Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1970, Blaðsíða 4
 líta framabraut konu sinnar jafn alvarcegum augum og sina eigin. Harriet er bams móðir eldri manns, sem sýnir engan lit á að skilja við konu sína og Gunnel er gift ímynd- unarsnauðum og leiðinlegum fausk, en á með honum fimm börn. Undir þessum kringum- stæðum er það aðeins Bibi, sem getur stigið skrefið i átt til jafnréttis, með þvi að lýsa yfir skilnaði við mann sinn. Er Zetterling var spurð um myndina, sagði hún að myndin endurspeglaði hinar vaxandi til raunir á Norðurlöndum við að jafna mismun kynjanna, en jafnframt er Zetterling sú fyrsta til að viðurkenna að kvenfólk sé sérstaklega íhalds- samt og að breytingin til jafn- réttis hljóti aðvera hæg. í „Flickorna" lýsir Zetterling einnig þeim erfiðleikum, sem mótmælí og þróun eiga við að etja, þar sem er sinnuleysi og kurteislegt áhugaleysi áhorf- endanna í garð persóna Lysis- trötu. Veröldin forðast aðlenda i samræðum við Lysiströtu. Tel ur Zetterling að á þessum hug- myndum, sem hún setur fram í „Flickoma, geti hún grund- vallað eitthvað acf sinum næstu myndum. Vera Cliytilová vakti fyrst at hygli með stuttri mynd ,,Strop“ (The Ceiling) 1961, en það var prófmynd hennar frá tékkn- eska kvikmyndaskölanum, og siðar með „Something Ðiffer- ent“ (‘(S). Fjalla báðar þessar myndir um konur, urn átök þeirra við sjálíar sig og um- hverfi sitt. 1967 gerir hún Da- isies", sem er um tvær ungar stúlkur, Maríur, sem færa sér í nyt eldri menn til að komast í stöðugt finni boð og betri át- veizlur. Þær leika sér á undar- legan hátt að lífinu og að hvor Frh. á bls. 15 Chytilova og maður henn r, kvikmyndatökumaðurmn Jaroslav Kucera Konur bak við kvik- mynda- vélina „I am ashamed that women are svo simple To offer war where they should kneel for peace, Or seek for rule, supremacy, and sway, When they are bound to serve, love and obey.“ The Tamíng of the Shrew. Hver fj-'cd'rn er nú á seyði? hi’gsaði bórdinn, þar sem hann stóð I fjárréttinni og skar mön á hrossum. Hann heyrði dynki og langdrengnar drunur, sem bergmáluðu frá hamrabrúnum fjallanna báðum megin dalsins. Þetta var raunar ekki ólikt þrumuhljóði, en það gat hreint ekki átt sér stað í þessu veð- uriagi. Hann sá það á skýja- farinu, að úti fyrir og uppi á heiðinni myndx vera bannsett- ur norðankuldasteytingur, þótt lygnt væri pg sólbráð sunnan í móti hér niðri í Þverdalnum. Bðndi var venju fremur úf- inn I skapi, þvi að upplagi var hann rólyndur og hægur i geði, en ef til vill dálítið latur og seinn til verka jafnt og vand- ræða. Um morguninn hafði gamla konan hún möðir hans verið málóði, og spurt af þjósti: Hvort hann ætlaði aldrei að skeinast til að raka af þessum truntum þertra, og nú komin sumarmál. Það sæi á flestu að hann faðir hans væri fallinn frá, sem aldrei rakaði af hross- unum seinna en um áramót, og búinn að vinna allt hrosshárið og mikið af togi í síðasta lagi á krossmessu, I tögl, hnappheld- ur og.þessar finu oddabrugðnu gjarðir. Held þú getir látið strákómyndina gá að fénu, á meðan þú sækir hrossin inn á Hjaliana og rakar af þeim, svo þau verði manni ekki til skamm ar í allt vor elns og hver önn- ur andskotans flókatrippi. Þessu hafði bóndi raunar ekki anzað einu orði, enda ekki óvanur álíka brýnxngum þetta eina ár, sem liðið var fra andláti föðurins. Ekki þar fyr- ir, hann hafði ætlað sér að vera búinn að ljúka þessu verki fyrir Iöngu. En hvort tveggja var, hann kveið fyrir að vinna déskotans hrosshárið, þvi að hann hafði aldrei náð almennilega tökum á árans hala snældunrxi og spunanum, þó að hann kynni að flétta og bregða eins og hver annar, og svo gat hann hvergi fundið spjálkína, sem gaxixli maðurinn hafði ávrlt notað við manarsktirð- Im svo að sárið yrði slétt. Það hafði því dregizt svona von úr vití, þar til i óefni var komið, að þvi er gömtu kon- unni fannst, enda borin von úr þessu að ný reipi, hnappheld- ur eða gjarðir kæmu í gagnið þetta árið. En rtú stóð hann þó hér, und ir grjötveggnum í réttinni og Verk Shakespeares „Taming of The Shrew“ ætti samkvæmt ölium lögmálum að eiga erfitt uppdráttar í þjóðfélagi, þar sem kvenréttindabaráttan er i slíkum hávegum höfð. En þetta virðist samt á engan hátt há myndinni hér heima, en hvort rauðsokkur eða aðrar frelsis- gyðjur samþykkja þá lexíu, sem Elizabeth Taylor gefur undir lokin, um undirgefni eig- inkonunnar, er þeirra höfuð- verkur. En nú hefur kvenþjóðinni bætzt allverulegur liðsauki á sviði kvikmyndanna, þar eð æ fleiri konur brjóta sér leið þangað jafnt og á aðra staði í þjóðfélaginu. Mai Zetterling sneri sér að leikstjórn 1962 í myndinni „The War Game“, eftir að hún var fræg orðin sem leikkona. Zett- erling hefur alltaf látið þjóð- málin til sín taka og í mýj- ustu mynd smni, „Flickorna", notar hún Lysiströtu Aristoph- anes til að koma að mótmæl- um sínum fyrir veika kynið. Stúlkumar þrjár, Bibi Ander- son, Harriet Anderson, og Gunnel Lindblom eru á ferða- lagi um Svíþjóð og sýna Lysis- trötu í sveltaleikhúsum. Til að auka áhrifamátt verksins, nota leikkonurnar eigin vandamál í samhandi við karlmenn, til að lýsa persónxxm verksins. Bibi, sem lc!kur Lysiströtu, er gift kauphaL'íirbraskara, sem á stöðugt í litlum ævintýrum með alls konar stúikum og neitar að stýfði mön hrossanna, með ný- hvöttum tálgukuta Og ekki að gleyma taglinu, sem orðið var alltof sítt. Eitthvað fengi hann liklega að heyra, ef ekkert taglhár yrði til i þvögurnar, þegar sumarið kæmi með öll- um þrifunum á trogum og bytt um undir sauðamjólkina. Ann- ars voru allir hættir þessu ólukkans fráfærustússi, nema þau. En hann fengi áreiðanlega ekki að ráða því að gefa þær upp á bátinn, þó að ekki vissi hann hvernig þá færi með mjaltirnar, þvx að bössulega hafði það nú gengið til síðast liðið sumar. Kaupakonuskinn- ið hlaupið burt á miðjum engja slætti, undan sáryrðum gömlu konunnar, sem dróst þá sjálf á kviarnar, þótt hún drægi á eft- ir sér annað lærið vegna gigt- arinnar, sem alltaf öðru hvoru ætlaði hana lifandi að drepa. Jæja, aldrei fór það svo, loksins var þetta. búið, og hafði gengið þolanlega, þó að enga hefði hann spjálkina. Aftur á móti hafði hann notazt við tvö hrifuskaftsbrot, sem hann setti sitt hvors vegar við makkann og batt þau svo saman með seglgarnsspotta. Nú komru dv’ckirnxr aííur. Hvað gat þetta verið? Eldur uppi syðra? Varia þö Kötlugjá? Þar eð enn var svo skammt um liðið frá því, að hún Iétti á sér sið- ast. Hann hafði svo sem heyrt til hennar þá alveg þvert yfir landið, norður á þennan út- skaga. Veríð um það bil tiu ára og mundi vel þann október- dag. Sólarlaust og dimmt yftr, en þungur dynur fór að heyr- ast öðru hvoru um nónleytið. Svo endurómaði hann dumbu hljóði frá fjalli til fjalls, ?n er að nóttu leið og myrkur steig á hauður og haf, stóð eldbjarm- inn eins og gullroðið ský á himní yfxr Grjótárf jallinu. Hver fjandinn ætli að sé á sey??? hugsaðj bóndi aftur. Sið an vísaði hann hrossunum, sem nú höfðu fengið búningsbót, inn á Hjallana á ný. Þau yrðu að bjarga sér sjálf úr þessu, ekki veitti af að spara þessi heystrá, sem enn voru eftir, of- an í ærnar komtiar að burði. Loks sópaði bóndi saman hrosshárinu, sem lá í flygsum undxr réttarveggnum, tróð þvi x forolega skinnskjóðu og hélt heimleiðis. Skjóðuskjattanum vingsaði hann í annari hendi, en hélt á hrifuskaftsbrotunum og hnífgrélunni í hinni. Þessu skaut hann inn fyrir dyrastaf- inn á gamalti útiskemmu, sem klúkti yzt á bæjarhólnum, laus frá öðrum og nýlegri húsum. Bærinn var i aldamótastil. Timburhlið fram á hlaðið gegnt suðri, hálfgafl úr sama efni til vesturs, en að öðru leyti torf- veggir og torfþak. I eystri enda niðri var eldhús og eld- stó úr járni, gestastofa i hin- um vestri og svefnloft yfir hvoro tveggja, en hlóðaeldhús og matarbór á bak húsum. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. sept 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.