Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1970, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1970, Blaðsíða 7
Byggðin mun mynda síbreytilegt „gervilandslag“. Fólksfjölgunin krefst þess af okkur að við hefjum loftslags stjórn á þeim svæðum jarðar sem eru byggileg (25% af yfir- borðinu). Hús og íbúðir fyrir milljarði fólks geta aðeins orð ið að veruleika ef við hagnýt- um okkur kjarnorkuna. Verk- smiðjuframleiðsla á byggingar- hlutum og iðnvæðing bygging- arhandverkanna er engin lausn í sjálfu sér. Því er það hlut- verk arkitektanna að finna ein- hverja þá lausn sem getur brú- að bilið milli núverandi bygging- arhefðar (immobiler) og hinna óþekktu kerfa og aðferða fram tíðarinnar. Það á meðal annars að vera innifalið í þessari lausn að hún þarf að vera þess megnug að auka það svæði sem er ræktanlegt og ábúðarhæft, i stað þess að skerða það eins og gert er í dag. Hér kemur til sögunnar eitthvert það kerfi sem er breytilegt en ekki ein- skorðað. L'arehitecture mobiler þýðir ekki hreyfanlegur ai’ki- tektúr. heldur arkitektúr sem getimr verið rammi um endur- nýjun og hreyfingar lifandi mannféfags. Við þöi’fnumst „óráðiims borgarskipulags“. Slikt er undirorpið tvennu: byggingareiningum sem hægt er að nota margsinnis og á ólík um stöðwm: og í öðru lagi end urnýjað'rf afstöðu gagn- vart eigriarréttinum. Það síðar- nefnda er aðeins mögulegt þeg- ar „f;ast land“ er ekki lengur undir íótum og edaaaaig b-uncíið því skilyTði að fyrfr hendi séu íæranleg kerfi nauðsynlegra áhaldá og þarfaþmga. Hm hefð bundna ibúð (hús) ákvarðast af ákveðinni tölu herbergja ófæranlegra sem öll hafa sér- hlutverki að gegna. 1 framtíð- inni mun verða mögulegt að kaupa einingar, fjölskylduein- ingar, einmenningseiningar á sama hátt og við kaupum hús- gögn í dag. Þegar þarfirnar breytast verður mögulegt að skila einingunum. Einingarnar verða sniðnar við þarfir fjöl- skyldunnar á hverjum tima, bæði of fá herbergi og of mörg verða úr sögurmi Að atiki hverfa forstofur, stigagangar og hin hefðbundnu baðher- bergi. Þetta allt gerir oss kleift að verksmiðjuframleiða ibúðar einingar og eínmenmngseining ar. Fyrirkomulagið gerir þann draum að veruleika að mógu- legt verður að flytja búferlum án alls tilkostnaðar eða taps og mun jafnframt tryggja að emgin röskura verði á jarðveg- intEm. En ailt þetta er þvi aðems mögxategt að borgjn snerti jörð- ina á sem minnstum möguleg- um flötum sem þurfa að vera í sem mesti’i innbyrðis fjai’lægð. Upp á teningnum er því eins- konar „svifbyggð” sem yrði samhangandi þrívíð grind bor- in af lóði’éttum stólpum með álitlegu millibili. Þau tómarúm sem myndast í grindinni verða nýtt sem „herbergi". Hin sam- eiginlegu svæði verða af tveim ur tegundum: stórir salir og gangsvæði. Fólksflutningatæk- in verða sameiginleg, bifreið- ar aðeins notaðar á langleið- um. Margir slíkir svifbæir munu til samans mynda „gerfi landslag". Svifborgin mun verða byggð á 6 til 20 hæðum í brúm sem hvíla á lóðréttum súlum sem áður segir. Þær súl- ur verða með 25 til 65 metra rmllibili og innihalda lyftur og leiðslur allskonar. Tómarúms- einingin i grindirmi verður grundvölluð á 5 metra rúm- einingu. Það mtin vera hæfilegt til að veita ötl'um eírtstaklingum færi á að sníða athöfnum sín- um stakk. Svifhverfi um það bil 350 ferrnetrar sem rúma mun 10000 íbúa virðist munu henta vel. Allt hvei’fið hefur stjórnanlegt loftslag. Til þess að það sé mögulegt mun þunn himna umlykja grindina. 25% alls flatar mun verða auður til þess að ávallt séu fyrir hendi nægilegir möguleikar á breyt- ingum. Svifgrindin er einnig vel til þess fallin að mynda um ferðaræðar, einnig iðnaðar- og landbúnaðarsvæði. Grindin sjálf breytist ekki en mögu- leikai’nir innan hennar á breyt ingum eru óteljandi. Svifbyggð in er tilvalin til að skapa tengsi milli þéttrar byggðar og land- búnaðarsvæða. Ef áætluð er 20 m2 flatarþörf til ábúðar og 40 m2 til jarðyrkju þá mundu 20 þúsund m2 fullnægja milljón manns. Á því landsvæði sem París er byggð að fráskildum úthverfum væri þvi mögulegt að hýsa og ræra á að gizka 7 milljónir manna. Hugmyndin sem lögð er til grundvallar svif byggðinni er margföldun flatar ins i hæðum. Hún sker sig úr flokki venjulegra borga á þann hátt að þetta verður ekki ein- ungis á örfáum spildum, held- ur á öllu því svæði sem boi-gin spannar. Það hefur ávallt verið fyrsti starfi ai’kitekta aðveita skjól gegn veðri og vindum. Ilugsanleg gerð svifgrinda. Með fullkominni stjóra álofts laginu munu íbúar nor&laegari landa geta gengið á g&tum úti án þess að eiga sífellt veðra- brigði yfir höfSi sér, götumar, torgin og það sem þar fer fram mun gegna nýju hlutverki í samfélaginu. I dag er loftrúmið milli bvgg- inganna 3—4 sinnum staerra heldur en rúnrmál bygginganna og yfirborð húsanrta 3—4 sinn- um raeira heldur en flatarmál box-garsvæSLsins. Loftlags- stjói-aun svifboi-garmnar mun því aðeins þurfa þriðja eða fjórða hluta þeirrar orku sem til þyrfti í venjulegri borg. Loft kápa Buckmineters Fullers er alþekkt. Hún er hagkvæm í rekstri en klæðir flöt sem er í engu samræmi við hið hagnýtta rúm. Þar að auki veitir hún enga möguleika á að halda breytilegu hitastigi eftir hlut- verkaskiptingu svæða. Það mun ekki ofreiknað að 80—85% af mannkyninu muni í náinni framtið búa í borgum. Allt bendir til að brauðstritið taki þá ekki jafn mikinn tíma og nú. Einnig sú staðreynd mun stýra þróuninni til þess vegar að fólk þjaripist saman á tiltölulega afmörkuð svæði. L'areiteeture mobiler er mögu leg lausn á þessum vanda. Það er heldur ekki óliklegt, já í hæsta máta líklegt að meg- inlöndin muni verða tengd sam an með svífandi brúm sem einn ig verði borgir, verksmiðjur, hafnir o.fl. Hægt væri að hefj- ast handa á að reisa slíka svif- brú milli Frakklands og Eng- lands, og gæti hún horið öll við skipti lanöanna. Þetta er í hæsta máta aðka'iandi og yrði góður prófsteinn á umtalaðar hugmyndir. Ólafur Haukur Símonarson þýddi. 20. sept. 1®70 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.