiieródulur", og út frá hugmynd, sem víða var útbreidd í Austurlöndium til forna, gáflu þær mieð hátterni þessu ástarigyðjunni mátt og blessun- Þær áttu líka að halda hofunum hreinum, þær ófu helgiklæð'i og korau opin- benlega fram sem söngvarar og dansarar í samibiandi við tón- list, s'em leikin var á hörpur, gígjur, trommlur og tónker við trúarhátíðir, eða líka í húsum ríkra borgara í Babýlon. Sagt er að þær hafi verið fleiri en tíu þúisund í hinni miklu borg. — Þú skaðræði'sfjaö, sem spil'lir allri jörðunni — hafði Jle're'mía sagt. Og Jesaja segir: Stíg miðiur og sezt í duftið, þú mærin Bábeldóttir! Sezt þú á jörðina hásætMaus, þú Kaldieadóittir! Því þú m-unit eigi framar kölluð verða hin lin- gerða og kveifarlega. Tak kvörnina og mala mjöl, bregð burt sikýlu þinni, tak upp um þig klæðin, gjör beran fótlegg þinn og vað yfir fljótiin! Jesaja 47,1 n. Nú var Babýlon eitt sinn móðurhorg réttarins, og hún var ekki eingöngu „Babel synd arin.nar". Það sem aðkomiuimenn fundu svívirðiiiegt, var í beild sjálflsagt í auiguim Babýlóníu- manna; það var upp runnið i átirúnaði þeirra. í lýsingu sinni á hofvæinidiiniu benti Heródótos á að konur þær, sem n.auðiugar fórtniuiðu sér gýðjuninii Ishtar urðiu aldriei síðar sekar um saimis kioiniar synid. Sen.nilega hafa menn víða lifað eðlilegu og sómasamilegu dagle'gu lífi, sem vér vitiuim því miðuir lítið um, bláltt áfram af því að spá- menn og ferðalangar hirða minn.a am daglegt líf en ýmis- legt annað. „Borgin sjálf er full af þriggja eða fjögturna hæð'a húsuim," sieigir Heródótos. „Borg in er siunduir skorin af götum, sem ýmist liggja hliðistæt.t fljót inu eða snúa hornrétt að þvi.“ Hver eirastök ga'ta var kennd við eitt eða annað goð. Allur þorri íbúðarhúisanna hefir sennilega ekki verið sér- leiga íburðarmikill, og götiurn- ar ekki tiltakanl.ega breiðar. Fóilkinu var skipt i presta »g embættismenn, herm'enn í líf verðin.um, verzlunarfálk og iðnaðairmenn, bændur og þræla. „Fatnaður þeirra er l'érefts- sloppur, sem nær alveg niður á rista.r,“ sagir Heródótos, „og ut- an á honum bera þeir annan úr u.11, og loks stutta, hvíta skikkju . . . þeir ganga síð- hærðir, bera bindi um höfluðið og smyrja allan líkama sinn. Al.lir ganga með hring og staf útskorkm.“ Konun.gar og pres'tar klædd- U’Sit dýmm útsaumuðium fatnaöi úr u'll og sil'ki, lituðum dýrum purpura, með ívafi af gullþráð- um. Babýlónisk teppi með ísaumuðiuim myndum og gul'l- saiuimi voru seld á ævimtýra- legu verði. Rómiver'ski. náttúru vísindamaðurinn Plíníus held- ur því fram að Neró keisari hafi keypt ba.býlónsk'an borð- stofudívan á fjórar milljón. sestertíur. Það sem hrúgaðist saman af óhófsvarnin-gi og dýrgripum frá mörgum löndum, og það sem iðnaðarmeiin framlieiddu í borginni, fyllti heiiminn undr un í þá daga. Kopar og gulil frá Egypt'alandi, siilfur frá Spáni, tin frá Englandi, reykelsi og krydd frá Suður-Arabíu, purp ui-i frá Fönikíu, vín frá Armeníu,, ull, silki og gimisitein- ar frá Persíu, krydd, fílabein og dýrir steinar frá Indlandi — með allt þetta verzluðu menn í Babýlon. Hjá Heródótosi má lesia rnjög greiniilega frásögn um vínfLutn. inga frá Armeníu til Babýlon. ar. ,,En nú mun ég lýsa því merka'Sita af öllu, næst borginni sjálfri: Bátum þeim sem þeir sigla á niður eftir ánni tiil Babýlonar. Þeir eru alveg kringlóttir og gerðir úr skinni. í lan.di Armeninga skera þeir skipavið úr pílviði oig gera úr honum grind, sem þeir þekja síðan alveg með leðri. Enginn mun.ur er á fram- og aftur- stafni, farkosrburiinn er krimgl- óttiur eins og skjöldur. Síðan þakja þeir allian botninn sefi, og þannig láta þeir bátinn berast fyrir straumi, fullan. af varningi. Mest af honum eru pálmatrétunn.ur, fullar víni. Bátn.um er stjórnað af tveim miönnum, þeir noba stjaka og sibanda uppréttir í bátnuim. í hverj'um farkosti hafa þeir með ferðis einn lifandi asna, í stór um báturn fleiri en einn. Því þegar þeir eru komnir til Babýlonar og hiafia skilað af sér vörunum þar, selja þeir bát grindina og sefið, en skinnið leggjia þeir á asmann og reka hann S'íðan- heim til Anmeníu. Þeir geta nefnilega ekki siglt á móti straumi, þar eð falli fljótsiinis er of mikið til þess.“ Á prömmium og kænum, á bökum kamela og asna, á uxa- og a'S'nakerrum streymdu vör- ur inn í borgina, sem stóð á hráefniasnauðiu liandi og lifði af auðlegð akra sinna, dugnaði íbúanna og vinnuafli undirok- aðra þjóðla. Á 6. öld f. Kr. var Babýlon. óvéfengjanlega miðstöð vís inda, tækni og handíða, eins koniar smúmimgsiás milli Austur- og Vesturlainda, mesta sam- bandsstöð fjármála og verzlun Framh. á bls. 14 1'2. júLí 1070 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.